Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1988. 39 Leikhús Þjóðleikhúsið Les Misérables \fesaíingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Miðvikudagskvöld, laus sæti. Föstudagskvöld, laus sæti. Sunnudagskvöld, laus sæti. 17.5., 20.5. SÝNINGUM FER FÆKKANDI OG LÝKUR I VOR! LYGARINN (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni Fimmtudag, 8. sýning. Laugardag , 9. sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltlð og leikhúsmiði á gjafverði. E ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða - ökum af skynsemi! ||UMFERÐAR <*Á<9 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR WP William Shakespeare 6. sýn. i kvöld kl. 20, græn kort gilda, uppselt i sal. 7. sýn. miðvikud. kl. 20, hvít kort gilda. 8. sýn. föstud kl. 20, appelsínugul kort gilda, upppselt I sal. 9. sýn. þri. 17/5 kl. 20, brún kort gilda. 10. sýn. fös. 20/5 kl. 20, bleik kort gilda, uppselt i sal. Elgendur aðgangskorta, athuglð! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum Á ■i? SOIITII ^ B SILDLV s r 'j L KOMIK i Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtud. kl. 20. 12 sýningar eftir!!!!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Sunnud. 15. maí kl. 20. 5 sýningar eftir!I!!! Sýningum fer fækkandi. Miðasala í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. júni. Miðasala er i Skemmu, sími 15610. Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin i júni. Sýningum á Djöflaeyjunni og Síld- inni fer þvi mjög fækkandi eins og aðofangreinir. Farþegaflutningar með bátum að gefnu tilefni vill Siglingamálastofnun ríkisins vekja athygli á að bátum sem notaðir eru til farþegaflutninga s.s. í skemmti- og útsýnisferðir, ber að upp- fylla kröfur um smíði og búnað far- þegabáta, með hliðsjón af notkun þeirra og farsviði í samræmi við lög nr. 51/1987 um eftirlit með skipum. Stofnunin hvetur eigendur þeirra báta, er hlotið hafa samþykki til farþegaflutn- inga, til að hafa uppi á áberandi stað vottorð er sýni leyfilegan hámarksfjölda farþega, þannig að farþegar geti séð að báturinn hefur verið skoðaður með tilliti til farþegaflutninga. 3. maí 1988 Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri unim ISLENSKA ÓPERAN ---Illll CAMLA Bló INCÓLf'SSTKÆT, DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. islenskur texti. 20. sýn. föstud. 13. maí kl. 20. 21. sýn. laugard. 14. mal kl. 20.00. Allra siðustu sýningar. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 i síma 11475. IGIKFGIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson Danshöfundur: Mliette Tailor Lýsing: Ingvar Björnsson Fimmtud. 12. mai kl. 20.30. Föstud. 13. maí kl. 20.30. Laugard. 14. maí kl. 20.30. Sunnud. 15. maí kl. 16.00. Þriðjud. 17. maí kl. 20.30, Fimmtud. 19. mai kl. 20.30. Föstud. 20. maí kl. 20.3Q. Mánud. 23. mai kl. 20.30. Leikhúsferðir Flugleiða Miðasala sími 96-24073 Simsvari ailan sólarhringinn Kvíkmyndahús Bíóborgin Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 8.20 og 10.45. Fullt tungl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Wall Street Sýnd kl. 7. Bíóhöllin Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nútima stefnumót Sýnd kl. 7. Spaceballs Sýnd kl. 5, 9 og 11. Þrumugnýr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Kenny Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , Salur B Rosary-morðin . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skelfirinn Sýnd kl. 11. Salur C Hróp á frelsi Sýnd kl. 4.45, 7.30 og 10. Regnboginn Gættu þin, kona Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Banatilræði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bless krakkar Sýnd kl. 7. Reme Tiko Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15, grisk kvikmynda- vika. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjörnubíó lllur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. Skólastjórinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ MÓTTUM VORFAGNAÐUR Vorfagnaður Rnattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn laugardaginn 14. maí n.k. í félagsheimilinu. Húsið verður opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500,- BYGGINGARFULLTRÚI Starf byggingarfulltrúa í dreifbýlishreppi í nágrenni Reykjavíkur er laust til umsóknar. Tilskilin menntun er arkitekt, byggingatæknifræðingur, byggingaverk- fræðingur, ennfremur er heimilt að ráða búfræði- kandidat úr tæknideild búnaðarháskóla. Starfið myndi henta sem aukastarf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþjónustu DV fyrir þriðjudagskvöld 10. maí, merkt H-1234. STARFSFÓLK Í VEITINGAHÚSUM félagsfundur verður í Baðstofunni, Ingólfsbæ, Ing- ólfsstræti 5, þriðjudaginn 10. maí, 1988, kl. 15.00. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Stjórnin. Veður Sunnan- og suðvestankaldi eða stinningskaldi og víða rigning í dag en breytileg átt, gola eða kaldi og skúrir í kvöld og í nótt. Hiti 5-11 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir skýjað 3 Galtarviti alskýjað 3 HjarOarnes alskýjað 4 KeflavíkurílugvöUur rigning 3 Kirkjubæjarklausturaiskýiaí) 1 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík rigning 3 Sauðárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar alskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 11 Helsinki heiðskírt 6 Kaupmannahöfn skýjað 6 Osló skýjað 10 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn rigning 6 Algarve þokumóða 14 Amsterdam rigning 10 Barcelona þokumóða 16 Berlin skýjað 8 Chicagó léttskýjað 14 Feneyjar heiðskirt 17 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 13 Glasgow léttskýjað 7 Hamborg skýjað 8 London mistur 11 LosAngeles heiðskírt 15 Lúxemborg þoka 12 Madríd skýjað 18 Malaga þokumóða 18 Mallorca skýjað 14 Montreal alskýjað 16 New York alskýjað 11 Nuuk skýjað -5 París þokumóða 12 Orlando heiðskírt 18 Róm þokumóða 15 Vín léttskýjað 11 Winnipeg léttskýjað 7 Valencia þokumóða 17 Gengið Gengisskráning nr. 88-10. maí 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,820 38.940 38.890 Pund 73,065 73,291 73,026 Kan.dollar 31.336 31,442 31,617 Dönsk kr. 5,9991 6,0176 6.0351 Norskkr. 6,3055 6.3250 8.3148 Sænsk kr. 6.6088 6.6292 6.6275 Fi. mark 9.7026 9.7326 9.7335 Fra. franki 6.8138 6,8395 6.8444 Belg. franki 1,1053 1,1087 1,1115 Sviss. franki 27,7682 27,8541 28.0794 Holl. gyllini 20.6138 20.6776 20,7297 Vþ. mark 23,1133 23,1886 23.2464 It. lira 0.03110 0.03119 0.03126 Aust. sch. 3,2869 3,2971 3,3070 Port. escudo 0.2826 0.2835 0.2840 Spá. peseti 0.3490 0.3601 0,3517 Jap.yen 0,31167 0.31263 0,31157 Irskt pund 81,728 61,918 62,074 SDR 53.6116 63,7773 53,7378 ECU 48.0300 48.1785 48.2489 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislonarkaðimir Faxamarkaður 10. mai seldust alls 105,8 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Hlýri 1.0 15.00 16,00 15,00 Karíi 41.0 13,56 12,00 14.50 Langa 0,4 19,50 19,50 19,50 Lúða 0,2 209.23 185.00 225,00 Steinbitur 2.1 16,00 16,00 16.00 Þorskur 60.1 30,55 30,00 32.00 Ýsa 1,0 40,97 33,00 52,00 Á morgun verða seld 70 tonn af þorski, 70 tonn af ufsa og 20 tonn af karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. mai seldust alls 248,1 tonn. Grálúða 206,7 23,36 22,00 25.00 Þorskur 34.3 28.83 28.00 34.00 Þorskur, ðsl. 5.1 44,39 33.00 46,00 Koli 0,3 25.00 25.00 25,00 Lúða 0.1 218,00 218.00 218,00 Ýsa, ósl. 1,2 61,00 61.00 61,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Faxamarkaður 9. mai seldust alls 25,8 tonn. Þorskur 6.3 36.19 35,00 42.50 Þorskur, ósl. 5.0 30.00 30.00 30.00 Ýsa 0,7 43,78 42,50 46.50 Ufsl 2,1 14,00 14,00 14.00 Karíi 4,5 25.40 18.00 23,49 Keila.ósl. 1,2 10.00 10,00 10,00 Langa 4,0 18,96 15.00 23,00 Langa. ósl. 2.0 14,00 14.00 14,00 Hrogn 0.2 71,00 71,00 71,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. mai saldust alls 69,4 tonn. Þorskur 31,3 35,91 33.50 37.00 Vsa 28,5 29,84 20,00 41,00 Ufsi 6,7 10.79 5.00 15.00 Karíi 1,9 7.97 7,00 9,00 Langa 0.9 20,50 20.50 20,50 i dag veður selt úr dagróðrabátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.