Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Page 21
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987.
21
Iþróttir
Amór lék bráðvel í
glæstum sigri í Prag
- Anderiecht vann Spórtu frá Prag með tveimur mörkum gegn einu
Arnór Guðjohnsen lék mjög vel
með Anderlecht er félagið mætti
Spörtu í Prag í gærkvöldi. Var hann
áræðinn í sókninni og lagði meðal
annars upp sigurmarkið. Það má
segja aö hann hafi þannig á vissan
hátt hefnt ófara Framara þarna ytra.
Fram lá nefnilega fyrir tékkneska
félaginu í fyrstu umferð Evrópu-
mótsins, raunar tvívegis.
Þess má geta að Amór spilaði ekki
allan leikinn í Prag, hann var tekinn
út af í síðari hálfleik.
Þrátt fyrir ósigur náði hð Spörtu
bráðvel saman í gær. Vörn belgíska
hðsins var hins vegar firnasterk og
náði þannig að svara beittum sókn-
arleik Tékkanna. Lágu leikmenn
Anderlecht aftarlega á velhnum, létu
miðjuna eftir, en keyrðu síðan upp
hraðann þegar þeir unnu knött-
inn.
Skomðu Belgarnir tvö mörk úr
skyndisóknum á móti einu Tékk-
anna.
Gangur leiksins var annars þessi:
Hasek tók skammvinna forystu
fyrir Spörtu, snemma í fyrri hálfleik,
1-0 á 10. mínútu. Vervoort jafnaði
metin á 27. mínútu og var staðan
þannig í hléinu, 1-1.
Á fimmtu minútu síðari hálfleiks
skoraði Daninn Per Frimann síðan
sigurmarkið eftir ágætan undirbún-
ing Arnórs.
Tékkarnir gerðu allt hvað þeir gátu
til að jafna en allt kom fyrir ekki.
Arnór virtist annað en glaður
Leikur Anderlecht og Spörtu var
sýndur í belgíska sjónvarpinu í gær-
kvöldi. Var tökuvélunum beint að
andliti Arnórs ér hann var kallaður
af velh í síöari hálfleik.
Að sögn okkar manns í Belgíu virt-
ist Arnór annað en glaður er hann
gekk út af.
Sást þjáifari belgíska hðsins benda
á fót sinn, líklegast th merkis um að
hann hygðist hlífa okkar manni við
óþarflegum átökum. Arnór hefur átt
við meiðsl að stríða aö undanförnu
en hann hefur nú náð sér að mestu.
-JÖG
• Leikmenn Espanol sjást hér fagna marki Pineda (t.h.) þegar sigur þeirra, 2-0, var
gulltryggður.
Maradona
í megvun
Stefán Knstjánsson, DV, Svte
Diego Maradona hefur síðustu
daga dvahð á heilsuhæh þar sem
hann hefur verið á ströngum
megrunarkúr. Forráöamönnum
fannst Maradona of þungur og
sendu hann í meðferð.
Meðferðin hefur greinhega haft
sinn tilgang því Maradona missti
6 khó þá 9 daga sem hann dvaldi
á heilsuhælinu. Á meðal þess sem
var á bannhsti var aht kjöt, kaffi
og áfengi. Dvölin á hehsuhælinu
kostaði htlar 13 þúsund íslenskar
á dag.
-JKS
Stetán Kristjánssan, DV, Englandi;
Bhly Bremner, framkvæmnda-
stjóri enska 2. dehdar hðsins
Leeds United, hefiir lýst yfir
miklum áhuga á að fá Frank
Stapleton th félagsins. Stapleton
leikur nú með hohenska liðinu
Ajax en hefur átt í erfiðleikum
meö að tryggja sér fast sæti'í hö-
inu. Ajax er reiðubúið að selja
Stapleton.
Iha hefur gengið hjá Leeds það
sem af er keppnistímabilinu og
er hðið í 16. sæti í 2. dehdinni og
16 stigum á eftir efsta liðinu. Láð-
iö hefur aðeins skorað 11 mörk í
síöustu 15 leikjum og vantar því
thfinnanlega góðan markaskor-
ara
-JKS
sigur, 1-0, fyrir framan 24.600 áhorf-
endur. Menzo varði hvað eftir annað
hreint meistaralega og kom í veg fyr-
ir að Johan Cruyff og lærisveinar
hans þyrftu að hirða knöttinn úr
netinu hjá sér.
Ajax-hðið varðist vel gegn Ham-
burger sem hafði yfirhöndina í
leiknum, framan af. Hollendingarnir
léku með tvo útherja eins og þegar
félagið var upp á sitt besta um árið.
„Það er stórkostlegt að sjá lið leika
eins og Ajax gerði - á útivelh,“ sagði
Uwe Seeler, leikmaðurinn gamal-
kunni hjá Hamburger, sem dáöist að
leik Ajax sem tefldi fram mjög ungu
hði.
Johan Cruyff, þjálfarinn snjalh,
sem sendi tvo 17 ára leikmenn inn
á, sagðist vera mjög ánægður með
leikinn. „Sérstaklega með ungu leik-
mennina í liðinu, sem léku alhr vel,“
sagði Cruyff.
Felix Magath, framkvæmdastjóri
Hamburger, sagði að það hefði verið
slæmt aö tapa leiknum. „Róðurinn
verður erfiður í Amsterdam en við
gerum allt sem við getum th að knýja
fram sigur þar.“
Hennie Meijer skoraði sigurmark
Ajax á 52. minútu eftir sendingu frá
Rob Witschge, vinstri útherja. Eins
og fyrr segir var Menzo stórkostlegur
í markinu hjá Ajax. Leikmenn
Hamburger fengu nokkur guhin
tækifæri undir lokin til að jafna met-
in en þeim brást bogahstin. Dietmar
Beiersdorfer skaut knettinum yfir
mark Ajax af sjö metra færi þegar
leikurinn var að renna út. -SOS
í gærkvöldi. Sanchez gerði fyrra mark
Símamynd Reuter
Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Stanley Menzo, markvörður Ajax,
var hetja Evrópubikarmeistaranna á
Volksparkstadion í Hamborg í gær-
kvöldi, þar sem Ajax vann óvæntan
Ævintýraferö til Rússlands:
Leikmenn Bremen þurftu
að leggja sig á gólfið
Sigurður Bjömssan, DV, V-Þýskalandi:
Leikmenn Werder Bremen fóru
fýluferð til Rússlands þar sem
þeir áttu að leika gegn Spartak
Moskva í UEFA-bikarkeppninni.
Flugvéhn, sem þeir ferðuðust
með, gat ekki lent á flugvehinum
í Moskvu vegna þoku á þriðju-
daginn.
Leikmenn Bremen fóru fyrst th
Lenedrad og síðan til Vilnius í
Litháen á þriðjudaginn. Þeir
héldu síðan beint til V-Þýska-
lands. Þá voru þeir búnir að vera
á ferðinni í 30 klukkustundir og
orðnir mjög slæptir eftir aö hafa
staðið upp á endann eða legið á
gólfmu í flugstöðinni í Vhnius
aðfaránótt miðvikudagsins.
Það var þungt hljóð í forráða-
mmönnum Bremen þegar þeir
komu heim. Þeir sögðu að það
hefði verið vitað um þokuna sem
var yfir Moskvu þegar þeir lögðu
af stað til Rússlands á þriðjudag-
inn. Þegar þeir höfðu samband
við UEFA var þeim sagt að halda
af stað - UEFA sendi þá fýluferð-
ina.
Þær fréttir komu frá UEFA í
gær að leikurinn yrði leikinn á
laugardaginn. Forráðamenn
Bremen eru ekki ánægðir með
það og hafa óskaö eftir því að
UEFA útvegi þeim vegabréfsárit-
un aftur th Rússlands. „Við
ætlum okkur ekki að standa í því
eina ferðina enn,“ sögðu Bremen-
menn.
-sos
Scoblar fékk ekki
óskabmðkaupsgjöfina
Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Júgóslavneski þjálfarinn hjá Hamburger, Scoblar, fékk ekki þá
brúðkaupsgjöf sem hann óskaði sér frá Hamburger í gærkvöldi -
sigur gegn Ajax! Scoblar gifti sig á þriðjudaginn. Svaramaður hans,
Praljja - markvörður sem varði vel í leiknum, gat ekki komið í
veg fyrir að Ajax skoraði eina mark leiksins.
-SOS
„Stórkostlegt að
sjá Ajax leika“
- sagði gamla kempan Uwe Seeler eftir að Ajax hafði lagt Hamburger að velli