Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988.
35
Fólk í fréttum
Bjöm Emilsson
Bjöm Emilsson kvikmyndagerö-
armaöur hefur verið í fréttum DV
en hann var framkvæmdastjóri ís-
lensku þátttökusveitarinnar í
Eurovisionkeppninni. Bjöm er
fæddur 25. júh 1948 í Reykjavík og
lauk námi frá myndhstaskóla í
Greenwich í Connecticut í Banda-
ríkjunum 1%5. Hann hefur unniö
hjá ríkissjónvarpinu frá 1966, fyrst
sem teiknari en var síðan í námi á
tæknisviði sjónvarpsins 1967-1971.
Vann hann fyrst sem myndatöku-
maður og síðan hljóðupptökumað-
ur, auk annarra starfa innan Sjón-
varpsins. Bjöm var í námi í kvik-
myndagerð í Hohywood í Los
Angeles 1982-1984 og var upptöku-
stjóri hjá ísfilm við gerð auglýs-
ingakvikmynda 1984-1985. Hann
var upptökustjóri hjá Sjónvarpinu
1985- 1986 og upptökustjóri á Stöð 2
1986- 1987. Bjöm hefur verið upp-
tökustjóri hjá Sjónvarpinu frá því
í september 1987. Hann hefur
stjómað upptökum á sjónvarps-
þáttunum A tah með Hemma
Gunn, Rokkamir geta ekki þagnað,
Unghngarnir í frumskóginum,
Söngvaseiður, Áramótaskaup,
Heilsubæh, AUt í gamni og fjölda
annarra skemmtiþátta. Bjöm
stjómaði útsendingu á flutningi
íslensku ópemnnar á Aidu og
beinni útsendingu á h Trovatore.
Hann vann við gerð tveggja kvik-
mynda í Hollywood, Nikle Montain
og Night of the Comet, 1983 og hef-
ur unnið við gerð lágmynda úr
pappa.
Sambýhskona Bjöms er Ragna
Fossberg, f. 27. febrúar 1949, fórð-
unarmeistari Sjónvarpsins, kjör-
dóttir Gunnlaugs J. Fossbergs, vél-
stjóra og stofnanda Vélaverslunar
G.J. Fossberg, og konu hans, Jó-
hönnu Bjarnadóttur Thorarensen.
Kona Bjöms var Eygló Eyjóhs-
dóttir ritari. Börn Bjöms og Eygló-
ar em Birna, f. 2. desember 1%7,
nemi, og Birta, f. 9. maí 1977.
Systkini Bjöms em Theodóra, f.
26. mars 1940, kennari í Rvík, gift
Þórhalh Þórhahssyni skrifstofu-
manni; Guðmundur, f. 24. apríl
1951, hljómsveitarstjóri og fram-
kvæmdastjóri íslensku hljómsveit-
arinnar, kvæntur Valgerði Jóns-
dóttur, sérfræðingi í hljómhstar-
meðferð; og Álfheiður, f. 8. nóv-
ember 1956, gift Guðjóni Haukssyni
sölustjóra.
Foreldrar Björns em EmU
Bjömsson, prestur og fyrrverandi
fréttastjóri ríkissjónvarpsins, og
kona hans, Alfheiöur Laufey Guð-
undsdóttir söngkona. Emil er son-
ur Bjöms, b. á Felli í Breiðdal,
Guðmundssonar, b. á FeUi, Árna-
sonar, b. á Randversstöðum,
Bjamasonar, b. á Brekkuborg,
Ámasonar, b. á Krossi á Berufjarö-
arströnd, Gíslasonar, bróður
Brynjólfs, langafa Gísla, langafa
Ólafs Davíðssonar, framkvæmda-
stjóra Félags íslenskra iðnrekenda.
Móðit Björns var Guöný Rögn-
valdsdóttir á Eiði á Langanesi,
Rögnvaldssonar. Móðir Rögnvald-
ar var Svanlaug, systir Guðmund-
ar, langafa Kristjáns, föður Einars
rithöfundar frá Hermundarfelh og
afa Áskels Mássonar tónskálds.
Svanlaug var dóttir Sölva Hrólfs-
sonar, b. í HafrafeUstungu, af ætt
Hrólfunga, Runólfssonar, Einars-
sonar galdrameistara, prests á
Skinnastað, Nikulássonar.
Móðir Enúls var Guðlaug ljós-
móðir Þorgrímsdóttir, b. á Brim-
nesi í Fáskrúðsfirði, Þorlákssonar,
b. í Víðinesi, Ásmundssonar, b. á
Veturhúsum, Ingimundarsonar.
Móðir Ásmundar var Ingibjörg
Ásmundsdóttir, systir Indriða, afa
skáldanna Jóns og Páls Ólafssona.
Annar bróðir Ingibjargar var Hall-
grímur, langafi Gunnars Gunnars-
sonar rithöfundar og Bergljótar,
ömmu Haralds Sveinssonar, fram-
kvæmdasfjóra Morgunblaðsins.
Móðir Guðlaugar var HaUdóra Sig-
urðardóttir, b. á Jórvíkurstekk,
Steingrímssonar og konu hans,
Ragnheiðar Jónsdóttur, prests á
Stöð, Einarssonar, bróður Stefáns,
langafa Einars Benediktssonar
skálds.
Álfheiður er dóttir Guömundar
kaupmanns á Siglufirði, Hafliða-
sonar, b. og hreppstjóra á Hvítár-
völlum, Guðmundssonar, b. á
Bmnnastöðum á Vatnsleysu-
strönd, Guðmundssonar, bróður
Guðrúnar, langömmu Þórmundar,
fóður Jónatans prófessors. Móðir
Guömundar Guðmundssonar var
Margrét Þóroddsdóttir, b. á Ing:
unnarstöðum, Sigurðssonar og
konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur,
b. á Fremra-Hálsi, Ámasonar, ætt-
föður Fremra-Hálsættarinnar.
Móðir Hafhða var Ragnheiður Þor-
steinsdóttir, systir Kristínar,
ömmu Bjarna Jónssonar vígslu-
biskups.
Móðir Álfheiðar var Theodóra,
systir Laufeyjar, móður Steingríms
J. Þorsteinssonar prófessors. Bróð-
ir Theodóru var Steinþór, faðir
Páls Árdals heimspekiprófessors.
Theodóra var dóttir Páls Árdals,
Björn Emilsson.
kennara og skálds á Akureyri,
bróður Guðrúnar, móður Kristínar
Sigfúsdóttur skáldkonu. Móðir
Páls var Rannveig, systir Sigríðar,
langömmu Sigtryggs, afa Ingva
Hrafns Jónssonar. Rannveig var
dóttir Davíðs, b. á VöUum í Eyja-
firði, Tómassonar, bróður Jónasar,
afa Jónasar Hahgrímssonar. Móðir
Theodóm var Alfheiður Eyjólfs-
dóttir, b. í Geitagerði, Magnússon-
ar, b. á Amarstöðum, Pálsspnar,
bróður Þorsteins, langafa ísaks
Jónssonar skólastjóra.
Afmæli
Oskar Gissurarson
Óskar Gissurarson, til heimihs
að Hrafnistu við Kleppsveg í
Reykjavík, er áttatíu og fimm ára
í dag.
Óskar fæddist að Bjggðarhomi í
Sandvíkurhreppi í Árnessýslu og
var þar í foreldrahúsum til sex ára
aldurs en fór þá í fóstur, fyrst að
Votmúla-Austurkoti og síðan að
Kolsholti í Vihingaholtshreppi. Þar
vann hann öll almenn sveitastörf
en fór svo til sjós upp úr ferming-
unni. Óskar var þijár vertíðir í
Grindavík og síðan í Vestmanna-
eyjum þar sem hann tók vélsfjóra-
réttindi og var vélstjóri í fimm ver-
tíðir. Þá var hann til sjós á Vest-
fjörðum í eitt sumar og þrjár ver-
tíðir á Akranesi.
Þegar hafist var handa við Sogs-
virkjun vann Óskar þar í vegagerð
og var síðan starfsmaður við virkj-
unarframkvæmdirnar næstu þrjú
árin. Hann starfaði síðan við hita-
lagnir í Reykjavík og hafði þá m.a.
umsjón með viðhaldi og viðgerðum
af ýmsu tagi. Þegar Óskar var kom-
inn á eftirlaun hjá Reykjavíkurbæ
hóf hann störf hjá Hitaveitu Hafn-
arfjarðar þar sem hann hafði um-
sjón með hitalögnum og viðgerðum
í þrjú ár.
Kona Óskars var Ingibjörg, f. 24.1.
1%5, d. 16.8. 1984, dóttir Asgeirs
Jónassonar, sjómanns á Stokks-
eyri, og Þorbjargar Guðmunds-
dóttur, sem ættuð var af Skeiðum,
af Reykjaætt.
Óskar og Ingibjörg eignuðust
fjögur böm. Þau eru Ingibjörg
Helga, hjúkmnarkona í Hafnar-
búðum í Reykjavík, gift Jóni Ferd-
inantssyni, málara og teiknikenn-
ara; Ásgeir, netagerðarmaöur í
Reykjavík, kvæntur Svanlaugu
Torfadóttur frá Fremri-Brekkum í
Dalasýslu; Bima, hárgreiðslukona
í Hafnarfirði, gift Guðmundi Lár-
ussyni bátasmið; og Guðlaug,
starfsmaður hjá breska sendiráð-
inu í Reykjavík, gift Emi Ingibergs-
syni, eftirhtsmanni hjá Flugleið-
Óskar Gissurarson.
um.
Foreldrar Óskars vom Gissur
Gunnarsson, b. að Byggðarhorni,
og kona hans, Ingibjörg Sigurðar-
dóttir frá Langholti í Hraungerðis-
hreppi.
Óskar verður ekki heima á af-
mæhsdaginn.
Þorsteinn Sigmundsson
Þorsteinn Sigmundsson, bóndi
að Elhðahvammi, er fjömtíu og
fimm ára í dag.
Kona Þorsteins er Guðrún Alísa
Hansen, en þau hjónin hafa búið
að Elhðahvammi í tuttugu og þijú
ár.
Böm Þorsteins og Guðrúnar Al-
ísu eru: Aðalheiður; Berglind og
80 ára
Nanna Þorsteinsdóttir, Sólbakka,
Borgarfjarðarhreppi, er áttræð í
dag.
Guðjón Björnsson, Helgafehsbraut
31, Vestmannaeyjum, er áttræður
í dag.
70 ára
Ingunn Sveinsdóttir, Austurgötu
9, Stykkishólmi, er sjötug í dag.
Málfríður Eyjólfsdóttir, Miklu-
braut 68, Reykjavík, er sjötug í dag.
60 ára
Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, Brá-
völlum 12, Egilsstöðum, er sextug
í dag.
Sigmundur.
Foreldrar Þorsteins eru Sig-
mundur Eyvindsson fisksah, sem
lést 1979, og eftirlifandi kona hans
Aðalheiður Guðgeirsdóttir hús-
móðir.
Þorsteinn tekur á móti gestum á
heimih sínu í dag eftir klukkan
17:%.
Nanna Sveinsdóttir, Kleppsvegi 30,
Reykjavik, er sextug í dag.
50 ára
Hannes Sigurbjörnsson, Auö-
brekku 12, Húsavík, er fimmtugur
í dag.
Erna Sigurjónsdóttir, Goðabyggð
18, Akureyri, er fimmtug í dag.
Guðrún Kjartansdóttir, Akrakoti,
Innri-Akraneshreppi, er fimmtug í
dag.
Erdmuthe Ursula Glage, Víkur-
bakka 30, Reykjavík, er fimmtug í
dag.
40 ára
Jóhanna S. Ragnarsdóttir, Finns-
Þorsteinn Sigmundsson.
stöðum I, Eiðahreppi, er fertug í
dag.
Sigurborg Jóhannesdóttir, Smiðju-
stíg 6, Stykkishólmi, er fertug í dag.
Þórdis Friðfinnsdóttir, Reykási 25,
Reykjavík, er fertug í dag.
Reynir Gunnþórsson, Mávabraut
8A, Keflavík, er fertugur í dag.
Kristjana Ingibjörg ölvirsdóttir,
Skólabraut 5, Seltjarnamesi, er fer-
tug í dag.
Stefán Einar
Karlsson
Stefán Einar Karlsson eftirhts-
maður, til heimihs aö Víðihvammi
14, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára
í dag.
Stefán fæddist í Vestmannaeyj-
um og ólst þar upp í foreldrahúsum
til sjö ára aldurs en flutti þá með
fjölskyldu sinni til Reykjavíkur.
Hann stundaði nám í Iðnskólanum
í Reykjavík og lauk þaðan prófi í
rafvirkjun. Að því loknu hóf hann
störf hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur þar sem hann starfaði í meira
en fjörutíu ár, lengst af sem eftir-
htsmaður með rafmagnslögnum.
Kona Stefáns var Kristjana, f.
13.8. 1915, d. 1986, dóttir Jóns Er-
lendssonar, verkamanns í Reykja-
vík, og Þórdísar Sveinsdóttur.
Stefán og Kristjana eignuðust tvo
Þorieihir
Þorleifur Jónsson, Svalbarði 2,
Hafnarfirði, er fimmtíu og fimm
ára í dag.
Þorleifur ólst upp á Selvogsgötu
4 í Hafnarfirði hjá móðurforeldrum
sínum ásamt systkinum sinum,
Guðlaugu og Bergi, en hann er son-
ur Jóns Bjarnasonar, er fórst með
Erninum 9.8. 1936, og Svanhildar
Margrétar Jónsdóttur sem nú er
búsett í Reykjavík
Þorleifur hóf störf hjá Rafha fjór-
tán ára að aldri og starfaði þar í tíu
ár en fór jafnframt til náms í Iðn-
skóla Hafnarfjarðar þar sem hann
lauk námi í rennismíöi tvítugur.
Þegar Þorleifur hætti hjá Rafha hóf
hann störf hjá Vélsmiðju Hafnar-
fjarðar en jafnframt aðalstarfi sínu
var Þorleifur við sýningarstörf í
Bæjarbíói í sautján ár. Þá stundaði
hann trihuútgerð um skeið og fið-
urbúskap. Þorleifur hóf svo sjálf-
stæðan atvinnurekstur 1974, við
nýsmíðar og vélaviðgerðir.
Kona Þorleifs er Jenný Lind, f.
8.1.1936, dóttir Árna Árnasonar og
Guðrúnar Jakobsdóttur frá Akur-
eyri.
Þorleifur og Jenný Lind eiga sex
börn. Þau eru Jón, f. 15.10. 1953,
giftur Sigrúnu Pálsdóttur frá Súg-
andafirði og eiga þau þrjá syni,
Þorleif, Sigurpál Marías og Ingólf
Björgvin; Gunnar Árni, f. 1.4.1956,
en hann býr með Maríu Bragadótt-
syni. Þeir eru Karl Júlíus, símvirki
í Reykjavík, og á hann eina dóttur,
og Stefán Már, fiðurbóndi á Kjalar-
nesi.
Foreldrar Stefáns voru Karl Júl-
íus Einarsson, bæjarfógeti í Vest-
mannaeyjum, og kona hans, Ehn
Stephensen.
Foreldrar Karls voru Einar, b. í
Miðhúsum í Eiðaþinghá og síðar
veitingamaður á Seyðisfirði, Hin-
riksson, hreppstjóra á Hafursá,
Hinrikssonar, og seinni kona Ein-
ars, Pálína Vigfúsdóttir, vinnu-
manns á Ormsstööum, Pétursson-
ar.
Foreldrar Ehnar voru Jónas Þor-
varður Stephensen, póstafgreiðslu-
maður á Seyöisfirði, og kona hans,
Margrét Stefánsdóttir.
Jónsson
Þorleifur Jónsson.
ur frá Hafnarfirði og eiga þau þijú
börn, Unni Lind, Baldur og Braga;
Sigurður Unnar, f. 20.6. 1958, en
hann býr með Dagnýju ívarsdóttur
frá Kópavogi og á hann tvö böm,
Sigrúnu Dögg og Ragnar; Kolbrún,
f. 13.2.1961, gift Harrý S. Herlufsen
frá Hafnarfirði og eiga þau þijú
böm, Árna Samúel, Þorbjörgu Ósk
og Jenný Lind; Símon, f. 31.3.1963,
býr með Dorte Moller frá Dan-
mörku, en hann á eitt bam, Klöm
Ágústu; og Harpa, f. 19.5. 1966, en
hún býr enn í fóðurhúsum. Böm
og bamaböm Þorleifs senda hon-
um hamingjuóskir á afmæhsdag-
inn.