Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Side 34
34
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987.
Laust starf hjá
biskupsstofu
Starf skrifstofustjóra hjá biskupsstofu er laust til
umsóknar. Hér er um nýtt starf að ræða, en skrifstofu-
stjóri á m.a. að hafa yfirumsjón með öllum fjármálum
biskupsembættisins.
Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
Umsóknir, er greini nám og fyrri störf umsækjenda,
sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 12. jan-
úar 1988.
11. desember 1987.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
BÍLA-HAPPDRÆTTI HAI\ID-
KNATTLEIKSSA MBANDS fSLANDS
14. desember 1987 var dregið um 15 bíla í bílahapp-
drætti Handknattleikssambands íslands.
5 Suzuki Fox komu á eftirtalin númer:
9401 13709 70457 75462 98385
10 Suzuki Swift komu á eftírtalin númer:
42457 44260 53685 63614 65235
68125 85377 85568 89571 104540
Handknattleikssamband Islands þakkar stuðning
þinn og minnir á að 18. janúar nk. verður dregið um
35 bíla.
Viltu spara?
Nýkomið
mikið úrval af
ódýrum
slrnm
Odýri skómarkaðurinn
Hverfisgötu 89
f Góðar
jólagjafir
Skartgripaskrín
Skólaúr L
fyrir stúlkur og pilta
Imeöal
Magnús E. Baldvinsson
Kringlunni - sími 31199
Fréttir
Formaður Einingar í Eyjafirði:
„Geysileg átök
eru framundan“
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri:
„Þaö er hugsanlega erfltt aö dæma
um þaö á þessu stigi en mér sýnist
aö ef atvinnurekendur neita áfram
að ræöa um sérstaka kauphækkun
. til þeirra lægst launuðu séu geysilega
hörð átök framundan á vinnumark-
aönum,“ segir Sævar Frímannsson,
formaður Verkalýðsfélagsins Ein-
ingar í Eyjaflrði.
Sævar sagði að það væri nokkuð
ljóst að ekkert myndi gerast í þessum
málum á næstu dögum og ekki fyrr
en eftir áramót. „Ef ekkert hefur
gerst í þessu um miöjan janúar þykir
mér einsýnt að bæði Alþýðusam-
bandið og Verkamannasamband
íslands muni ganga í það aö fara að
huga að verkfóllum," sagði Sævar.
Sævar sagði einnig aö hann teldi
að heildarsamílot verkalýðshreyf-
ingarinnar í samningunum, sem
framundan eru, væri æskilegast. Nú
þyrfti að beita öllum tiltækum vopn-
um til þess að knýja á um kjarabæt-
ur, sérstaklega til þeirra lægst
launuðu.
DV-mynd Ægir Kristinsson
Á fundi sjúkrabílstjóra og fleiri um málefni sjúkraaksturs.
Fáskrúðsfjörður:
Ný sjúkrabifreið væntanleg
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúösfiröi:
Nú eru rétt tíu ár síðan fyrsta
sjúkrabifreiðin var keypt til Fá-
skrúðsfjarðar og þjónaði sú bifreið
einnig Stöðvarflrði og Breiðdalsvík í
fyrstu.
Af því tilefni komu bílsijórar
sjúkrabifreiðanna og fleiri til fundar
í félagsheimilinu Skrúð og ræddu
málefni sjúkraílutninga og hvað
skyldi gera við tvær gamlar sjúkra-
bifreiðir en nú er væntanleg ný og
fullkomin sjúkrabifreið af gerðinni
Ford Econoline sem verður notuð í
stað þeirra eldri. Áætlað verð á hinni
nýju bifreiö er væntanlega um tvær
milljónir og verður hún í eigu Rauða
kross íslands.
Málverkasýning í Breiðdal
Pétur og Marríetta við nokkur verka sinna.
DV-mynd Sigursteinn
Siguistemn Melsteð, DV, Breiðdalsvflc
Nýlega héldu Maríetta Maissen og
Pétur Behrens myndlistasýningu í
Staðarborg. Þar sýndu þau einkum
vatnslitamyndir frá síðasta ári.
Maríetta lauk námi við Myndlista-
og handiðaskóla íslands á sl. vori og
er þétta í fyrsta skipti sem hún sýnir
opinberlega.
Pétur hefur haldið einkasýningar,
tekiö þátt í samsýningum erlendis
og hér á landi en þetta er önnur sýn-
ing hans í Staðarborg. Þessi sýning
þótti ánægjulegt framlag til menn-
ingarmála á staðnum.
Fyrsta snyrtistofan á Blönduósi
Þórdís Vithjálmsdóttir i snyrtistofu
sinni. DV-mynd Baldur
Baldur Danielsson, DV, Blönduósu
Þórdís Vilhjálmsdóttir hefur opnað
snyrtistofu að Húnabraut 3, Blöndu-
ósi. Er þessi stofa sú fyrsta sinnar
tegundar á staðnum.
Þórdís sem er snyrtifræðingur að
mennt nam við The Academy of Be-
auty Cultre í Englandi. Á snyrtistofu
hennar er boðið upp á alla almenna
snyrtiþjónustu svo sem andlitsböð,
húðhreinsun, handsnyrtingu,
fótsnyrtingu o.fl. auk þess sem þar
fást hinar ýmsu snyrtivörur.
Að sögn Þórdísar hafa viðbrögð
Húnvetninga verið mjög góð enda
þykir þjónusta sem þessi sjálfsögð í
nútímaþjóðfélagi.
Hafnarey seldi
III iwiiÆmi jtini 11■Wifi*»* 'flt H
namamroi
Siguretenvn Melsteö, DV, Breiödalsvflc
Síldarvinnsla hefúr gengiö vel
í haust á Breiðdalsvfk. Saltaö var
i 6950 tunnur, 150 tonn fóru í
frystingu á Japansmarkaö, 130
tonn voru fryst fyrir Breta og
60-70 tonn voru fryst í beitu.
Trillumar hafa veitt vel, allt að
3 tonn f róðri.
Hafnarey, togari staðarins,
seldi 77 tonn á flskmarkaöinum í
Haöiarfírði nýlega á 2780 milljón-
ir. Meöalverðiö var 35 krónur á
kílóiö.