Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Side 37
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. 37 Á meðal frumsýningargesta voru Vigdís Finnbogadóttir forseti og Ástríður dóttir hennar og Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra. DV-myndir BG Badda Leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar, Bílasala Badda, var frumsýnt fyrir skömmu á Litla sviðinu í Þjóðleik- húsinu. Leikritið fékk góðar viðtökur fjölmargra frumsýningargesta. . Hér ræðir Haraldur Ólafsson lektor við hjónin Gylfa Þ. Gislason prófess- or og Guðrúnu Vilmundardóttur. Heimsins stærsta gin Klara Stephensen, eiginkona Ólafs Stephensen, ræðir hér málin við Hans Kr. Árnason, einn eiganda Stöðvar 2. DV-myndir BG Fagnað í nýju húsnæði Auglýsinga- og almenningstengsla- stofan Ósa er átta ára um þessar mundir og í tilefni afmælisins flutti stofan í nýtt húsnæði að Skeifunni 7. Eigandi stofunnar og stofnandi er Ólafur Stephensen. Valgeir Guðjónsson og Jakob Magn- ússon, sem þarna sjást með Ólafi Stephensen, fengu verðlaun ásamt Ágústi Baldurssyni kvikmyndagerð- armanni fyrir óvenjulegustu sjón- varpsauglýsinguna á siðasta ári. Jim Purol á fimm met í Heimsmeta- bók Guinness. Hann er þannig af guði gerður að efra meltingarop hans getur þanist út eins og á snák. Vegna þessa óvenjulega hæfileika, raðar hann niður heimsmetum i metabók Guinnes. Eitt af metunum er að reykja 41 vindil í einu, annað að reykja 141 sígarettu í einu. Þriðja heimsmetið, sem við sjáum hér á mynd, ætlar hann að nota næst þeg- ar kunningjar hans fá sér mjólkur- hristing. Sogrörin eru 150 talsins og lýsir Sviðsljós hér með eftir manni sem getur slegið met hans. Heyrst hefur að kærasta hans sé orðin nokkuð kinnfiskasogin. Sviðsljós Ekki er annað að sjá en vel fari á meö þeim Birni Borg og Janniku Björling, á mynd sem tekin var fyrir skömmu í Stokkhólmi. Símamynd Reuter Bjöm Borg væntemlegur tillandsins Uppi voru sögusagnir um að gam- alreynda tennisstjarnan, Björn Borg, hefði hlaupið frá kærustunni sinni, henni Janniku Björhng. En á söng- skemmtun með Lizu Minnelh í Stokkhólmi fyrir skömmu sáust þau skötuhjú saman á nýjan leik og fór vel á með þeim. Kannski það nægi th að kveða niður ahan orðróm um vinslit þeirra. Annars er það að segja af kappan- um að hann er væntanlegur th íslands þann 12. nóvember næstkom-^. andi á vegum hehdverslunarinnar Arctic og verslunarinnar Sonju. Hann mun dvelja hér á landi í tvo daga og kynna Björn Borg snyrtivör- ur og Bjöm Borg fatnað sem þessi fyrirtæki hafa umboð fyrir hér á landi. Er vigtin að angra þig? - Er úthaldið lítið? - Er maginn mikill? Æfingatæki í úrvali frá V-þýsk gæðatæki Aerobic æfingadýnur. Þrekhjól i miklu úrvali, þrekhjól með róðrarátaki. Fjölnota æfingatæki, róður auk alls konar annarra æf- inga. Trimmsett, gormar, sippubönd o.fl. Borðtennisborð, tvær gerðir, borð- tennisspaðar, borðtenniskúlur. Aerobic lóð, Handlóð, 1,5 kg. Handlóð, 3 kg. Handlóð, 5 kg. Ódýr 50-75 kg lóðasett. Ármúla 40 sími 35320 Lóð 0,5 kg - 20 kg Stangir 35 cm og 160 cm Æfingastöövar, æfinga- bekkir. 414RKID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.