Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. íþróttir Ahangendur Feyenoord gengu berserksgang - rústuðu flugvél og féiju sem flutti þá til Skotiands Sigurður Bjömason, DV, V-Þýskalandi; Þaö var sagt frá því hér í v-þýska sjónvarpinu í gærkvöldi að áhangendur hollenska félagsins Feyenoord hefðu gert aUt vitlaust í Aberdeen í Skotlandi eftir að félagið hafði tapað, 1-2, fyrir Aberdeen í UEFA-bikarkeppn- inni. Ólætin byijuðu fyrir leikinn - þegar áhangendur félagsins rústuðu Boeing-þotu að innan, tættu t.d. niður súrefnisleiðslur. Annar hópur kom með ferju til Skotlands og vann miklar skemmdir á henni. Það varð til þess að skipstjóri ferjunnar og félagið, sem gerir hana út, tóku þá ákvörðun aö fara ekki með hópinn til baka - til Hollands. Stuöningsmennimir voru því strandaglópar í Aberdeen í nótt. Willy Farconer og Joe MiUer skoruðu mörk Aberdeen eftir að Lars Elstrup hafði skoraö fyrst fyrir Feyenoord úr vítaspymu. 16 þús. áhorfendur sáu leikinn. SOS Stefón Kristjánsscm, DV, Engiandú Terry Butcher hjá Glasgow Rangers sem fékk í vikunni Uög- urra leUtja leikbann eför aö hafa verið vikiö af leikveUÍ í leik gegn Celtic um síöustu helgi er orðinn leiður á að leUta í Skotlandi. Butcher sagði í viðtaU við enskt dagblaö aö hann hefði áhuga á því aö komast á nýjan leik til Englands tU leika knattspymu en timinn einn yröi aö leiða þaö í ljós hvort af því yrði á þessu keppnistímabiU: -JKS Uppskeruháb'ð hjá Víkingum Knattspyrnumenn VUtings eíha tíl uppskeruhátíðar í kvöld. Hefst veisla þeirra klukkan 19 í Breiða- gerðisskólanum. Eru keppnismenn félagsins hvattir til aö mæta svo og stuön- ingsmenn Víkings. Er full ástæöa tíl að gleöjast yflr ríkulegri uppskerunní. Ágætur árangur náöist f sumar og ber þar einna hæst sigur meistaraflokks karla f annarri deUu. Þessa dagana hafa ófá knatt- spymulið hér heima lagt kapp á að fanga þjálfara. Hefur sumum þeirra oröið ágengt í þeim efhum en öðrum hefur tekist miöm* meö „snörumar." Magnús Jónatansson, þjálfari þeirra Selfýssinga, er ekki siðri affakió en þeir sem best hafa dregið til þessa á miðum knatt- spymunnar. Hann fór á fjaU fyrir skemmstu nærri ÞingvöUum, gekk tíl rjúpna í blíðviðrinu. Skaut kempan öölmargar rjúp- ur á örsköramum tíma. Geri aörir betur. -JÖG Real Madrid marði sigur á Evrópumeist- urum Porto Real Madrid marði sigur á Porto, Evrópumeisturunum sjálfum, í gær- kvöldi, 2-1. Leikurinn var Uður í Evrópu- keppni meistaraUða og fór hann fram í Valencia á Spáni. Var haiin afar jafn og tvísýnn enda réðust úrsUtin ekki fyrr en á síðustu mínútunni. Þá skallaði varnarmaöurinn Miguel Sanchis knöttinn í marknet Portú- galanna af stuttu færi. Ljóst er að róðurinn verður þungur hjá Madrídbúum í seinni viðureign Uðanna. Sigm* þeirra nú er síst of stór og mark Portúgala, gert á úti- velU, vegur sjálfsagt þungt. Evrópumeistaramir veröa án efa erfiðir heim að sækja, og ef að Ukum lætur munu þeir binda enda á sigur- göngu Real-liðsins. Það hefur enn ekki tapað leik á þessu tímabUi. „Möguleikar okkar eru enn nokkr- ir,“ sagði Joao Pinto, fyrirUði Porto, eftir leikinn. „Ég er þess fuUviss að við munum fara áfram í næstu umferð." Gangur leiksins í gær var annars þessi: Madjer tók forystuna fyrir Porto í síðari hálfleik með glæsilegu skoti sem lækkaöi heldur en ekki róminn í fimmtíu þúsund áhangendum Real Madrid. Þá þegar hafði örvænting gripið um sig í sóknaraðgerðum þeirra síðast- töldu. Real náði þó að jafna tíu mínútum fyrir leikslok með marki Hugo Sanchez. Sigurmarkið gerði síðan Sanchis, eins og áður sagði þegar mest reið á - rétt undir lokin. -JÖG • Antonio Cabrini sést hér (liggjandi) i baráttu við Vasilliou hjá gríska félag- inu Panathinaikos. Símamynd Reuter • Hugo Sanchez skallar hér knöttinn í loft upp í leik Real Madrid og Porto spánska liðsins. Svartnætti hjá ítölum Það var algjört svartnætti hjá ít- ölsku liðunum fimm í Evrópumótun- um í knattspyrnu í gær. Reiknað hafði verið með sigrum þeirra gegn frekar,, léttum" mótheijum en það fór á aðra leið. Juventus, AC Milano, Atalanta og Inter tókst ekki að skora í leikjum sínum og töpuðu en Hellas Verona tókst að ná jafntefli, 1-1, gegn Utrecht í Hollandi. Mest kom á óvart að Inter tapaði á heimavelh fyrir Turku frá Finn- landi. Altonen skoraði fyrir Turku á 11. mín. og fleiri urðu ekki mörkin í leiknum. Áhorfendur aðeins 15 þús- und. Leikurinn var í UEFA-keppn- inni og í sömu keppni lék Juventus í Aþenu gegn Panathinaikos. Gríska liðið vann 1-0 með marki Saravakos á sjöttu mín. Áhorfendur 60 þúsund. -hsím Espanol vann AC Milano á Ítalíu Espanol frá Barcelona kom heldur betur á óvart í gær í UEFA-keppn- inni. Sigraði AC Milano 2-0 og þó var leikurinn háður á Ítalíu. Reyndar ekki í Milano heldur í Lecce á Suður- Ítalíu, meir en 500 km frá Milano. Fyrir tveimur árum, þegar Milano- liðiö lék við Waregem frá Belgíu, urðu mikil læti meðal áhorfenda. Waregem sló ítalska liðið út og UEFA setti bann á leikvöll AC Milano í Evrópukeppni. Þrátt fyrir þetta komu úrslitin mjög á óvart. Javier Zabillaga skor- aði fyrra mark Espanol á 41. mín. Pichi Alonso það síðara á 49. mín. Bæði mörkin skoruð eftir varnar- mistök. Hollenski . snillingurinn Ruud Gullit misnotaði opin færi í leiknum, einnig Pietro Virdis, sem ! var markahæstur á Ítalíu á síðasta keppnistímabili. -hsím

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.