Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Blaðsíða 40
72
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987.
Hvað er þér minnisstæðast frá árinu 1987?___dv
Ragnheiður Eria Bjamadóttir:
Lauk námi
„Það sem mér er efst í huga er að
ég lauk námi mínu við Háskóla ís-
lands á árinu og varð guðfræðingur.
Árið gekk út á það að ljúka þessu
verkefni og þaö var tvímælalaust það
merkilegasta sem fyrir mig kom á
þesu ári. Þá vil ég nefna friðarsamn-
ingana sem voru ómetanlegir," sagði
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir guð-
fræðingur.
„Á nýju ári stefni ég að því að finna
mér einhvem góöan starfsvettvang.
Þá vona ég að nýja árið verði íslend-
ingum jafngott og það sem er aö líða.
Það er til dæmis óskandi að verð-
bólgan rjúki ekki upp á nýju ári og
að heimurinn læri að lifa saman í
friði. “
Atgangurinn
í starfinu
„Það sem mér er efst í huga á ár-
inu, sem nú er að kveðja, eru auövit-
að kosningar og myndun ríkisstjórn-
ar, svo og atgangurinn í þessu starfi
mínu hér. Þeir mánuðir sem ég hef
setið í ráðuneytinu hafa trúlega veriö
þeir lærdómsríkustu í lífi mínu,“
sagði Karl Th. BirgisSon, fulltrúi fjár-
málaráðherra.
„Á nýju ári vænti ég þess að
brctsjóunum í stjómmálum og efna-
hagslífi fækki og að við komumst á
lygnari sjó. Þá minnkar kannski
vinnuálagið eitthvaö og hægt verður
að sinna .barnauppeldinu meira en
verið hefur að undanförnu."
Karl Th. Birgisson.
-JSS
Björk Guðmundsdóttir:
Sunduigrafinn
Laugavegur
„Ég held að þaö sem setti mestan
svip á árið hjá mér hafi veriö að
Laugavegurinn var allur sundur-
grafinn mestan hluta þess. Maður
átti svo oft leið þarna um og komst
varla ferða sinna meö barnakerruna,
nema þá að lenda í einhverjum tor-
færum. Þetta var bæði leiðinlegt og
spennandi," sagði Björk Guðmunds-
dóttir, söngkona Sykurmolanna.
„Af persónulegum viðburðum á
árinu er helst að nefna að ég flutti."
„Um nýja árið vil ég bara segja það
að þetta verður flott ár fyrir þá sem
hafa áhuga á aö hafa það þannig."
Björk Guðmundsdóttir.
-JSS
Kristján Benediktsson:
Leitin að
hrossunum
„Hvarf hrossanna hérna á Þverá
og sú mikla leit sem við gerðum að
þeim er eftirminnilegast á árinu.
Þetta var orðið mikið mál og á ýmsu
gekk, en úrslitin voru sem betur fer
ráðin, hrossin fundust. Takmark
okkar var allan tímann að hætta
ekki fyrr en hrossin fyndust. Við
horfðum ekki í kostnaðinn," segir
Kristján Benediktsson, bóndi á
Þverá, en öll hrossin á bænum, sjö
talsins, hurfu sporlaust í byrjun árs-
ins með dularfullum hætti og
fundust þau ekki fyrr en um hvíta-
sunnuna dauð í fjalli skammt frá
bænum.
„Nýja árið leggst heldur illa í mig.
Það ríkir mikið ósamkomulag hjá
stjórnvöldum og ég held að stjórn-
inni takist ekki vegna ósamkomulags
að gera það sem hún þyrfti að gera.“
Þess má geta að Kristján bóndi og
hans fólk á Þverá hafa fengiö sér fjeg-
ur hross í stað þeirra sem fórust.
-JGH
Halldór Guðbjamason:
Ömuriegasta
ár sem ég
hef upplifað
„Það liggur beint við hjá mér hvað
sé það eftirminnilegasta á árinu, það
var þegar Útvegsbankinn var lagður
niður og að við bankastjórarnir
skyldum verða ákæröir,“ segir
Halldór Guðbjarnason, fyrrverandi
bankastjóri Útvegsbanka íslands.
- Er þetta leiðinlegasta ár sem þú
hefur upplifað?
„Já, þetta er ömurlegasta árið til
þessa.“
- Hvers væntir þú af nýj a árinu?
„Nýja áriö leggst vel í mig. Að þess-
um vetri afstöðnum tel ég fullvíst að
mál okkar bankastjóranna verði far-
sællega til lykta leitt fyrir okkur. Það
er búið að hanga yfir okkur síðan
það kom upp. Nýja árið getur því
ekki orðið annað og betra en þetta
sem nú er að kveðja.“
-JGH
Svava V. Kristinsdóttir:
Fæðing tíunda
barnsins kemur
fyrst í hugann
„Fæðing tíunda barnsins míns og
sú athygli sem hún vakti eftir að þið
hjá DV rædduð við mig kemur fyrst
í hugann um þetta ár. Ég hefði ekki
trúað því að óreyndu hve greinin í
DV hafði mikil áhrif. Það hringdu
fjölmargir í mig, bæði fólk sem ég
þekki og aðrir sem ég þekki ekki,“
segir Svava V. Kristinsdóttir en hún
ól sitt tíunda barn 18. september síð-
astliðinn þá nýoröin 34 ára gömul.
„Nýja áriö leggst vel í mig. Það bíða
auðvitað allir á heimilinu eftir Hol-
landsferðinni sem Samvinnuferðir
Landsýn gáfu ljölskyldunni eftir að
ég kom fram í þættinum Maður vik-
unnar í sjónvarpinu. Það er aðeins
16 ára stúlkan okkar sem hefur farið
til útlanda áöur. Við bíðum því öll
spennt eftir að fara í ferðina."
-JGH
Þór Mýrdal:
Slysinu skýtur
upp í hugann á
hverjum degi
„Flugslysið sem ég lenti í á Selfoss-
flugvelli er ekki aðeins það eftir-
minnilegasta á árinu heldur líka á
allri lífsleiðinni. Það kemur ekki sá
dagur að slysinu skjóti ekki upp í
hugann. Ég tel það kraftaverk að ég
skyldi sleppa og trúi að æðri máttar-
völd hafi verið með mér,“ segir Þór
Mýrdal, 31 árs Kópavogsbúinn, sem
lenti í ílugslysi á flugvellinum á Sel-
fossi þann 13. nóvember síðastliðinn.
„Ég er bjartsýnn á nýja árið. Ég lit
öðruvísi á lífið núna. Ég met það
betur en áður og hugsa meira um
tilganginn með lífinu. Maður sér þaö
betur að lífsgæðakapphlaupið og ver-
aldlegu gæðin skipta ekki megin-
máli.“
- Ertu farinn að fljúga aftur?
„Nei, það verður ekki fyrr en á
nýja árinu.“
-JGH
ÁHEIT
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
62 • 10•05
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
® 62 10 05 OG 62 35 50
Afrnæli dv
Til hamingju með föstudaginn
, liunnar Sigurðsson, Vallhólma 26, 90 ára Kópavogi, ersextugurl. jan.
Margrét Lárusdóttir, Eskihlíð 33, Gerðahreþpi, Gullbringusýslu, er sex- Reykjavík, er níræð 1. jan. tug 1. jan. Sigurður Gunnlaugsson, Mímisvegi QC q.q 7, Dalvík, er sextugur 1. jan. ÖO ara Jens Pétursson, Kvíabólsstíg 4, Nes-
kaupstað, er sextugur 1. jan. Pétur J. Guðmundsson, Einarsnesi 36, Trúmann Kristiansen, Borgarheiði 37, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára 1. jan. Hveragerði, er sextugur 1. jan. 80 ara 50 ára
Guðmundur Jónsson, Gunnlaugsstöð- um, Stafholtstungum, Mýrasýslu, er Erna Ólafsdóttir, Hrísateigi 4, Reykja- áttræöur 1. jan. vík, er flmmtug 1. jan.
75 ára - /|0 árn
tw Cll OL Þórdís Guðmundsdóttir, Laugateigi 9, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára 1. Tryggvi Sveinn Jónsson, Skarphéð- jan. insgötu6,Reykjavík,erfertugurl.jan. Ólafia Jónsdóttir, Akurgerði 10, Akra- Sigurður Steinarsson, Furugerði 15, nesi, er sjötíu og fimm ára 1. jan. Reykjavík, er fertugur 1. jan. Jósef Guðjónsson, Strandhöfn, Kathleen Ann Guðmundsdóttir, Æsu- Vopnafjarðarhreppi, N-Múlasýslu, er felli 6, Reykjavík, er fertug 1. jan. sjötíu og fimm ára 1. jan. Jesús Sigfús H. Potenciano Espigerði
4, Reykjavík, er fertugur 1. jan. 70 91*3 Ósk Davíðsdóttir, Réttarbakka 9, ° Revkjavik, er fertug 1. ian.
Torfi Benediktsson, Iðufelli 6, Reykja- ^orvaldur Bragason Hríshólum 10, vík, er sjötugur 1. jan. Garðabæ, er fertugur 1. jan Lovísa Jónsdóttir, Dalbraut 35, Suður- Ásgeirsson, Vesturvangi fiarðarhrenni Ísafiarðarsvsíu er U’ Hafnarfirði, er fertugur 1. jan. siötufl ian lsaljarðarsyslu' er Guðrún Eggertsdóttir, Sefi, Bessa- Árni Kristjánsson, Hafnarbyggð 57, staðahreppi, er fertug L jan Vopnafjaröarhreppi, Mulasýslu er sjö- GuðJ°n ?lafsson’ Asabraut 10, Mið- tiipnr i ínn nesnreppi, er iBtTii^ur 1. jsn. LUgUi I.jciii. Hn«k„lH,.r navíAsenn, Hmíki, FpIIq-
w strandarhreppi, er fertugur 1. jan. OU 3T3 Lovísa Símonardóttir, Barmahlíð 15,
Sauðárkróki, er fertug 1. jan. Þórdis Þorvaldsdóttir, Stigahlíð 48, Dýrleif Eggertsdóttir, Grenivöllum 12, Reykjavík, er sextug 1. jan. Akureyri, er fertug 1. jan. Reynir Sigurðsson, Skildinganesi 30, Vigdís Sævaldsdóttir, Svarfaðarbraut Reykjavík, er sextugur 1. jan. 16, Dalvik, er fertug 1. jan. Til hamingju með laugardaginn
Brynjólfur Bergsteinsson, Hafrafefii ftO á ra 1. FeUahreppi, Múlasýslu, er sextugur 2. jan.
Elínborg Finnbogadóttir, Háaleitis- __ braut 44, Reykjavík er áttræð 2. jan. OU 3^3 Helgi Jakobsson, Mýrum 11, Patreks- fjarðarhreppi, er áttræður 2. jan. Dagga Lís Kjærnested Suðurgötu 31, Ármann Guðmundsson, Túngötu 70, Keflavík, er fimmtug 2. jan. Eyrarbakka er áttræður 2. jan. Jón Ármann Jónsson, Arstíg 13, Seyð- isfirði, er fimmtugur 2. jan.
70 ára 40 ára
Jón Friðriksson, Ásgarði 73, Reykja- Snæbjörn B. Jóhannsson, Laufásvegi vík, er sjötugur 2. jan. ' 8, Reykjavik, er fertugur 2. jan. Þórhildur Kristbjörg Jakobsdóttir, Hrefna Þorbjörnsdóttir, Alíheimum Austurvegi 17 B, Seyðisfirði, er sjötug 66. Reykjavik, er fertug 2. jan. 2. jan. Hildur Dagsdóttir, Sigtúni 31, Reykja- Dagbjartur Dagbjartsson, Syðri-Vík, v^. 6r fertug 2. jan. Kirkjubæjarhreppi, Skaftafellsýslu, er Helgi Magnússon, Selbrekku 18, Kópa- sjötugur 2. jan. vogi, er fertugur 2. jan. Ásdís Þórðardóttir, Hegranesi 24,
Garðabæ, er fertug 2. jan. 00 á T3 Svanfríður Kjartansdóttir, Suðurgötu 19, Keflavík, er fertug 2. jan.
Sigurbjörg Bjarnadóttir, Bjarnargili, Sesselja Kristinsdóttir, Glaðheimum Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu, er fer- 22, Reykjavík, er sextug 2. jan. tug 2. jan. Pétur Þorgeirsson, Lyngmóum 7, Guðrún Gunnlaugsdóttir, Bleiksár- Garðabæ, er sextugur 2. jan. hlíð 53, Eskifirði, er fertug 2. jan. Til hamingju með sunnudaginn
90 ára 60 ára
Sigríður Ólafsdóttir, Hátúni 4, Reykja- Hrefna Guðmundsdóttir, Frostaskjóli vik er níræð 3. jan. 13, Reykjavík, er sextug 3. jan. Fanný Sigríður Lárusdóttir, Faxa- Kristinn Arason, Sunnubraut 4, Hafn- braut 32 A, Keflavík, er níræð 3. jan. arfirði, er sextugur 3. jan. Hrafnhildur Þorgeirsdóttir, Brekku-
_ _ , byggð 6, Garðabæ er sextug 3. jan. 85 ára Irigólfur Pálsson, Straumfjaröar-
Höskuldur Eyjólfsson, Hofsstöðum sýslu, er sextugur 3. jan. Hálsahreppi, Borgaríjaröarsýslu, er Oddrún Sigurðardóttir, Laufási 12, áttatíu og fimm ára 3. jan. Egilsstaðahreppi, Múlasýslu, er sextug Arndís Þorkelsdóttir, Fríkirkjuvegi 1, 3. jan.
Reykjavík, er áttatíu og fimm ára 3. jan. cn óro
JU dld
80 ÓXÁ Hulda Hialtadóttir. Langholtsvegi 62,
Kristín Þorláksdóttir, Eskihlíð 6 A, Reyjúavík er funmtug 3 jam Revkiavík er áttræð 3 ian Loftur Jonsson, Heiðarhraum 3, Reykj k,, e.r attrf.ð 1 ln0 Grindavík, er fimmtugur 3. jan. LTCvík erátæð 8 ’ Alice Lid Þórðarson, Vatnsleysu, Sigurfljóð Ólafsdóttir, Svöluhrauni 6, briífm^sh^T^toSúue’í ian GUU Hafnarfirði, er áttræð 3. jan. S^TðnT ÍIZSLf sX-Reist- , ará, Arnaneshreppi, Eyjafirði, er /5 ára fimmtug3. jan.
Anna Kr. Þorkelsdóttir, Fálkagötu 13, 40 3Tð Reykjavík, ersjötín ogfimm ára 3. ian.
Bergþóra Þorsteinsdóttir, Drápuhlið EUn Ragnarsdóttir) Flúðaseli 94, 5, Reykjavik, er sjoúu og fimm ara 3. Reykjavík> er fertUg 3. jan. I811- Ragnheiður D. Steinþórsdóttir, Mjóu-
_ Ester Axelsdóttir, Víðigrund 1, Kópa- f U ara vogi, er fertug 3. jan.
■ Halldora Ingibjartsdóttir, Hraun- Alan Boucher, Tjamargötu 41, Reykja- gerði, Kópavogi, er fertug 3. jan. vík, er sjötugur 3. jan. Jóhann Kjartansson, Gunnlaugsgötu Magnús Z. Sigurðsson, Bergstaðastræti 16, Borgamesi, er fertugur 3. jan. 52, Reykjavík, er sjötugur 3. jan. Ari Jónsson, Hlíðartúni 22, Hafnar- Svala Kristbjörnsdóttir, Hverfisgötu hreppi, Skaftáfellssýslu, er fertugur 3. 85, Reykjavík, er sjötug 3. jan. jan.