Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988.
23
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til söiu eru um 600 videospólur í sér-
stökum gæðaflokki, hér er um að ræða
safh bestu mynda síðustu 3ja-4ra ára
ásamt því nýjasta og besta sem gefið
hefið verið út í ár. Mjög góð greiðslu-
kjör. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8709.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
4 sumardekk 155x15 á felgum (undir
Saab 95) til sölu, einnig toppgrind og
nýjar framlyftur á Saab 95 og hvitur
brúðakjóll nr. 14 frá Bám. S. 651479.
Dream Wave vatnsdýnur til sölu,
breiddir 1,85 og 1,20, get einnig útveg-
að falleg rúm, hagstæð verð. Uppl. í
síma 82278 e.kl. 18.
Dísilstillingarvél ásamt tækjum og
handverkfærum til sölu. Uppl. í sima
16098 milli kl. 15 og 17 næstu daga.
Tilboð óskast.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
Landsvirkjun hefur til sölu dekk og
felgur á Monito lyftara. Nánari uppl.
gefur Héðinn Stefánsson stöðvarstjóri
í síma 96-43530.
Nýr kvenfatnaður, stór númer, til sölu:
dragtir, kjólar, blússur, pils, leður-
buxur og ferðatöskusett. Uppl. í símd
42965. Geymið auglýsinguna.
Þvottavélar, tauþurrkarar og upp-
þvottavél til sölu, einnig varahlutir í
ýmsar gerðir þvottavéla. Mandala,
Smiðjuvegi 8 D, sími 73340.
Fálki. Til sölu gullfallegur, uppstopp-
aður fálki. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8708.
Golfsett til sölu, nýtt Ping eye II. Tré
1,3 og 5 jám 3-Sw putter. Uppl. í síma-
78962.
Til söiu fjögur lítið notuð Dunlop sumar-
dekk, 145x13, á kr. 6.000. Uppl. í síma
28172 eftir kl. 18.
Til sölu sambyggð trésmíðavél, Samco
C 26, þriggja fasa, lítið notuð, vélinni
fylgir borland. Upph í síma 32081.
Ágætisútsæöiskartöflur til sölu, allar
tegundir. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími
681600.
Flugmiði til Akureyrar, báðar leiðir, til
sölu. Uppl. í síma 33752 e.kl. 17.
Groundhowg 17-40-15 til sölu. Uppl. í
síma 50945 eftir kl. 20. Konni.
Járnrennibekkur til sölu, Wilson, 150
mm milli odda. Uppl. í síma 99-6507.
■ Óskast keypt
Einstæð móðir óskar eftir ísskáp,
þvottavél, hrærivél og ýmsu öðm til
búskapar, bæði í eldhús og stofu. Uppl.
í síma 99-6391.
Sjónvarp. Er ekki einhver sem þarf að
losna við litasjónvarpið sitt fyrir
hlægilega lítið verð? Ef svo er hafið
þá samb. við DV í s. 27022. H-8643.
Þvottavélar, þurrkarar og þeytivindur
óskast keypt, mega þarfhast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 73340.
Óska eftir notaðri eldavél og notuðum
innihurðum. Uppl. í síma 78947 e.kl.
1K___________________________________
Óska eftir ódýru barnarúmi, ekki rimla,
má vera kojur. Uppl. í síma 72661.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefhi úr
bómull. Sendum pmfur og póstsend-
um.
Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
■ Fyiir ungböm
Dökkblár Emmaljunga barnavagn til
sölu, notaður af einu barni, yfir-
breiðsla fylgir. Uppl. í síma 54673 eftir
kl. 18._______________________
Vel meö farinn Odder bamavagn til
sölu. Á sama stað óskast keypt stór
barnakerra með svuntu og skermi.
Uppl. í síma 651819.
Óska eftir að kaupa vel með farinn,
helst nýlegan, barnavagn. Á sama stað
er til sölu Kelvinator ísskápur, selst
ódýrt. Uppl. í sima 611997 e.kl. 17.
Grár Gesslein barnavagn til sölu á 8
þús., einnig fallegur, stillanlegur
bamastóll á 2.500. Uppl. í síma 651479.
■ Heimilistæki
Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
Ignis kæliskápur m. sérfrystihólfi til
sölu, stærð 1,53 á hæð, 0,55 á breidd
og 0,56 á dýpt, verð 10 þús., einnig
Frigidaire þvottavél, verð 5.000. S.
45196.
Candy Sylena uppþvottavél til sölu,
ónotuð, verð 30.000. Uppl. í síma
652232 e.kl. 20.
Kæliskápur, Westfrost, til sölu,
140x59x65,10 ára, verð kr. 7.000. Uppl.
í síma 671973.
Philco þvottavél til sölu, lítið notuð.
Uppl. í síma 40389.
■ HLjóðfæri
Ensoniq. Eigum til Ensoniq SQ 80 og
diska fyrir DSK 1 og EPS, eigum von
á EPS samplerum. Einkaumboð á Is-
landi Elding Trading co. Uppl. í síma
14286 e.kl. 13.30._____________
Píanóstillingar og viðgerðir. Öll verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, sími 688611. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður.
Vel með fariö Maxton trommusett til
sölu, grátt, með svörtum umgjörðum,
Hiert diskar, einn simbali og stóll
fylgja. Uppl. í síma 93-61395.
Litiö notað Yamaha trommusett til
sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 93-
81164 á kvöldin._______________
Percussion trommusett og Gymkraft
hlaupabretti til sölu. Uppl. í síma 99-
6829 eftir kl. 20._____________
Trommusett til sölu, Yamaha 5000 ser-
ían, 3 simbalar, hyatt, svart. Uppl. í
síma 92-37416 á kvöldin.
Fyrirtaks rafmagnsbassi til sölu á vægu
verði. Uppl. í síma 93-12326.
Korg Poly 61 hljóðgervill til sölu, með
tösku. Uppl. í síma 97-71299.
■ Húsgögn
Dream Wave vatnsdýnur til sölu,
breiddir 1,85 og 1,20, get einnig útveg-
að falleg rúm, hagstætt verð. Uppl. í
síma 82278 e.kl. 18.______
Hjálp. Bráðvantar húsgögn fyrir lítið
eða ókeypis. Á sama stað er til sölu
Trabant ’87, verð 60 þús. Uppl. í síma
72641 e. k). 18.
Amerískt vatnsrúm til sölu, breidd 130,
lengd 220, verð 25.000. Uppl. í síma
652232 e.kl. 20._______________________
Létt og nett húsgögn óskast i sumar-
bústað. Uppl. í síma 95-3171.
Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, vel með far-
ið, 9 ára. Tilboð. Uppl. í síma 43684.
■ Antik
Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl-
ar, málverk .postulín, klukkur,
lampar. Opið frá kl. 12. Ántikmunir,
Grettisgötu 16, sími 24544.
■ Bólstrun
Klæöum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintoshnámskeið í Tölvubæ:
•Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23.
• MS Excel: 19. og 20. maí, kl. 9-13.
• More: 14. og 15. maí, íd. 13-17.
• MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17.
• HyperCard: 25., 26. og 27. maí.
• MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl.
9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip-
holti 50B, sími 680250.
Nýieg IBM samhæfö tölva, XT/AT tur-
bo, með 2 diskadrifum og 20 MB
hörðum diski, gulum skjá, Star-prent-
ara ásamt forritum. Gott tölvuborð á
hjólum fylgir. Uppl. í síma 79142.
Macintosh Plus ásamt aukadrifi og
prentara til sölu, tölvunni fylgja rit-
vinnslukerfi og fleiri forrit. Uppl. í
síma 28128 á kvöldin.
Amstrad PC 1512 ásamt litaskjá og
tveim drifum til sölu ásamt fjölda for-
rita. Uppl. í síma 50630.
Apple 2e 128 K tölva til sölu, tvö drif
og stýripinni. Uppl. í síma 74468 eftir
kl. 17.
Ný Macintosh plus til sölu, með prent-
ara, hörðum diski og mörgmn forrit-
um. Uppl. í símum 99-3563 og 92-13224.
Victor VPCII tölva með 20 MB hörðum
diski til sölu, 1 /2 árs gömul. Uppl. í
síma 99-1266, Ásbjörn.
■ Vetrarvörur
Ódýrt! Til sölu Polaris Indy Trail, árg.
’87, með nýrri kerru. Verð 290 þús.
Uppl. í síma 83521.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
■ Dýrahald
Andvarafélagar! Gæðingakeppni verð-
ur haldin laugard. 14. maí kl. 14. Keppt
verður í A og B flokki fullorðinna,
einnig í flokki unglinga, yngri og
eldri. Skráning fer fram í símum 40368,
Kristján, 73818, Sigurður, og 72772,
Gísli. Skráningu lýkur fimmtud. 12.
maí.
Halló, hestamenn! Flytjum hesta og
hey
um allt land, farið verður um Snæ-
fellsnes og Dali næstu daga. Uppl. í
síma 71173._______________________
Til sölu 7 vetra hestur, töltgengur,
reistur og með ágætan vilja, einnig 1
árs gamall Eldjárnshnakkur með öllu.
Uppl. í síma 72147 eftir kl. 20.
Til sölu 9 vetra rauðblesóttur hágengur
töltari, alþægur og traustur hestur,
verð ca 150 þús. S. 667510 til kl. 18.30
og svo í síma 686948 eftir kl. 21.
Hesthús óskast ti! kaups í Víðidal. 6-12
hesta. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í
síma 72730 og 76394 eftir kl. 18.
Hesthús. 3 básar til sölu í 6 hesta húsi,
stórt og gott gerði, verð 100 þús. Uppl.
í síma 53348 eftir kl. 16.
Til sölu 2 þægir fallegir hestar, allur
gangur fyrirliggjandi. Uppl. í sima
689613 eftir kl. 20.
Tll sölu 3 folar af góðu kyni, komnir
talsvert í tamningu. Uppl. í síma 93-
86826.
Ungir og efnilegir kettlingar fást gefins.
Uþpl. í síma 687408.
Þorvaldarhnakkur til sölu. Uppl. í síma
673708 eftir kl. 19.
■ Hjól_____________________________
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið
er komið, toppstillingar og viðgerðir
á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur,
varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur
í hæsta gæðaflokki á góðu verði.
Vönduð vinna, vanir menn í crossi,
enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð-
ar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Reiðhjólaviögerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), sími 685642.
Til sölu gullfalleg Yamaha YZ 125 ’81,
nýupptekið, topphjól. Uppl. í síma
51246 eftir kl. 19 og á daginn, vs.,
74540.
Fjórhjól, Kawasaki KLF 300, til sölu,
lítið notað. Upp). í síma 92-68590 og
92-68497.
Honda CR 125. Til sölu Honda CR 125
crosshjól árg. ’78. Uppl. í síma 23546
eftir kl. 18.
Tvö reiðhjól, alveg eins, með hjálpar-
hjólum, fyrir 3-6 ára, til sölu, verð
3000 stk. Uppl. í síma 37526.
Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma
99-6722 eftir hádegi.
Mig vantar gott kvenreiðhjól og bama-
stól. Uppl. í síma 11245, Anna María.
Suzuki TS 50 X til sölu, hvítt, 7 mán-
aða. Uppl. í síma 46111 eftir kl. 20.
Til sölu Kawasaki 750 H2 72, mikið af
varahlutum. Uppl. í síma 97-81610.
VÖRUBÍLAHJÓLBARDAR
Kaldsólaðir gœðahjólbarðar fró
Hollandi. í UBO vörubílahjólbarða eru
aðeins notaðir fyrsta flokks belgir.
Hagstœtf verð og greiðslukjör.
Hjólbarðadeild opin 9-6 virka daga.
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2, sími 42600.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Erstíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879
985-27760
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og nióurföll-
um. Nota ný og fullkomin læki, háþrýsti-
læki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155