Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Blaðsíða 1
Seðlabanka- húsið kostaði 1273 milljónir - sjá bls. 4 Viðræður í ál- verinu í strand - sjá bls. 4 Seijendur greiða allar fasteigna- auglýsingar - sjá bls. 8 Dýraraaðtaka víxil en lenda í vanskilum - sjá bls. 29 Tonn af kókaíni -sjáWs.34 Snú-snú er ennþá vinsælt - sjá bis. 30-32 DV-mynd GVA Bjórinn samþykktur Stuöningsmenn bjórsins fjölmenntu á þingpalla í gærkvöldi þegar bjór var leyföur hér á landi eftir 74 ára fjarveru. Hér sést hópurinn fyrir utan þing- húsið í sigurvímu. Má þar m.a. sjá Guttorm Einarsson forstjóra. Á innfelldu myndinni sést Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, sem fylgdist meö umræö- unni á þingi en nú verður nóg að gera hjá honum viö undirbúning sölu bjórs sem hefst 1. mars á næsta ári. Sjá nánar bls. 2 Kaffibaunamálið: Hver var svikinn og hver sveik hvem? - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.