Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. 67 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki Flækju- fótur Hnegg. s s ©KFS/Disir. 8ULLS Tveir smiðir utan af landi.í fastri vinnu, óska eftir íbúð í Reykjavík til leigu sem allra fyrst, góðum og skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið, engin fyrirstaða þótt íbúðin þarfnist lagfæringar. Uppl. í símum 95-6612 og 95-4076. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu sem fyrst, rólegri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í síma 43191. Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu, rólegri umgengni og reglusemi lofað, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 36777 og 33362. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 26 ára byggingaverkfræðingur óskar eftir l-2ja herb. íbúð frá og með ára- mótum. Uppl. í síma 26973 eftir kl. 18. 4-6 herb. ibúð óskast til leigu, fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskaó er. Uppl. í sima 10315. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, fyrir- framgr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15888. Sænsk stúlka óskar að taka herbergi á leigu sem fyrst, til greina kemur húshjálp. Uppl. í síma 612087. Traustur maður óskar eftir herbergi sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 688171 eftir kl. 18. Ungan reglusaman námsmann vantar herbergi sem fyrst, helst með eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 92-11472. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópavogi í ca 9 mán. Uppl. í síma.99-3975. Eldri maður óskar eftir herbergi í vest- urbæ. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu á Ártúnshöföa gott húsnæði sem er götuhæð með 2 innkeyrsludyr- um, ca 250 ferm, sem má skipta, efri hæð, 250 ferm, sem einnig má skipta. Hentar fyrir teiknistofu eða léttan iðnað. Uppl. i síma 46916. 80 ferm verslunarhúsnæði til leigu í verslunarsamstæðu við Nýbýlaveg. Uppl. í símum 641481 og 28782. Pizza - bakarar. Til leigu aðstaða fyrir pizzaveitingastað á Nýbýlavegi 26. Uppl. í síma 46080. Iðnaðarhúsnæöi óskast á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 667263 e.kl. 19. Iðnaöarhúsnæði, 216 fm.til sölu, mesta lofthæð 5,50 m. Uppl. í síma 92-68294. ■ Atvirma í boöi Kaupstaður í Mjódd. Viljum ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: • Á búðarkassa og til áfyllingar og uppröðunar. • Til verkstjórnar og afgreiðslu á lag- er. Hér er um heils- og hálfsdagsstörf að ræða. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, sími 22110. Kron. Viljum ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa: • Uppröðun og kassastörf í verslun okkar við Furugrund. • Kjötafgreiðslu í verslun okkar við Dunhaga. Hér er um heils- og hálfs- dagsstörf að ræða. Nánari upplýsing- ar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, sími 22110. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Esjuberg auglýsir eftir nema í mat- reiðslu, einnig eftir starfskrafti í uppvask. Góð laun, frítt fæði. Nánari upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í dag og næstu daga frá kl. 9-15 eða í síma 82200. Húsgagnasmiöi - lakkvinna. Axis hf. óskar eftir að ráða smiði og annað handlagið fólk (bæði karla og konur) til húsgagna- og innréttingasmíði. Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur framleiðslustjóri í síma 43500. Matsveinn óskast. Pizzahúsið óskar að ráða nú þegar góðan matsvein, unnið er á 12 tíma vöktum. Einnig vantar okkur þjónustufólk í veitingasal. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 38833 og á staðnum Tommahamborgarar. Okkur vantar duglegt og samviskusamt fólk i vinnu, unnið er á vöktum, 12 tíma í senn, 15 daga mánaðarins. Áhugasamir vin- samlegast hringi í síma 688088 milli 14 og 16 næstu daga. Óskum eftir að ráöa starfskraft í eldhús við matargerð (heitan mat), vinnutími frá kl. 8-12.30 daglega. Starfskraft til afgreiðslustarfa hálfan daginn, fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 18955 kjörbúðin Nóatún.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.