Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. 5 Stjórnmál Sex frá Alþingi til New York Sex þingmenn og varaþingmenn sitja allsheijarþing Sameinuðu þjóð- anna í New York fyrir hönd Alþingis, einn frá hverjum þingflokki. Skipta þeir sér í tvo hópa og situr hvor í þijár vikur. Fyrri hópurinn fór utan í síðustu viku. í honum eru Jón Sæmundur Siguijónsson, þingmaður Alþýðu- flokks, Ólafur Gránz, fyrsti vara- þingmaður Borgaraflokks í Suðurlandskjördæmi, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem skipaði 35. sæti Kvennahstans í Reykjavik við síðustu alþingiskosningar. Síðari hópurinn leysir þann fyrri af 6. nóvember og situr aUsherjar- þingið tíl 27. nóvember. í honum verða Ólafur G. Einarsson, þing- flokksformaður Sjálfstæðisflokks, Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalags, og Ingvar Gíslason, fyrrverandi alþingismaður, sem skipaöi síðast heiðurssætí lista Framsóknarflokksins í Norður- landskjördæmi eystra. -KMU Þingsályktunartillaga um að ríkið borgi: Ferðamálafulltiiía á landsbyggðina Pétur Bjamason, sem situr á Al- þingi sem varaþingmaöur fyrir Framsóknarflokkinn á Vestfjörðum, hefur mælt fyrir þingsályktunartil- lögu um að stofnað verði tíl embætta ferðamálafulltrúa í landsbyggðar- kjördæmum. Laun þeirra greiðist úr ríkissjóði en rekstrarkostnaður emb- ættanna af viðkomandi ferðamála- samtökum. Með Pétri flytja tillöguna fjórir aðrir framsóknarþingmenn. í þingsályktunartillögunni felst einnig að sérstöku 10% gjaldi af vörusölu Fríhafnarinnar verði ráð- stafað óskertu til ferðamála sam- kvæmt gildandi lögum og að hraöað verði endurskoðun laga um skipulag ferðamála. Þingmenn stjórnarandstöðu bentu á við umræður um málið að þessi tillaga fimm stjómarþingmanna gengi gegn þeirri stefnu fjárlaga- fmmvarps ríkisstjómarinnar að draga úr styrkjum til atvinnugreina og skerða lögbundin framlög Frí- hafnar til ferðamála. Pétur Bjarnason segir í greinar- gerð með tillögunni að ferðamála- samtök hafi verið stofnuð um allt land. Starf þeirra hafi víða borið ríkulegan ávöxt. Nauðsyn beri til að ráða feröamálafulltrúa til þessara samtaka tíl að annast skipulag og samræmingu í ferðamálum í landinu. -KMU Bændasanrtök mótmæla fjáriaga- frumvarpinu Stjóm Stéttarsambands bænda hefur sent ríkisstjóminni harðorð mótmæh vegna fjárlagafrumvarps- ins. Telur hún að fmmvarpið brjóti í bága við þá landbúnaðarstefnu sem bændur hafi gengið til samvinnu um. Stéttarsamband bænda telur að með álagningu söluskatts á matvæli og lækkandi hlutfalli niðurgreiðslna sé áætlunum um sölu kindakjöts og mjólkurvara, sem búvörusamningur bænda við ríkið byggi á, kollvarpað nema til komi auknar niðurgreiðsl- ur. Augljóst sé að samdráttur í sölu kindakjöts og mjólkurvara innan- lands í kjölfar verðhækkana muni auka þörfma fyrir útflutning. „Ekki verður annað séð en með slíkum aðgerðum sé markvisst stefnt að því að minnka hlutdeild innlendra afurða á matvömmarkaðnum og kippa grundvellinum undan at- vinnumöguleikum verulegs hluta bændastéttarinnar, ‘ ‘ segir Stéttar- sambandið. Stéttarsambandið segir ennfremur að niðurskurður á framlögum til rannsókna og leiðbeininga í land- búnaði teQi nauðsynlegar búhátta- breytingar í sveitum. Er loks varað við samdrætti á framlögum ríkisins til jarðræktar og búfjárræktar. -KMU Jóhanna hótar - aivaríegir brestir í samstarflð styðji stJómSn ekki öil frumvaip hennar „Ríkissljóniin stendur öll að þingmenn í Framsóknarflokki og Frumvarpið gerir ráð fyrir heim- baki þessu frumvarpi. Komi annaö Sjálfstæöisflokki hefðu fyrirvara á fld til húsnæðismálastjómar til að í ljós em komnir alvarlegir þver- einstökum atriðum. skerða eða synja um lán til þeirra brestir í stjómarsamstarflð," sagði Hún sagöi að þær aögerðir, sem sem eiga eignir yfir vissu marki. Jóhanna Sigurðardóttir félags- fælust í fmmvarpinu, myndu einar Þeir sem era aö byggja eða kaupa málaráðherra er hún kynnti sér ekki nægja til að koma jafn- í fyrsta sinn íá forgang. Þá fær rík- blaöamönnum fmmvarp um breyt- vægi á húsnæðiskerfið. Eingöngu isstjómin heimild til að ákveða ingar á lögum um Húsnæðisstofn- væri verið aö stíga á bremsumar mismunandi vexti á húsnæðislán- un ríkisins. og forða þvi aö husnæðiskerfiö um. Jóhanna bætti við aö einstakir lenti í algjörum ógöngum. -KMU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17.30 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17.30 Peugeot 309 GT 1.9, árgerð 1986, ekinn að- eins 20 þús. km, skemmtilegur smábíll, framdrifinn, 5 gíra, rafmagn í rúðum og læs- ingum, topplúga, álfelgur, útvarp/segul- band, litur blá/sans. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 630 þús. Toyota Cellca 2000 GT, árgerð 1987, meiri háttar sportbíll, ekinn 13 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn i rúðum og læsingum, rafmagnsstiliing á sætum, útvarp/segul- band, álfelgur, litur hvitur. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 910 þús. Volvo 740 GLE statlon, árgerð 1986, ekinn 48 þús. km, sjálfskiptur. vökvastýri. topp- lúga, rafmagn i læsingum og speglum, útvarp/segulband, litur steingrár. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 1 .T60 þús. KAUPENDUR, ATHUGIÐ: NÆSTU DAGA SELJUM VIÐ BÍLA Á GÓÐUM KJÖRUM, T.D. 12-24 MÁNAÐA SKULDABRÉFUM. BÍLAR VIÐ FLESTRA HÆFI. NÝ SÖLUSKRÁ. Ford F-150 pickup XLT 4x4, árgerð 1987, með plasthúsi, ekinn aðeins 7 þús. mílur, stórglæsilegur, 8 cyl„ 302 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, upphækkaðurerlendis, 35" breiö dekk, krómfelgur, rafmagn í rúðum, cruise- control, útvarp/segulband, litur rauður. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 1600 þús. Nissan Patrol dísil turbo, árgerð 1986, ekinn 39 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/ segulband, breið dekk, white spoke felgur, litur rauður. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 1.050 þús. Nissan Sunny 1500 GLX, árgerð 1987, ekinn aðeins 13 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, út- varp/segulband, litur d-blár. Aðeins bein sala, engin skipti. Verð 460 þús. Honda Accord EX, árgerð 1987, ekin aðeins 8 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn í rúð- um og læsingum, útvarp/segulband, litur rauður. Skipti koma til greina á ódýrari bif- reið. Verð 780 þús. Subaru 1800 station 4x4 GLX, árgerð 1987, ekinn aðeins 7 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, topplúga, rafmagnslæsingar, sjálfvirkt fjórhjóladrif, silfurlitur. Aðeins bein sala, engin skipti. Verð 720 þús. Einnig Subaru st„ árg. 1988, ekinn 2 þús. km. Chrysler Le Baron, árgerö 1979, vel útlít- andi, ekinn aðeins 80 þús. km, 8 cyl„ sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagn i rúðum og læsingum, útvarp/segulband. Ath.: Þessa bifreið má greiða að hluta eða öllu leyti með skuldabréfi. Verð 390 þús. GLÆSIVAGNAR Á GÓÐU VERÐI VISA VINNUFATABUÐIN Laugavegi 76 - Hverfisgötu 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.