Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. 21 fþróttir Iþróttir Tobbi Jens fékk tveggja mánaða bann Gunnlaugur A. lónsson, DV, Sviþjóð: Þorbjörn Jensson, fyrrverandi fyr- irliði íslenska landsÚðsins í hand- knattleik, sem starfar nú sem þjálfari 2. deildar liðsins IFK Malmö í Sví- þjóð, er nú kominn í slæmt mál í Svíþjóð. Þorbjörn hefur verið dæmd- ur í tveggja mánaða bann og er á þessum tíma útilokaður frá öllu sem heitir handknattleikur. Rökin fyrir þessum dómi eru þau að Þorbjöm á að hafa lagt hendur á dómara og tímavörð í bikarleik IFK Malmö og Trælleborg í haust. IFK Malmö var á sínum tíma gefínn kostur á að skýra málið fyrir dómstólum en ein- hverra hluta vegna fórst það fyrir hjá forráðamönnum liösins. „Ég neita því alfarið að hafa lagt hendur á dómarann eða tímavörð- inn,“ sagði Þorbjörn Jensson í samtali viö DV. „Ég viðurkenni það fúslega að ég reifst við dómarann sem hafði dæmt fáránlega aUan leik- inn. Hann rak mig af leikvelli og ég gekk þá að stól utan við völlinn og sparkaði í hann. Þá kom tímavörður- inn æðandi að mér og veifaði penna framan í mig. Ég sló þá pennann úr hendinni á honum en meira gerði ég ekki. Ég veit að þetta er ekki íþrótta- mannsleg framkoma en dómurinn er mjög harkalegur og bitnar auðvit- að fyrst og fremst á mínu liði en ekki mér sjálfum. Ég er ekki síbrotamað- ur á þessu sviöi og hef aldrei fengið svo mikið sem áminningu sem þjálf- ari hér í Svíþjóð," sagði Þorbjörn. „Útilokaður frá öllu sem heitir handbolti 12 mánuði“ „Þessi dómur gerir það að verkum að ég er útilokaður frá öllu sem heit- ir handbolti í 2 mánuði. Ég má ekki stjórna liðinu í næstu leikjum sem þjálfari hvað þá að spila með. Við ætlum að áfrýja þessum harkalega Forseti íhugar afsögn - hjá Kaiseislautem Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: Ekki batnaði ástandið innan her- búða Kaiserslautern eftir tapleikinn gegn Nurnberg á heimavelli um síð- ustu helgi. Allt er í upplausn hjá félaginu. Orðrómur er á kreiki um að forseti félagsins, Jurgen Friedrich, segi af sér. Hann ætlar á næstu dögum að hugsa sinn gang og í framhaldi af því að taka ákvörðun -JKS dómi og reyna að skýra málið frá okkar sjónarhorni,“ sagöi Þorbjöm. Þorbjörn áhorfandi á leik H-43 og iFK Malmö Um síðustu helgi lék IFK Malmö gegn H-43 og horfði Þorbjöm á leik- inn úr áhorfendastæðum. Leiknum lauk með jafntefli, 32-32, en með góðri stjórn af varamannabekknum hefði IFK Malmö án efa sigrað í leiknum. Það var greinilegt að Þor- björns var sárt saknað. Lið Þorbjörns er nú efst í nyrðri hluta 2. deildar með 11 stig eftir 7 leiki og stendur vel að vígi hvernig sem framhaldiö verður. Þorbergur er meiddur Lið Þorbergs Aðalsteinssonar, sem leikur í syðri hluta 2. deildarinnar, er einnig efst, með 14 stig eftir 8 leiki ásamt Hellas. Þorbergur lék ekki með Saab um síðustu helgi þegar Saab sigraði Hellton, 23-20. Þorberg- ur lék ekki vegna meiðsla en hann hafði fyrir leikinn skorað 40 mörk í 7 fyrstu leikjunum. -SK • Þorbjöm Jensson fékk strangan dóm í Svíþjóð íionola • Liam Brady. , .Þetta er hrottalegt, hreint ótrú- legt. Ég hef aldrei vitað til þess fyrr aö leikmaður væri settur í fjögurra leikja bann eins og nú hefur komið á daginn,“ sagði Jackie Charlton, landsliösþjálfari írlands, eftir aö hann frétti að UEFA, knattspymu- samband Evrópu, hefði dæmt írska landsliðsmanninn Liam Brady í Qögurra leikja bann í landsleikjum. Þaö þýöir að Brady, þekktasti leik- raaður írska lýðveldisins, getur ekki leikið í úrslitum Evrópu- keppninnar í Þýskalandi næsta sumar nema írland leiki til úrslita í keppninni. írska knattspymusambandiö hefur þegar áfrýjaö dómi UEFA. Brady var rekinn af velli í Evrópu- leik Irlands og Búlgaríu í 7. riðli í Dublin 14. október sl. þegar sjö mínútur voru til leiksloka. í dómi aganefhdar UEFA segir aö hann hafi verið dæmdur í leikbanniö fyr- ir „sérlega ofsalega framkomu". Liam Brady, sem oft hefur leikiö hér á landi, hefur leikið 67 lands- leiki fyrir írMnd en aldrei leikið í úrslitum þýðingarmikillar keppni. Hann hefur aldrei verið rekinn af velli fyrr en hins vegar fékk hann tvívegis áminningu 1984 i Evrópu- leikjum. Var þá dæmdur í eins leiks bann. •hsím ÞjáHar Pleat Ragga Margeirs? Olympiakos, gríska meistaraliðið, sem hefur hug á því að fá Ragnar Margeirs- son til sín og reyndi án árangurs á dögunum að fá Lárus Guðmundsson sem lánsmann frá Kaiserslautern, er einnig að leita að nýjum þjálfara. David Pleat, fyrrum stjóri Tottenham og Lut- on, hefur verið nefndur í því sambandi og í gær ræddi hann við forráðamenn félagsins. Olympiakos varð grískur meistari í knattspyrnu í vor og hefur fimm sinnum oröið meistari frá 1980 - langfrægasta félag Grikklands með 25 meistaratitla og 18 bikarsigra. Panat- hinaikos kemur næst með 14 meistara- titla og 9 bikarsigra. í haust hefur liðinu gengið mjög illa. Það hefur ekki sigrað í sjö fyrstu leikj- un- um í deildinni og fyrir tveimur vikum hætti þjálfarinn, Alketas Panagóulias; þoldi ekki álagið. Hann var eitt sinn landsliðsþjálfari USA í knattspyrnunni. -hsím Fjórir leikir voru leiknir i Islandsmótinu í blaki um helgina. A Akureyri tóku KA-ingar á mótFHK bæði í karla- og kvennaflokki. I 1. deild karla unnu heimamenn, 3-1, og sýndu ágætan leik. Segja má að Akureyringar hafi leikið á als oddi og höfðu Kópavogsbúar lítið i þá að segja. Þeir unnu 1. hrinuna eftir mikla baráttu, 17-15. Næstu hrinu unnu HK-ingar svo, 15-9. KA-menn sigruðu I næstu tveimur hrinum, 15-9 og 15-8, og þar með leikinn. Bestur hjá KA-mönnum var Stefán Magnússon sem var eins og klettur í hávörninni en hjá HK bar mest á Einari Ásgeirssyni. Hafsteinn Jakobsson lék nú sinn fyrsta leik í vetur með KA og var sterkur i sókninni. • Sömu lið áttust við í 1. deild kvenna. Þar sigruðu HK-stúlkurnar, 3-1. Þær unnu tvær fyrstu hrinurnar, 15-8 og 15-2, en i þriðju hrinu skorti þær leikreynslu til að gera út um leikinn og töpuðu þeirri hrinu, 14-16. Þær unnu hins vegar síðustu hrinuna, 15-5. Best í liði HK var Heiðbjört Gylfadóttir og hjá KA spilaði Freydís Arngrímsdóttir vel upp þrátt fyrir lélegt framspil. Myndin að ofan er úr leik KA og HK. • Á Neskaupstað áttust við Þróttur, N„ og Þróttur frá Reykjavík. í karlaflokki sigruðu Reykvíkingarnir, 3-1, en þeir léku án Leifs Harðarsonar og Samúels Erlingssonar. Þeir unnu 1. hrinu, 15-9, en töpuðu þeirri næstu, 9-15. Þeir gerðu siðan út um leikinn með þvi að sigra í tveimur næstu, 15-10 og 15-9. í kvennaflokki sigraði Þróttur, R„ 3-0, en þær léku án Bjargar Björnsdóttur og Lindu. Þær sigruðu í 1. hrinu, 15-0, en urðu fyrir því óhappi að Anna Einarsdóttir sneri sig og lék ekki meira með þeim. Þær náðu þó að merja tvær næstu hrinur, 13-15 og 14-16. • Á fimmtpdaginn sigraði ÍS HSK, 3-0. -B og GK, Akureyri Ekkert óvænt þegar lands- liðshópurinn var kynntur - Framundan evu tveir leikir gegn Pólverjum og alþjóðlegt mót á Akureyri og Húsavík Bogdan Kowalczyk, þjálfari ís- BrynjarKvaran........KA HermannBjömsson........Fram hafa einnig hafið undirbúning sinn lenska landsliðsins í handknattleik, GuðmundurHrafnkelsson.UBK BirgirSigurðsson.Fram fyrir ólympíuleikana. Meöal leik- hefur vahð 17 manna hóp sem mætir GísliFelixBjamason.....KR • Fyrri leikur íslands og Póllands á manna Pólveija er Bogdan Wenta, Pólveijum í tveimur landsleikjum í AÐRIR LEIKMENN miðvikudagskvöldið hefst kl. 20.30 einn sterkasti handboltamaður í Laugardalshöllinni á miðvikudags- ÞorgilsÓttarMathiesen.....FH og strax á eftir leika Portúgalir og heiminum í dag. kvöld og fimmtudagskvöld. Síðan Jakob Sigurðsson.......Valur íslenska unglingalandshðið skipað íslendingar og Pólverjar hafa inn- halda þessar þjóðir ásamt Portúgöl- Bjarki Sigurðsson...Víkingur leikmönnum 21 árs og yngri. Seinni byrðis leikið 29 sinnum. Pólverjar um og ísrael til Akureyrar og KarlÞráinsson.......Víkingur leikur íslands og Pólveija á fimmtu- hafa sigrað 20 sinnum, Islendingar Húsavíkur en á þessum stöðum verö- Siguröur Gunnarsson.Víkingur dagskvöldið hefst kl. 20.30 en á undan unnið í 8 leikjum og einu sinni hefur ur um næstu helgi haldið KEA Alfreð Gíslason......Essen eða kl. 18.30. leikur íslenska ungl- prðið jafntefli. 4-þjóða handknattleiksmót. Mótið er Páh Ólafsson....Dusseldorf ingalandsliðið gegn ísrael. íslendingar hafa unnið í tveimur síð- einnig haldið í tengslum við 125 ára Guömundur GuðmundssonVíkingur Islenska unglingalandsliðið fær ustu viðureignunum með einu afmæh Akureyrarbæjar. KristjánArason.Gummersbach þarna gott tækifæri til undibúnings marki. í Moskvu i fyrra, 22-21, og í • Landshð íslands veröur skipað Geir Sveinsson...Valur fyrir HM-keppnina sem hefst í byrj- Wismar á Polar Cup á þessu ári, eftirtöldum leikmönnum; SigurðurSveinsson....Lemgo un desember í Júgóslavíu. 29-28. MARKVERÐIR Atli Hilmarsson.......Fram Pólverjar koma hingað til lands -JKS Einar Þorvarðarson...Valur JúlíusJónasson..........Valur með sitt aUra sterkasta liö en þeir Siguröui Ðjámsaon, DV, Þýskakndi: ,JÉg er mjög ánægður meö leik- inn gegn Bayem Múnchen um síöustu helgi. Arie Haan, þjálfari liðsins, undirbjó Uöiö sérstaklega vel fyrir leikinn og kom leik- mönnum í skilning um þaö aö Uð Bayem væri ekki óyfirstiganleg- ur hjalli og þegar á hólminn kom var þetta ekki svo erfitt,“ sagöi Ásgeir Sigurvinsson í viötah við þýska íþróttatímaritið Kicker í gær.. • Asgeir fær mjög góða dóma fyrh- leikinn gegn Bayem oe fékk tvo í einkunn sem þýðir lanqsliös- klassi.! fyrirsögn segir aö Asgeir hafi sýnt frábært „come back‘Ten hann hafði ekkert lelkiö meö Stuttgart í fimm vikur vegna meiösla. Hann er sagöur hafa veriö bestur í Uöi Stuttgart ásamt Klins- mann og þeir hafl lagt grunninn að sigri Stuttgart. Blaöiö segir einnig að Lothar Matheus hafl algjörlega falhð í skuggann af Asgeiri Sigurvins- syni. Þ0r Og IBV, tvö efstu liðin í 2. deild kvenna í handbolta, léku á Akureyri um síöustu helgi. Liðin léku tvo leiki, en þrefóld umferð er leikin í 2. deild kvenna. Liðin skiptu sigmnum með sér að þessu sinni. Þór vann fyrri leikinn, 19-16, eftir að ÍBV hafði leitt í leikhléi, 7-9. Inga Huld Páls- dóttir skoraði 9 mörk fyrir Þór en markahæst hjá ÍBV var Ingibjörg Jónsdóttir með 5 mörk. • í síðari leiknum var ÍBV nær ajltaf yfir, leiddi í leikhléi, 10-13, og ÍBV vann síðan ömggan sigur, 21-26. Andrea Atladóttir skoraði 8 mörk fyrir ÍBV en hjá Þór var Inga Huld markahæst með 6 mörk. Myndin að ofan er frá viðureign Uðanna um síðustu helgi. DV-mynd GK/Akureyri Inter Milano keypti innska inarkaskðrarasii Allt bendir nú til þess að Mika áfram í 3. umferð UEFA-keppninn- Aaltonen verði fýrsti Finninn í ít- ai* *. Forráöamenn Inter voru rojög ölsku knattspymunni. Inter Milano hrifnir af Aaltonen í UEFA-keppn- hefur þegar keypt hann en Aaltonen inni og sýndu þaö í verki þegar þeir er nú atvinnumaöur hjá svissneska tryggöu sér Ieikmanninn. Næsta félaginu BelUnzona og verður þar leiktimabil er reiknaö með aö Finn- fyrst um sinn sem lansmaöur frá inn leiki á Ítalíu, ekki þó meö Inter Inter. heldur sem lánsmaður hjá einhveiju Það hefUr margt breyst hjá þessum ööm ítölsku féiagi. Slíkt er mjög al- flnnska landsUðsmanni fra því hann gengt á ItaUu og má f þvi sambandi skoraði eina markið í Milano á dög- nefna Danann Michael Laudrup sem unum i leik Inter og TPS Turku. lék sem lánsmaður með Lazio fýrst Hins vegar tapaöi finnska liðið eftir aö Juventus keypti hann. heimaieiknum, 0-2, svo Inter komst -hsim • Asgeir Sigurvinsson. Frábært „comeback“ hjá Ásgeiri - segír í fyrirsogn Kicker Stórsigur hjá KR-ingum - unnu UBK, 86-48 KR-ingar áttu ekki í neinum erfíöleikum með aö leggja afar slakt Uö BreiöabUks aö velU er liöin léku í úrvalsdeildinni í körfuknattleik um síðustu Uelgi. Lokatölur urðu 86-48 eftir aö staðan haföi verið 41-22 f leik- hléi. Lið BreiðabUks á greinilega langt í land í körfunni og veröur örugglega án stiga í vetur. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20, Ástþór Ingason 15, Guðni Guðna- son 14, Símon Ólafsson 14, Matthías Einarsson 5, Bjöm 4, Hörður Gauti 2, Ámi Blöndal 2 og Ámi Guðmundsson 1. Stig Breiðabliks: Kristinn Al- bertsson 11, Guðbrandur Lárus- son 11, Ólafur 10, Hannes 6, Bjöm 4, Lárus3, Jón Gauti 2, Hjörtur 1. • Góðir dómarar voru þeir Sig- urður Valur Halldórsson og Gunnar Valgeirsson. Guðný formaður Guðný Eiríksdóttir var kosin formaður Tennissambands íslands á stofiifundi þess sem haldinn var í íþróttamiðstöðinni í Laugardal ura síðustu helgi. Skráðir iðkendur tennisíþróttarinnar em ura eitt þúsund. í stjórn með Guðnýju voru kosin, Amar Arinbjamar, Árai Tómas Ragnarsson, Guömundur Eiriksson og Margrét Svavarsdótt- ir. Halldór Arason og Ingveldur Bragadóttir vom kosin i vara- stjóm. • David Pieat. Simamynd Reuter Guðný Eiríksdóttir, fyrstl 1or- maður nýstofnaös Tennlssam- bands íslands. „Geysilega eifið ákvörðun," segir Birkir Kristínsson sem varið Birkir Kristinsson , einn snjallasti mark- vörður landsins i knattspyrnu ákvað i gær að hætta að ieika með Akurnesingum og mun hann á næstu dögum skrifa undir félagaskipti yfir i Fram. Framarar fagna eflaust komu Birkis sem mun taka sæti Friðriks Friðrikssonar i Fram-liðinu en hann er sem kunnugt er á förum til Danmerkur. Ekki er vitað hver mun standa í marki ÍA næsta sumar en líklegt má telja aö Skagamenn hefji brátt leit að arftaka Birkis. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson „Ég hef ákveðið að ganga til liðs við Fram. Þetta var geysilega eríið ákvörðun. Þaö sem réði þessari ákvörðun minni var að ég er að klára nám í Háskólanum og í fram- haldi af því bjóðast margir mögu- leikar í Reykjavík," sagði knattspyrnumaðurinn Birkir Kristinsson en hann ákvað í gær að ganga til liðs við Framara eftir að hafa verið markvöröur Akur- nesinga undanfarin ár. „Meö því að ganga til liðs við Fram sé ég fram á tækifæri tU að spreyta mig með mjög góðu liði og þetta er virkilega spennandi. Ég er mjög bjartsýnn á gengi Fram á næsta keppnistímabili og ég vona bara að ég falli vel inn í hópinn og standi mig enn betur en á síðasta keppnistímabili sem er að mínu mati það besta hjá mér hingað til. Mér líst mjög vel á þjálfarana hjá Fram og þeir eiga örugglega eftir aö hjálpa mér mikiö,“ sagði Birkir Kristinsson. • Fram er mikill fengur í Birki þar sem Friðrik Friöriksson, aðal- I hefur mark ÍA undanfarin ár | markvörður liðsins, mun leika i | Danmörku næsta sumar. Birkir . var aö margra mati besti mark- I vörðurinn í 1. deildinni í fyrra og ■ varði mark ÍA oft af stakri snilld. ■ Hann er 23 ára og hefur leikið með I öllum landsliðum íslands í knatt- 1 spyrnu nema a-liðinu. „Ég er mjög | feginn aö þessum vangaveltum . mínum skuli vera lokið og ég vil | byrja að æfa sem allra fyrst,“ sagði ■ Birkir Kristinsson. -JKS/SK | ---------------------------------1 Per Frimann óloglegur og sigurleikur Dana tapaður „Danski leikmaðurinn Per Frimann Hansen hefur þrívegis komið inn sem varamaður í leiki Dana í heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu. Sam- kvæmt reglum má leikmaður aðeins einu sinni leika í HM-liði lands síns og ekki leika allan leiktímann, 90 mínútur, til þess að vera hlutgengur í ólympíulið- ið. Sigur Dana, 2-0, gegn Póllandi hefur þvi verið ógiltur og Pólverjum dæmdur sigur, 2-0, í leik landanna í ólympíu- keppninni,“ sagði talsmaður FIFA, alþjóðaknattspymusambandsins, í Zurich á föstudag, eftir aö FIFA hafði dæmt leik Dana í Póllandi tapaðan þar sem Per Frimann.sem leikur með And- erlecht í Belgíu, lék með danska liðinu. Það mátti hann hins vegar ekki sam- kvæmt reglunum. Þrátt fyrir þennan dóm FIFA eru Dan- ir þó sigurstranglegastir í A-riðlinum í Evrópu. Þeir hafa nú sex stig úr fjórum leikjum, markatalan 15-3 eftir dóminn, en Vestur-Þjóðverjar koma næstir með fjögur stig úr þremur leikjum, marka- tala þeirra 8-2. Á miðvikudag, 18. nóvember, leika Danir og V-Þjóöverjar í riölinum í Kaupmannahöfn. Sigri Dan- ir í leiknum eru þeir nær öruggir með sæti í knattspyrnukeppni ólympíuleik- anna í Seoul eftir tæpt ár. -hsím Hola í höggi Þorvaldur Ásgeirsson golf- kennari vann það einstæða afrek í gær að fara holu í höggi á 3. braut Nesvallarins. Þor- valdur hefur stundað golf í rúm 50 ár og aldrei áður náð draumahögginu fyrr en í gær og varla hefur hann átt von á þvi að gera.það um miðjan nóvember á Islandi. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.