Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Síða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Ás skrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. Verðhækkun á eggjum: Hækkun á , kökuverði í sjónmáli „Verð á kökum hlýtur að hækka í framhaldi af þessari hækkun, hún er svakaleg," sagði Haraldur Frið- riksson, formaður Landssambands bakarameistara, í samtali við DV þegar hann var spurður hvort búast mætti við hækkun á kökuverði í framhaldi af hækkun á eggjum. „Það leiðir af sjálfu sér að kökum- ar hækka þar sem eggin eru mjög stór kostnaðarliður í framleiðsl- unni,“ sagði Haraldur. Aðspurður sagði Haraldur að verð á kökum hefði ekki lækkað undan- *»*farið enda þótt eggjaverð hefði verið mjög lágt og sagði skýringuna á því þá að laun í bakaríum hefðu hækkað mjög í ár eða á bilinu 30 til 40% og væri skýringin mikil næturvinna í bakaríum. „Við erum með fund á mánudaginn þar sem við ræðum þessi mál og það hve kökumar hækka mikið. Það er frjáls verðlagning og mikil sam- keppni í þessari grein og menn hafa almennt verið hræddir við að hækka verðið þannig að bakaríin em orðin á eftir í álagningu," sagði Haraldur -^Friðriksson. -ój Patreksfjörður Vatneyri gjaldþrota Fyrirtækið Vatneyri á Patreksfirði hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta og verður mál þess tekið fyrir í dag. Vatneyri er fyrirtæki sem stofnað var til aö kaupa útgerðarfyrirtækið Skjöld árið 1982. Það byijaöi svo með >■ --^rekstur og keypti bátinn Jón Þórðar- son. Síðan leigði þaö öðm fyrirtæki reksturinn uns það seldi bátinn og starfsemin lagðist niður. -S.dór llar gerðir sendibíla 25050 senDiBiLJJSTöÐin >| Borgartúni 21 LOKI Hvað skyldi Davíð finnast óviðunandi? hundrað millionir * Kaupfélag Vestur-Barðstrend- Skuldir kaupfélagsins eru á ann- skuld sem nam 30 milljónum þrjár fasteignir, verslunarhús við inga óskaði eftir því við sýslu- að hundraö milljónir. Þegar fjallað króna, en það dugöi ekki til. Aðalstræti og Þórsgötu og vöra- mannsembættiö á Patreksfirði var um málefhi kaupfélagsins í DV Að sögn Stefáns Skarphéðinsson- skeramu. Þá rekur kaupfélagið síðdegis í gær að vera tekið tii í haust var þessi skuldatala nefnd ar, sýslumanns á Patrekfirði, mun grillskála en mun ekki eiga hús- gjaldþrotaskipta. Fyrr í haust fékk en talsmenn kaupfélagsins sögðu hann taka máhð fyrir í dagog byrja næðið sem hann er i. kaupfélagið 3ja mánaða greiöslu- þá að hún væri alitof há. á því að skipa bústjóra því rekstur -S.dór stöðvun og er hún ekki útrunnin Þegar kaupfélagiö fékk greiðslu- kaupfélagsverslunarinnar er enn í enn. stöðvunina gaf Sambandið því eftir gangi. Stefán sagði kaupfélagiö eiga Oliulekinn á Keflavíkurflugvelli er fundinn og var unnið að því í gær að grafa upp olíumengaðan jarðveg. í Ijós kom leki i leiðslu sem er botnlangi frá aðalkerfinu en hann átti að liggja að olíutönkum sem aldrei voru byggðir. Ekki er ákveðið hvað verður gert við hinn oliumengaða jarðveg en það mál er í athugun. Á þessari mynd er hins vegar botnlanginn þar sem olían lak út. Ekki er talið að olian hafi komist í grunnvatn á svæðinu þannig að vatnsbólin eru ómenguð. DV-mynd Guðlaugur K. Jónsson, Keflavík i Eggln verðlögð á 195 til 199 krónur: Brýtur Fjarðarkaup verðmúrinn? Egg á nýjg verðinu fóm að ber- um er gefinn 10% afsláttur og er Bjarni sagöi að framleiðendur ast til verslana í gær og em þau á þá heildsöluverðið 162 krónur fyrir hefðu óskað eftir þvi aö þetta verð bilinu 195 til 199 krónur kíióið, hvertklló. yröi útsöluverðiö tU þess að forðast samkvæmt upplýsingum sem DV „Viö fáum fyrstu eggin á nýja stríð á markaðinum en aðspurður fékk hjá Gunnari Snorrasyni, veröinu á eftir. Eggjabændur hafa sagöi Bjami Fjarðarkaup vera að kaupmanni í Hólagarði í Breið- veröraerkt þau sjálfir og kostar hugleiða aö lækka útsöluverðið á holti. kílóið 199 krónur," sagði Bjami eggjum. Hann sagöi þetta óákveðið Heildsöluverð á eggjum er 180 kr. Blomsterberg, kaupmaöur í fjarð- enn en bjóst viö því að verðið yrði fyrir hvert kíió en stærri kaupend- arkaupum, í morgun. iækkað. -ój Veðrið á morgun: Fer hlýn- andi Á morgun verður sunnan- og suöaustanátt á landinu og hiýtt í veðri. Rigning einkum sunnan- og austanlands en þurrt með köfl- um norðvestanlands. Á Vest- fjörðum verður þó austan- og norðaustanátt og slydda norðan- til. Hiti verður 6 til 8 stig. Fjórar fjársvikakærur: Sakaður um að stela sjóðum Lögverndar Maður, sem á sínum tíma var fram- kvæmdastjóri Lögverndar, hefur verið kærður til Rannsóknarlögreglu ríkisins fyrir fjármáiamisferli. í sumar bárust þijár kærur til RLR á hendur manninum. Um síðustu helgi bættist ein kæra við. Meðal þeirra sem kærðu manninn í sumar vom félagssamtökin Lögvemd. Lögvemd kærði manninn fyrir að hafa stoliö sjóði samtakanna. Er þar um að ræða um 200 þúsund króna framlag sem Lögvemd fékk úr ríkis- sjóði. Maðurinn var framkvæmda- stjóri Lögvemdar, án prókúru, samt fékk hann ávísuninni skipt. Um helgina bættist ein kæra við. Ólafur Gunnarsson sjómaður kærir þennan sama mann. Ólafur afhenti manninum 400 þúsund krónur 31. maí. Ólafur segir að maðurinn hafi ætlað að ávaxta peningana fyrir sig. Til tryggingar afhenti hann Ólafi ávísun, dagsetta einn mánuð fram í tímann. Var sú ávísun upp á 440 þúsund krónur. Þegar mánuðurinn var liðinn ætl- aði ðlafur aö skipta ávísuninni. Var Ólafur beðinn að bíða með það þar sem illa stæði á hjá „ráðgjafanum". Ólafi brást þohnmæði 12. nóvember og fór hann þá með ávísunina í banka. Ávísunin var innstæðulaus og auk þess hafði reikningi mannsins verið lokað um miðjan ágúst. Að sögn Ólafs hefur þetta skaðað hann verulega. Hann hafi þurft að selja fasteign til að standa í skilum, þar sem hann hefði þurft að vera búinn að nota peningana sem maður- inn hafði af honum. Samkvæmt upplýsingum, sem DV fékk hjá formanni Lögvemdar, hefur maður þessi valdið Lögvemd ómæld- um skaða og er starfsemi Lögvemdar nú stórskert frá því sem áður var. Kærarnar þrjár, sem fyrr bárust vegna mannsins, em nú komnar til embættis ríkissaksóknara. Rann- sóknarlögreglan er að vinna að rannsókn nýjustu kærunnar. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.