Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Blaðsíða 30
30
FIMMTUDAGUR 22. OKTÖBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýbyggingar, viðhald
ejkendumýjun á eldra húsnæði. Hafið
samb. við auglþj. DV s. 27022.H-5796.
Málningarvinna. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, gerum
föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma
45380 eftir kl. 17.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spc*—
in! Þú hringir inn smáauglýsjjigu, við
birtum hana og greiðslan rérður færð
inn á kortið þitt! Sínunn er 27022.
■ Verkfeeri
Ath. Ath. Þak-, glugga-, sprungu- og
múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma
22912.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
R-860, Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson,
símar 671112 og 24066.
Simþjónusta. Tek að mér að svara í
síma fyrir iðnaðarmenn og verktaka,
‘ímabundið eða til langframa. Uppl. í
síma 72186.
Verktaki getur útvegað húsasmiði í
nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn-
ig múrara í múrverk og flísalagnir.
Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17.
Þéíftu aö láta mála? Tek að mér alla
málningEirvinnu, geri föst verðtilboð,
ábyrgð tekin á allri vinnu. Ath., vanir
menn. S. 22563 milli 18 og 20. Kjartan.
Getum bætt við okkur verkefnum: flísa-
lagning, málningar- og múrvinna.
Uppl. í síma 17225 og 667063.
Getum bætt við okkur verkefnum: flísa-
lagning, málningar- og múrvinna.
Uppl. í síma 17225 og 667063.
Látið mála fyrir jólin, fagmenn vinna
verkið, góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
í síma 77210 eftir kl. 19.
H LOcamsrækt
Líkamsnudd. Konur - karlar, erum
með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna.
Gufubaðstofa Jónasar, Austurströnd
1. Ath., pantið tíma í síma 617020.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Lottóspilastokkurinn. 32 númeruð spil,
)ar sem þú getur dregið happatöluna
)ína. Fæst á flestum útsölustöðum
ottósins. Dreifing: Prima heildversl-
un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur-
inn á hvert heimili.
Ert þú búin að fá hlýja peysu m.mynd
fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer-
es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi.
Herbert Hauksson, Chevrolet Monza ’86. s. 37968,
Reynir Karlsson, IV4JIC Tredia 4wd '87. s. 612016,
Sverrir Bjömsson, Toyota Corolla ’85. s. 72940,
Már Þorvaldsson, Nissan Sunny coupé ’88. s. 52106,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subam Justy ’86. s. 30512,
GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá
eintök eftir, fást ókeypis í verslun
okkar, burðargjald kr. 110, pantana-
tími 10-17 dageu-, pantanasími 621919.
Japanskur pennasaumur. Nú er tæki-
færið að læra eitthvað nýtt. Japansk-
ur leiðbeinandi verður með
sýnikennsku í versluninni 21. og 22.
okt. Hannyrðaverslunin Strammi,
Óðinsgötu 1, sími 13130.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Jjj>rd Sierra, bílas. 985-21422.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur, hagstætt verð. Leitið nánari
upplýsinga. Digital-vömr hf. Símar
622455 og 24255.
Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123
kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á
alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti,
búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega
fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman-
burð. B. Magnússon verslun, Hóls-
hrauni 2, Hfj., sími 52866.
LITLA
GLASG OW
Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni)
Simi 686645
Okkar verð er eins og útsöluverð allt
árið, samt bjóðum við 20% afslátt
vegna flutnings í nýtt húsnæði.
■ Bátar
Fatnaður á ótrúlegu verði. Jogging
gallar á kr. 860, peysur frá kr. 250,
einnig úrval á kvenfólk, allt glænýjar
vömr. Keyptu jólagjöfina í tíma.
BóBó, Lækjargötu 4, við hliðina á
B.S.R.
GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er
kominn, fæst ókeypis í verslun okkar,
burðargjald kr 110, pantanatími 10-17
dagar, pantanasími 91-621919.
GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör-
ur úr Grattan listanum fást í öllum
númerum og stærðum í verslun okk-
ar, Hverfisgötu 105.
■ Verslun
Akrýlplastgler, þykktir 2-12 mm, glært
og litað, smíðum og sníðum niður eft-
ir máli. Ál- og plastsmíði hf., Ármúla
20, P.O. Box 8832,128 Reykjavík, sími
687898. Umboð: Resart. Syma System.
Þessi fallega segskúta er til sölu, hún
er 27 fet, með svefnplássi fyrir 6, 6
segl, dýptamælir, logg, kompás og tal-
stöð, skipti á bíl koma til greina. Uppl.
í síma 93-81043 e.kl. 20.
■ Varahlutir
Chevy Cargu Van árg. 79 til sölu, 8
cyl., ekinn 50.000 mílur frá upphafi,
lúxusinnrétting, sjón er sögu ríkari,
skipti möguleg. Uppl. í síma 74929.
Porsche 924 turbo ’80 til sölu, einn sá
fallegasti, ýmsir aukahlutir. Skulda-
bréf kemur til greina. Uppl. í síma
40164 og 641470.
’ L
vt
Toyota X-Cap ’85 til sölu, ekinn 47
þús. 2,4 vél, bein innspýting. Heima-
sími 687657, vinnusími 681144.
Ýmislegt
■ Þjónusta
Falleg gólf!
Viögerðar- og síusett í flestar gerðir
sjálfskiptingar.
MRIiSHItUA
Gólfslípun og
akrylhúðun
HREINQERNINQAÞJÓNUSTAN
ÍhÆafl
Alvöru jeppi! Blazer ’74, mikið end-
umýjaður, upptekin Bedford dísilvél,
5 gíra Benz gírkassi, spil, stereogræjur
og fl. Toppbíll. Skipti. Uppl. í síma
689584.
Slipum, lökkum, húðum, vinnum park-
et, viðargólf, kork, dúka, marmara,
flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil-
hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsim,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För-
um hvert á land sem er. Þorsteinn
Geirsson verktaki, sími 614207,
farsími 985-24610.
■ BOar til sölu
Mitsubishi L 300 ’82 ekinn 114 þús.,
verð 250 þús., má greiða með skulda-
bréfum, eða skipti upp í dýrari bfl.
Uppl. í símum 623222 og 18119.
Byggingarverktakar! Framleiði hliðar-
fellihurðir með eða án glugga, tilvald-
ar í stærri hurðaop, fast verð.
Jámsmiðja Jónasar Hermannssonar,
sími 54468, einnig á kvöldin og um
helgar.
Þessi M. Benz 300 D 1984 er til sýnis
og sölu hjá Bílasölu Matthíasar, enn-
fremur: Daihatsu Rocky lengri g. ’85,
Ford Bronco II ’84, Ford Escort ’85,
Daihatsu Charade ’88, Subaru st. 4x4
’86, Mitsubishi Starion Turbo EX ’83.
Bílasala Matthíasar, sími 24540.
Mazda 929 ’80 station til sölu, 5 dyra,
blásans., ekinn 130 þús. km, gott lakk,
nýleg vetrar- og sumardekk, útvarp,
segulband. Bíll í algjöru toppstandi.
Selst á aðeins kr. 195 þús. Möguleiki
á skuldabréfi. Uppl. í síma 41509 e.kl.
19.
Byggingarverktakar! Smíða ýmsar
gerðir af handriðum og hringstigum,
föst verðtilboð. Jámsmiðja Jónasar
Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími
54468, einnig á kvöldin og um helgar.
Vélar fyrir járn, blikk og > tré.
• Eigum og útvegum allar nýjar og
notaðar vélar og verkfæri.
•Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930.
■ Tilsölu
IDTTD5PÍL
VARAHLUTAVERSLUNIN
RÍLMÚLT
SIÐUMÚLA3 £
(jT| ^2^37273
■ Garðyrkja
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og spmngum, sflanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sójsvalir sf. Gerum svalimar að
söTstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
)g viðhald á húsiun, t.d. jámklæðn-
ngar, þak- og múrviðgerðir, spmngu-
'éttingar, málning o.fl. S. 23611 og
'SBl.