Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði óskast
Rúmlega fimmtug kona óskar eftir íbúð
sem fyrst, má vera lítil, öruggar mán-
aðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í
síma 40747.
Stúlka óskar eftir herbergi eða lítilli
íbúð fram að áramótum, með eða án
húsgagna. Uppl. í síma 689507 eftir
kl. 20.
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir
3ja herb. íbúð í 6-8 mán., fyrirfrgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 93-41558 og 93-
41497.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tréafl sf. óskar eftir 2-3 herb. íbúð
fyrir smið, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 72318 e.kl. 18.
Ung stúlka í námi óskar eftir einstakl-
ings- til 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
671183 eftir kl. 18.
Vantar herbergi eða samsvarandi sem
geymslupláss, þarf ekki að vera stórt.
Uppl. í síma 689139 eftir kl. 17.
Vantar rúmgott herb. strax. Uppl. í síma
623706.
■ Atviimuhúsnæði
Til leigu ca 500 fm2 steinhús í miðbæ
Reykjavíkur, húsið skiptist í 2 hæðir,
efri hæð öll nýinnréttuð, húsið getur
leigst í einu eða tvennu lagi, upplagt
fyrir t.d. teiknistofur, heilds. eða lag-
er. Hafið samb. við auglþj. DV í s.
27022. H-5779.
Nýstandsett húsnæöi á besta stað í
miðbænum til leigu, alls 320 m2, leig-
ist í einu lagi eða smærri einingum,
hentar vel fyrir skrifstofu eða aðra
skylda starfsemi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5749.
Athugið: Þekkta danshljómsveit vantar
húsnæði, ca 40-60 ferm, strax. Má
vera hvar sem er í bænum. Fyrirfram-
greiðsla möguleg, góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 74943 milli kl. 10
og 14 og 19 og 21 þriðjud. og föstud.
Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eða
ámóta starfsemi í verslunarmiðstöð í
austurborginni, þarfnast lagfæringar.
næg bílastæði. Uppl. í síma 38844 og
77025.
300 m2 verslunarhúsnæði á góðum stað
í Kópavogi til leigu, tilbúið til notkun-
ar strax. Þeir sem hafa áhuga vinsaml.
hafi samb. við DV í s. 27022. H-5824.
Til leigu i nýrri verslunarmiðstöð á
Laugavegi 91 verslunarými á götu-
hæð, 45-100 m2, og á jarðhæð 360 m2.
Uppl. í síma 686911.
■ Atvinna í boöi
Hefur þú unnið á saumastofu? Þá getur
þú fengið blandað starf í verslun og á
skrifstofu, þ.e.a.s. ef svo heppilega vill
til: 1) að þú hafir góða rithönd, 2) að
þú þurfir vinnu 5 daga vikunnar frá
9-18, 3) að þú eigir heima nálægt Ar-
túnshöfðanum, 4) að þú sért glaðlynd.
Það er ekkert mál að kenna þér störf-
in og hringdu nú til okkar í síma
688418 því við viljum fá að spjalla við
þig strax í dag.
Dagheimilið Dyngjuborg. Okkur vantar
til starfa fóstrur, starfsfólk með aðra
uppeldismenntun eða reynslu af upp-
eldisstörfum. Um er að ræða heila
stöðu á 10 barna deild, 2ja-3ja ára
barna, og hálfa stöðu við stuðning
fyrir barn með sérþarfir. Uppl. hjá
Onnu í síma 38439.
Sendistörf. Fyrirtæki í miðborginni
óskar eftir duglegum og áreiðanlegum
starfskrafti til sendistarfa o.fl. Þarf
að hafa bíl til umráða og geta hafið
störf sem fyrst. Hringið inn nafn og
símanr. á DV fyrir föstudagskvöld.
H-5817.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Ert þú ekki þessi hressi starfskraftur
sem við erum að leita að í söluturn?
Vaktavinna frá kl. 11-23, vinna í tvo
daga, frí í tvo daga. Æskilegur aldur
17-25 ára, laun 45 48 þús. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5832.
Okkur vantar fleira fólk á skrá í ýmis
störf fyrir viðskiptavini okkar vegna
mikillar eftirspurnar. Uppl. í sima
43422 eða á skrifstofu okkar að Þver-
brekku 8, Kópavogi. Vinnuafl, ráðn-
ingaþjónusta.
Vélavörð og beitningamenn vantar á
40 tonna bát frá Hafnarfirði, beitt
þar. Uppl. í síma 51990 á kvöldin.
Starfskraftar óskast: 1) Aðstoð við
sniðningu. 2) Pressun og frágangur.
3) Prjónavélvirki m/ reynslu í korta-
gerð. Lesprjón, Skeifunni 6, sími
685611.
Trésmiðir og verkamenn ósakst.
Óskum eftir að ráða trésmiði og
verkamenn sem fyrst. Uppl. í síma
76904 og 72265 eftir kl. 19. og í símum
985-21676 og 985-23446.
Verktakafyrirtæki óskar að ráða verk-
stæðismann, vörubílstjóra, aðstoðar-
mann í sprengingar og mann á
vökvaborvagn. Uppl. í símum 72281
og 687040.
Viðgerðir/viðhald. Vantar traustan og
vandvirkan mann til viðgerða, við-
halds og smíði búnaðar. Bónusvinna.
Uppl. í síma 53822, eða á staðnum að
Suðurhrauni 1, Garðabæ. Norex hf.
Húsgagnaframleiðsla. Vantar starfs-
fólk til verksmiðjustarfa, góð laun í
boði fyrir gott starfsfólk. Uppl. í síma
672110.
Húsgagnaframleiðsla. Vantar vanan
lakkara til starfa nú þegar, góð laun
í boði fyrir vanan mann. Uppl. í síma
672110.
Nýi-Garður í Seláshverfi. Viljum ráða
fólk til afgreiðslustarfa sem fyrst.
Uppl. gefur Erla í síma 673100 í dag
og næstu daga.
Trésmiður óskast. Röskur og vand-
virkur trésmiður óskast til smíða fyrir
fyrirtæki. Uppl. í símum 686911 fyrir
kl. 12 og á kvöldin í síma 46372.
Veitingastað í borginni vantar starfs-
krafta í sal og uppvask, laun sam-
kvæmt samkomulagi. Uppl. í síma
11690 í dag og næstu daga.
Óskum að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa í bakaríi. Vinnutími frá
13-19. Uppl. í síma 71500. Bakaríið.
Arnarbakka 4-6.
Pípulagningamaður óskast.þarf helst
að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma
52966 milli kl. 19 og 20.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í bakarí, vaktavinna, mikil vinna.
Uppl. í síma 71539 og 77272. Gunnar.
Starfskraftur óskast hálfan daginn.
milli kl. 8 og 12. til útkeyrslu á vörum.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 83991.
Þykkvabæjar óskar eftir starfsfólki við
framleiðslu á nasli í Hafnarfirði. Frítt
fæði. Uppl. í síma 641155.
Óskum eftir að ráða röskan starfskraft
í kjörbúð hálfan daginn, eftir hádegi.
Uppl. í síma 17261.
Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Uppl.
í síma 41024. Bleiki pardusinn.
Óska eftir ræstingafólki í heilsdagsstarf
5 daga vikunnar. Uppl. í síma 17758.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur. Við höfum á skrá hjá
okkur marga Dani sem vilja komast
í vinnu hér á landi. t.d. í fiskvinnslu.
í iðnaðarstörf. á dagheimili. sem að-
stoðarfólk á sjúkrahúsum. trésmiðir
og au-pair stúlkur. Uppl. hjá Vinnu-
afli, Ráðningarþjónustu, sími 43422,
Þverbrekku 8, Kópavogi.
2 áreiðanlegir námsmenn á tvítugs-
aldri óska eftir kvöld- og helgarvinnu.
hafa til umráða Suzukijeppa (lengri
gerð) sem nota má til útkevrslu. Uppl.
e.kl. 17 í síma 43990 (Geir) og 41165
(Halldór).
Atvinnurekendur, við höfum fjölda
fólks á skrá sem er að leita sér að
framtíðarstörfum. Sparið ykkur tima
og óþarfa fyrirhöfn. Vinnuafl. ráðn-
ingarþjónusta, Þverbrekku 8. Kópa-
vogi, sími 43422.
19 ára stúlka óskar eftir atvinnu í
Hafnarfirði eða nágrenni. Ýmislegt
kemur til greina, er vön afgreiðslu-
störfum. Uppl. í síma 51899 frá kl.
16-20.
Aukavinna óskast. Áreiðanleg og
stundvís stúdína óskar eftir vinnu e.
kl. 15 og um helgar, allt kemur til
greina, góð laun ekki verra. Uppl. í
síma 29693 e.kl. 16.
Aukavinna. Hörkuduglegt og sam-
viskusamt par óskar eftir vel launaðri
aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Vinsamlegast hafið samband í síma
667496 eftir kl. 17.
21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu,
helst í Hafnarfirði eða nágrenni.
Ýmislegt kémur til greina, er vön af-
greiðslustörfum. Sími 50487 e. kl. 17.
Viljum vinna. Tvo röska pilta vantar
skemmtilega innivinnu í Reykjavík.
Uppl. í sima 99-1734.
Óskum eftir 3 herb. ibúð sem fyrst fyrir
ca 30 þús. á mánuði. 3 mánuðir fyrir-
fram. Uppl. í síma 19365.
Atvinnurekendur o.tl. Tek að mér sölu-
störf, innheimtu, dreifingu og annað
í þeim dúr, hef bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5805
Au-pair. Nokkrar danskar stúlkur
óska eftir að komast að sem au-pair
hér á landi. Uppl. hjá Vinnuafli, ráðn-
ingaþjónustu, sími 43422.
Auglýsingastofa? Er að leita að góðu
starfi og kaupi, gjarnan á auglýsinga-
st., hef nokkra reynslu í auglýsinga-
og skiltagerð. S. 30887, Anna.
Bifvélavirki - sölumaður. 29 ára bif-
vélavirkja vantar atvinnu, hefur líka
unnið við sölumennsku. Uppl. í síma
623189. Sigurður.
Er 17 ára og vantar vinnu á kvöldin
og um helgar, margt kemur til greina,
er vanur sölustörfum, er á bíl. Uppl.
í síma 84194 e.kl. 17.
23 ára maöur óskar eftir vel launuðu
starfi, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 75924.
Ég er 21 árs stúlka og óska eftir vel
launaðri vinnu frá ca 9-13, er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 83294.
■ Bamagæsla
Óska eftir manneskju til að gæta 1 árs
barns tvo eftirmiðdaga í viku. Verður
að koma heim, passar vel fyrir skóla-
fólk. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5821.
Mig vantar pössun fyrir 2ja mánaða
gamalt barn frá kl. 8-12 virka daga,
til greina kæmi að fá konu heim. Uppl.
í síma 78216 eftir kl. 17.
Barngóð 12-15 ára manneskja óskast
til að gæta 3 ára stelpu frá kl. 16-18
á daginn. Uppl. í síma 32372.
9 ............
■ Ymislegt
Til sölu er u.þ.b. 50 kg af reyktum laxi.
fæst á mjög góðu verði ef samið er
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5816.
Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til
viðtais eins og áður. Þorleifur Guð-
mundsson. sími 16223.
■ Einkamál
1000 stúlkur úti um allan heim vilja
kynnast þér. ný ski’á. aðstoð við bréfa-
þýðingar. Sími 623606 frá kl. 16-20
alla daga. Fyllsta trúnaði heitið.
Ertu einmana? Yfir 1100 stúlkur sem
óska eftir að kynnast og giftast. fl. en
100 hafa fengið lausn. S. 618897 frá
kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV. merkt ..Video
5275". Fullum trúnaði heitið.
■ Kennsla
Kennum flest bókleg fög á fi-amhalds-
og gi-unnskólastigi. Einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. og inni'itun að
Meistaravöllum 13. 4. h.t.h.. kl. 20-22
og í síma 622474 kl. 18-20.
Ert þú á réttri hillu i lifinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tírna-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Abendi sf.. Engjateig 9.
■ Spákonur
Spái í 1987 og 1988, tírómantí lófalest-
ur og tölur. spái í spil og bolla. fortíð.
nútíð og framtíð. alla daga. Sími
79192.
■ Skemmtanir
Stuðhljómsveitin O.M. og Garðar leik-
um alla musík. dinnennúsík ef þarf.
fyrir árshátíðir. þon-ablót og alla
mannfagnaði. gömlu dansarnir. gamla
rokkið og nýju lögin. Upplýsingar og
bókanir Garðar 37526. Olafur 31483
og Lárus 79644.
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
brevtt tónlist fvrir alla aldurshópa.
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki. leikir. ..ljósashow". dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý. sírni 46666. 10. starfsár.
Diskótekið Disa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist. leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17. hs. 50513.
M Hremgerrtingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa hlotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Hreingerningar — Teppahreinsun
- Ræstingar. Onnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.___________________
Þrif, hreingerningar, teppahreinsún.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir,__________________
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gerningar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald. veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488._________
Vantar þig bókara í hlutastarf. sem
kemur til þín reglulega og sér um að
bókhaldið sé í lagi?
Bergur Björnsson. sími 46544. e. kl. 17.
Öll ráógjöf. Sérst. sölusk.. staðgr. gj.
Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld &
helgar. Hringið áður. Hagbót sf.. Ar-
múla 21. 2.h.. RVK. S. 687088/77166.
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22.
laugardaga kl. 9-14.
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgai'blað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Símþjónusta. Tek að mér að svara í
síma fyrir iðnaðarmenn og verktaka.
tímabundið eða til langframa. Uppl. í
sima 72186._________________________
T.B. verktakar. Allar viðgei'ðir og
bi-eytingar á stein- og timbui'húsum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5634._____________________
Verktaki getur útvegað húsasmiði í
nýsmíði og viðhald. úti sem inni. einn-
ig múrara í múi-verk og flísalagnir.
Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17.
Hreinsum gluggatjöld og dúnúlpur
samdægurs. Efnalaugin Björg. Mið-
bæ. Háaleitisbraut. s. 31380 og Efna-
laugin Björg. Mjódd. Breiðholti. s.
72400.
Getum bætt við okkur málun innan-
húss. bæði stór og smá vei'kefni. Euro
og Visa. Uppl. í símum 79108 og
672990.
Urbeiningar, úrbeiningar. í haustsins
önnum þai'f svo mai'gs að gæta. með
sparsemi það gæti veríð glæta. að
gleðja alla fjölskylduna sína. finnst
þér ekki rétt að kaupa svina- og
nautakjötsins meiri háttai; steikur.
mér fyndist þetta afar stei'kur leikui'.
svo hökkum viö og pökkum þessu nið-
ur. hringdu í mig á eftir verður friður.
Uppl. í síma 13642.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýbyggingar, viðhald
og endurnýjun á eldra húsnæði. Hafið
samb. við auglþj. DV s. 27022.H-5796.
Múrverk. Öll vinna í múrverki, flísar,
eldstæði, breytingar + allt annaðr -
Smáviðgerðir samdægurs. Sími 74607
eftir kl. 19. Ábyrg fagvinna.
Þarftu að láta mála? Tek að mér alla
málningarvinnu, geri föst verðtilboð,
ábyrgð tekin á allri vinnu. Ath., vanir
menn. S. 22563 milli 18 og 20. Kjartan.
Ath. Ath. Þak-, glugga-, sprungu- og
múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma
22912.
Látið mála fyrir jólin, fagmenn vinna
verkið, góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
í síma 77210 eftir kl. 19.
■ Líkamsrækt *
Likamsnudd. Konur - karlar, erum
með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna.
Gufubaðstofa Jónasar. Austurströnd
1. Ath.. pantið tíma í síma 617020.
■ Irinröinmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að
Bergþórugötu 23, sími 27075. ál- og
trélistar. vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bílastæði.
16 síðna
blaðauki
með dagskrá
útvarps og
sjónvarps
í hverri
VIKU
Ný og breytt
vika næsta
fimmtudag
NÝTT HEIMILISFANG:
SAM-útgáfan
Háaleitisbraut 1
105 R. S 83122
Seljið
Komið á afgreiðsluna"
— Þverholti 11 um hádegi virka daga.
AFGREIÐSLA
SÍMI27022