Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 18
18
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988.
Lesendur r>v
Forstjóri SÍS á fundi með nánum samstarfsmönnum.
Byggðasjónarmið klafi á SÍS?
Forsljóri ákallar Lincoln
Spumingin
Fylgistu með
fegurðarsamkeppnum?
Sigurjón Jóhannesson: Já.mérfinnst
mjög gaman aö fylgjast meö fegurð-
arsamkeppnum. Ég held að á íslandi
séu fallegustu stúlkur í veröldinni.
Sumar eru svo sérkennilega fallegar.
GunnarSigurjónsson: Já,ég geri það
og hef ekkert nema gott um þær að
segja.
Aðalbjörg Jónsdóttir: Ég hef séð þær
í sjónvarpi og finnst þær alveg ágæt-
ar.
Guðmundur Hagalin: Nei, ég fylgist
ekki með fegurðarsamkeppnum og
get varla sagt að ég hafi áhuga á því.
öm Arnarson: Nei, éggeri litiöað því.
Lilja Ágústsdóttir: Já, mér finnst æð-
islega gaman aö horfa á þær.
Kristján Einarsson skrifar:
Það er kannski ekki á bætandi að
vera að tönnlast á þessu vandræða-
máh sem skapast hefur hjá hinu
fyrrum virta almenningsfyrirtæki
sem Samhand íslenskra samvinnufé-
laga var löngum. En þar sem ég hef
nú lengstum verið fylgjandi sam-
vinnuhugsjóninni finnst mér nokkuð
örðugt að kyngja því að þetta mikla
fyrirtæki verði fyrir viðvarandi álits-
hnekki vegna klaufsku og framagirni
ásamt meö eiginhagsmunapoti ör-
fárra manna sem jafnvel megi
einskorða við einn eða tvo einstaki-
inga.
Síðustu fréttir af þessu máli eru
þær að nú sé offjárfesting í öllum
greinum aðalvandi samvinnuhreyf-
ingarinnar, samkvæmt yfirlýsingu
núverandi forstjóra. Talað er um að
ekki þurfi fleiri en 15 frystihús sem
geti unnið allan bolfiskafla lands-
manna, kaupfélögin séu alltof mörg
- og það sem mér finnst athygliverð-
ast, að samvinnuhreyfingin hafi of
mikið og of lengi látið „byggðasjón-
Elín skrifar:
Undanfama daga hefur mátt sjá
auglýsingu eða kynningu frá trygg-
ingafélögunum um hvemig staðið
skuli að útfyllingu hinna nýju tjóns-
skýrslna sem menn eru skikkaðir til
að hafa til reiðu í bifreiðum sínum.
- Ég tek vísvitandi þannig til orða
aö segja „staðið að“ þvi aö í kynning-
unni virðist þaö vera svo auðvelt mál
aö nota þessar tjónsskýrslur að
mennimir tveir, sem koma fram í
kynningunni, sjást hvergi setjast
niður heldur standa upp á endann
meðan þeir, að því er virðist, skegg-
ræða útfyllingu skýrslunnar.
Aldrei sést aö þeir þurfi að setjast
niöur og enn síður þegar þeir eru að
fylla skýrsluna út. En það hefði ég
einmitt viljað sjá, svo og hvar og
hvemig þeir fara að því í úrhellis-
rigningu eins og virðist vera í
kynnigarmyndinni. A.m.k. er vélar-
hlíf bflsins, sem sýndur er, renn-
blaut.
armið ráða ferðinni á kostnað
hagkvæmni“!
Á fundi, þar sem forstjórinn sat
fyrir svörum hjá framsóknarmönn-
um, tók hann af skarið og vitnaði í
fyrrverandi forseta Bandaríkjanna,
Áhraham Lincoln, á ensku að sjálf-
sögðu: „If we dont hang together we
hang separately". Þetta var nú
kannski ekki allra heppilegasta til-
vitnunin, þar sem þessi dáði forseti
Bandaríkjanna var skotinn til bana
en ekki hengdur! En sem betur fer
er hin nýja kynslóð innan Sam-
bandsins vel að sér í erlendum
málum og sá strax að þetta myndi
ekki útleggjast öðm vísi en einhvem
veginn svona: „Ef við höngum ekki
saman höngum við aðskildir" sem á
auðvitað vel við núna. - Nema hvað!
Skyldi einhver kannast við taktana?
Já, nú á að flytja rekstur SÍS á
annað og hærra plan og reka allt eft-
ir amerískri fyrirmynd og er þegar
byijað í bókstaflegri merkingu meö
því að „reka“ tvo. Fleiri hljóta aö
fylgja því að ekki trúi ég því aö þess-
Tjónstilkynning - ökutæki, heitir
skýrslan. Bréfritari ber ekki mikiö
traust til þessa lögskipaða forms.
ir tveir einstaklingar hafi komið öllu
því róti á sem nú er orðið. Þeir hafa
nú þegar verið reknir og ætti þá allt
að vera á lygnum sjó á ný. En brott-
rekstur þeirra virðist ekki hafa
dugað til því að enn er allt í skoðun
og endurskoðun.
Þaö virðist sem þessir tveir brott-
reknu aðilar hafi í raun gert fyrir-
tækinu mikið gott þegar öllu er á
botninn hvolft. Þeir ættu að fá sér-
staka umbun hjá fyrirtækinu fyrir
að verða tflefni til svo mikillar end-
urskoöunar og umbóta sem nú
virðist eiga að fara fram hjá SÍS í
kjölfar brottrekstursins.
Og það nýjasta, sem maður heyrir
úr herbúðunum frá forstjóranum,
er að nú sé það stjórnmálamannanna
að ákveða framhaldið! Það fari eftir
þeirri byltingu í byggðamálum, sem
stjórnmálamenn geri, hvort Sam-
bandið nái sér á strik, ekki sam-
vinnuhreyfingunni! Þetta er nýja
línan í samvinnumálum, gjöriði svo
vel.
Þetta að fylla út tjónsskýrslu trygg-
ingafélaganna er nefnilega meiri-
háttar mál eða getur orðið þaö í
höndum hins venjulega ökumanns
sem hefur engin tæki eða aðstöðu til
að fylla út neins konar form og
skýrslur á víðavangi eöa í bíl sínum.
Öll sýnikennsla í sjónvarpi og sýnd-
armennska sem fram fer með með
einhverju „allt-í-lagi“ samtali er
einskis nýt fyrir hinn venjulega öku-
mann.
Ég sé ekki betur en aö allir öku-
menn hljóti að krefjast þess að
lögregla verði kölluð til í hverju ein-
asta umferðaróhappi sem verður,
líkt og hingað til hefur verið venjan.
Ekki myndi ég hafa neina aðstöðu til
að útfylla skýrslu í mínum bfl, að
ekki sé nú talað um að ég myndi
treysta neinum þeim sem veldur
tjóni á bfl mínum að útfylla sína
skýrslu, jafnvel fara með hana heim
og treysta þvi að hann sendi hana til
tryggingafélagsins.
Fúafen fjölmiðla
í smekkleysu
Birgir Borgþórsson skrifar:
Ég hygg að margan hafi rekið í
rogastans er hlýddi á fréttaflutning
útvarpsstöðvar Stjömunnar, þriðju-
daginn 15. þ.m. Þar leggst fréttamað-
ur í þá lágkúm að freista þess að búa
til æsifrétt vegna andláts ungs
íþróttamanns.
Tfldrög em þau að ungur maður
um tvítugt andast. Hafði hann átt við
líkamlega vanheilsu að stríða frá
bamæsku. Það er alltaf sárt fyrir
ættingja að sjá á bak ástvinum sínum
og það þekkja flestir. Ekki’síst þegar
lífið er rétt að byija. Ég hygg að við
kringumstæður, sem skapast eftir
fréttaflutning líkan og átti sér stað í
hádegisfréttum Stjömunnar, verði
söknuðurinn og beiskjan enn meiri
en endranær.
í umræddum fréttaflutningi leiðir
fréttamaður getum að því, að ungi
maðurinn hafi látist fyrir tilstuðlan
lyfjanotkunar. Fréttamaður ber síð-
an fyrir sig heimildarmann, Skúla
Johnsen borgarlækni, um að nú
standi yfir ítarleg lyfiafræðfleg rann-
sókn vegna þessa andláts.
Við svona fréttaflutning vakna
ýmsar spumingar. Af hvaða hvötum
telur fréttamaður andlát þessa unga
manns þess vert að þess sé sérstak-
lega getið á öldum ljósvakans og órar
hugans lánir reika um dánarorsök?
- Hvað kemur tfl, að Skúli Johnsen
borgarlæknir sér ástæðu til að ræða
mjög svo persónulegt mál, sem and-
lát hlýtur að teljast, við ókunnan
fréttamann úti í bæ? Er ekki til hug-
tak sem kallast læknaeiður er
kveður á um trúnað lækna gagnvart
sjúklingum og ættingjum þeirra?
Það er sárt tfl þess aö vita að ungur
maður, sem lengi átti við líkamlega
vanheflsu að stríða en með eljusemi
og dugnaði komst langt með aö vinna
bug á henni með ræktun líkama og
sálar, skuli hverfa á æðri vitsmuna-
stig með slíkar dylgjur og ranghermi
í fararnesti sem fréttamaöur Stjörn-
unnar framreiðir fyrir almenning.
Sumum finnst sem þeir „svífi“ eftir
t.d. fótsnyrtingu, - öðrum ekki.
Sagaafsnyrtíngu
Ein vonsvikin skrifar:
Ég haföi hugsað mér aö skrifa
nokkrar línur um ferð mína á snyrti-
stofu hér í borginni. Það var fyrir
svona hálfum mánuði að ég pantaöi
mér tíma í fótsnyrtingu og andlits-
hreinsun eftir að ég hafði heyrt talað
um að þetta væri alveg „draumur".
Fólk hreinlega „svifi“ eftir fótsnyrt-
inguna og húðin angaði af hreinleika
eftir andhtssnyrtinguna.
En ég fann ekki fyrir neinu slíku.
Ég var hölt í rúma viku, vegna sára
á tánum, og heföi helst þurft að ganga
skólaus vegna þess að allir skór
meiddu mig. Og húðin í andlitinu var
svipuð og áður, sem sé fílapenslar
og fleira.
Nú, ég bað ungu stúlkuna, sem
haföi mig til meðferöar, að mæla með
góðu dagkremi sem passaði fyrir
mig. Jú, jú, hún gerði það, en viti
menn! Ég varö rauðflekkótt í framan
og flagnaði á nefinu og þar í kring.
Fyrir þetta borgaði ég 3000 krónur
og alls tók þetta ca. 65 tfl 70 mínútur
sem mér skflst að sé allstuttur tími
fyrir hvort tveggja.
Heyrt hef ég aö fólk fari allt að þvi
einu sinni í mánuði í svona meðferð.
Ég segi ekki annað en aö það þarf
að vera nokkuð frábrugðið þessu
sem ég lenti í, til þess að þetta megi
kallast notalegt.
Ég vil að lokum taka þaö fram aö
ég er ekki nema tæplega þrítug og
ekki með nein líkþom eða fótasár
sem hefðu átt að meiða mig. Ég varð
hins vegar slæm í tánum, vegna
skinnsins sem rifið var upp meðfram
tánöglunum. Fróðlegt væri að heyra
frá einhverjum sérfróðum hvort
þetta teljist eðlilegt.
Vextir og dráttaivextir:
Hvað myndi ráðherva gera?
Svanur Pálsson skrifar:
Ég get ekki orða bundist lengur
og vil koma eftirfarandi á fram-
færi, vegna allra þeirra skatta sem
fjármálaráðherra hefur tekist að
koma í gegn á hinu háa Alþingi. -
Annars er það kannski hrein vit-
leysa að ætla að maður fái þau svör
sem maður býst nú við því menn
eru þjálfaöir í að snúa sig út úr
öllum óþægilegum spurningum.
En hvað um það. Eg varpa samt
fram fyrirspurn og er það ekki að
ástæðulausu því þaö er ekki sama
séra Jón og Jón Baldvin. Hvað
myndi ráðherra gera við mann sem
fer ekki aö lögum hvað varðar vexti
og dráttarvexti? Ég stend í þeirri
trú að hæstu lögleyfðir vextir séu
þeir sem Seðlabankinn gefur upp
og sé vikið frá þeim sé um lögbrot
að ræða og skuli sá sem það gerir
svara tfl saka, eiga yflr höföi sér
fangelsi eða fjársektir.
Mér sýnist að hæstu vextir frá
bankanum séu eins og hér segir:
dráttarvextir er leggjast við höfuð-
stól á mán. fyrir hvem byrjaðan
mánuö, 4,1% - dráttarvextir er
leggjast við höfuðstól á mán., 5,59%
- dráttarvextir er leggjast við höf-
uöstól á 12 mán. fresti, 4,5% -
dráttarvextir er leggjast við höfuð-
stól mánaðarlega, 3,5%.
Hvað meinar ráðherra (ef hann
svarar þessu); er það ekki svínslegt
að bjóða þeim er þurfa að borga
söluskatt að greiða 20% vexti, ef
ekki er greitt á gjalddaga, og er
þetta ekki okurstarfsemi? - A að
líöa þetta?
Að lokum: Ekki þurfa alþýðu-
flokksmenn að furöa sig á því þótt
þeir dah í skoðanakönnunum.
Annars er þaö gott að mönnum sé
refsað fyrir slæm vinnubrögð.
Tjónsskýrslur tryggingafélaganna:
Klúðursleg kynning