Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Qupperneq 30
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. Föstudagur 8. april SJÓNVARPIÐ 17.00 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sætari (Sinbad's Adventur- es). Fimmti þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.20 Stefnumótiö. (Mötet i Tanger). Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Stelnaldarmennirnir. Þýðandi Ölaf- ur B. Guðnason. 19.30 Staupasteinn. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. . 20.55 Spumingakeppni Iramhaldsskól- anna. Undanúrslit. Umsjónarmaður Vernharður Linnet. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.35 Vopnabrak (Fire Power). Bresk sakamálamynd frá 1979. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutverk Sophia Loren, James Coburn, O.J. Simpson og Eli Wallach. Þýðand Gauti Krist- mannsson. 00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.15 í fótspor Fllnns. In Like Flynn. Aðal- —s hlutverk: Richard Land og Jeanny Seagrove. Leikstjóri: Richard Land. Framleiðandi: Glen A. Larson. 20th Century Fox 1985. Sýningartlmi 90 mín. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist- arþáttum með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19.19 20.30 Séstvallagata 20 All at No 20. Myndaflokkur þessi nýtur mikilla vin- saelda í Bretlandi um þessar mundir. "" Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Tha- mes Television 1987. 21.00 Dæmið ekkl. Tó Kill a Mocking Bird. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstjóri: Robert Mulligan. Framleiðandi: Alan Pakula. Universal 1962. Sýningartimi 130 min. s/h. 23.05 Fyrirmyndarlöggur. Miami Super Cops. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spenser og Chief C. B. Seay. Leik- stjóri: Bruno Corbucci. Framleiðandi: Max Wolkoff. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia. Sýningartími 95 mfn. 00.40 Eyjan. The Island. Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Leik- stjóri: Michael Ritchie. Framleiðandi: Richard D. Zanuck. Tónlist: Ennio Morricone. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Universal 1980. Sýningartimi 90 mín. Alls ekki við hæfi barna. ~t)2.35 Dagskráriok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlít", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 5.15 Af helgum mönnum. Um dýrlinga kirkjunar, síöari þáttur. Rætt við Asdisi Egilsdóttur og Torfa Ólafsson. Um- sjón: Sigmar B. Hauksson. Lesari: Helga Thorberg. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Schubert og Verdi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Öli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöidfréttir. 49.30 Tilkynningar. 19.35 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéöinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Steph- ensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matthlassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 07.03 Morgunútvarpiö. Umsjón: Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá i umsjá Ævars Kjartans- sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Rás 1 kl. 20.30: Fiöl- J breytt kvöld- vaka Á rás 1 kl. 20.30 í kvöld verður kvöldvakan á dagskrá. Meðal efnis kvöldvökunnar er umíjöllun um nóbelsskáldið Halldór Laxness. Það eru ís- lenskunemar við Háskóla íslands sem fjalla um skrif Halldórs um menningarmál á þriðja áratugn- um. Umsjónarmaður er María Viihjálmsdóttir en lesari meö henni er Pétur Már Ólafsson. Tónlist skipar veglegan sess í kvöldvökunni. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög við ijóð Halldórs Laxness við undirleik Jórunnar Viöar. Elísabet Erl- ingsdóttir mun einnig flytja nokkur lög eftir Sigvaida Kalda- lóns og Áma Bjömsson viö undirleik Guðrúnar Á. Kristins- dóttur. -StB 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfö- deglsbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson og Reykjavik sfödegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gfslason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint i háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. DV Föstudagsmynd Stöðvar 2 fjallar um kynþáttamisrétti f Suðurrikjum Bandarikjanna, séð með augum barna. Stöð 2. kl. 21.00: Dæmið ekki 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgl leikur af fingmm fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlisL 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ast- valdsson. 19.00 Stjömutfminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyöa Dröfn TryggvadótUr. Gyða er komin í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjömuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson viö hljóð- nemann. Baldur leikur og kynnir tónlist. 16.00 Siðdegistónlist á Ijúfu nótunum. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Úkynnt tónlistardagskrá í rólega kantinum. ALrd FM1Q2.9 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Biþllunni. Stjórnendur Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. í níubíói Stöðvar 2 á fóstudags- kvöldið er myndin Dæmið ekki, To Kill a Mockingbird. Aðaihlutverkið er í höndum Gregorys Peck en hann hlaut óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Myndin gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna og fjallar um hvítan lögfræðing sem tekur að sér að verja blökkumann sem ákæröur er fyrir nauðgun sem hann er saklaus af. Lögfræðingurinn, sem er leik- inn af Gregory Peck, stendur frammi fyrir því að útskýra þessa ákvörðun sína fyrir bömum sínum og vinafólki á tímum kynþáttamis- réttis og haturs. Kvikmyndahandbækur eru ekki á eitt sáttar um ágæti þessarar myndar. Hún fær ýmist tvær eða þrjár og hálfa stjömu. -StB 12.00 Þungarokk. 12.30Dagskrá Esperantosambandslns. E. 13.30 Heima og heiman. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þátt- ur. 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Aróra. 20.30 Nýi timinn. Umsjón BaháTtrúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er I u.þ.b. 10 mln. hver. 22.15 Kvöldvaktfn. Umræður, spjall og sfminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guö- mundur R. Guðmundsson. Dagskrár- lok óákveðin. 16.00 Útrásln, Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur, Þórður Vagnsson. MS. 20.00 Við stelpurnar.Kvennó. 22.00 Ekkl meiri Prince, takk tyrir. Umsjón Sigurður Ragnarsson. MH. 00.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla 17.10 Hatnarfjörður i helgarbyrjun. Hljóðbylgjan Akuxeyn FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlisL 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í slgtinu. Fjallað verður um helgarat- burði í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnL 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öll- um áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. Áráslkl. 16.20 er Barnaútvarpiö Þessi verðlaun hafa til dæmis á dagskrá. Umsjónarmenn þáttar- verið veitt Astrid Undgren, sem ins eru Vemharður Linnet og * kunn er mörgum íslenskum böm- Sigurlaug M. Jónasdóttir. um fyrir bækur sínar um Línu Þessi dagur, 8. aprfl, er alþjóðlegi Langsokk, og Tove Janson fyrir barnabókadagiu-inn og verður Múmínálfana. þessi þáttur helgaður honura. 8. í Baraaútvarpinu munu Vem- apríl er einnig fæðingardagur H.C. harður og Sigurlaug kynna nokkra Andersen og hafa verðlaun kennd höfundi sera hlotið hafa þessi verð- við hann verið veitt bamabókahöf- laun. undi á þessum degi í áraraðir. -StB Sjónvarp kl. 22.35: Eltingaleikur um Karíbahafið Föstudagsmynd sjónvarpsins 8. apríl er að þessu sinni bresk sakamálamynd, Vopnabrak, Fire Power, frá árinu 1979. Myndin fjallar um ekkju efna- verkfræðings sem leitar morð- ingja mannsins síns. Eiginmað- urinn fannst látinn á rannsóknastofu sinni og grunur leikur á að hann hafi verið myrt- ur. Hann hafði uppgötvað svik í lyfjaframleiðslu og hugðist gera þau opinber. Ekkja hans, sem leikin er af Sophiu Loren, leitar á náðir yfir- valda og fær þau til að ráða fyrrverandi elskhuga sinn, sem jafnframt er leigumorðingi, til að leita morðingjans. Leiðir þeirra Uggja til Karíbahafsins þar sem þau lenda í hinum ólíklegustu ævintýrum. Kvikmyndahandbækur gefa þessari mynd ýmist enga eða tvær og hálfa stjörnu og telja hana í meðal- lagi góða spennumynd. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. v -StB Sophia Loren leikur ekkju i leit að morðingja manns síns i föstudags- mynd sjónvarpsins 8. april nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.