Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Page 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Escort ’86, Nissan Cherry ’86,
Tredia '83, Mazda 626 ’80, Galant ’82,
Lada 1300S ’81, Skoda 120L '85, Dai-
hatsu Charade ’80, Honda Prelude ’79,
Citroen BM ’84. Bílgarður sf., sími
686267.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Aðal-partasalan, Höfðatúni 10, er að
rífa: Daihatsu Charade, Mazda 626,
929, 323, Ford Fiesta, einnig úrval af
5 gíra kössum. Sendum um land allt,
góðir hlutir á góðu verði. Ath., nýir
eigendur. Sími 23560.
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Erum að rífa Audi
80-100 ’77-’79, Colt ’80, Honda Accord
’78, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86.
Eigum einnig úrval varahluta í fleiri
tegundir. Opið 9-19,10-16 laugardaga.
Bilvirkinn, sími 72060, varahluta- og
viðgerðarþjónusta. Kaupum nýlega
tjónbíla, staðgreiðsla. Erum að rífa:
Citroen GSA ’83, Cherry ’81, Charade
'81, Cressida ’80, Starlet ’79 o.fl. Bíl-
virkinn, Smiðjuv. 44E, Kóp., s. 72060.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla.
Kaupum jeppa til niðurrifs.
Chevrolet-Mercedes Benz. Óska eftir
8 cyl. vél í Chevrolet. Einnig óskast
280 vél í Mercedes Benz. Uppl. í síma
667275.
Daihatsu Charade. Úrval notaðra
varahluta á sanngjörnu verði, kaup-
um einnig Charade til niðurrifs.
Norðurbraut 41 Hafnarf., s. 652105.
BMW 728 ’79 vél og 5 gíra kassi til
sölu. Uppl. í síma 22397 eftir kl. 19.
Stopp! Vantar 6 cyl. vél í Datsun 260
C ’78. Uppl. í síma 99-8813.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónb.
Vanti þig varahl. hringdu eða komdu
til okkar. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19.
Varahlutir í: Daihatsu Charade ’80,
Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe-
ugeot 505 og skuthurð á Pajero til
sölu. Uppl. í síma 84024.
Óska eftir húddi og hægri ramma
kringum ljósin að framan af AMC
Eagle Concord Spirit. Uppl. í síma
75960 eftir kl. 19.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300S, árg. ’86, Suzuki 800, 3ja
dyra, árg. ’81. Úppl. í síma 77560.
Saabvél. Til sölu vél og skipting úr
Saab 900, ekin ca 50.000. Uppl. í síma
99-1936 eða 985-23030. -
Óska eftir mótor í Simca Talbot Horiz-
on, sjálfskiptan, ’82. Uppl. í síma 43584
eftir kl. 19.
1600 vél í Subaru árg. ’80 óskast til
kaups. Uppl. í síma 36505.
Daihatsu, Toyota, MMC Galant ’80,
Charade ’79-’83, Charmant ’77-’81,
Tercel ’79-’80, Cressida ’77-’80, til sölu
notaðir varahl. Sími 15925.
M Bilaþjónusta
Ertu að selja? Varstu að kaupa? Viltu
breyta? Þvoum, bónum, mössum,
djúphreinsum, sprautum felgur, einn-
ig vélarþvottur. Vogabón, Dugguvogi
7, sími 681017. Ath. tímapantanir.
Ath Nýtt: BP-bón. Bónum, þrífum og
mössum bíla. Vönduð vinna, sækjum
og sendum ef óskað er. BP-bón,
Smiðjuvegi 52. Sími 75040 og 78099.
Bílaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að
okkur almennar bílaviðgerðir og ryð-
bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44
e, Kópavogi, sími 72060.
Nýja bílaþj., Dugguvogi 23. Gufu-,
tjöru-, véla-, sæta- og teppahr., tökum
einnig að okkur viðgerðir. ATH. Nýir
eigendur, s. 686628 og 687659.
Bilbón, Borgartúni. Þvottur - bónun -
djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25,
sími 24065.
Útboð
Eyjafjarðarbraut eystri
um Kaupang
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum
í ofangreint verk.
Lengd vegarkafla 3 km, fyllingar
35.000 m3, burðarlag 8.000 m3.
Verki skal lokið eigi síðar en 15. ágúst
1988.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vega-
gerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann
8. desember 1987 á sömu stöðum.
Vegamálastjóri
y
r
>
SAAB900 TURB08ÁRG. 1987
OPIÐ
LAUGARDAGA
KL 1W7
Globus?
Lágmúli 5, Reykjavík
Sími 91-681555
- ekirtn 8.000 km, svartur, 3ja dyra, 5 gíra, rafm. í
rúðum og speglum, rafmagnssóllúga, Aeroálfelgur.
Verð 980.000.
■ Vörubílar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vörubíla og sendibíla. Kistill hf.,
Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
Vélaeigendur, ath.: Varahlutir í marg-
ar gerðir vinnuvéla, t.d. Caterpillar,
Komatsu og Massey Ferguson. Skrá-
um til sölu allar gerðir vinnuvéla og
vörubíla, útvegum notaðar vinnuvélar
1 á hagstæðu verði, nýjar vélar frá
Fiat-Allis með stuttum fyrirvara. Leit-
ið upplýsinga, notið símann og þá
erum við innan seilingar. Vélakaup
hf., Kársnesbraut 100, Kóp., sími
641045.
1. Parker mölunarsamstæða árg. ’64, í
rekstri. 2. Loftpressa Ingilsholl Rand
362, nýupptekin. 3. Sandblásturskút-
ur, sandþurrkari, sinkbyssa o.fl. 4.
Úrsus 362 árg. ’83, skoðaður ’87, í lagi.
Skipti koma til greina á öðrum tækj-
um, t.d. traktorsgröfum o.fl. Uppl. í
vs. 98-2210, kvölds. 98-2407, Óskar.
Áhaldaleigan, Vestmannaeyjum.
Til sölu JCB-traktorsgrafa, árg. 1974.
Uppl. í síma 92-68352 og 92-8525.
Volvo veghefill '67 til sölu, verð 220
þús., Volvo veghefill ’65, verð 180 þús.,
víbróvaltari, 3,5 tonn, sjálfkeyrandi,
grasmalari, dráttarvélatengdur. Uppl.
í síma 95-3245 eftir kl. 19.
Ford traktorsgrafa. Til sölu Ford 4550
í ágætu standi, greiðslukjör, skulda-
bréf. Uppl. í síma 99-2774 eftir kl. 21.
■ SendibíLar
Benz 307 78 til sölu. Uppl. í síma 76177
eftir kl. 18.
Greiðabíll til sölu, inni á stöð (meira-
próf). Uppl. í síma 985-23761.
■ Bflaleiga
BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japansku fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Bílvogur ht., bílaleiga, Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr.
790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
80-100 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl
með góðum staðgreiðsluafslætti, að-
eins góður bíll kemur til greina. Sími
78152 e.kl. 20.
Vantar góðan, ódýran byggingarbíl. Til
sölu á sama stað vélarlaus Willys
Tuxedopark með trefjaplastbáti í,
skipti koma til greina. Sími 51567.
Óska eftir Saab 99, 2ja dyra, ’77 eða
yngri, má vera með bilaða vél eða
kassa. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6262.
Óska eftir góðri bifreið á mánaðar-
greiðslum, 40 þús. á mánuði, svo lengi
sem þurfa þykir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6254.
50 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl með
góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í
síma 77913.
Nissan Sunny 1.5 ’87 óskast, stað-
greiðsla í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6261.
Stopp! Vantar 6 cyl. vél í Datsun 260
C ’78. Uppl. í síma 99-8813.
Volvo Lapplander óskast. Uppl. í síma
656077.
■ Bflar til sölu
Lada Sport '79. Til sölu gullfallegur
Lada Sport, nýsprautaður að utan og
innan, ryðvarinn utan sem innan,
framsæti úr Datsun Nissan, vél úr
Fiat 131, tekin upp hjá Þórði Jóns-
syni, ókeyrð, 5 gíra kassi úr Fiat,
krómfelgur, breið dekk, topplúga, nýtt
útvarp + segulband, rafmagnsupp-
halarar. Gott staðgreiðsluverð ef um
semst. Uppl. í síma 76951.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Bílar á mánaðargreiðslum. BMW 525
’81, sóllúga, litað gler, nýjar, breiðar
sportfelgur + dekk, glæsilegur bíll.
Verð 420 þús. VW Passat station ’83.
Verð 390 þús. Saab 99 GL Combi, góð-
ur bíll. Verð 150 þús. 10 þús. mán.
Uppl. í símum 688688 og 686291.
Frambyggður Rússajeppi til sölu, ný-
lega uppgerð Benz 200 dísilvél, mælir,
tilbúinn til innréttingar. Til greina
kemur að taka upp í eldri vélsleða á
verðinu 60-70 þús. eða sparneytinn
fólksbíl á svipuðu verði. Uppl. í síma
99-4288 eftir kl. 18.
3 stk. Mazda 626 GLX til sölu, 2 árg.
’84, önnur 2ja dyra, hin 5 dyra, einnig
626 ’87, sjálfskiptur, allir bílarnir eru
2.0, með rafmagnsrúðum, centrallæs-
ingum, vökvastýri o.fl. Uppl. í síma
41060 eftir kl. 19.
Benz - góð kaup - Daihatsu. Til sölu
M. Benz 280 SLC, 2ja dyra, glæsikerra
með öllu, einnig Daihatsu Charade
’80, gullfallegur bíll. í boði er mjög
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 92-14454.
Camaro Berlinette 79 til sölu, 8 cyl.,
305, ekinn 85 þús. km, gott gangverk,
nýstillt vél, nýjar bremsur og púst-
keríí, möguleiki á 6-18 mán. skulda-
bréfi. Uppl. hjá Bílakjör, sími 686611
(Jónas) og í síma 75227 á kvöldin.
Greiðabílar.
Til sölu Suzuki ST 90, árg. ’84,
og Subaru 4x4, árg. ’83,
báðir með talstöð, gjaldmæli og leyfi.
Góðir bílar. Bílasala Garðars, Borg-
artúni 1, símar 19615 og 18085.
Oldsmobile Cutlass Brougham ’80, góð-
ur bíll, 8 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í
rúðum, hurðum og sætum, sóllúga,
plussklæddur að innan, 4 dyra. Verð
350 þús. Sími 681818 eða 652151 á
kvöldin.
Cortina 2000 79, sjálfskiptur, til sölu,
skoðaður 87, vél og skipting úr Taun-
us ’82, ekinn 51 þús., útvarp + segulb.,
góð snjódekk, verð 130 þús. Sími
45196.
BMW 315 ’82 til sölu, bílinn, sem er í
góðu standi, er hægt að fá á sann-
gjörnu verði og/eða skuldabréfi, skipti
á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 688753
í kvöld og næstu kvöld.
Bronco Sport 74 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, með flækjur, upphækkaður á
White Spoke felgum og góðum dekkj-
um, verð kr. 280-300 þús., skipti á
fólksbíl. Uppl. í síma 99-4613.
Daihatsu Charmant ’82 í toppstandi til
sölu, ekinn aðeins 67 þús. km, sjálf-
skiptur, 2 nýir dekkjagangar, nýr
geymir og pústkerfi, fæst jafnvel á
skuldabréfi. Sími 78354.
Dodge Aspen '77 til sölu, 2ja dyra,
selst ódýrt, einnig Dodge Dart ’75, 2ja
dyra, 318, selst ódýrt, og varahlutir í
Mözdu 818 ’77 og Dodge Dart ’74. Sími
98-2523 eða 98-1651.
Tveir ódýrir. Austin Mini 1100 special
’79 og Wartburg Tourist ’82, í góðu
lagi og skoðaðir ’87, fást ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. gefur Brynja í
síma 688601 á daginn og 79760 e.kl. 16.
M. Benz 280 SE árg. '77, rafmagns-
sóllúga, sjálfsk., vökvast., dráttar-
kúla. Ath. skipti, ódýrari eða dýrari.
Uppl. í síma 46595 e.kl. 14.
Buick Park Avenue '82, 4 dyra, allur í
leðri, með öllu, ný vetrardekk, í mjög
góðu standi, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Tilboð óskast í síma 13815.
Chevrolet Monza ’86 til sölu, 3ja dyra,
gullfallegur bíll. Verð 460 þús., stað-
greitt 420 þús. Uppl. í síma 666831 eftir
kl. 18.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn
aðeins 5 þús., sem nýr bíll, verð 365
þús., staðgrafsl. eða góð kjör. Uppl. í
síma 82853 eða 689900. Gunnar.
Daihatsu Charmant station ’78 (bygg-
ingabíll), skoðaður ’87, ekinn 95.000,
verð 35.000 (eða tilboð). Uppl. í síma
50589 e.kl. 19.
Daihatsu Charmant ’83 til sölu, gang-
verð 310 þús., fæst á 235 þús. stgreitt,
ekinn 66 þús., mjög fallegur bíll. Uppl.
í síma 53351 eða 652073. Sveinn.
Datsun Nissan Cherry ’80 til sölu, ekinn
80 þús., bíll í mjög góðu standi. Verð
150 þús. Uppl. í símum 41969 og
98-1014.
Ford Bronco 73, breið dekk, sport-
felgur, 8 cyl., beinsk., mikið yfirfarinn,
reikningar íylgja, 15 þús. út og 15 á
mán. á 265 þús. S. 79732 e.kl. 20.
Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, heillegur og
góður bíll en þarfnast minniháttar
lagfæringar. Uppl. í s. 41060 e.kl. 19.
Ford Escort 1300 79 til sölu, skoðaður
87, verð 60 þús. Einnig Cortina 1600
XL ’76, skoðaðin- 87, verð 30 þús. Sími
45196.
Ford Transit pallbill 78 til sölu, skoðað-
ur ’87 en þarfnast lagfæringar. Uppl.
í síma 45057 á daginn, 45057 og 72163
kvöldin.
Galant stationbíll ’80 til sölu, góður
dráttarkrókur, þarfnast smáboddívið-
gerðar, góður bíll en selst ódýrt. Uppl.
í síma 31883 e.kl. 20.
Honda Civic árg. ’80 til sölu, ekin
75.000 km, verð kr. 150.000 eða 120.000
staðgreitt, selst á skuldabréfi. Uppl. í
síma 21940.
Honda Civic station '82 til sölu, ekinn
50 þús., grásanseraður. Góður bíll.
Skuldabréf kemur til greina. Uppl. í
síma 35968.
Mjög gott eintak af Dodge Dart Swing-
ger ’71 til sölu, ryðlaust boddí og mjög
gott lakk, sjálfskiptur, vökvastýri, V6,
verð tilboð. Sími 84048 frá kl. 9-18.
Subaru 1800 station 4WD ’83 (kom á
götuna i júní ’84), ekinn 73 þús. km.
Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma
28593 eftir kl. 17.
Toyota Cressida 79 til sölu. Verð 150
þús. sem greiðast mætti með 15 mán.
skuldabréfi. Uppl. í síma 41060 eftir
kl. 19.
VW 71 til sölu, skoðaður ’87, verð 40
þús., lítur vel út, sumar- og vetrar-
dekk, vél lítið keyrð. Uppl. í síma
19089 eftir kl. 16.
Volvo 78 til sölu, ekinn 120 þús.,
óryðgaður, einnig Citroen GSA Pallas
’82, ekinn aðeins 34 þús., góðir bílar,
ath. skipti og skuldabréf. Sími 78354.
Ódýr bíll til sölu. Vél ekin 11 þús km.,
ný bretti, nýyfirfarinn, varahlutir
fylgja. Þetta er Skódi ’78, verð 40 þús.
Uppl. í síma 71766.
BMW 728 78 til sölu, vil skipta á góð-
um dísiljeppa í svipuðum verðflokki.
Uppl. í síma 29002 milli kl. 19 og 20.
BMW 316 ’86 til sölu, 2 dyra, fallegur
bíll. Uppl. í síma 32161 til kl. 19 í dag
og næstu daga.
Buick Skylark árg. ’81 til sölu, 4 cyl.,
sjálfsk., ekinn 78.000 km. Verð 330.
Ö00, ath skipti. Uppl. í síma 15703.
Citroen Axel ’86 til sölu, ekinn 33 þús.
km. Verð 170 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 41060 eftir kl. 19.
Citroen GSA Pallas, árg. ’82 til sölu,
verð 195.000, 20.000 út og 12.000 á
mánuði. Uppl. í síma 667269.
Datsun Cherry ’83 til sölu, sjálfskiptur.
Verð 240 þús., staðgreitt 180 þús. Uppl.
í síma 666831 e.kl. 18.
Ford Cortina 1600 75 til sölu, skoðaður
’87, góður bíll í toppstandi, verð ca 50
þús. Uppl. í síma 31175.
Fiat Uno 45 S ’87 til sölu, ekinn aðeins
2 þús. km, 5 dyra, 5 gíra. Fallegur bíll.
Mjög góð kjör. Uppl. í síma 99-1794.
Ford Cortina 79, ekinn 87.000, til sölu,
góður bíll, staðgreiðsluverð 65.000.
Uppl. í síma 41350.
GTS. Til sölu Dodge GTS árg. ’69, verð
150 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
78069 eftir kl. 19.
Gljáfögur skutbifreið, skrásett á haust-
mánuði 1981, Honda Civic Wagon.
Uppl. í síma 695660.
Lada 1600 '84 til sölu, ekinn 42 þús.,
og Honda Accord ’77, góð kjör. Uppl.
í síma 686792 eftir kl. 19.