Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Side 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Föstudag 27. nóv. kl. 20.00.
Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00.
Síðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir
jól.
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.00,
siðasta sýning.
Islenski dansflokkurinn
Flaksandi faldar
Kvennahjal
Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen
og
Á milli þagna
Höfundur og stjórnandi: Hlíf Svavars-
dóttur
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Búningar: Sigrún Úlfarsdóttir,
Dansarar: Asta Henriksdóttir, Birgitte
Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir,
Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhanns-
dóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall,
Lára Stefánsdóttir, María Gísladóttir,
Ölafía Bjarnleifsdóttirog Sigrún Guð-
mundsdóttir.
I Sunnudag kl. 20.00, frumsýning.
Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00,
næstsíðasta sýning.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.00,
siðasta sýning.
Söngleikurinn
VESALINGARNIR
LES MISERABLES
Frumsýning annan í jólum.
Miðasala hafin á 18 fyrstu sýningarnar.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
I kvöld kl. 20.30, uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30, uppselt.
Laugardag kl. 17.00, uppselt.
Laugardag kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30, uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu.
i nóvember:
24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29.
I desember:
4., 5. (tvær), 6., 11., I2. (tvær) og 13.
Allar uppseldar.
i janúar:
7., 9. (tvær), 10., 13.. 15., 16. (síðdegis),
17. (síðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (síð-
degis).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00.
Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma
11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00.
LUKKUDAGAR
17. nóvember
75882
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
7. sýn. miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30,
hvit kort gilda.
8. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30,
appelsinugul kort gilda, uppselt.
9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30,
brún kort gilda, uppselt.
10. sýn. sunnudag 29. nóv. kl. 20.30,
bleik kort gilda.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.
Faðirinn
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
RIS
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
I kvöld kl. 20, uppselt.
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20, uppselt.
Föstudag 20. nóv. kl. 20, uppselt.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20, uppselt.
Þriðjudag 24. nóv. kl. 20, uppselt.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20, uppselt.
Föstudag 27. nóv. kl. 20, uppselt.
Laugardag 28. nóv, kl. 20, uppselt.
Fimmtudag 3. des. kl. 20.
Föstudag 4. des. kl. 20.
Sunnudag 6 des. kl, 20.
Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opi.ð frá kl. 18 sýningardaga.
Eftir Edward Albee. Þýðing:
Thor Vilhjálmsson.
Miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30.
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.30.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Veitingar fyrir og eftir sýning-
ar. Miða- og matarpantanir í
síma 13340.
Restaurar’ t-Pizzeria
Hafnarstræti 15
REVÍULEIKHÚSIÐ
frumsýnir í
íslensku óperunni
ævintýrasöngleikinn
SÆTABRAUÐS-
DRENGINN
eftir David Wood,
Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu.
7. sýning föstud. 20 nóv. kl. 17.00.
8. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 14.00.
9. sýning sunnud. 22. nóv. kl. 17.00,
10. sýning fimmtud. 26. nóv. kl. 17.00.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Engar sýningar eftir áramót!
Miðapantanir allan sólarhringinn i
íjma 656500, sími í miðasölu 11475.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
iHLAÐVARPANUM
EINSKONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
Miðvikud. 18. nóv. kl. 22,
uppselt.
Fimmtud. 26. nóv. kl. 22,
uppselt.
Sunnud. 29. nóv. kl. 16,
uppselt.
Mánud. 30. nóv. kl. 20.30,
uppselt.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður bætt við 4 sýningum
i desember.
Miðvikud. 2. des. kl. 20.30.
Mánud. 7. des. kl. 20.30.
Miðvikud. 9. des. kl. 20.30.
Fimmthd. 10. des. kl. 20.30.
Miðasala er á skrifstofu Alþýðu-
leikhússins, Vesturgötu 3, 2.
hæð. Tekið á móti pöntunum
allan sólarhringinn í síma 15185.
ERU TÍGRÍSDÝR
í KONGÓ?
i veitingahúsinu
í KVOSINNI
Laugard. 21. nóv. kl, 13.00.
Sunnud. 22. nóv. kl. 13.00.
Siðustu sýningar.
LÉIKFÉLAG
AKUREYRAR
Lokaæfing
Höfundur: Svava Jakobsdóttir.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Hönnuður: Gylfi Gíslason.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.30.
Laugardag 21. nóv.-kl. 20.30.
Einar Áskell
Sunnudag 22. nóv. kl. 15.
Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími
96-24073, og símsvari allan sólarhringinn.
KBt DI'XOB T
[UPOC4PD
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Laganeminn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
í kröppum leik
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
Týndir drengir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Glaumgosinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Rándýrið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.00.
Hefnd busanna II
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 9.
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Háskólabíó
Robocop
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Hefnandinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Vitni á vigvellinum
Sýnd kl. 5 og 11.
Undir fargi laganna
Sýnd kl. 7 og 9.
Regnboginn
Amerísk hryllingssaga.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
I djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sovésk kvikmyndavika
Viðfangsefni
Sýnd kl. 3 og 7
Fouette
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Skytturnar
Sýnd kl. 9.
Á öldum Ijósvakans
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Löggan i Beverly Hills II
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
84 Charing Cross Road
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmyndir
DV
Anne Bancroft, í hlutverki Helene Hnaff, er góð sem fyrr.
Stjörnubíó/84 Charing Cross Road
Leikur að
orðum
84 Charing Cross Road
Leikstjóri: David Jones
Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Anthony
Hopkins og Judy Dench
Með þægilegri myndum kvik-
myndahúsanna þessa dagana er án
alls vafa myndin 84 Charing Cross
Road auk þess sem hún hefur
marga aðra góða kosti, ekki síst
fyrir unnendur góðra bókmennta.
Myndin er byggð á sannsöguleg-
um bréfaskriftum rithöfundarins
Helene Hnaff sem hafði óþrjótandi
ást á bókmenntum. Hún bjó í New
York þar sem heldur erfltt var að
nálgast enskar bókmenntir á sjötta
áratugnum og ákvað því að nálgast
þær gegnum fornbókaverslun í
London, við 84 Charing Cross Road,
eins og titill myndarinnar ber með
sér. Upphófust þar 20 ára viðskipti
við fyrirtækið og þróuðust þau upp
í bréflegan vinskap við yflrmann-
inn, Frank Doel. Bréfaskiptin
hófust, nánar tiltekið, 5. október
1949 og þeim lauk árið 1969. Frank
Doel, leikinn af Anthony Hopkins,
var kvæntur og átti börn en þrátt
fyrir það var ekki laust við að vott-
aði fyrir gangkvæmri ást í bréfum
þeirra. Árið 1969 hafði Helen loks
tækifæri og fjármuni til að ferðast
til draumaborgarinnar London en
þá var orðið of seint að hitta yfir-
manninn og sjá hvernig fornbóka-
verslunin leit út.
84 Charing Cross Road er í afla
staði vel unnin mynd með úrvals-
leikurum í aðalhlutverkum. Anne
Bancroft kemst afar vel frá hlut-
verki sínu sem Helene Hnaff.
Myndin kemur einnig tuttugu ára
sögu og tíðaranda hvorrar borgar-
innar fyrir sig, London og New
York, vel og fagmannlega á fram-
færi. Leikstjórinn, David Jones,
sem er frægur sviðsleikstjóri, er
lítt kunnur í kvikmyndaheiminum.
Hins vegar nýtist reynsla hans og
þekking sem sviðsleikstjóri afar vel
við að koma þessari einstöku sögu
á framfæri. -GKr
_____.____
'víöbírtú”’09
færðánnsmáaugWs.n9ar
t að hringia * s',nota\i-
^kortóúttektaM^!-----------
/A,afn ~ heimr
uaað sjálfsö a nafnnurner