Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Hænco auglýsir. Hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, leðurskór, snjósleða- gallar, vatnsþ. stígvél, leðurlúffur, móðuvari, silkilambhúshettur o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, s. 12052 - 25604. Mótocrosshjól til sölu, Yamaha YZ 250, árg. ’81, þarfnast viðgerðar á vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 994519. Yamaha MR50 Trail ’82 til sölu, ekið 4900 km, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 97-11288. Óska eftir Kawasaki 250 Mojave, á sama stað Honda NT 50. Uppl. í síma 97- 1530. Óska eftir aó kaupa Hondu MT 50 í toppstandi. Uppl. í síma 74249 eftir kl. 17. Óska eftir ódýru 125 eða 250 ha. kross- hjóli. Uppl. í síma 44144. Jóhannes á verkstæði. Yamaha TT 500 78 til sölu. Uppl. í síma 37417 e.kl. 16. ■ Til bygginga Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi trekkspjöld í arna (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Mikiö magn af Douglasfuru (oregon pine), notaðri, til sölu á góðu verði, í stærðum 3'/2x4'/2 tomma, 20 feta, og í stærðum 510x7 tomma, 16 feta. Nánari uppl. í síma 41561 e.kl. 19. Stigar. Italskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Góöur byggingavinnuskúr/kaffiskúr óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6265. Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6 og 1 /2x4. Uppl. í vs. 23601 og hs. 71262. MODESTY BLAISE Jennie Dunbar og Willie halda stöðugt áfram allan daainn. Byssux DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (U/2 oz) koparh. högl, 930. 36 g (1 '/2 oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuviðg., tökum allar byssur til viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skoturn. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. 5 skota Browning til sölu, 3" magnum, góð byssa. Uppl. í síma 93-51152 á kvöldin. Flug Flugáhugafólk, munið árshátið Flug- klúbbs Reykjavíkur laugardaginn 21. nóvember. Matur og grín frá klukkan 19.00. Miðar seldir hjá Flugtaki og * Vesturflugi. Stjórnin. Til sölu 1/6 hlutur í Sesnu 172 XP árg. ’79, Full efr + lóran, flest tæki ný. Uppl. í síma 672354 eftir kl. 19. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af W W Tfmaritfyríralla V Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.