Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar Fréttir ■ Verslun íþróttabúðin býður gott úrval af golfá- höldum. Eingöngu fyrsta flokks vörur. 20% jólaafsláttur á kylfum. íþrótta- búðin, Borgartúni 20, sími 20011. Fullt hús af skiðavörum: smábarna- pakki: 6990, bamapakki: 8760, ungl- pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro. Lotto bómullargallar, st. S,M,L,XL fyrir dömur og herra. H-Búðin, s. 656550, miðbæ Garðabæjar. Bílar til sölu Hálf milljón í happaþrennu Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. Guðrún réttir Astu vinkonu sinni 20 þúsund í sárabætur fyrir miðann góða sem hafði að geyma 500 þúsund króna vinning. Stálheppnarstöllur: lánaðan en ætlaði að borga miðann seinna. Örlögin höguðu málum þannig að Guðrún vann 500 þúsund en Ásta ekki neitt. Þegar Guðrún sótti vinninginn í Happdrætti Háskólans í gær ákvað hún að borga Ástu vinkonu sinni 20 þúsund krónur í sárabætur fyrir miðann góða. í samtali við DV sagð- ist hún ætla að kaupa kjarabréf fyrir 400 þúsund en afganginn ætlar hún að nota strax í eitthvað annað. Þess má geta að Guðrún hefur tvisvar áöur unnið stóra vinninga í bingói og Ásta vinkona hennar vann einnig 50 þúsund á happaþrennu síðastliðið sumar. -JBj Mercury Marquis V6 '85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbill, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. Guðrún Olga Gústafsdóttir, 17 ára Reykvíkingur og nemi í Ármúla- skóla, datt heldur betur í lukkupott- inn þegar hún vann 500 þúsund í happaþrennu í gær. Guðrún skrapp, ásamt Ástu vinkonu sinni, út í sjoppu og keypti Ásta þá 4 happaþrennu- miða. Guðrúnu langaði þá líka að freista gæfunnar og fékk einn þeirra í Bandarískur jólapappír og merkimiðar með Gretti Líka Grettis loðdýr LAUGAVHGI178, SÍMI686780. Flskibátar þrifnir upp úr hafnarsjó - þött aðstaða sé til að þiffa þá úr hreinu vatni Ríkismat sjávarafurða hefur lengi barist fyrir því að sjómenn hætti að þrífa lestir og þilfar fiski- skipa upp úr hafnarsjó en noti þess í stað hreint vatn sem nú er víðast hvar hægt að fá við bryggju. Þetta hefur borið nokkum árangur en þó em skip enn þrifin úr hafnarsjó bæði á Snæfellsnesi og á Suður- nesjum. í fréttabréfi Ríkismats sjávaraf- urða er skýrt frá því að bæði í Ólafsvík og á Rifi sé það algengt að bátar séu þrifnir úr hafnarsjó enda þótt hægt sé að fá hreint vatn á báðum stöðunum. Þá er sagt að víða á Suðurnesjum tíðkist að nota hafnarsjó til þrifa. Ríkismatið hefur oftsinnis bent á að sjór í höfnum landsins sé mjög mengaöur, bæði af olíu og sorpi, og því ótækt að nota hann til að þvo þá staði á skipum þar sem fisk- ur er síðan geymdúr. Víða, þar sem erfitt er að fá nægi- legt vatn viö bryggju, hefur þessi vandi verið leystur með því að nota vatnstankana og háþrýstidælu um borð í skipunum. Ríkismatið kallar það „dæmalausan sóðaskap“ að nota hafnarsj ó til að þrífa fiskiskip. -S.dór v GERÐU JOLALEGT í GARÐINUM ÞÍNUM 40 Ijósa mislit Ijósakeðja á aðeins kr. 1250. Já, 1250. (24 V straumbreytir fylgir). Þessi keðja er viðurkennd af Rafmagnseftirliti Ríkisins. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16, s. 691600. Atvinnuleysi hefur aldrei verið minna \ Samkvæmt upplýsingum vinnu- málaskrifstofu félagsmálaráðuneyt- isins voru skráðir 5.800 atvinnuleys- isdagar í nóvembermánuði síðastliðnum. Svarar það til þess að 270 manns hafi verið án atvinnu sem er 0,2% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Frá mánuöinum á undan er þetta fjölgun um 1200 vinnudaga sem er aukning um 26% en þeim hefur fækkað um 4.500 eða 44% ef htið er til 12 mánaða tímabils. Breytingin er þó enn meiri ef litið er til lengra tímabils. Ef skoðaðir eru nóvembermánuðir síöustu 5 ára hafa að meðaltali verið skráöir 20 þúsund atvinnuleysisdagar og er því skrán- ingin nú réttur fjórðungur þess. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.