Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Qupperneq 39
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 18.45: Sápu- ópera fyrir ungl- inga Sápuóperurnar svokölluðu hafa notið mikilla vinsælda með- al fullorðinna sjónvarpsáhorf- enda. Stöð 2 sýnir nú þátt fyrir börn og unglinga sem nefnist Fimmtán ára og er gerður eftir sömu forskrift og fuUorðinsþætt- irnir, nema hvað allir leikarar eru unglingar og fjallaö er um þau mál sem eru efst á baugi hjá 15 ára krökkum. Fylgst er með ævintýrum og uppvexti krakk- anna í Hillsideskólanum og þeim snurðum sem hlaupa á þráðinn í samskiptum kynjanna. Hann er fimmtán ára og er í Hilisideskólanum. Þessi finkutegund notar verkfæri til að afla sér fæðu. Sjónvarp kl. 20.40: Dýralíf á Galapagoseyjum í kvöld verður fyrsti þátturinn í nýjum dýralífsmyndaflokki um hið sérstaka dýra- og jurtalíf á Galapa- goseyjum. Þættirnir eru alls 4 en í fyrsta þættinum verður fjallað um risaskjaldbökurnar á eyjunum, þær geta oröið allt að 100 ára. Eins og kunnugt er eru margar fmkutegund- ir á Galapagoseyjum en í þættinum verður einnig fjallað um eina þeirra sem er sérstök að því leyti að hún notar verkfæri til að afla sér fæðu. Rás 1 kl. 22.20: Æsa Brá - þriðjudagsleikritið I kvöld verður flutt leikritið Æsa Brá. Kristinn Reyr samdi leikritið og tónlistina í verkinu en það var frum- flutt í útvarpinu árið 1976. Sögusviðið er glæsilegt borgaralegt heimili þar sem afmælisveisla frúar- innar er í fullum gangi meö tilheyr- andi guðaveigum. Þegar líða tekur á kvöldið verður hlustandinn margs vísari um húsbændur og gesti. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson. Leikendur eru Sigríður Þorvalds- dóttir, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Valdemar Helga- son, Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Þóra Borg, Guðrún Al- freðsdóttir, Klemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon. Þriöjudagur 17. november Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Við feðginin (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagoseyjar - Líf um langan veg. Fyrsti þáttur. Nýr, breskur náttúru- lífsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galapag- os-eyjum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 22.10 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Guldenburgs). Þriðji þáttur. Þýskur myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik- stjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.40 „Calamity" Jane. „Calamity' Jane var ein af hetjum villta vestursins og gaf hún þeim félögum slnum Buffalo Bill og Wild Billy Hikok ekkert eftir. Aðalhlutverk: Doris Day, Howard Keel og Allyn McLerie. Leikstjóri: David Butler. Framleiðandi: William Jacobs. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. CBS 1953. Sýningartími 90 min. 18.15 A la carte. Skúli Hansen mat- reiðir I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.45 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Húsið okkar. Our House. Gaman- myndaflokkur um afa sem býr með tengdadóttur sinni og tveim barna- börnum. Aðalhlutverk: Wilford Bram- ley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Lorimar. 21.25 Létt spaug. Just for Laughs. Spaugi- leg atriði úr þekktum, breskum gamanþáttum. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Rank. 21.50 iþróttir á þriðjudegi. Blandaður Iþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 22.50 Hunter. Morð ungrar leikkonu úr klámmyndaiðnaðinum leiðir Hunter og McCall á spor eiturlyfjasala og morð- ingja. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.40 Satúrnus III. Saturn III. Mynd þessi er gerð eftir vísindaskáldsögu sem ger- ist I rannsóknarstöð á Satúrnusi III. Óður maöur smíðarvélmenni sem brátt fer að draga dám af skapara sinum. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Kirk Douglas, Harvey Keitel og Douglas Lambert. Leikstjóri: Stanley Donen. Framleiðandi: Stanley Donen. Þýð- andi: Margrét Sverrisdóttir. Rank 1980. Sýningartimi 88 min. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok Útvazp xás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. - Heilsa og næring. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Séleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.43 Þingfréttir. ■ T6.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Williams og Rachmaninoff a. „Vespurnar", forleikur eftir Vaughan-Williams. Filharmoniu- sveit Lundúna leikur; Adrian Boult stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 i A-moll op 44 eftir Sergei Rachmaninoff. Conc- ertgebouw-hljómsveitin I Amsterdam leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. (Hljómplötur.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. - Byggða- og sveitarstjórn- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein- ar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins, 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Æsa Brá“, samkvæmis- leikur með eftirmála eftir Kristin Reyr. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leik- endur: Sigriður Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Valdemar Helgason, Anna Guðmundsdóttir, Rú- rik Haraldsson, Þóra Borg, Valur Gislason, Guðrún Alfreðsdóttir, Erling- ur Gislason, Kemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon. Magnús Péturs- son leikur á píanó. 23.35 íslensk tónlist. a. „Okto-november" eftir Áskel Másson. Islenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. b. Músík fyrir klarinett eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Guðni Franzson og Snorri Sigfús Birgisson leika. c. Sextett eftir Fjölni Stefánsson. Martial Nardeau, Kjartan Óskarsson, Lilja Valdimarsdóttir, Björn Th. Árna- son, Þórhallur Birgisson og Arnþór *Jónsson leika. (Hljóðritanir Ríkisút- varpsins.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt er skýrsla dagsins um stjórnmál, menn- ingu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæöur. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Akranesi, segir frá sögu staöarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri_______________________ 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FIVI 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og f lugsamgöngur. Stjazuan FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala i eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. Mikil hlustun. I kvöld: Ragn- hildur Gisladóttir söngkona. 22.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Einn af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur gæðatónlist fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 Stjörnufréttir. 24.00 Stjörnuvaktin. ATH.: „Stjarnan á atvinnumarkaði". „I morgunþætti Þorgeirs Ástvaldssonar og hádegisútvarpi Rósu Guðbjarts- dóttur geta atvinnurekendur komist i beint samband við fólk í atvinnuleit. Leit sem ber árangur." Útrás FM 88,6 17-19 FB. 19-21 MS. 21-23 FG. 23- 24 Vögguljóð. IR. 24- 01 Innrás á Útrás. Sigurður Guðnason. IR. Ljósvaldim FM 95,7 Ailir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar i morgunsáriö. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviöburðum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veðrid í dag verður austan- og suöaustanátt á landinu, viðast stinnmgskaldi eða allhvasst. Sunnan- og vestanlands mun rigna en yflrleitt verður þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 4-8 stig. Ísland kl. 6 i morgun: Akureyrí alskýjað 3 Egilsstaðir skýjaö 2 Galtarviti rigning 5 Hjarðarnes alskýjaö 5 Keíla víkurflugvöllur súld 5 Kirkjubæjarklausturskýjab 5 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík skýjað 5 Vestmannaeyjar skúr Útlönd kl. 6 í morgun: 5 Bergen þokumóða 7 Helsinki þokumóða 3 Ka upmannahöfn skýjað 7 Osló alskýjað 4 Stokkhólmur rigning 5 Þórshöfn súld 6 Algarve heiðskírt 13 Amsterdam alskýjað 10 Barcelona þokumóða 9 Berlin rigning 8 Chicago rigning 16 Frankfurt rigning 9 Glasgow skúr 9 Hamborg skýjað 9 London skýjað 7 LosAngeles skýjaö 15 Lúxemborg skýjað 7 Madrid heiðskírt 5 Malaga heiðskírt 6 Mallorca léttskýjað 5 Montreal heiðskírt -1 New York skýjað 8 Nuuk heiöskírt -8 Orlando heiðskirt 22 París léttskýjað 6 Vin þokumóða 3 Winnipeg léttskýjað -6 Valencia heiðskirt 10 Gengið Gengisskráning nr. 218 - 17. nóvember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37,270 37,390 38.120 Pund 65,418 65,629 64,966 Kan. dollar 28,309 28,400 28.923 Dönsk kr. 5,6977 5,7160 5,6384 Norskkr. 5.8076 5,8263 5,8453 Sænskkr. 6,1038 6.1235 6,1065 Fi. mark 8,9624 8,9912 8,9274 Fra.franki 6,4944 6.5154 6.4698 Belg.lranki 1,0497 1,0531 1.0390 Sviss. franki 26,7687 26.8548 26.3260 Holl. gyllini 19,4927 19,5554 19,2593 Vþ. mark 21,9494 22,0200 21,6806 It. lira 0,02995 0.03004 0,02996 Aust. sch. 3,1195 3,1295 3,0813 Port. escudo 0,2717 0,2725 0,2728 Spá. peseti 0,3260 0,3271 0,3323 Jap.yen 0,27399 0,27488 0.27151 irskt pund 58,449 58,637 57,809 SDR 50,0309 50,1920 50.0614 ECU 45,3222 45,4681 44,9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 16. nóvember seldust alls 49,1 tonn. Magn i Veró i krónum tonnum Meðal Hæsia Lægsta Þorskur 24,0 41,46 30.00 45,50 Ýsa 12,2 48,42 40,00 50.50 Karfi 3,8 22.89 15,00 25,00 Steinbitur 2,0 29,54 15,00 30,50 Langa 1.8 27,50 27,50 27,50 Blálanga 1.0 28,00 15,00 32,50 Keila 4,3 13,79 12,00 15,60 17. nóvember verður selt úr linu- og netabátum fré Suóumesjum. Faxamarkaður 17. nóvember seldust alls 31,7 tonn. Hlýri 0.5 18,00 18,00 18.00 Karfi 7,8 26,22 26,00 26,50 Lúða 0,1 60,00 60,00 60,00 Koli 1,1 33,78 33,00 40.00 Þorskur 20,0 47,07 45,00 48,00 Ýsa 2,0 40.00 40,00 40,00 Steinbitur 0,2 15,00 15,00 15,00 17. nóvember verða boðin upp 20 tonn af karfa au annars fisks. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. nóvember seldust alls 49,9 tonn. Karfi 20,2 26,21 15,00 28,00 Koli 0.2 41,73 39,00 42,00 Lúða 0.3 102,66 96,00 112,00 Steinbitur 1,0 28,71 14,00 30,00 Þorskur 15,1 45,67 25,00 50,00 Ufsi 0.8 26,21 21,00 27,00 Ýsa 12,1 50,18 25.00 55,00 Keila 0,2 12,00 12,00 12,00 18. nóvember verður boðið upp úr togaranum Viði. 24 tonn af þorski. 68 af karfa. 1 1/2 af steinbit, 10,5 af ufsa og eitthvað fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.