Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. 7 Fréttir „Alltaf nógaf ómenguðu vatni“ - segir Magnús Guðjónsson „Grunnvatnsflæöi á þessu svæði er ekki kortlagt í smáatriðum og því er ekki ljóst hvort olían leitar beint til sjávar," sagði Magnús Guðjónsson hjá heilbrigðisnefnd Suðurnesja. Hann kvað það fræðilega mögulegt að drykkjarvatn mengaðist en taldi það ólíklegt. Ef hins vegar allt færi á versta veg þá myndu varavatnsból Keflvíkinga og aðalvatnsból Njarð- víkinga mengast. Þetta þýddi þó engan veginn að vatnsskortur yrði fyrirsjáanlegur því ailtaf væri hægt að leita til nágrannasveitafélaganna og í aðalvatnsból Keflvíkinga. „Það er alveg öruggt að alltaf verður til nóg af ómenguðu vatni.“ Magnús sagðist vera ánægður með viðbrögð þeirra herstöðvarmanna og allar upplýsingar hefðu farið rétta boðleið. Vegna þeirra starfsaðferða, sem viðhafðar eru við birgðaeftirlit, er mögulegt að lekinn hafi varað í 30 daga áður en hann uppgötvaðist. „Það er kominn tími til að taka þessar leiðslur úr notkun og meðal annars vegna þess var farið út í fram- kvæmdir við Helguvík. Þarna hefur líklega síðasta löggin runnið úr geyminum,“ sagði Magnús. -SMJ Heimaslátnin í Eyjum „Við miinum athuga málið“ „Við höfum sent út orðsendingar á hverju hausti þar sem farið er fram á að það kjöt sé heilbrigðisskoðað, en þeim tilmælum hefur ekki verið sinnt. Nú í næstu viku er fyrirhugað- ur fundur Landnytjanefndar og Heilbrigðisnefndar til að reyna að fá einhvem botn í þetta mál,“ sagði Eygló Ingólfsdóttir, formaður Heil- brigðisnefndar Vestmannaeyja, í samtali við DV um heimaslátrun í Vestmannaeyjum. Hún tók það fram að hingað til hefði enginn Eyjabóndi verið staðinn að því að selja heimaslátrað kjöt í verslanir. AIls eiga um 20 vest- mannaeyingar á sjötta hundrað fjár og slátra þeir á hverju hausti fé sínu saman úti í eyjum. Aö sögn Guðmundar Sigþórssonar, ráðuneytisstjóra í landbúnaðarráðu- neytinu, er heimaslátrun lögleg að því marki að menn nýti afurðirnar til heimilisnota. En það sé gjörsam- lega ólöglegt að selja heimaslátraö kjöt eða gefa það öðrum nema því aöeins að kjötið sé heilbrigðisskoðað. „Við munum láta fara fram athugun á því á næstunni hvernig þessum málum víkur við úti í Vestmannaeyj- um,“ sagði Guðmundur. -J.Mar Lögreglan fylgist vel með þér og þú fylgist vel með lögieglunni Lögreglunni er ætlað að hafa eftirlit með því hvemig við ökum og að við fylgjum settum reglum um lögíegan ökuhráða. Þú getur með FOX Impulse radarskynjaranum fylgst vel með lögreglunni úr öllum attum þegar nun framkvæmir þetta sjálf- sagða og eðlilega eftirlit. Með gagnkvæmu eftirliti og góðu samstarfi er hægt að stjóma aksturs- hraðanum og tryggja að ávallt er ekið á löglegum hraða. Þannig verða samskipti þín og lögreglunnar byggð á gagnkvæmu trausti og vinsemd. Enginn veit fyrr en alh í einu Þó að brekkur, hæðir, hvöss húshom, tré og mnnar skilji þig og lögregluna að gætir FOX " Impulse raaarskynjarinn pess að þið komið ekki hvor öðmm á óvart og úr verði kostnaðarsöm uppákoma. Ef þú notarFOX Impulse þarftu ekki að óttast það að purfa að ganga neim! LOUO/SOFT HWWCITY PÖWtR Eins og sést á myndinni hér að ofan er FOX Impulse snoturt tæki sem staðsett er við fram- rúðuna, á mælaborðinu eða neðan á sólskyggninu í bifreiðinni. FOX Impulse radarskynjarinn er fyrir- ferðarlítill, málin em; 9.5 x 82 x 3.5 cm, þyngd 340 gr. og kostar aðeins kr. 14.958,- IMPULSE SPECIFICATONS Dualxpnversion, superheterodyne using galium arsenide (GaAs) diodes, Incorporates Fox RSR (Random Signal Reiect anti-false alarm circuitry. Sensitivity (dBm/cm2 X Band, typ.) -105 (dBm/crtr K Band, tvp.) -100. Maximum Acquisition Time* 21 milliseconds, unaffected by Uty/Highway settings. Pulse LockTime 1 millisecond. Bandwidth"(XandKBands,typ.)250MRzforXandKBands. Temperature Range -40“ to +185“F Operating; -50° to +200T Storage. Deterctor Dimensions 3% x 1Ví> x 3'/4". Detecfor Weight 12 ounces. T^Pallas PALLAS HF. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN E. lUBOCABO PÓSTHÓLF 17 220 HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGUR 72 SÍMI: 91-652211 Mengunarslys á Suðumesjum: Hráolía ógn- ar vatnsból- unum völdum þá gerð grein fyrir því. Leiðslan, sem gaf sig, er á eins metra dýpi og er á vatnasvæði bæj- anna. „Þessi leiðsla ásamt öðrum á að fara úr notkun í apríl 1989 þegar Helguvíkurframkvæmdum verður lokið. Auðvitað eru þessar leiðslur orðnar gamlar, líklega lagðar á milli 1950 og ’60.“ Þegar lekinn varð ljós voru tekin vatnssýni og flutt til Bandaríkjanna til efnarannsóknar. Niðurstaða úr þeirri rannsókn er ekki enn fengin. Vilhjálmur sagði að þeir Suðumesja- menn væru ánægðir með viðbrögð varnarliðsins í máhnu en það bæri auðvitað allan kostnað sem af þessu hlytist. „Það er alltaf hætta á því að eitt- hvað hendi vatnsbólin en við verðum bara að vona að það gerist ekki. Við höfum ekki hugsað um skaðabætur í þessu máli en munum auðvitað gæta réttar okkar í einu og öllu í þessu máh,“ sagði Vilhjálmur. -SMJ ISRAEL - LANDID HELGA EYGYPTALAND - SKEMMTIFERÐASKIP Á NÍL Brottför 21. des. Ótrúlega hagstætt verð. Kostar svipað og Kanaríeyjaferð. Fá sæti laus. KARNIVALI RIO, BRASILIA, ARGENTINA OG PARAGUAY. BROTTFÖR10. FEBRÚAR. „Samkvæmt þeim upplýsingum, sem við höfum, fóru þarna niöur um 100.000 til 150.000 lítrar af hráolíu," sagöi VUhjálmur Ketilsson, bæjar- stjóri í Keflavík, en ein af leiðsíum hráohutanka Herstöövarinnar í Keflavík hefur gefið sig og olía lekið út sem ógnar vatnsbólum Keflvík- inga og Njarðvíkinga. Að sögn Vilhjálms eru gerðar birgðamæling- ar við tankana mánaðarlega og um síðustu mánaðamót kom í ljós að áðurnefnt magn vantaði. Hann sagði að mánudaginn 2. nóvember hefði leki verið staðfestur og bæjaryfir- KANARIEYJAR, GRAN CANARY OG TENERIFE. Brottför alla mánudaga, 2, 3 eöa 4 vikur. ækhmm ■ ■ ■■■■■■ bibbih Flugfarseðlar um allan heim. SULRRFLUG Vesturgötu 17 símar 10661,15331, 22100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.