Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. NÖVEMBER 1987.
43
■ Húsgögn
Til sölu hvítt Söndru hjónarúra með
náttborðum og 2 metra skápur, 2 mán.
gamalt, selst á hálfvirði. Til sýnis að
Hlíðageri 25 Rvk, Háagerðis megin.
Fururúm sem stækka með börnunum.
Til sölu gullfalleg bamafururúm,
lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm, staðgreiðsluverð 22.400.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smiðshöfða 13, sími 685180.
Urval
GOTT BLAÐ
■ BOar til sölu
Góður bill. Til sölu M. Benz 207D
sendibíll, árg. ’84, nýinnfluttur, ekinn
aðeins 64.000 km. Verð ca 900-950
þús. Uppl. í síma 23740 á daginn og
74586 á kvöldin.
Saab 900 GLI ’82 til sölu, 4ra dyra, silf-
ur, beinskiptur, 5 gíra, með vökva-
stýri, útvarp, kassettutæki, ekinn
aðeins 73 þús. km, allt í bæjarkeyrslu.
Mjög fallegur að utan sem innan.
Uppl. í síma 91-72212 e.kl. 18.
Cherokee Base ’85 til sölu, dökkblár,
allur teppalagður, pluss í sætum,
glæsilegur bíll. Uppl. á Bílasölunni
Braut, sími 681502.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Wagoneer Limited '84 til sölu, 6 cyl.,
dökkblár, með viðarklæðningu. Verð
1.100 þús. Uppl. á Bílasölunni Braut,
sími 681502.
MMC Colt GLX '86, 5 dyra, drapp/með
bronsi, beinskiptur, 5 gíra, ekinn að-
eins 17 þús., útvarp + kassetta, mjög
fallegur að utan sem innan. Uppl. í
síma 91-72212 eftir kl. 16.
Toppbíll til sölu, Chevrolet Malibu '79,
8 cyl., 305 cub., með öllu, lítið ekinn
(74 þús. km). Einn eigandi frá upp-
hafi. Bíllinn er með nýja skiptingu,
púst og nýsprautaður. Uppl. í símum
91-622404 og 92-68238.
Toyota Carina GL ’81 til sölu, 5
gíra, ekinn 82.000 km, skoðaður ’87,
verð 220.000 með greiðsluskilmálum
eða 200.000 staðgreitt. Sími 92-14600.
Buick Park Avenue '85 til sölu, vín-
rauður, með öllu, toppvagn. Verð 1260
þús. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími
681502.
Peugeot 505 SR '81 til sölu, rafmagn í
rúðum, sóllúga, centrallæsingar, litað
gler, aflstýri, í mjög góðu ástandi,
verð 280-300 þús. S. 24666 og eftir kl.
19 667433.
11 f
■ Ymislegt
OPID FRÁKL10-23
MANUD-FÖSTUD
Áttu I erfiðleikum með kynlíf þitt,
ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna-
bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu
eða haldin(n) andlegri vanlíðan og
streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig-
um ráð við því. Full búð af hjálpar-
tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við
allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt-
fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar
póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma
á staðinn. Opið frá 10-23 mán.-fös. og
10-16 láug. Erum í
Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan),
101 Rvk, sími 29559 - 14448.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.
■ Þjónusta
Slipum, lökkum, húðum, vinnum park-
et, viðargólf, kork, dúka, marmara,
flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil-
hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För-
um hvert á land sem er. Þorsteinn
Geirsson verktaki, sími 614207,
farsími 985-24610.
Heimilistæki
sem bíða ekki!
isskapm
«\ irn a nnm
■ 1'illHirilVI M
þurrkari
eldaxél
trystikista
Nú er ekki eftir neinu að bíða, þú verslar í Rafbúð
Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt
öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af
ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki
eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á
24 mánuði. Engin útborgun og fyrstagreiðslaeftir
einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur
boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam-
band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki
eftirneinu aðbíða.
IMFBSB
TAKMARKAÐ
=MAGN= ______
ÍÞggg^.kJönim^ ^SÁMBANDSINS
ÁRMÚLA3 slml-6879t0