Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Side 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAI 1988.
Þriðjudagur 10. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir.
19.00 Bangsi besta skinn 17. þáttur. (The
AdventuresofTeddy Ruxpin). Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini
hans. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur.
Umsjón: Steingrímur Ólafsson. Sam-
setning: Ásgrímur Sverrisson.
19.50 Landið þitt ísland - Endursýndur
þáttur frá 23. apríl sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 öldin kennd við Ameríku. - Loka-
þáttur - (American Century). Kana-
—■ dískur myndaflokkur í sex þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur
ásamt honum er Þuríður Magnúsdótt-
ir.
21.30 Heimsveldi h/( (Empire, Inc.) -
fimmti þáttur - Of stór til að gráta.
Kanadískur myndaflokkur i sex þáttum.
Leikstjórar: Denys Arcand og Douglas
Jackson. Aðalhlutverk Kenneth
Welsh, Martha Henry, Jennifer Dale,
Joseph Ziegler og Peter Dvorsky. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
22.20 Dönsku þingkosningarnar - Bein
útsending Irá Kristjánsborgarhöll. Úr-
slit og fyrstu viðbrögð stjórnmála-
manna varðandi stjórnarsamstarf.
Umsjónarmaður ögmundur Jónasson.
22.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.35 Apaspil. Monkey Business. Marilyn
Monroe leikur sitt fyrsta hlutverk I
þessari léttu gamanmynd. Uppfinn-
ingamaður býr til yngingarlyf sem fyrir
slysni blandast I vatnsgeymi. Aðal-
hlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers,
Charles Coburn og Marilyn Monroe.
Leikstjóri: Howard Hawks. Framleið-
andi: Sol C. Siegel. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. 20th Century Fox 1952.
Sýningartími 95 mín.
18.10 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð-
. andi: Bergdís Ellertsdóttir.
'i8.30 Panorma. Fréttaskýringaþáttur frá
BBC. Umsjón: Þórir Guðmundsson.
19.19 19.19.
20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas-
ure Island. Framhaldsmynd fyrir alla
fjölskylduna. 6. hluti af 10. Aðalhlut-
verk: Brian Blessed og Christopher
Guard. Leikstjóri: Piers Haggard.
Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi:
Eirikur Brynjólfsson. HTV.
21.25 íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmaður:
Heimir Karlsson.
22.25 Hunter. Leynilögreglumaðurinn
Hunter og samstarfskona hans Dee
Dee MacCall lenda í slæmum málum.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorim-
ar.
23.10 Saga á síókvöldi: - Morðin i
Chelsea. Armchair Thrillers: - Chelsea
Murders. Framhaldsmynd um dularfull
• morð sem framin eru í Chelsea í Lon-
don. 2. hluti af 6. Aðalhlutverk: Dave
King, Antony Carrick og Christopher
Bramwell. Leikstjóri: Derek Bennett.
Framleiðandi: Joan Rodker. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir. Thames Televisi-
on.
23.35 Fóstbræðurnir. Brotherhood of
Justice. Glaepamenn ráða ríkjum í
smábæ nokkrum þar til nokkur ung-
menni þola ekki við lengur og veita
þeim viðnám. Aðalhlutverk: Keanu
Reeves, Lori Loughlin, Kiefer Suther-
land og Joe Spano. Leikstjórn: Charles
Braverman. Þýðandi: Björn Baldurs-
son. Phoenix Entertainment. Sýning-
artími 95 mín. Ekki við hæfi barna.
01.10 Dagskrárlok
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.40.)
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson les þýöingu sina (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi.
Umsjón: Asþór Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur
Barnaútvarpsins, lesið úr ævintýra-
safninu „Þúsund og ein nótt".
Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur-
laug Jónasdóttir.
17X10 Frétör.
17.03 Sinfónia nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir
Alexander Scriabin.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö - Byggöamál Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís
Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi.)
21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá-
skóla íslands um íslenskt mál og
bókmenntir. Sjöundi og síðasti þáttur:
Áherslur, óskýrmæli o.fl., siðari hluti.
Umsjón: Margrét Pálsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn” eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son þýddi. Jón Júliusson les (8).
22.00 Fréttir.' Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Kontórlognið", byggt á
samnefndri sögu eftir Guömund Gísla-
son Hagalin. Útvarpsleikgerð samdi
Klemens Jónsson. Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson.
23.00 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Cary Grant leikur aðalhlutverk í
myndinni Apaspil.
Stoð 2 kl. 16.35:
Viðutan vísindamaður flnnur
upp fyrir tilviljun yngingarlyf.
Tilraunaapi blandar lyfinu sam-
an við drykkjarvatnið. Vísinda-
maðurinn, sem Cary Grant leik-
ur, drekkur af þessu yngingarlyfi
og fer að haga sér eins og táning-
ur.
Marilyn Monroe er hér í hlut-
verki heimsku Ijóskunnar. Hún
leikur skrifstofustúlku sem ekki
einu sirmi kann að vélrita. Hún
lendir í slagtogi með raglaða vis-
indamanninum þegar hann fer
að haga sér undarlega. Misskilin
hegðan vísindamannsins dregur
heldur betur dilk á eftir sér.
Góður farsi en kvikmynda-
handbækur gefa myndinni eina
og þrjár stjömur.
-JJ
a 91,1 -
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Affingrum fram. - Eva Albertsdóttir.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Rás n
8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Létt tónlist, inn-
lend sem erlend - vinsældalistapopp
og gömlu lögin i réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
vík síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ölafur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sinum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemning.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Kvennalisti. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Búseti. E.
17.30 Umrót.
18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl,
SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags-
munamál námsmanna.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALrA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs-
ins I umsjón Hauks Haraldssonar og
Jódísar Konráðsdóttur.
22-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu
spjalli. Umsjón: Vignir Björnsson.
01.00 Dagskrárlok.
11
---FM87.7----
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgian Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í
eldri kantinum og tónlistargetraunin
verður á sinum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn-
an handar á leið heim úr vinnu. Tími
tækifæranna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og
Verkmenntaskólinn.
22.00 Sigriður Sigursveinsdóttir leikur ró-
lega tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Pétur Guöjónsson með góða morg-
untónlist. Pétur lítur I norðlensku
blöðin og spjallar við hlustendur.
Viðskipti skipstjóra við útgerðarmann
I kvöld verður endurflutt út-
varpsleikrit frá laugardegi. Að
þessu sinni verður flutt leikritið
Kontórlognið sera er byggt á sam-
nefndri smásögu eftir Guðmund
Gíslason Hagalín en leikgerð er eft-
ir Klemenz Jónsson.
Leikurinn gerist í smáþorpi á
Vestfiörðura skömmu fyrir fyrri
heimsstyijöld. Skipstjóri á mótor-
bát. á í deilum viö útgeröarmann
sinn. Hann neitar að sigla því að á
raiðunum er ekki „kontórlogn“ og
aðfangadagur að auki.
Leikstjóri verksins er Þorsteinn
Gunnarsson. Með helstu hlutverk
fara: Steindór Hjörleifsson, Guð-
mundur Ölafsson, Eyvindur
Erlendsson, Hjálmar Hjálmarsson,
Helgi Bjömsson, Kjartan Bjai’g-
mundsson, Þór Tuliníus, Róbeit
Arnfinnsson og Ragnheiður Amar-
dóttir. -PLP
Klemenz Jónsson samdi leikgerð
útvarpsleikrilsins sem flutt verður
f kvöld.
Stöð 2 kl. 18.30
Stiklað á stóru í sögu Ísraelsríkis
í kvöld verður á dagskrá Stöðvar
2 fréttaskýringaþátturinn Pano-
rama.
Þátturinn fiallar að þessu sinni
um tilurð og sögu Ísraelsríkis. En
allí frá stofnun þess hefur þaö bar-
ist fyrir tilveru sinni. Þessi barátta
hefur oft á tíðum verið blóðug, enda
voru nágrannaríkin öll andsnúin
stofnun Israels.
Eftir fiögurra áratuga baráttu
virðist sem ríkið hafi nú tryggt að
nokkm tilveru sína. Eftir situr
vandamál Palestínumanna, en frá
stofnun Ísraelsríkis hafa stórir
hlutar þjóöarinnar þurft að dveljast 1 flóttamannabúöum upp á náö og
miskunn nærliggjandi ríkja. Undanfariö hafa óeirðir þeirra Palestínu-
manna, sem enn búa á Gazasvæðunum, verið mikið vandamál.
Um þessar mundir heldur Ísraelsríki upp á 40 ára afmæli sitt og verður
fiallað um stöðu þess nú á þessum timamótum og spáö í framtíöina.
Þátturinn kemur frá BBC. Umsjón meö honum er í höndum Þóris Guð-
mundssonar. -PLP
Mótmæli Palestínumanna á Gaza-
svæðunum.
Úr danska þjóðþinginu
Dönsku þingkosningamar:
Bein útsending frá
Kristjánsborgarhöll
Fyrstu viðbrögð stjómmálamanna
I kvöld verða sýnd í beinni út-
sendingu i sjónvarpi fyrstu við-
brögð danskra stjórnmálamanna
við úrslitum þingkosninganna,
sem haldnar vora þá um daginn.
Mikill órói hefur verið í danska
stjórnmálaheiminum að undanf-
örnu. Upp úr sauö er danska þingið
samþykkti að framvegis yrði þeim
herskipum, sem leið eiga um
danska lögsögu, tilkynnt að þeim
sé óheimilt að leita hafnar hafi þau
kjamorkuvopn innanborðs. Sam-
þykkt þessarar tillögu varð stjórn-
inni að falli.
Þátturinn er tekinn upp í Kristj-
ánsborgarhöll í Kaupmannahöfn.
Þar sitja helstu leiðtogar danskra
stjórnmálaflokka fyrir svörum.
Úrslit kosninganna munu liggja
fyrir um það leyti sem þátturinn
verður sýndur. Þarna gefst því
sjónvarpsáhorfendum tækifæri til
að sjá fyrstu viðbrögð þeirra við
úrslitum kosninganna . Er ekki
ólíklegt aö umræður um stjórnar-
myndum mótist að einhveiju leyti
þarna á staðnum.
Danska sjónvarpið stýrir umræð-
um, en Ögmundur Jónasson
verður okkar maður á staðnum.
-PLP