Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Qupperneq 40
FRETT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
*l»tst|órn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sirtii 27CK.
Brunninn krossinn á Bústaðakirkju.
DV-mynd S
Bústaðakirkja:
Krossinn
~ brann
Ljósakrossinn á Bústaðakirkju
skemmdist mikið í eldi í nótt. Það
var þegar klukkuna vantaði fimmtán
mínútur í tvö að slökkviliðinu var
gert viðvart. Krossinn er í rauf á út-
vegg kirkjunnar. Öruggt má telja að
kviknað hafi í út frá rafmagni.
í herberginu innan við krossinn
urðu einhverjar skemmdir vegna
eldsins. í því herbergi eru geymd
ræstingaáhöld.
Þegar slökkvilið kom að kirkjunni
hófst það ekki handa fyrr en búið var
að ræsa sóknarprestinn út. Greini-
legt var að eldurinn myndi ekki
ijilda frekari skemmdum en orðiö
var og vildu slökkviliösmenn þvi
ekki bijótast inn í kirkjuna.
Starfsmenn Rafmagnsveitu
Reykjavíkur komu slökkviliði til að-
stoðar.
-sme
ÞRðSTUR
68-50-60
»VANIR MENN
LOKI
Já, trúarhitinn fer svo
sannarlega vaxandi!
, JÉg vil ekkert um þetta málsegja
enda flokkast öll svona viðskipti
undir bankaleynd," sagði Jónas
Haralz, bankastjóriLandsbankans,
aðspurður um ákveðin kaup
Landsbankans á verðlausu skulda-
bréfi af Sambandi íslenskra
samvinnufélaga upp á 4 miUjónir
doilara eða um 160 milljónir is-
lenskra króna. Bréfið var á sfnum
tíma gefiö út sem greiðslutrygging
af seðlabanka Nígeríu vegna
skreiðarsölu Sambandsins,
Seölabanki Nígeríu gaf þessi bréf
út sem bankaábyrgð fyrir skreiðar-
kaupum og mun hluti af þessu vera
oröinn nokkurra ára gamail, en
samtais er um bréf upp á 4 miHjón-
ir dollara að ræða.
Sarabandið fékk Landsbankann
til aö kaupa bréfin á nafnvirði en
síðan voru þau ekki greidd af Ní-
geríumönnum og þannig stendur
máliö i dag. Gengi samskonar
skuldabréfa í Nígeríu er nú aðeins
29% tU 30% af nafhvirði.
Taliö er víst að þetta fé sé Lands-
bankanum tapað og er því hluti af
þeim 800 milljónum sem íslending-
ar eiga óinnheimtar í Nigeríu og
óvíst er talið að nokkru sinni inn-
heimtist.
Landsbankinn heíur ekki viljaö
veita öðrum skreiðarseijendum
fyrirgreiðsiu á borð viö þetta.
Þannig hefur Samlag skreiðar-
framleiðenda ekki getað selt í
Landsbankanum samskonar bréf
og aðrir viðskiptabankar hafa ekki
vfijað kaupa skuldaviðurkenning-
ar á borð viö þetta af öörum sem
staðíð hafa í skreiöarsölu til Níger-
íu.
Meðal annars vegna þessa hefur
Sambandið getað státað af þvf að
vera eini skreiðarseijandinn tii Ni-
geríu sem hefur ailt sitt á hreinu.
Sambandið hefur fyrir nokkru iýst
þvi yfir að öli skreið þess sé seld
og greidd.
-S.dór
Hér eru átta víkingasveitarmenn á æfingu. Æfingin vakti mikla athygli þar sem hún fór fram við
fjöimennt íbúðarhverfi í Reykjavík. DV-mynd S
Víkingasveitin í byssuleik
Vítóngasveit logreglunnar var við Bjartó Elíasson hjá lögreglunni heldur „kínverjar" og púðurskot.
æfingar á MeistaravöUum í gær. Brá sagðist ektó geta svarað því hvort Bjarki taldi ektó nauðsynlegt aö
mörgum við heyra skothvelli og nauðsynlegt hefði verið að hafa æf- vara þá við sem næst búa. Hann vildi
hamagangviðíbúðarhveríi.Leikæfing inguna svo nærri íbúðabyggö. Hann ektó tjá sig frekar um æfinguna.
lagöist meðal annars niður í Leik- sagði að ekkert hefði verið að óttast, -sme
skemmunni vegna hamagangsins. ektó hefðu verið notuð alvöru skot,
Bíldudalshúsið:
Strandar
í þinginu
Lagafrumvarpið um sláturleyfi til
Bíldudals virðist ætia að stranda í
þinginu. Sláturleyfið mætir það mik-
illi andstöðu að það kemst ektó á
hraðferð. Vafasamt er að það hafi
meirihlutastuðning.
Flutningsmenn höfðu vonast til að
máhö yrði keyrt í gegn í gærkvöldi
og í dag enda geti bændur í Arnar-
firði ektó beðið lengi. Svo virðist hins
vegar sem þeim hafi ekki tetóst að
fá þingflokksformenn í lið með sér
til að biðja um sérstaka þingmeðferð.
Landbúnaðarnefnd neðri deildar
hóf að fjaila um frumvarpið í morg-
un. Jón Kristjánsson, forseti deildar-
innar, segir að næsti fundur í
deildinni verði á mánudag.
Sláturfrumvarpið flytja átta þing-
menn úr öllum flokkum nema
Kvennalista, sem lýsti yfir andstööu
sinni viö þaö í gær. Talið er að einn
þingmaöur úr Framsóknarflokki
styðji málið og tveir úr Alþýðu-
flokíti. Veruleg andstaða er gegn því
í Sjálfstæðisfloktó og Alþýðubanda-
lagi en Borgaraflokksmenn eru
líklega allir með því.
Miklu skiptir að helstu áhrifa-
menn; ráðherrar, þingforsetar,
þingflokksformenn og formenn land-
búnaðarnefnda, leggjast líklega
flestir gegn frumvarpinu. -KMU
- sjá einnig bls. 2
Veðrið á morgun:
Norðanáttin
verður
rikjandi
Á morgun verður norðan- og
norðvestanátt um mestallt land,
kaldi eða stinningskaldi vestan-
lands en yfirleitt gola eystra.
Slydduél verða við norðurströnd-
ina en víða léttskýjað á Suöur- og
Suðausturlandi.
Heimsmeistaramótið í bridge:
Bretar og
Bandarikja-
menn í úrslit
Bandaríkjamenn og Bretar tryggðu
sér sæti í úrsbtum heimsmeistara-
mótsins í bridge með sigri á andstæð-
ingum sínum í undanúrslitum.
Keppnin er haldin á Jamaíka.
Urslitaleikurinn í heimsmeistara-
kejipninni hefst í dag.
I kvennasveit keppa til úrslita Uð
Bandaríkjanna og Frakklands.
^ -ATA