Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 1
p DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 79. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 VERÐ I LAUSASOLU KR. 65 Veislunarmannafélag Reykjavíkur samdi í nótt Náði fram lokun á laugardögum í sumar - verslunaimenn í Hafhaifirði og Garðabæ æíla líka að krefjast þess - sjá baksíðu Handleggsbrotið á lögreglustöðinni: Faðirinn fyrir dómstóla - sjá bls. 4 Hlrtum dómnum en munum grípa til annarra aðgerða - segir formaður Kennarasambandsins | - sjá bls. 2 | Júlíus Gunnarsson neitaði tilboði Schutterwald - sjá bls. 33 Bílnúmerasnobb sjá lesendur bls. 13 Þingmaður fékk brú úr sýsluvegasjóði - sjá bls. 3 DV-mynd GVA Slátrað við Straumsvík Þeir Sigurður Bragason og Geir Hreiðarsson, hjá fiskeldisstöðinni Hafeldi hf. við Straumsvík, upplifa núna mikla sláturtíð. Stöðin slátrar þessa dagana 35 tonnum af laxi en til stendur aö slátra 70 til 80 tonnum á árinu. Laxinn er seldur til Banda- ríkjanna, Frakklands og víðar á um 250 til 300 krónur kílóið. Hann fer þangað feitur og fínn. Ingvi Hrafn og Ingimarskyldir - sjá bls. 41 Flugræningj- amir féllust á frest - sjá bls. U Silfur í Southamton - sjá bls. 16 Tveir bræður slá í gegn meðforrit fyrir fiskeldi - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.