Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. 33 lur yfir bandaríska meistaramótið í golfi, finni, sem tekin var í nótt, má líta einn ar og missti Langer þar fálka úr höndun- rið 1985 og varð fyrir bragðið nokkrum Simamynd Reuter ið: impton rku móti í Englandi Þótt samanburður sé jafnan afstæður þá má benda á það til gamans að Spán- verjar, sem áttu sigurliðið í keppninni, sækja sína menn til Katalóníu en þar búa um 16 milljónir manna. Þar stunda íþróttina um 20 þúsund manns og í þeim aldurshópi sem um ræðir eru 360 kapp- lið. Með hliðsjón af tölunum er ótrúlegt að okkar strákar skuli hafa staöið uppi í hárinu á þessum spænsku mótheijum sínum. Auk þeirra pilta sem hafa verið nefndir voru eftirtaldir í landsliði ís- lands: Jóhannes Helgason og Jón Þór Þórðarson, sem spiluðu báðir fyrstu landsleiki Skagamanna í körfuknattleik, Helgi Sigurðsson, Kristinn Ingólfsson, Einar Örn Birgisson og Þröstur Sig- mundsson. Þjálfari liðsins var Jón Sigurðsson en Sigvaldi Ingimundarson var honum til aðstoðar. -JÖG íþróttir HandknatUeikur: Júlíus neitaði Schútterwald - á enn of margt ólært í handknattleik, segir Júlíus Gunnarsson Júlíus Gunnarsson, handknatt- leiksmaður úr Fram, neitaði í gær tilboði v-þýska liðsins Schutterwald en þjálfari þess ítrekaði í gær boð félagsins við Július. „Þjálfari Schutterwald ræddi við mig og ítrekaði tilboð félagsins en ég neitaði því. - Ég kvað mig enn of ungan. Eg sagði þjálfara liðsins jafn-. framt að ég væri enn óreyndur í handknattleik og ætti of margt ólært í íþróttinni til að taka slíku boði.“ Körfuknattleikur. Tindastóll í úrvals- deildina Körfuknattleikslið Tindastóls tryggði sér í gærkvöldi sæti í úr- valsdeildinni að ári. Lagði liöið ÚÍA á heimavelli sínum í gær- kvöldi með miklum mun, 111-80. Lokastaðan var þessi í 1. deild: Tindastólllá 13 1 1300-980 26 ÍS........14 12 2 1047-805 24 UÍA.......14 11 3 969-876 22 Léttir.....14 6 8 868-934 12 ÍA........14 6 8 905-971 12 HSK........14 5 9 871-946 10 Reynir....14 3 11 824-974 6 UMFS.......14 0 14 888-1167 0 -JÖG Reykjavíkurmóíið: Valsmenn lögðu Þróttara að velli í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Skor- uðu HUðarendapiltar tvívegis án þess að leikmenn Þróttar næðu aö svara fyrir sig. Mörk Valsmanna geröu þeir Gunnlaugur Einarsson og Þóröur Bogason í síöari hálfleik. Leikurinn var annars með þeim hætti að Þróttur sótti í fyrri hálf- leik en náði ekki að nýta sín færi. Þaö gerðu hins vegar Valsmenn en þeir höfðu ráðin í þeim síöaxl •JÖG Sveinbjóm til Hólmavíkur Sveinbjöm Daníelsson, sem hefur þjálfað og leikið með knatt- spymuliöinu Röyn í Færeyjum, hefúr verið ráðinn tU sömu starfa hjá 4. deildar Uði Geislans á Hólmavik. Þetta sagði Júlíus Gunnarsson í sam- taU við DV í gærkvöldi. Eins og fram kom í DV á dögunum þá falaðist Schutterwald einnig eftir landshðsmanninum Kristjáni Ara- syni um páskahelgina. Krisfján sagði í samtaU við blaöið aö ekki kæmi til álita að leika með liðinu í annarri deild. Hins vegar sagði hann félagið eygja möguleika á sæti í úrvalsdeild- inni og ynnist það kvaðst hann ætla að skoða máhð. IFK Malmö, félag þeirra Gunnars Gunnarssonar og Þorbjamar Jens- sonar í Svíþjóð, vann sér rétt til að leika í úrvaldsdeildinni á mjög óvæntan hátt í gærkvöldi. Liðiö mætti þá Irsta og gekk allt á afturfótum framan af. Claes Hellgren varði þá mjög vel í marki Irsta og stefndi allt í óefni hjá Málmeyingum. Staðan í leikhléi var til að mynda 17-18 fyrir Irsta, sem hafði samt að Utlu að keppa í leiknum - átti enga möguleika á sæti í úrvalsdeild. Eftir hléið færöi Þorbjöm Jensson vörn Málmeyinga aftar og náðu þeir þá að keyra yfir Irsta á vel útfærðum hraöaupphlaupum og vinna stóran sigur, 39-22. Malmö varð aö vinna leikinn með 8 marka mun til að fara - fimasterkt lið Evrópumeistarar lögreglumanna, sem eru íslendingar, munu hefja tit- ilvörn sína í Hafnarfirði mánudaginn 18. apríl. Þá heijast úrslit Evrópu- mótsins en þau fara fram hér á landi í þetta sinniö. íslendingarnir munu mæta stallbræðrum sínum frá Frakklandi í fyrsta leik, nánar tiltek- ið klukkan 18. Það er mikil og vaskleg sveit sem íslenska lögreglan teflir nú fram. í Uðinu eru þrír menn sem spila í landsliöi, þeir Sigurður Gunnarsson, Guðmundur Hrafnkelsson og Árni Friöleifsson. Þá eru í liðinu firna- Þá má geta þess að þriðji íslending- urinn, Hafnfirðingurinn Siguijón Sigurðsson, var á mála hjá Schútter- wald í vetur. Eftir því sem heimildir DV herma er enn ekki ljóst hvort Siguijón spUi með v-þýska Uðinu á næsta tímabiU. Hann er nú staddur hér heima og gera margir þvi skóna að hann verði með Haukum, sínu gamla félagi, á næsta leikári. -JÖG upp í úrvalsdeildina, jafnhUöa því sem Frölunda varð að leggja Viking- arna að velU. Þetta tvennt gekk eftir. Gunnar Gunnarsson, sem var firnasterkur í Uði Málmeyinga í gær- kvöldi, gerði 6 mörk og var marka- hæstur. „Þetta er stórkostlegt fyrir okkur íslendingana héma í Svíþjóð," sagði Þorbergur Aðalsteinsson í samtaU við DV í gærkvöldi. Þorbergur leikur með Saab en það félag náði einmitt sama takmarki og Malmö fyrr í vik- unni. Þess má jafnframt geta að Olympia, lið Brynjars Harðarsonar í Svíþjóð, náði einnig að færast upp um deUd. Liðið mun leUca í fyrstu deild aö ári. -JÖG hjá Islendingum sterkir leikmenn eins og Hans Guðmundsson, Hannes Leifsson og Valgarður Valgarðsson. Þjóðimar sem keppa í úrslitum mótsins eru ísland, Noregur og Frakkland, sem eru saman í riðU, og V-Þýskaland, Danmörk og Svíþjóð eða Sviss sem leika í hinum riölinum. Þess má geta að leikstaðir eru, auk Hafnarfjarðar, Keflavík, Akranes, Kópavogur og Reykjavík. Úrslitin á mótinu ráðast á síðasttalda staðnum en í höfuðborginni verður leikiö að Hlíðarenda og í Laugardalshöll. • Austurlandsmótið á skíöum fór fram í Oddsskarði 2. og 3. april si Keppt var i 12 Qokkum, í svigi og stórsvigi, og urðu úrsUt sem hér segir: Svig 7-8 ára stúlkur: 1. LáraV. Kristjánsd.,Reyö..47,60 2. Tinna Viöarsdóttir, Nesk.49,94 3. Anna R. Antonsd., Eskif..52,38 7-8 ára drengir: 1. Einar Ólafsson, Seyð.....49,50 2. AtU Björnsson, Eskif.....49,94 3. Ari Bjömsson, Eskif......50,71 9-10 ára stúlkur: 1. Elísabet Finnbogad., Eskif...57,50 2. Ema Þorsteinsd., Esklf...57,79 3. Hrönn Sigurðard., Seyð...68,66 9-10 ára drengir: 1. PáU Jónasson, Seyö........53,01 2. Heimir Haraldsson, Eskif. ...55,69 3. Karl M. Einarsson, Nesk..56,02 11-12 ára stúlkur: 1. Hjáhndís Tómasd., Nesk. ..1:15,04 2. Jóhanna Malmquist, Nesk. 1:18,51 3. Sigrún Haraldsd., Nesk..1:20,53 11-12 óra drengir: 1. Daníel Borgþórss., Reyö....l:14,96 2. Guðm. Magnússon, Seyö. .1118,90 3. Vilhelm Adolfsson, Seyö...l:l9,98 13-14 ára stúlkur: 1. Harpa Aðalbjömsd., Seyö. 1:47,45 2. Sesselja Jónsdóttir, Nesk. .1:56,66 3. Adda Hjálmarsd., Egilsst. .1:57,00 13-14 ára drengir: 1. Karl Róbertsson, Nesk...1:36,71 2. Dagflnnur Ömarss., Nesk. 1:37,72 3. Birgir K. Ólafsson, Seyö. ...r.45,96 15-16 ára stúlkur: 1. Halldóra Biöndal, Seyö..1:4625 2. SteUa R. Axelsd., Seyö..1:59,58 15-16 ára drengir. 1. Jóhann K. Birgiss., Nesk...l:46,51 2. Þórarinn Ómarsson, Nesk. 1:56,17 3. Elnar A. Jónsson, Nesk. ...2:08,35 Konur: 1. Ingibjörg Jónsd., Seyð..1:54,94 2. Hrefna Tómasd., Nesk....2:18,67 Karlar: 1. IngþórSveinsson, Nesk. ...1:35,39 2. Aöalsteinn Þóröars., Nesk. ........................ 1:42.37 3. Viggó Sigursteinss., Nesk. 1:47,34 Stórsvig 7-8 ára stúlkur: 1. Tinna Viöarsdóttir, Nesk. .1:02,09 2. Anna R. Antonsd., Esk...1:02,75 3. KolbrúnL. Daöad., Seyð. ..1:0327 7-8 ára drengir: 1. Ari Bjömsson, Esk.......1:01,15 2. AtUBjömsson, Esk........1:02,79 3. Ágúst Axelsson, Seyö....1:03,18 9-10 ára stúlkur: 1. Elisabet Finnbogad., Esk. .1:07,56 2. DíanaHilmarsd., Reyö....1:09,38 3. Hrönn Siguröard., Seyö. ...1:09,71 9 10 ára drengir: 1. Valur F. Gíslason, Esk..1:01,64 2. PáU Jónasson, Seyð......1:03,01 3. Karl M. Einarsson, Nesk. ..1:04,55 11-12 ára stúlkur: 1. HíáimdísTómasd., Nesk. ..1:14,56 2. SigrúnHaraldsd., Nesk...1:15,34 3. Sandra Axelsd., Seyö....1:1629 11-12 ára drengir: 1. Daníel Borgþórss., Reyö....l:14,84 2. Guðm. Magnússon, Seyð. .1:16,39 3. Grétar Jóhannsson, Nesk. 1:16,89 13-14 ara stúlkur: 1. Sesselja J ónsdóttir, Nesk. .1:21,31 2. Adda Hjálmarsd., Egilsst. .1:22,13 3. Harpa Aðalbjömsd., Seyö. 1:22,87 13-14 ára drengir: 1. Karl Róbertsson, Nesk...1:1326 2. DagflnnurÖmarss., Nesk. 1:13,85 3. Birgir K. Ólafsson, Seyð. ...1:15,27 15-16 ára stúlkur: 1. JónaL. Sævarsd.,Nesk....1:17,17 2. SteUa R. Axelsd., Seyð..1:17,80 3. HaUdóra Blöndal, Seyð...1:17,84 15-16 ára drengir: 1. Einar A. Jónsson, Nesk..1:17,98 2. JóhannK. Birgiss., Nesk...l:18,65 3. Guðm. Sævarsson, Nesk...l:20,59 Konur: 1. Hreftia Tómasd., Nesk...1:22,94 2. Ingibjörg Jónsd., Seyð..1:23,71 Karlar: 1. IngþórSvelnsson, Nesk. ...1:11,85 2. Bjami Freysteinss., Nesk. 1:13,41 3. ViggóSigursteinss,, Nesk. 1:14,71 íslendingaslagur í Þýskalandi Dregið hefur verið í átta liöa úrslitum v-þýsku bikarkeppninnar í hand- knattleik. Stórleikur umferöarinnar er íslendingaslagurinn Dusseldorf gegn Essen en sá leikur er þö margra áliti úrshtaviöureignin í keppninni. Hinir leikirnir í átta liöa úrslitunum eru þessir: Massenheim-Dormagen, Handew- itt-Milbertshofen, Niederwúrzbach-Huttenberg. -SB IFK Malmö í úrvalsdeildina: Kraftaverkavöm Tobba réð úrslitum - Gunnar gerði sex mörk Handbolti - EM lögreglumanna: ísland hefúr titil- vöm sína í Firðinum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.