Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988. 19 Sviðsljós Árshátíð á Raufar- höfn Holmfríöur FriöjóiBdómr, DV, Kaufarhöto Árshátíö Grunnskóla Raufarhafnar var haldin í félagsheimilinu Hnitbjörg- um fyrir skömmu. Hver bekkur skólans lagöi fram sitt af mörkum og voru með ýmis leik- og skemmtiatriði viö góöar undirtektir áhorf- enda. Mesta athygli vákti þó hljómsveit sem kallaði sig Hljóma en í henni leika fjór- ir drengir á aldrinum 7-12 ára. Þeh' voru margklappað- ir upp og ætlaði fagnaðarlát- um áhorfenda seint að linna. DV-mynd HF Þegar tennisstjarnan fræga, Chris Evert, átti leið um Róm með manni sinum, skiðameistaranum Andy Mills, máttu þau til með að mæta i messu hjá páfa á torgi heilags Péturs í Vatikaninu. Páfi lét svo lítið að heilsa upp á þau að lokinni messu og voru hjónakornin sérstaklega ánægð með það. Símamynd Reuter AUGLÝSENDUR! AKUREYRARBLAÐ fylgir DV fimmtudaginn 2. júní nk. Þetta verður í áttunda sinn sem sérstakt AKUREYRARBLAÐ DV kemur út. Blaðinu verður dreift 1 hvert hús á AKUR- EYRI og næsta nágrenni og er því kjörinn auglýsingavettvangur fyrir þá sem þurfa að koma skilaboðum til norðanmanna. AKUREYRARBLAÐIÐ er hluti af DV þennan dag og fer því að sjálfsögðu einnig um landið allt. Skilafrestur fyrir auglýsingar er til föstudags 20. maí og þætti okkur vænt um að heyra frá ykkur hið fyrsta ef áhugi er á að auglýsa í AKUREYRARBLAÐI. AUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Erum með acupuncture- og leysigeislameðferð við hár- losi og ennfremur hrukku- meðferð og punktanudd. RKUGEISLIMISA FAXAFEfll 10 - íFFAMTÍÐItltil 5ÍMI: 686086 16 ventla, 175 hö., beinsk., 5 gíra, brons, rafdrifin glersóllúga, rafdrifnar rúður og speglar, cruise control, útvarp - segulband, rafdrifið loftnet, ekinn 32.000 km. Verð 1.280.000. G/obusa Lágmúli 5, Reykjavík Sími 91-681555 Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl. 13-17 Saab 9000 turbo árg. 1987 Vinningstölurnar 7. maí 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 5.270.555,- 1. vlnnlngur var kr. 2.639.968,- og skiptist hann á milli 4ra vinningshafa, kr. 659.992,- á mann. 2. vlnnlngur var kr. 790.875,- og skiptist hann á 225 vinningshafa, kr. 3.515,- á mann. 3. vinnlngur var kr. 1.839.712,- og skiptist á 6.112 vinningshafa. sem fá 301 krónu hver.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.