Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. 23 Hudson Hudson Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S.JÓNSSON & CO.H.F. SÍMI 24333 BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA Græna höndin ag a&tvr <lr%itt#(XAá#ur Nýjar bækur in. Stína og leyndarmálið segir frá því þegar Kalli og Stína fengu að vita um litla barnið sem var að vaxa inni í maganum á mömmu. Og eina kalda febrúamótt fæðist litli bróðir. í hinni bókinni, sem heitir Stina stóra syst- ir, fylgjumst við með hvemig Stínu tekst upp í nýja hlutverkinu. Höf- undur Stínubókanna er Kristina Louhi en Olga Guðrún Árnadóttír ' þýðir. Verð 350 kr. Sjöundi bókapakkinn Sjöundi bókapakki Uglunnar er þessa dagana að berast meðlimum hennar. I honum eru fjórar kiljur. Þar ber fyrst að nefna fyrra bindi meistaraverks Dostojevskís, "Glæpur og refsing. Sagan gerist í Pétursborg á árunum eftir 1860. Söguhetjan, stúdentsræfillinn Raskolníkof, elur með sér stórmennskudrauma en til að gera þá að veruleika beitir hann háskalegum brögðum. margt fer öðru vísi en ætlað er. Björninn er ekki unninn þó að Barði kvikmyndaleikstjóri haldi því fram að hann sé fæddur leikari. Stjörnustælar er 196 bls., prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Kápumynd teiknaði Brian Pilkington. Verð 1.375 kr. Stínubækur Mál og menning hefur gefið út tvær nýjar Stínubækur fyrir yngstu börn- Græna höndin Um þessar mundir kemur út óvenjuleg barnabók. Hún heitir Græna höndin og aðrar draugasögur I- og geymir tuttugu og tvær eins konar nútímadraugasögur sem ganga með- al barna. Ulf Palmenfelt skráði sögumar eftir skólakrökkum í Sví- þjóð en íslenskir krakkar kannast vafalaust við margar þeirra. Sumar þeirra eru verulega óhugnanlegar, aðrar fyndnar og koma skemmtilega á óvart í lokin. Vilborg Dagbjartsdóttir þýðir sög- urnar en Eva Erikson myndskreytti. Það er bókaforlag Máls og menning- ar sem gefur bókina út. Hún er 47 bls. að stærð. Verð kr. 695. Stjörnustælar Mál og menning hefur gefið út bók- ina Stjörnustælar eftir Andrés Indriðason. Þetta er þriðja bók Andr- ésar um Eyjapeyjann eldhressa, Jón Agnar Pétursson, sjálfstætt fram- hald af metsölubókunum Bara stælar og Enga stæla! . Nú hyggst Jón Agnar spreyta sig á leiklistinni. Hann fær hlutverk í kvikmyndinni Hjartagosanum en SAMKVÆMISSOKKABUXUR í ÚRVALI. FÁST í VERSLUNUM UM LAND ALLT. IMGG<»v.dutan SKYSSUR BILA MARKADUR ...á fullri ferd Á bllamarkaöi DV á laugardögum, auglýsa fjöldi bílasala og bllaumboöa fjölbreytt úrval blla af öllum geröum og I öllum verðflokkum. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Auglýsingar I bllakálf þurfa aö berast I slöasta lagi fyrir kl. 17:00 fimmtudaga. Smáauglýsingar I helgar- blað þurfa að berast fyrir kl. 17:00 föstudaga. Svefninn langi eftír Raymond Chandler er náttuglan að þessu sinni. Þetta er einn frægasti reyfari allra tíma og hefur notið stöðugra vinsælda frá því hann kom fyrst út árið 1939. Þá er í pakkanum annað bindi Kvikmyndahandbókar Leslie Halliw- ell. Þar er fjallað um meira en 1000 kvikmyndir sem falla undir D-H í starfófinu, getið er um alla helstu aðstandendur þeirra og birtar mynd- ir úr ýmsum þekktum kvikmyndum. Fjórða Uglu-bókin er svo fslenskar útilegumannasögur. í henni eru 29 útilegumannasögur sem Guðrún Bjartmarsdóttir hefur valið úr fjór- um þjóðsagnasöfnum og hún ritar einnig eftírmála. Þarna eru þekktar sögur á borð við Fjalla-Eyvind og Hellismanna sögu og margar aðrar ekki síður mergjaðar. Nýjar teiknimyndasögur Tvær nýjar teiknimyndasögur frá Iðunni: Svalur og félagar: Upprisa Z. Viggó viðutan: Skyssur og skamm- arstrik Tvær nýjar teiknimyndasögur eru komnar út hjá Iðunni. Er hér um að ræða nýja bók í hinum vinsæla flokki Svalur og félagar. Heitir hún Upprisa Z og er eftir Tome og Janry. Einnig er komin út bók um Viggó viðutan og heitír hún Skyssur og skammarstrik og segir, eins og nafn- ið bendir til, frá óborganlegum uppátækjum kappans. Bækumar kosta 598 kr. hver. FYRIRJÓLA- HREINGERBINGURA, UNDRASAPAN t KOMIN AFTUR VANDINN ER LEYSTUR LAUSNIN ER FUNDIN Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos- drykkja-, kaffi-, vxn-, te-, eggjabletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpenna- blek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl. Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fijótandi formi. Fæst í flestum mat- vöruverslunum um land allt. Heildsölu- birgðir. Logaland, heildverslun, sími 1-28-04.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.