Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. Tippað á tólf ensku Barclaysdeildinni. Q.P.R. fær Portsmouth í heimsókn á Loftus Road gervigrasvöllinn á laugardaginn. Getraunaspá fjölmiðlanna > Q Mbl. Timinn > O o ja Dagur Bylgjan Ríkisútvarp Stjarnan CM O :0 (7> LEIKVIKA NR.: 9 Arsenal Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Coventry Newcastle 1 X 1 2 1 1 1 X X Everton Watford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton Liverpool 2 2 2 1 2 2 2 2 2 Nott Forest Tottenham X 1 X 2 X 1 X 1 X Oxford Charlton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 QPR. Portsmouth 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Sheff Wed Norwich X 1 2 1 1 2 2 1 1 Southampton Chelsea 2 2 X X 1 X X 2 X Birmingham Middlesbro 1 1 1 X 1 1 2 X 1 Reading Bradford 2 1 X 2 X 2 2 2 2 Shrewsbury Oldham 1 1 1 1 1 1 1 2 X Hve margir réttir eftir 8 leikvikur: 47 41 36 42 41 44 41 43 42 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR 1 ll .1 T Mörk 1 1 Mork S- 9 5 0 0 17 -2 Liverpool 3 1 0 11 -4 25 11 4 10 9-2 QPR 4 3 2 7 -7 25 11 4 0 1 13-2 Arsenal 3 1 7 -4 23 11 2 2 1 7-4 Nott Forest 5 3 1 12 -5 23 12 4 2 0 10 -4 ManchUtd 2 1 11 -8 23 12 5 1 0 13-6 Chelsea 2 3 4 9 -11 22 12 5 0 1 12-4 Tottenham 1 3 4 -6 20 12 4 1 112-4 Everton 1 2 7 -5 19 11 2 1 3 6-11 Coventry 3 3 2 7 -5 16 11 3 0 2 12 -9 Oxford 1 3 3 -9 14 11 1 2 2 4 -8 Southampton 2 2 11 -11 13 11 1 2 3 3 -5 Derby 2 1 5 -7 13 11 3 2 1 10-9 Portsmouth 0 3 2 -14 13 11 1 3 1 8-6 Wimbledon 2 4 4 -9 12 12 2 3 1 8-6 Luton 1 5 6 -12 12 11 1 3 2 5 -7 West Ham 1 2 6 -7 11 10 1 1 3 5-9 Newcastle 1 1 7 -8 10 12 2 1 3 7-8 Norwich 1 5 2 -9 10 10 1 2 2 2 -5 Watford 1 4 3 -7 8 12 1 1 4 7-12 SheffWed 0 4 4 -14 6 11 1 0 5 3 -10 Charlton 0 3 5 -11 5 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR i ll ,i T Mörk u J I Mork S 14 6 1 1 18-7 Bradford 4 1 9 -6 32 14 5 2 0 12 -6 Hull 3 3 1 11 -6 29 14 5 2 1 14-6 Middlesbro 3 0 3 8 -7 26 13 4 2 112-3 Swindon 3 2 10 -10 24 14 5 1 0 16-6 Millwall 2 2 4 6 -12 24 15 1 4 3 8 -9 Aston Villa 5 1 13 -5 23 14 5 1 0 11 -3 Ipswich 1 3 4 5 -9 22 14 3 3 1 8-9 Birmingham.... 3 3 9 -11 22 13 4 1 1 13-7 Crystal Pal 2 2 3 14 -13 21 14 3 2 3 9 -9 Sheffield Utd.. 3 0 3 9 -10 20 15 4 2 19-5 Stoke 1 2 5 1 -12 19 13 4 0 2 16 -8 Manch City 1 3 3 7 -12 18 14 3 1 3 12-11 Barnsley 2 2 3 4 -6 18 14 4 2 2 13 -5 Leicester 1 0 5 8 -13 17 14 3 2 2 9 -7 Blackburn 1 3 3 8 -11 17 15 3 3 2 19 -13 Plymouth 1 5 6 -14 16 14 3 2 2 13 -8 Bournemouth 1 2 4 4 -12 16 15 3 2 2 5 -5 Leeds 0 3 6 -12 16 15 3 13 9-6 WBA 1 6 8 -19 14 13 1 3 1 4-3 Shrewsbury.... 1 4 3 4 -10 13 13 3 3 1 9-8 Oldham 0 1 5 1 -11 13 13 2 0 4 9 -9 Reading 1 3 5 -14 12 13 0 3 4 4 -11 Huddersfield.. 0 4 8 -17 5 Hópkeppnin þegar orðin spennandi Úrslit leikja á laugardaginn voru ekki óvænt. Alls voru átta heima- sigrar á seðlinum og komu fram þrettán raðir með alla tólf leikina rétta. Hver röð fékk 77.665 krónur. 207 raðir voru með ellefu rétta og hlýtur hver röð 1110 krónur. Tólf- umar komu víða af landinu. Fjórir tipparar í Reykjavík náðu 12 réttum, 3 úr Hafnarfirði og einn frá Kópa- vogi, Seltjamamesi, Grindavík, Stykkishólmi og Neskaupstað. Ein röð var nafnlaus. Alltaf bætast fleiri hópar í hópleik Getrauna og eru þeir nú 81 talsins. Hópleikurinn gengur út á það að all- ir sem skila inn 250 röðum eru orðnir gjaldgengir í keppni um verðlaun sem era ferð fyrir fimm manns á stórleik í Evrópu í vor og titillinn tippmeistari 1987/88. Ekki þarf að skila inn seðlum samfleytt en ein- ungis 15 bestu vikur hvers hóps gilda. Þegar em liðnar 3 vikur en eftir um það bil 27 vikur þar til hóp- leiknum lýkur. Hóparnir Sörli, H.G.A. og Kiddi Bj. eru efstir og jafn- ir sem komið er og er meðaltal þeirra 10,67 sem gerir samtals 32 rétta. Þó skal þess getið að meðal þeirra sem fengu 12 rétta um síðustu helgi era hóparnir Trompásinn og Hópur 5 en þeir hófu keppni um síðustu helgi. 1 Arsenal - Derby I Arsenal hefur unnið sex síðustu deildar leiki sina og hefur ekki fengiö á sig nema eitt mark í þessum leilqum. Derby hefur átt í erfiðleflcum að skora mörk í leikjum sínum tfl þessa. Það virðist sem Derby „Hrútunum“ ætti að vera ef tekið er tiHit tfl Arsenalvamarmúrsins. Þess vegna er 2 Coventry - Newcastle l Hvorugt þessara liða hefur spilað af sannfæringu £ haust. Coventry er ofar með 13 stig eftir tíu leiki á meðan New- castle er með 10 stig úr jafnmörgum leikjum. Coventry er sterkt á heimavelli en íær erfiðan andstæðing til leiks því Newcastle hefur ekki tapað á útivelli síðan á fyrsta degi keppninnar er liðið tapaði, 3-1, fyrir Tottenham. Heimasigur. 3 Everton - Watford 1 Watford hefur skorað fæst mörk allra liða í 1. deildinni, alls fimm í tíu leikjum. Þar af urðu þrjú þessara fimm marka til i sigri liðsins á Sheffield Wednesday. Vöm Ever- ton hefur ekki verið mjög gestrisin í haust, hefur fengið á sig átta mörk í 11 leflcjum. Heimasigur. 4 Luton - Liverpool 2 Liverpool er með eitt besta félagsliö í heimi um þessar mundir og hefur Kenny Dalglish safnað að sér úrvaMeik- mönnum. Ekki komast nema ellefu leikmenn í liðið hvexju sinni en þeir sem em fyrir utan liðið bíða eins og hungrað- ir úlfar að fá að spila. Varamennimir kæmust í flest lið á Bretlandseyjum. Spám er Liverpoolsigur. 5 ot tintyl^ux kk Jt*orost Tottenham um liipi . mm ■ Aldridge enn marka- hæstur John Aldridge hefur gengiö vel aö fóta sig í Liverpoolliðinu og hefur skorað mark í hverjum leik. Hann er markahæstur með 11 mörk í 9 deildarleikjum og hefur skorað mark í hverjum leik sem er met hjá Liverpool. Jafnvel Ian Rush, sem Aldridge leysti af hólmi í Liverpoolliðinu, hefði ekki getað byijað betur. Skoski leikmaðurinn Brian McClair, sem Manchester United keypti í sumar frá Celtic, hefur einnig gert góða hluti og hefur skorað 8 mörk í ellefu deildarleikjum. Kerry Dixon, Chelsea, hefur og skorað átta mörk í 12 leikjum. Graham Sharp, Everton, og Nico Claessen, Tottenham, hafa skor- að sjö mörk hvor í deildinni en Gordon Durie, Chelsea, Steve Nicol, Liverpool, Gary Bannister, Q.P.R., og Lee Chapman, Shef- field Wednesday, hafa skorað sex mörk hver. Manchester United, Arsenal og Liverpool draga mest að liða í 1. deildhmi. Heimaleikir þessara hða em í tíu efstu sætunum yfir mestan áhorfendafjölda það sem af er keppnistímabilinu. Leikur Arsenal og Liverpool dró að 54.703 áhorfendur en heimaleikir Manchester United em í þremur næstu sætum. Leikur United gegn Tottenham dró að 47.601 manns, leikur gegn Chelsea dró að 46.478 manns og leikur gegn Newcastle dró að 45.137 manns. Leikir Liverpool gegn Q.P.R. og Portsmouth drógu að 45.000 manns og leikur Liverpool gegn Derby dró að 43.405 manns. Leik- ur Manchester United og Arsenal dró að 42.890 manns, leikur Liver- pool og Oxford dró að 42.256 manns og leikur Arsenal og West Ham dró að 40.127 manns. Færri áhorfendur hafa verið á öðmm leikjum. Eiríkur Jónsson og hefur liðið unnið fjóra aíðustu deildar leflá aína. Totten- ham hefur tapað tveimur síðustu leikjum sínum og er ekki of góður andi í herbúðum liðsins. En taka verður tillit til þess að Tottenham tapar sjaldan þremur leikjum í röð þannig að spáin er jafnteffi. 6 Oxford - Charlton I Oxfordliðið seldi einn besta leikmann sinn Ray Houghton til Liverpool í vikunxú. Ekki er fyrirsjáanlegt hvaða áhrif sú sala liefur á árangur liðsins en búast má við að hópur- inn þjappi sér saman tíl meiri afreka en þegar hafa unnist. Charltonliðið er enn neðst í defldinni og ekki fyrírsjáanleg- ir glæstir sigrar £ framtíðinni. Liðið hefur einungis unnið einn leik og tapax nú. 7 QPR - Portsmouth 1 Eftir að hafa leitt deildina fyrsta Qórðung keppnistimabils- ins, verður OPR að bíta í það súra epli að missa forystuna tfl Liverpool. QPR er þó enn í 2. sæti og hafa leikmenn Hðsins ekki tapað hæfileikanum til að skora mörk. Portsmo- uth hefur verið nokkuð stöðugt í leikjum sínum og ekki hefur hðið tapaö nema einum af síðustu sjö deildarleikjum sínum, fyrir Liverpool. OPR er léttleikandi Hð sem ætti að sigra þennan leflc. 8 Sheffield Wednesday - Norwich X Norwich hefur lifnað við í tveimur síðustu leikjum, en SheffieldHðið virðist vera alveg dautt. Sheffield hefur ein- ungis uruuið einn leik en Norwich þrjá. Þrátt fyrir ríkulega uppskeru á heimavelli undanfarin ár hefux hann ekkert að segja um þessar mundir. Liðið fær að meðaltaH á sig tvö mörk i leik. Það er því greinilegt að Hðið þarf að skora að minnsta kosti þijú mörk til að vinna. Spáin er jaficttefli. 9 Southampton - Chelsea 2 Southampton vann sinn fyrsta heimaleik um síðustu helgi og vax Watford fómarlambið. Southampton hefur þrátt , fyrir þennan sigur ekki gengið sem skyldi í haust á með- an Chelsea hefur blómstrað. Kerry Dixon er kominn í ham og hefur skorað alls átta deildarmörk og eitt mark í hverj- um síðustu fimm leikja. Leikmenn Chelsea eru mjög sókndjarfir og hafa skorað tæplega að meðaltaH tvö mörk 10 Bimungnam - Miacuesðio l Þessi 2. deildar Hð muna sinn fífil fegrí er bæði Hð voru í 1. deild. Míddlesbro kom úx 3. deild í vor og hefur spjar- að sig ágæúega. Bixmingham hefur ekki enn náð að setja mark sitt á deildarkeppnina en hefur þó ekki tapað nema einum heimaleflc til þessa. Middlesbro hefur unnið þxjá útflefld og tapað þremur. Nú er það heimasigur. 11 Reading - Bradford 2 Bradford er á xnikflH siglingu í 2. deildimú og er með sex stiga forystu á Hull sem er i öðru sætl Liðið hefur uruúð tíu lefld af þrettán en einungis tapað einum. Reading er aA ná cór í ctrflr ofHr elaáman lrafla T.íAiA Tirífiir Ká olrlrí ðv ÍU* SvX m olXllC vXUX o**X-lttciXl lUVMv Itvlui pU vMuU borið sitt barr eftir að hafa selt markaskorara sinn Trevor Senior til Watford. Bradfordsigux er mjög Hklegux. 12 Shrewsbury - Oldhaxn 1 Þrátt fyrir að vera meðal neðstu liða þá hefur Shrewsbury ekki tapað nema þremux leikjum á meðan Oldham hefur tapað sex og er enn neðar. Bæði Hð hafa skorað níu mörk, en Oldham hefux fengið á sig 18 mörk en Shrewsbury

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.