Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987.
17
íslensk velmegun:
Alla leið til Ástralíu!
Dísa skrifar:
Aldrei fór það svo að við íslending-
ar gætum ekki sýnt þeim löndum
okkar sem fluttust af landi brott til
Ástralíu vegna efnahagsþrenginga
hér heima að góðærið hefur nú skot-
ið upþ kolhnum aftur og við vílum
ekki fyrir okkur að leggja upp í ferða-
lög heimshornanna á milli.
Að vísu hefur Efnahags- og fram-
farastofnun Evrópu (OECD) eitthvað
verið aö fimbulfamba með að góðær-
inu, sem hófst á íslandi 1984 og
byggðist á auknum fiskveiðum, sé
nú lokið. En auðvitað vita þeir í Ástr-
alíu ekkert um það.
En þvi minnist ég Ástralíu að nú
fyrir jóhn, á Þorláksmessu, hélt 113
manna hóprn- íslenskra skáta áleiðis
tU ÁstraUu þar sem þeir munu taka
þátt í alþjóðlegu skátamóti. - Hópur-
inn dvelur í Melboume yfir jólin en
mótið sjálft verður svo í Sidney. -
Hópurinn kemur svo heim aftur 20.
janúar, sagði í fréttinni.
Ekki veit ég hvort margir íslend-
ingar búa í þessum borgum Ástrahu
en vonandi verða einhverjir þeirra
varir við ferðalangana og geta fengið
fréttir af góðærinu sem gefur hópn-
um tækifæri til að ferðast til þessa
fjarlæga lands á suðurhveU og njóta
þar sólar og sumars, fyrir tilstiUi
þessa góðæris og einstakra afla-
bragða úr sjó.
En mér verður nú á að spyija eins
og hver önnur fávis kona: Er þörf á
því að eyða gjaldeyri í ferölag 113
manna aUa leið til Ástralíu tíl ekki
brýnni verkefna en að sækja skáta-
mót? Og ennfremur: Er ekki stór
hluti af þessum fjölmenna hópi
skólakrakkar sem þurfa að mæta í
skóla efdr áramót?
Eflaust verða margir til þess að
segja sem svo að þetta komi bara
engum við nema þessum einstakling-
um, þeir borgi ferðina! - Grun hef
ég nú um að einhver hluti ferðarinn-
ar sé kostaður af mér og öðrum
skattborgurum. Ef ekki, bið ég marg-
faldlega afsökunar á framhleypninni
og mun aldrei voga mér að vera með
svona óþarfa nöldur, og þaö á opin-
berum vettvangi.
Mér flaug bara í hug að þetta langa
ferðalag gæti verið of mikið „álag“
fyrir ungt skólafólk og hefði kannski
nægt að senda svo sem einn eða tvo
fuUtrúa fyrir íslands hönd. - En auð-
vitað er það líka hrein bábUja, þvi
hvað er hollara fyrir æsku landsins
en sjá sem mest af heiminum áður
en spáin frá OECD um að góðærinu
hér sé lokið rætist. Og heimskt er
heimaaUð bam!
Smári Ragnars skrifar:
Það hefur vart farið fram hjá þeim
er hlustuðu á hádegisfréttir útvarps-
stöðvarinnar Stjömunnar fyrir
nokkra er maður nokkur lýsti mynd
um fóstureyðingu sem sýnd var í
sjónvarpi snemma desembermánað-
ar.
Þessi hrylhngsmynd var tekin
gegnum sónartæki og sýndi skýrt og
vel framkvæmdina. Þar sem fóstur-
eyðing er í mínum augum ógeöfeUd
ætla ég að leyfa mér að láta nokkur
orð faUa, tel það raunar skyldu mína
fyrst ég hrærist á annað borð í þessu
samfélagi hraða og streitu.
Sumir vilja halda því fram að fóst-
ur hugsi ekki og hafi ekki tilfinning-
ar fyrr en hreyfingar hjá því eru
merkjanlegar. Þetta er alrangt. í
þeirri mynd, sem vitnað er til og var
tekin áður en fóstrið var farið að
hreyfa sig, kom skýrt fram að það
var með fingur uppi í munni sér og
virtist Uða vel.
Fóstrið skynjaði strax að hætta var
á ferðum um leið og þau verkfæri,
sem notuð vom við aðgerðina, vom
sett inn í kvið móðurinnar. Það
myndaðist hræðslusvipur á andUti
þess og það reyndi að forða sér frá
hættunni.
Þetta sýnir okkur að fóstrið „hugs-
aði“ um að forða sér. En hvort þaö
hrópaði á móður sina í huganum vit-
um viö auðvitað ekki. - Fóstrið var
síðan sUtið í tvennt, fætur og ýmsir
vefir vom fyrst sogaðir út, en höfuö
þess var orðið það stórt aö læknirinn
varð að kremja það saman meö töng
svo að hann gæti tekið það frá móð-
urinni. - Já, við lifum sannarlega í
blekkingu.
Oft er fóstureyðing og önnur skyld
mál til umræðu hjá okkur, og menn
benda á ýmsar leiðir til að útrýma
hinum og þessum fáránlegum lögum.
Hinir trúuðu vitna oft í Nýja testa-
mentið, en sökum þess hve tilveran
er auöug af grimmum einstaklingum
- og sumir þeirra verka sannarlega
sem beittir hnífar - þá ná þeir oft að
einangra í umræðunni þau mál sem
em til þess fallin að byggja upp og
bæta.
Hið þekkta máltæki „Svo sem mað-
urinn hugsar", eða sú mynd sem
hann býr til í huganum, bendir okk-
ur á að heilsufar okkar á sál og
Ukama fer mikið eftir því hvemig við
hugsum og högum okkur dagsdag-
lega.
Sú kona sem þunguð er og gefur
þeim bam sitt sem geta ekki eignast
bam, hún er að gefa hina sönnu gjöf
- að gefa af sjálfri sér. Sálrænt vanda-
mál þeirra, sem oft viU verða mikið
sökum þess aö geta ekki eignast
bam, læknast oft.
Þaö ættu allir að virða þá staðreynd
að það að „leysa upp“ vamarlaust
fóstnr, sem á rétt á að fæðast i þenn-
an heim, það er að bregðast tilvon-
andi meðbróður. Og það er eigin-
gimi.
„Að „leysa upp“ varnarlaust fóstur er að bregðast tilvonandi meðbróður.“
Sundurslitið fóstur
Þann 24. desember var dregið í símahappdrætti
STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA
0G FATLAÐRA 1987
Vinningar komu á eftirtalin númer:
Bifreiö af gerðinni Volvo.
91-25772
5 bifreiðar af gerðinni Nissan Sunny.
97-58912 91-37440 91-44623 96-61440 91-16570
5 bifreiðar af gerðinni Nissan Micra GL
91-38673 96-25877 91-41296 91-18108 91-35253
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla FB fer fram
dagana 4. 5. og 7. janúar kl. 16.00-20.00.
Almennur kennarafundur verður 5. janúar kl. 9.00-
12.00.
Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans verður 7.
janúar. kl. 20.00-22.00 en dagskólans 8. janúar kl.
10.00-16.00.
Stundatöflur dagskólanemenda verða afhentar 8.
janúar, nýnemum kl. 9.00-10.00 en eldri nemendum
kl. 10.00-13.00.
Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla mánudaginn
11. janúar 1988 skv. stundaskrá.
Skólameistari
VINNINGSNÚMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
........— Dregið 24. de&ember 1987 .. ...
BMW 5181EDITION: 38554 117512
TOYOTA COROLLA1300 XL SEDAN: 46696 121510 160407
HÚSBÚNAÐARVINNINGAR A 70.000 KR:
32931 85414 87885 120787 148692
35746 87313 97378 144987 175958
VÖRUVINNINGAR A 40.000 KR:
4975 24812 49794 78285 95339 116138 129531 148123 167910
5151 28552 51780 78532 95670 117828 . 130082- 153261 171141
6432 32037 51847 t 78965 96135 121780 131570 154962 171842
6721 32267 53229 79445 103940 121978 132508 156094 172299
7650 32315 V 56387 ‘ 85550 104210 123679 135433 156830 173535
8320 33627 57104* 86821 106291 126888 136909 158309 174114
9653 35437 57956 87062 106509 128066 137321 160115 174128
12545 36185 68359 87846 112224 129034 144530 160995 176379
14816 42136 * 68531 93135 113074 129387 145875 161258 176991
22259 45649 70131 94420 113556 129527 146410 165211 178108
Handhafar vinningsmiöa framvisi þeim á á skrifstofu Krabbameinsfélagsins ' 1
aö Skógarhlíð 8. simi 62 14 14. t\
Krabbameinsfélagiö i
þakkar landsmönnum veittan stuönihg.. , \ f ' Krabbameinsfélagið
JHI viÓskiptamanna_
banka og sparisjjóóa
Lokun
4. janúar
og eindagi
víxla
Vegna áramótavinnu veröa
afgreiöslur banka og sparisjóða
lokaöar mánudaginn
4. janúar 1988.
Leiðbeiningar um eindaga víxla
uiti áramót
liggjaframmi í afgreiöslum.
Reykjavík, 14. desember 1987
Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa