Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Side 38
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. 38 Leikhús LEIKFÉLAG ÍIEYKJAVIKUR kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. Fimmtudag 29. okt. kl. 20. Laugardag 31. okt. kl. 20. Faðirinn eftir August Strindberg. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag 28. okt. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. uppselt. Föstudag kl. 20, uppselt. Laugardag kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20. Miðvikudag 28. okt. kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. 4. sýning fimmtudag 22. okt. kl. 20.30. 5. sýning sunnudag 25. okt. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restauranf-Pizzeria Hafnarstræti 15 HADEGISLEIKHUS Laugardagur 24. okt. kl. 13, uppselt. Sunnudagur 25. okt. kl. 13. Laugardagur 31. okt. kl. 13. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i síma 15185 og f Kvosinni, simi 11340. Sýningar- Ntaður: HÁDEGISLEIKHÚS Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Bíóhöllin Rándýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefnd busanna II, busar í sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 7 og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Særingar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Salur C Komið og sjáið Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.10. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herramenn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3 og 5. Franskar myndir á fimmtudögum Siðasta árið i Marienbad Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Supermann IV Sýnd kl. 3 og 5. Hvíti folinn Sýnd kl. 3, 5 og 7. Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. Stjömubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hálfmánastrætj Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 7 og 9. Þjóðleikhúsið Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag 30. okt. kl. 20.30, uppselt. Stóra sviðið: Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Föstudag kl. 20.00, frumsýning, upp selt. Sunnudag kl. 20.00, 2, sýning. Miövikudag 28. okt. kl. 20.00,3. sýning. Föstudag 30. okt. kl. 20.00, 4. sýning. Rómúlus mikli Laugardag 24. okt. kl. 20.00. Siðasta sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag 31. okt. kl. 20.00. Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til mánaðamóta nóv.-des. Ath. Sýningu á leikhústeikningum Halldórs Péturssonar lýkur á föstu- dag. Sýningin er opin i Kristalssal alla daga frá kl. 17—19 og fyrir leikhús- gesti sýningakvöld. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Slmi 11200. Forsala einnig I slma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. Kvikmyndir Síðasta ár í Marienbad l’Anné demier á Marienbad þekkt, Hiroshima mon amour, sem gerð var eftir samnefndu leikriti Marguerite Duras. Síðasta ár í Marienbad er um margt óvenjuleg. Tímasvið mynd- arinnar er margþætt, og gerir það að verkum að hún verkar nánast án söguþráðar. Fortíðin er tekin eins og hún kemur aðalsöguhetjunni fyrir hug- skotsjónir en þar sem minnið er ekki gott eru ýmsir möguleikar í boði. Hann hittir konu sem getur verið að hann haíi hitt ári fyrr í Marienbad, eða var það kannski í Fredericksbad? Árangurinn af þessari frásagnar- tækni er mynd sem virkar nánast sem draumur enda eru lögmál meðvitaðrar skynjunar látin lönd og leið. Þetta gekk vel í gagnrýnendur á sínum tíma, Resnais þótti takast vel upp í að brjóta upp allar hetðir í frásagnartækni og tíma og fékk myndin Gullljónið á kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum 1961. Handrit myndarinnar er eftir Alain Robbe- Grillet, og var frumraun hans í handritagerð. Hann hóf að stýra eigin myndum eftir þetta en hand- ritið þótti þaö gott að hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyr- ir vikið. Síðasta ár í Marienbad er sígilt meistaraverk sem enginn áhuga- maður um kvikmyndir og bók- menntir ætti að láta fram hjá sér fara. Hún er sýnd í B-sal Regn- bogans í kvöld kl. 7, 9, og 11 og er með enskum texta. -PLP Frönsk/ítölsk 1961. Leikstjóri: Alain Resnais. Handrit: Alain Robbe-Grillet. Kvikmyndataka: Sacha Vierny. Aðalhlutverk: Delphine Seyrig, Giorgio Albertazzi, Sacha Pitoeff. Myndin, sem sýnd verður í kvik- myndaklúbbi Alliance francaise í kvöld, er hin sögufræga mynd Ala- in Resnais, Síðasta ár í Marienbad. Þetta er önnur kvikmynd Resnais, en fyrsta mynd hans er ekki síður Alain Robbe-Grillet á nýafstaðinni bókmenntahátið ~ LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttír. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning föstudag 23. okt. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn. laugardag 24. okt. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á aðra til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, slmi 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. Lukkudagar í september 1987 1. sept. 40123 2. sept. 31660 3. sept. 56509 4. sept. 7371 5. sept. 5915 6. sept. 40581 7. sept. 37879 8. sept. 57332 9. sept. 50589 10. sept. 15848 11. sept. 7627 12. sept. 70237 13. sept. 37278 14. sept. 62173 15. sept. 20356 16. sept. 57871 17. sept. 61339 18. sept. 32942 19. sept. 79975 20. sept. 62737 21. sept. 15177 22. sept. 1619 23. sept. 7745 24. sept. 20943 25. sept. 30997 26. sept. 65563 27. sept. 56143 28. sept. 33210 29. sept.1087 30. sept. 28680 Leikhúsið í kirkjuimi sýnir leikritið um Kaj Munk I Hallgrímskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala er hjá Eymundsson, sími 18880, og sýningardaga í kirkjunni. Sím- svari allan sólarhringinn í síma 14455. Fáar sýningar eftir. eins og þú vilt að aorir aki! ||U^IFEROAR FRÁ MENNTAMÁLA- RÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR VIÐ FRAMHALDSSKÓLA: Við Menntaskólann á ísafirði er staða stærðfræði- kennara laus til umsóknar. Ráða þarf í stöðuna hið allra fyrsta og gefur skólameistari nánari upplýsingar. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði er staða kennara í viðskiptagreinum laus frá áramótum. Umsóknar- frestur til 15. nóvember. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 78., 82. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á fasteigninni Geldingaá, Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu, þinglýstum eignarhluta Kristjón Ómars Pálssonar, fer fram að kröfu Lands- banka íslands, Innheimtustofnunar sveitarfélaga og innheimtumanns ríkis- sjóðs á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 28. október nk. kl. 11.30. _______________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.