Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Þau slógu í gegn, þroskaleikfóngin frá
EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum
við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og
mjúkan við. Unimat I, fyrir létta
málma. Print & Design offset prenta
og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út-
stillingar m.m. Ennfremur úrval af
auka- og varahlutum fyrir öll tækin.
Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91-
621073, box 1699, 121 Rvk.
Til sölu vegna flutninga: Baldwin píanó,
7 ára, kr. 80.000, lítill borðstofuskenk-
ur, kr. 5000, kringlótt eldhúsborð með
hitaþolnu harðplasti, kr. 3000, stórt
skrifborð, kr. 1000, hillusamstæða, kr.
3000, borðlampi, kr. 500, og ca 100 ára
gömul sandblásin og glærlökkuð
kommóða,'tilboð. Uppl. í síma 617796
e. kl. 17.
Vegna flutnings er til sölu furusófa-
sett, 3 + 2 stólar, á 9000 kr., AEG
þvottavél með eins árs ábyrgð, 25 þús.,
Philips ísskápur á 4000 kr., krir.glótt
reyrborð, blaðagrind á 3000 kr. og eld-
húsborð með rauðri plötu, fæst gefíns,
einnig er til sölu VW 1200 ’70, verð
10 þús. Uppl. í síma 622242.
Kaupum og seljum lítiö notaðar og vel
með famar hljómplötur, hljómdiska
og videospólur, einnig pocketbækur
og frímerki. Safnarabúðin Frakkastíg
7, sími 27275, opið frá 14-18.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Litil, ónotuð þvottavél, drengjareiðhjól,
barnarimlarúm, barnahurðarrúm
(hjól fylgja), hrærivél, loftljós o.fl. til
sölu. Uppl. í síma 681423.
Myndir til sölu. Nýkomið í miklu úr-
vali eftirprentanir, plaköt og plattar
á sérstaklega lágu verði. Rammalist-
inn, Hverfisgötu 34, sími 27390.
Sóluð vetrardekk, sanngjamt verð,
umfelganir, jafnvægisstillingar.
Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16.
Ég veit það ekki en það gæti borgað
sig að líta inn, aðeins þú getur svarað
því. Vöruloftið, Skipholti 33.
Baóvaskur, baðskápur, tekkhurð og Dual plötuspilari til sölu. Uppl. í síma 39846. ■ Fyrir ungböm Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39.
Gömul eldhúsinnrétting í góðu ástandi ásamt tækjum til sölu, einnig sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 656008. Brio barnavagn, kr. 15.000, Baby Bjöm skiptiborð, kr. 3.000, kommóða, kr. 5.000, ílísalagt sófaborð, baststóll (prinsessu) og borð, til sölu, einnig Britax bamabílstóll. Uppl. í síma 79258 eftir kl. 19.
■ Húsgögn
Leiktæki til sölu, nýleg vel með farin tæki, 4 borðspil, 9 kúluspil og 17 sjón- varpsspil. Uppl. í síma 82687.
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
■ Heimilistæki
MA professional. Til sölu MA profes- sional ljósasamloka. Uppl. í síma 21116.
Bosch ísskápur til sölu í góðu lagi, mjög góður, verð 6.000. Uppl. í síma 34551. Vally raðsófi (leður/Canvas) og hillu- samstæða, tvær einingar, til sölu, allt frá Kristjáni Siggeirssyni hf., Uppl. í síma 12603 eftir kl. 18.
Sólarlampi Irá Benco til sölu, með and- litsljósum, lítið notaður. Uppl. í símum 41969 og 98-1014.
Góó amerísk Westinghouse þvottavél til sölu, vel með farin, gott verð. Uppl. í síma 20623.
Borðstofuhúsgögn til sölu, málin á borðinu eru 160x90 + 6 stólar. Uppl. í síma 76319.
Speglar til sölu með mjög fallegum handsmíðuðum járnramma. Uppl. í síma 621491.
Litill isskápur, 46x83 cm, til sölu, selst á 12 þús. kr. Uppl. í síma 675047 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Gott hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 40161 milli kl. 18.30 og 19.30 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 20.30.
■ Óskast keypt
Nýlegur stór amerískur ísskápur til sölu (Frigidaire), stærð 160x80x75. Uppl. í síma 77475 eftir kl. 15.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Nýlegur leöurhornsófi til sölu, 5 sæta. Uppl. í síma 76420 eftir kl. 16.30.
Óska eftir að kaupa ódýran og góðan ísskáp, ekki stærri en 140x60 cm. Uppl. í síma 72550 á milli kl. 19 og 21. Sem nýtt rúm, 90x200, til sölu. Uppl. í síma 17931.
Vatnsrúm og gasgrill á hjólaborði til sölu. Uppl. í síma 612284. Vel með farinn svefnbekkur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 37482.
Innbú. Óska eftir að kaupa innbú í litla -íbúð, rúm, hornsófasett, hillur, búsá- höld o.fl. o.fl. Uppl. í síma 11279 milli kl. 16 og 20. ■ Hljóðfæri
Eins árs gamalt 4ra rása Tascam Porta One upptökusegulband til sölu, á sama stað óskast hljómborðsstatíf. Uppl. í síma 688293. Þórður.
Frystigámur. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu frystigám. Uppl. í síma 46482 eða 54147. ■ Antik
Cerwin Vega söngkerfisbox og Gibson Les Paul rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 623840. Magnús. Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar, borð, skápar frá 5000 kr., málverk, ljósakrónur, konunglegt postulín á hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Óskum eftir að kaupa hóteluppþvotta- vél. Uppl. í síma 93-61300.
Morris trommusett til sölu. Uppl. í síma 97-58884.
■ Verslun
Yamaha S4115H hátalarabox til sölu. Uppl. í síma 42660. ■ Málverk
Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jþlafötin á börnin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Etni og tillegg. Frábært verð, mikið úrval, opið 9—12 og 16-18, mánudaga til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla- megin.
■ Hljómtæki Failegt olíumálverk eftir Ásgrím Jóns- son til sölu, stærð 100x75 cm. Lands- lagsmynd frá Hornafirði. Tilboð sendist DV, merkt „KB“.
10 tommu bönd. Til sölu spólutæki, stór segulbönd fyrir 10 tommu spólur, Pioneer RT-50 og Ferrograph logig 7 gæðatæki, tilvalið fyrir heimastúdíó. Uppl. í síma 29042 eftir kl. 19.
■ Bólstrun
Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890.
Akai segulband, Technics útvarp, Tec suðeyðir + lítill skápur til sölu, einn- ig Pioneer samstæða „með öllu“, hagstætt verð. Uppl. í síma 611672. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Rýabúðin auglýsir. Hef opnað aftur, nú að Laugavegi 91. Mikið úrval af smyrnavörum o.m.fl. Rýabúðin, Laugavegi 91, sími 18200. Til sölu kæliborð, 1x3 m. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6259.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
■ Tölvur
■ Teppaþjónusta Hreinsið sjáll - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. BBC Master tölva til sölu, diskdrif og grænn skjár, forrit og bækur fylgja. Uppl. í síma 621352 eftir kl. 18.
■ Fatnaöur
BBC Master. Til sölu nýleg BBC Mast- er tölva með drifi, litaskjá, forritum og leikjum. Uppl. í sima 44120.
Prjónavörur á framleiösluyeröi. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á börn: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smábörn o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295.
Mig vantar forrit fyrir Macintoshtölvu. Vil skipta. Þröstur, simi 621233. Nightingale Modem til sölu á kr. 10.500 eða tilboð. Uppl. í síma 15627.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send-
um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dýrahald
Hestamenn athug-
ið! Því miður
verðum við að aflýsa fyrirhuguðum
hestamannadansleik sem halda átti í
Reiðhöllinni þann 21. nóvemver nk.,
því ekki fékkst leyfi hjá lögreglu-
stjóra. Stjórnin.
Fallegur, 2 mánaða hvolpur fæst gefins
á gott heimili. pabbinn labrador,
mamma skosk/íslensk. Uppl. í síma
37054 eftir kl. 17.
Reiðhöllin hf. Tökum á móti tímapönt-
unum í síma 673620. Athygli skal
vakin á því að sérstakur afsláttur gild-
ir fyrir hluthafa.
Óska eftir plássi fyrir 5-6 hesta, má
vera í tvennu lagi, get tekið þátt í
hirðingu og jámingu. Uppl. í síma
675382 og 651814 e.kl. 18.
Hvolpar undan reyndri veiðitík til sölu,
írskur setter, verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 95-6055.
Til sölu 4ra mánaða labradortík sem
óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma
652355.
120 eggja útungunarvél til sölu, tekur
70-80 gæsaregg. Uppl. í síma 95-5040.
2 Hestar, 4 og 5 vetra, reiðfærir, til
sölu. Uppl. í síma 72062.
4ra mánaða shafertík til sölu. Uppl. í
síma 77711.
5 vetra ótaminn hestur til sölu, vel
ættaður, gott verð. Uppl. í síma 73281.
Einn shaferhvolpur til sölu. Uppl. í síma
673161.
Hnakkur og beisli óskast til kaups.
Uppl. í síma 99-2089 eftir kl. 17.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar. Arcticat Cheetah 530 LC ’87
og 500 FC ’87 og Suzuki minkur, íjór-
hjól ’87, til sölu. Uppl. í síma 29002
milli kl. 19 og 20.
Þj ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
08 Armúla 16 sími 3864-0
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & CO
Armstrong LOFTAPLÖTUR
KQRKOPÍASr GÓLFFLÍSAR
■T+TARMAPLAST EINANGRUN
GLERULL STEINULL
“ F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirligpjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun. frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o . andi sand og möl af vmsum gróf-
•' Y •v leik3
• m&émwwM
==SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMl 681833
Kölfuleiga: vinnuhæðað20.5m.
Njóttu öryggis i nýrri og lipurri vinnu-
körfu. Mjög hagstætt útleiguverð.
★ ★★
Háþrýstiþvottur: Traktorsdælur
að400bar.
★ ★★
Móða á mijli glerja? Fjarlægj-
um móðu á milli glerja með sérhæfðum
tækjum, varanleg og ódýr aðgerð.
Körfuleigan SF. -Verktak SF.
sími 78822 og 985-21270
*-*-’ "* liatmacnsheflar
HöQQoórveiar
rer“u »U2_2K ------------
Bettskeiðar
Beltasacir
Borðsaair
Fleigvéiar
Hantífræsarar
Háþr ýsti þvottatæki
Heftibvssur
Hjólsaair
Hæðarrr.ælar
Jarðvegsþjöppur
Kverkfræsarar
Loftpressur
Nagarar
Naglabyssur
Pússibeltavélar
aí'car
StirgsQC'r
Si'piveiár 'haiðsi'puP'
Sprautukönnur
Tioppur
Vatrstíælur
Vibratorar
Vinnupallar
Vinskilskifur
VELA- OC
RALLALEIGAN
Fosshalsi 27 simi 687160
yp
um og leigjum
Körfulyfta 20m
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile gólfefni
Fallar hf.
Vesturvör 7 - 200 Kópavogi - simar 42322 - 641020
*
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomið og ódýrt
kerfi fyrirþásem
vilja gera hlutina
sjálfir.
Hæggeng vél, ryk í
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag-
manni en þrefalt
ódýrara.
ÚTLEIGUSTAÐIR:
Aðalumboö A, Bergmann. Stapahrauni 2. Hafnarfirði. sími 651 550.
BB. byggingavörur. Suðurlandsbraut 4. Rvík. simi 33331
Liturinn. Siðumúla 15. Rvík. sími 84533.
Byko. Skemmuvegi 2. Kóp.. sími 43040.
Trésmiðjan Akur. Smiðjuvöllum 9. Akranesi. sími 93-12166
KEA. byggingavörur. Lónsbakka. Akureyri. sími 96-23960
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjamaborun
o Alhliða múrbrot oq fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrlr öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
o Fljöt og góö þjónusta.
Upplýsingar allan sólarhringinn
> isima 687360.