Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 30
v.30 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 x>v ■ Atvinna óskast Vantar þig góöan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með _ ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. Ég er ung og hress stúlka og óska eftir vel launaðri vinnu. Til greina kemur vinna sem ég get tekið barn með í, t.d. dagheimili eða þ.h. Uppl. í s. 43167 e. kl. 17, er opin fyrir öllu. Guðrún. Atvinnurekendur, ath. Ég er 26 ára maður með alhliða starfsreynslu að baki og af sérstökum ástæðum standa ykkur starfskraftar mínir til boða til nk. áramóta. Uppl. í síma 12542. 24 ára reglusamur maður óskar eftir **að komast í útkeyrslustarf, annað kemur til greina. Vanurmikilli vinnu. Uppl. í síma 14901. Tvítug stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Getur byrjað 1. des. Uppl. í síma 75338 milli kl. 16 og 20. Vön eldri kona óskar eftir að hafa umsjón með kaffi. Til greina kemur lítið mötuneyti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6246. 31 árs maöur óskar eftir vinnu, helst innivinnu, er fjölhæfur, reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 689619. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu fram að jólum. Get byrjað strax. Er vanur sölumennsku. Uppl. í síma 73986. Er nítján ára og óska eftir atvinnu fram að vori, margt kemur til greina. Reyki ekki. Uppl. í síma 41094. Tvitugur maður óskar eftir skrifstofu- vinnu. Nánari uppl. í síma 54387 eftir kl. 18. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir framtíð- arvinnu, vanar afgreiðslu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 12269. M Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 1 árs drengs 1/2 daginn •'-búum í Vogakverfi. Uppl. í síma 688664 eftir kl. 19. Barngóður unglingur óskast til að gæta 1 'A árs barns part úr degi, eftir há- degi, æskilegur aldur 12-13 ár. Uppl. í simum 78591 og 76934. Getur ekki einhver góður unglingur passað mig einstaka sinnum? Ég er 4ra árá stelpa og á heima í Gnoðar- vogi. Uppl. í síma 34266 e.kl. 19. Óska eftir 14-15 ára unglingi til að gæta 3 barna einstaka kvöld og helg- ar. Þarf helst að búa í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 79817. Dagmamma óskast fyrir 10 mánaða stúlku á svæðinu Teigar-Þverholt. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 17. . Barnagæsla - Garðabæ. Barngóð “manneskja óskast frá áramótum til að koma heim og gæta tveggja telpna (4 ára og 6 mán.) og vinna létt heimil- isstörf. Uppl. í síma 656548. M Ýmislegt Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. ■ Emkamál Ég er hálfeinmana og er 30 ára, 188 cm, 98 kg. Ég er skemmtilegur og frábær kokkur sem elskar að fara í leikhús, bíó, ferðast og borða úti, fer næstum aldrei á böll. Ef þú hefur svipuð áhugamál og leiðist því ekki að slá til og senda línu, helst með mynd? Ég *"svara öllum, hugsaðu málið, bæ bæ. Svar sendist DV, merkt „Jákvætt lífs- viðhorf 777“. 28 ára einstæð móðir (með 1 bam), sem leiðist einlífið, óskar eftir að kynnast hlýlegum, skemmtilegum og bamgóð- um karlmanni. Er reglusöm og myndarleg, hef unun af eldamennsku og er heimakær. Svör sendist DV, merkt „Myndarleg" fyrir föstud. Aðeins 1000 stúlkur em á okkar skrá en öll nöfn em ný! Gífurlegur árangur okkar, sem vekur athygli og umræð- ur, er sönnun þess. Traust þjónusta, 100% trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. '&■'--------------------------- Tveir ungir og myndarlegir menn, 25-27 ára, óska eftir kynnum við dömur á aldrinum 25-35 ára. Fyllsta trúnaði heitið. Mynd íylgi bréfi. Svarbréf ósk- ast sent DV, merkt „150% trúnaður". íslenski listinn er kominn út. Nú em ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er ~“ór sögunni. S. 618897. Kreditkþj. ■ Kennsla Ert þú á réttri hillu i lífinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. Jólaföndurnámskeið verða haldin næstu laugardaga, margir skemmti- legir munir. Uppl. í síma 681609 eftir kl. 20. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, held nokkur námskeið fyrir jól. ATH. Hjá mér em aðeins 4 nemendur í hóp. Uppl. s. 17356, Sigga, frá 19-20. ■ Safnarinn Dýrafræði Bjama Sæmundssonar, Kaupmannahafnarútgáfan af Heim- reiðinni, frumútgáfa Ljóðmæla Matthíasar Jochumssonar 1884, Al- þingismannatal 1930, Lögfræðisleg formálsbók 1886 o.fl. til sölu. Hrein og góð eintök. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á DV, merkt „Gamlar bækur“. ■ Spákonur Spái i 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afinæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. ■ Hreingemingar Ath. að panta jólahreingerninguna tím- anlega! TÖkum að okkur hreingern- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvi ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingemingar annast allar alm. hreingemingar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. íbúar, ATH. AR þrilur sorprennur, sorp- geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma 91-689880. AR hreingemingar. ■ Bókhald Ert þú orðinn leiður á bókhaldinu? Tek að mér launaútreikning, færslu bók- halds og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6253. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Bílaviðgerðir. Þarftu að láta tékka á bílnum? Hafðu þá samband við okkur, sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk, Hafnarfirði, sími 651824. Málningarþj. Tökum alla málning- arvinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-1344 - 10706. Málari getur bætt við sig verkefnum fyrir jól. Föst tilboð. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 17. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetraraksturinn. Vinnus. 985-20042, heimas. 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632 og 985-25278. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj- ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 675152, 24066 og 671112. ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól- stofu, garðstofú, byggjum gróðurhús við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum haná og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu- þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum einnig með sérhæfðum tækjum móðu á milli glerja. Verktak sf„ sími 78822. ■ Verkfæri • Vorum að fá i sölu trésmíðavélar úr/ verkstæði sem er að hætta. Gott verð. • Eigum á lager súluborvélar, m/án sjálfv. niðurf, frá kr. 28.378 án ssk. • Borfræsivél m/skrúfst., kr. 68.349. • CHESTERTON vélaþéttingar. • Ferð til vélasala í Danmörku fyrir- huguð í lok þessa mánaðar. Hafið samband sem fyrst. • Ath.: Á söluskrá okkar em hundruð mism. véla og tækja til smíða úr jámi, blikki og tré. Fjölfang - véla- og tækjamarkaðurinn, sími 91-16930, hs. 19119. Opið laugardag. Rennibekkur til sölu, 10" jámbekkur, 60 cm milli odda, með 3 hraða mótor, 380 volta, verð 50 þús. staðgr., einnig lítil rúnksög, 220 volta, verð 10 þús., staðgr. Uppl. í síma 74322 eftir kl. 19. ■ Innrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. ■ Til sölu Pony: Hestar, margar gerðir og stærð- ir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli, höll, þorp, fot og fylgihlutir. Takmark- aðar birgðir. Pantið eða komið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk, sími 14806. Barbie hjartafjölskyldan, 3 gerðir m/bömum, barnaherbergi, rugguhest- ur, baðborð, tvíburakerra, tvíhjól, leikgrind, campingsett, pabbi m/bam, mamma m/bam, mesta úrvalið af Bar- bievörum. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Verslun Ný sending: Kápur á 2ja til 12 ára, úrval af fatnaði á böm og unglinga. Verslunin Rut, Glæsibæ, sími 33830 og Hamraborg, sími 45288. Sendum í póstkröfu. Eldhúsleiktæki - 3 gerðir, hrærivél/ kaffivél/mixari, verð kr. 790. Sendum í póstkröfu. Leikfangaverslunin FLISS, Þingholtsstræti 1,101 Reykja- vík, heildsölubirgðir, sími 91-24666. Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett í háum gæðaflokki, verð frá kr. 96.860, ennfremur marmarasófaborð, gler- og krómborð í sérflokki. Nýborg hf„ Skútuvogi 4, sími 82470. ■ Vagnar Alhliða stálkerrur sem aldrei ryðga, innanmál 205x130x40 cm. Fólksbíla- dekk, 13". Stefnu-, bremsu- og park- Ijós, glitaugu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644. ■ Vinnuvélar Til söiu er Case 1494 árg. ’84, vél í topplagi, góð í snjómðning. Verð 850 þús. Uppl. í síma 99-5643. ■ BOar til sölu Honda TRX ’87 módel, næstum ónotað fjórhjól, til sölu, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 93-11795 eða 93-12830. Mercedes Benz 230 79, ekinn 116.500 km, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-79506. Bronco 79 til sölu, toppbíll. Uppl. í síma 93-71686 allan daginn. Toyota Corolla liftback XL ’88 til sölu, 5 dyra, ókeyrður, með útvarpi, ryðvar- inn. Uppl. í síma 33632 í allan dag. Mazda 929 Sedan árg. ’82, ekinn 66. 000, fallegur og vel með farinn, vetrardekk á felgum fylgja. Verð 340. þús„ skuldabréf. Uppl. í síma 99-4532. ... 9 M Ýmislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.