Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið í t Brúöarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Fimmtudag kl. 20.00 8. sýning. Laugardag kl. 20 9. sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. næstsiðasta sýn- ing. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30,uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviöinu í nóvember: 17., 18., 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. Allar uppseldar. Ath. Miöasala er haf in á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Slmi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrímskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er i kirkjunni sýningardaga og i gegnum simsvara allan sólarhringinn í sima 14455. Aðeins 6 sýningar eftir. Hngar aukasýningar. *> Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Miðvikud. 11. nóv. kl. 20.30. Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.30. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. h Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15 ^ ............... _ LEIKFÉLAG REYKJAVHCUR ðp 4. sýn. þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20, Föstudag 13. nóv. kl. 20. Sunnudag kl. 20, uppselt. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. ATHI Næstsiðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiö er. Simi 1-66-20. RIS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20. uppselt. Miðvikudag 11. nóv. kl. 20. uppselt. Föstudag 13. nóv. kl. 20, uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimtudag 19. nóv. kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Sunnudag 22. nóv. kl. 20. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. LEIKFÉLAG AKUREYKAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Glslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 7. sýn. föstudag 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. laugardag 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu kr. 3000..... . Miöasalan er opin frá kl. 14-18, slmi 96-24073, og simsvari allan sólarhringinn. KRf DltKQRI (UROCAOO I WS4 HÁDEGISLEIKHÚS ALÞÝÐULEIKHUSIÐ ERU TÍGRISDÝR í KONGÓ? 14. nóv. kl. 13. igar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn I sima 15185 og i Kvosinni, sími 11340. Sýningar- staður: HADEGISLEIKHÚS Kvikmyndahús Fréttir Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. i kröppum leik Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 9.05. BíóhöUin Glaumgosinn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Sannar sögur Sýnd kl. 5 og 7.05. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Rándýrið Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Hefnd busanna II, Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.15. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 7.05, og 11.15. Logandi hræddir Sýrid kl. 5 og 9.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9.05 Háskólabíó Robocop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Á vígvellinum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur C Undir fargi laganna Sýnd kl. 5, 9 og 11. Særingar Sýnd kl. 7. Regnboginn 3 hjoí undir vagni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Blóðpeningar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan i Beverly Hills II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjömubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9. 10.5 og 11.15 á láugardag. Stattu með mér. Sýnd kl. 5 og 7 á laugardag. La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 á sunnudag. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 á sunnudag. Alþýðubandalagið: Ólafsmenn náðu meirihluta í miðsljóminni Eftir tapið í kosningu til fram- kvæmdastjómar Alþýðubandalags- ins í gærmorgun söfnuðu stuðnings- menn Ólafs Ragnars liði og unnu sigur í miðstjómarkjörinu. Er talið að stuðningsmenn Ólafs séu 70% til 80% af miðstjóminni. Össur Skarphéðinsson ritstjóri varð lang efstur í miðstjórnarkjör- inu, hlaut 350 atkvæði. Má segja að bæði fall og ris hafi veriö mikið hjá honum í gær, því hann féll við kjörið í framkvæmdastjóm um morguninn. Össur sagðist vera mjög ánægöur með sína útkomu, fólki hefði greini- lega þótt nóg um aðfór ákveðinna verkalýðsleiðtoga að sér við kjörið í framkvæmdastjórn um morguninn. Næst flest atkvæði fékk Helgi Selj- an fyrrum alþingismaður eða 306, Jón Guimar Ottósson fékk 290, Þröst- ur Ásmundsson 259, Sigríður Stef- ánsdóttir 257, Unnur Sólrún Bragadóttir 254, Adda Bára Sigfús- dóttir 207, Þuríður Pétursdóttir 199 og Olga Guðrún Ámadóttir 189 at- kvæði. Afls voru kosnir 4o miðstjómar- menn á landsfundi. Til viðbótar kemur svo þingflokkurinn, fram- kvæmdastjórn, flokksstjómin og fulltrúar frá kjördæmisráðum flokksins. -S.dór Átak gegn hávaða Hver er lagalegur réttur fólks sem þarf að þola ónauösynlegan hávaða af völdum annarra? Hvað flokkast undir óþarfa hávaða? Er almenning- ur ónæmur fyrir alls kyns hávaða- mengun? Hver eru áhrif hinna ýmsu hávaðaáreita á fólk? Er þörf á sam- tökum sem hafa þaö að markmiði að berjast gegn hávaðamengun í þjóð- félaginu? Þetta voru nokkrar af þeim spurningum sem tíu einstaklingar ræddu á fundi á Hótel Borg um síð- ustu helgi. Niðurstaða fundarins var sú að full þörf væri á samtökum sem hefðu það að markmiði að berjast gegn hávaöasýki í þjóðfélaginu. Ekki var tekin nein formleg ákvörðun um stofnun samtaka, þess í stað var ákveðið að boöa til framhaldsfundar í Norræna húsinu að hálfum mánuði hðnum. Upphafið að umræðu um hávaða- mengun í þjóðfélaginu má fyrst og fremst rekja til blaðagreinar sem Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari ritaði nú í haust. í kjölfar hennar fékk Steingrímur íjöldann allan af upphringingum frá fólki sem sýndi málefninu mikinn áhuga og því var ákveðið að kalla saman þennan fund á Hótel Borg. -J.Mar ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR TVO EINÞATTUNGA EFTIR HAROLD PINTER I HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Næstu sýningar: Þriöjud. 10. nóv. kl. 22. Fimmtud. 12. nóv. kl. 22. Þriðjud. 17. nóv. kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Þriöjud. 24. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Ennfremur verða sýningar á EINSKONAR ALASKA Laugard. 21. nóv. kl. 16. Sunnud. 22. nóv. kl. 16. Með hlutverk fara: Arnar Jónsson, Margrét Aka- dóttlr, Marla Sigurðardóttlr, Þór Tulinius og Þröstur Guðbjarts- son. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Aðstm. leikstj: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Miöasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I slma 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. ÚRVAL AF NÝJUM OG ÚDÝRUM FATNAÐI A ALLA FJÖLSKYLDUNA. Herraúlpur kr. 1.590,- Jakkaföt kr. 5.900,- Skyrtur kr. 690,- Dömubuxur kr. 890,- Jogginggallar kr. 1.290, Joggingbuxur kr. 590,- Herrabuxur kr. 1.290,- Bómullarbolir kr. 310,- TREFLAR, HÚFUR, VETTLINGAR, GALLABUXUR. FRÁBÆRTÚRVALAF PEYSUM FRÁSTILXL. SENDUM I PÓSTKRÖFU. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 Aðalvlnnlngur að verðmaetl kr.40feús^ Helldarverðmaetl vlnnlnga kr.180 bús. > ll TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu S-S. 20010 Htrm r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.