Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Qupperneq 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAI 1988. íþróttir Sean Yates frá Spáni sést hér koma f mark sem sigurveg- ari i hjólreiðakeppninni „Tour of Spain“ sem fram fór um siðustu helgi á Spáni. Spennan var gifurleg í keppninni og Englendingurinn þurfti að hafa mikiö fyrir sigrinum. Hér að ofan sést hann koma i mark og fagna sigri. Yates hjólaði kilómetrana 197 á 5:36,35 klst. Símamynd Reuter Gabriela SabatlXlX (rá Argentínu er af mörgum talin efnilegasta tenniskona heims í dag, í þess orðs fyilstu merkingu, og að hún eigi eftir að komast alla leið á tindinn áður en ferli hennar lýkur. Sabatini, sem aðeins er 18 ára, sést hér með fagran verðlauna- grlp sem hun vann sér til eignar um siðustu helgi er hún sigraði á opna ítalska meistaramótinu í tennis. Sabatini sigraði kanadisku stúlk- una Helen Kelesi, 6-1, 6-7 og 6-1. I ísknattleikæu,, harkan oft farið fram úr hófi og oft fá leikmenn að kenna á þvf hjá baráttuglöðum „hnefalelkurum". Á dög- unum léku llð Boston Brulns og New Jersey Oevlls og lentf þá þessum tveimur leikmönnum saman. Þaö er Lyndon Byers f liði Boston Bruins sem hér fœr elnn vel útllátlnn frá Craig Wolanin f Uði New Jersey Dev- Hs sem sigraðl f lelknum, 3-1. Sfmamynd Reuter Magnús TeHsson tekur víð UMFN Magnús Teitsson, línumaður Stjörnunnar úr Garðabæ, hefur ákveðið aö þjálfa lið Njarðvíkinga í annarri deildinni á næsta tímabili. Mun Magnús leysa Heimi Karlsson af hólmi en hann er genginn til liðs við Víking: „Mér líst ágætlega á að taka við hði Njarðvíkinga og geri ráð fyrir að þetta verði á margan hátt spennandi verkefni," sagði Magnús Teitsson í' samtali við DV í morgun. Þess má geta að Magnús hefur þjálfað kvennalið á síðustu árum samhhða því að sinna unglingastarfi í handknattleiknum. -JÖG Eyjótfúr tekurvið ÍR Eyjólfur Bragason, sem þjálfað hef- ur í Eyjum við góðan orðstýr síðustu misserin, mun taka við liði ÍR-inga á morgun. Mun hann stjórna liðinu í annarrar deildarkeppninni á næsta vetri og fá það verkefni að færa liðið upp í fyrstu deildina: „Mér finnst þetta spennandi verk- efni og stefna okkar verður vitanlega að koma liðinu beint upp í fyrstu deildina,“ sagði Eyjólfur í samtali við DV í morgun. „Það er mikil ábyrgð lögð á herðar strákanna sem fyrir eru í liðinu. Nú þurfa þeir að standa undir þeim væntingum sem til þeirra hafa verið gerðar. - Ég ber fullt traust til þess- ara stráka og veit að þeir munu leggja sig alla fram í baráttunni,“ sagði Eyjólfur. -JÖG Pjetur í Víking Pjetur Ámason, línumaðurinn hpri í hði Njarðvíkinga, hefur ákveð- ið að ganga í raðir Víkinga eftir því sem heimildir DV herma. Mun hann fylgja fyrrum þjálfara sínum, Heimi Karlssyni, til Hæðargarðshðsins. Pjetur hefur áður leikið með Vík- ingum en hann er ahnn upp hjá fé- laginu. -JÖG Farið til Heysel Samvinnuferðir-Landsýn hafa ákveðið að efna til hópferðar á bikar- úrshtaleikinn í belgísku knattspyrn- unni, mihi Anderlecht og Standard Liege, sem fram fer á Heyselleik- vanginum laugardaginn 28. maí. Amór Guðjohnsen mun hehsa upp á hópinn að leik loknum og vonandi fá ferðalangarnir tækifæri th að fagna með honum sigri. Farið veröur utan að morgni leikdags, þann 28. maí, og komið heim mánudaginn 30. maí. Ferðin kostar um 22 þúsund á mann. -VS Fer Olaf Ihon til Bayem? Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: Olaf Thon, miðjumaðurinn mark- sækni frá Schalke, hefur gert munn- legt samkomulag við Bayern Munchen um að leika með félaginu næsta vetur. Félögin eiga eftir að ræða fjárhagsmálin sín á milli. Allt bendir th þess að Schalke missi sæti sitt í úrvalsdehdinni en hðið er neöst þegar tveimur umferðum er ólokiö. Frétta- stúfar Telja sig sigraða Helstu stjörnur ítölsku meist- aranna Napoli sögðu eftir ósigur- inn gegn Fiorentina á sunnudag- inn að úrslit væru ráðin, AC Mhano væri öruggt með meist- aratitilinn. Diego Maradona, sem lék ekki með vegna meiðsla, grét þegar Fiorentina komst í 3-1 og sagði eftir leikinn að hjarta sitt væri brostið. Brasilíumaðurinn Careca sagði: „Við höfum tapað titlinum, þetta er vonlaust," og Salvatore Bagni: „Við eigum stærðfræðhega möguleika, en látum það ekki blekkja okkur. AC Mhano er búið að tryggja sér sigurskjöldinn og verðskuldar hann.“ Napoli á möguleika á að verja skjöldinn með því að vinna Sampdoria næsta sunnudag, ef AC Milano tapar fyrir Como, sem þykir mjög ósennilegt. Af skautum á hjól! Tvær stúlkur, sem kepptu í skautahlaupi á vetrarólympíu- leikunum í Calgary fyrr í vetur, stefna að því að verða einnig meðal þátttakenda í sumarleik- unum í Seoul - sem hjólreiða- knapar! Þær Erwina Rys-Ferens frá Póhandi og Christa Luding- Rotherburger hafa báðar æft hjólreiðar árum saman og koma sterklegá til greina með að verða fuhtrúar landa sinna í þeirri grein. Strachan í landsliðið Gordon Strachan frá Manch- ester United hefur verið vahnn á ný í skoska landsliðið í knatt- spyrnu, eftir átta mánaða fjar- veru. Hann er í 22ja manna hópi sem útnefndur hefur verið fyrir Rous-keppnina síðar í þessum mánuði, en þar mæta Skotar Eng- lendingum og Kólumbíumönn- um. Smolarek til Feyenoord Hohenska knattspyrnuliðið Feyenoord fékk í gær pólska landshðsmanninn Wlodimierz Smolarek frá Eintracht Frank- furt. Smolarek, sem hefur leikið 60 landsleiki fyrir Pólland, skrif- aði undir þriggja ára samning, en Feyenoord þarf ekki að greiða Frankfurt neitt fyrir kappann. Dynamo Berlin efst Dynamo Berhn náði um síð- ustu helgi forystu í austur-þýsku 1. dehdinni með 2-2 jafntefli í Erfurt á meðan skæðustu keppi- nautarnir töpuðu. Lokomotiv Leipzig lá 3-2 fyrir Stahl Brand- enburg og Dynamo Dresden tap- aði 1-0 fyrir Vorwaerts Frank- furt. Dynamo Berhn og Leipzig eru meö 32 stig en Dresden 30. Dynamo Berhn hefur orðið aust- ur-þýskur meistari síðustu 10 ár- in. Besti heimstíminn Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum, heimsmethafi í sjöþraut og langstökki kvenna, náði um helgina besta tíma ársins í 100 m grindahlaupi. Hún sigraði á 12,7 sekúndum á móti í Kali- forníu. Porto nánast öruggt Porto þarf aðeins tvö stig úr síðustu fimm leikjunum th að tryggja sér portúgalska meistara- titihnn í knattspyrnu. Liðið gerði þó aðeins markalaust jafntefli við Penafiel um helgina, en Benfica hlaut sömu örlög gegn Braga. Porto er með 56 stig en Benfica 47 og þeir síðamefndu hafa gefið meistaratitihnn upp á bátinn en leggja aht kapp á að sigra PSV Eindhoven þann 25. maí og verða þar með Evrópumeistarar í stað- inn. • Hér sést vel hvernig brautin á V« steinn Óskarsson, framkvæmdastjót Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Guðmundur Torfason varð fyrir meiðslum í leik Winterslag gegn Charl- eroi í 1. dehd belgísku knattspymunnar sl. laugardag og hann getur ekki leikið með í næstsíðustu umferð deildarinnar um næstu helgi. Guðmundur stefnir að því að vera með gegn Lokeren í lokaum- feröinni en það gæti orðið hreinn úrshta- leikur mhh hðanna um áframhaldandi sæti í dehdinni. „Ég fékk spark aftan í hælinn eftir 15 mínútna leik með þeim afleiðingum að hðbönd í ökklanum tognuðu. Ég beit á jaxhnn og ætlaði að leika fram að hálf- leik en varð síðan að láta skipta mér út af þegar tíu mínútur vom eftir af hálf- leiknum. Maður er lurkum laminn þessa dagana, fyrst tábrotið og síðan þetta,“ sagði Guðmundur í samtali við DV í gær en þá var hann nýkominn úr sprautu- meðferð vegna meiðslanna. Waterschei í 3. deild! Waterschei, félagið sem Láms Guð- Guðmu næstal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.