Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. Fréttir_______________________________________________________________________________ pv Ríkisstjómin: Gífúrlegur ágreiningur um frekari aðgerðir IVær vikur til að móta stefnuna úr kröfum sem stangast heiftariega á Stjórnarflokkarnir voru í raun eins fjarri samkomulagi um ráöstafanir í efnahagsmálum um helgina og hugs- ast getur. Deilurnar um stærö geng- isfellingarinnar og hvort afnema ætti rauðu strikin í samningunum voru þaö haröar að aðrar aðgeröir fengust vart ræddar. En af þeim sem settar voru fram má sjá aö mikið þarf að gerast á næstu tveimur vikum ef flokkarnir eiga aö þokast nær sam- komulagi. Ágreiningurinn um stærö gengis- fellingarinnar er nú úr sögunni. Hann hefur reyndar veriö fluttur upp í Seðlabanka en i bankastjórn hans voru misjafnar meiningar um gengisfellinguna fyrir helgi. Tómas Árnason var talsmaður gengisfell- ingar allt aö 15 prósentum. Tillögur flokkanna, og þá einkum Alþýöuflokks og Framsóknar, varö- andi peningamál og vexti, ríkisfjár- mál og launamál eru þaö ólíkar aö búast má við höröum deilum í stjórn- inni þær tvær vikur sem hún gefur sér til aö móta efnahagsaðgeröir. Alþýðuflokkurinn lagði fram til- lögur í 17 liðum. Þær snerust um 9% gengisfelhngu. Ekki yröi hróflaö viö þeim samningum sem þegar hafa veriö gerðir. Lög yrðu sett á þau verkalýðsfélög sem ósamið er við og miöaö viö Akureyrarsamningana. Hækkun persónuafsláttar yröi flýtt um einn mánuð. Bætur Trygginga- stofnunar yröu hækkaðar. Bann yröi sett á hækkun opinberrar þjónustu. Veröalagi á landbúnaöarafuröum og annarri innlendri framleiölsu yröi haldiö niðri. í ríkisfjármálum yröu alhr þættir fjárlaga utan launaliða frystir og eftirht meö því aö ríkis- stofnanir héldu sig innan fjárlaga Um helgina kom í Ijós djúpstæður ágreiningur í rikisstjorninni um stefnuna í efnahagsmálum. Hér er ráðherra- nefndin á einum af mörgum fundum fellingarinnar og rauðu strikin. Aðrar yröi hert. í peningamálum yröi bindiskylda bankanna hækkuö úr 13 í 15 prósent. Verðbréfasjóðum yröi gert að k^upa ríkisvLxla fyrir 30 pró- sent af nýju fé frá 15. mai. Krafa um innlenda fjármögnun samhliöa er- lendum lánum yröi hækkuö þannig aö miðað yröi við fobverð vörunnar í stað þess að miöa viö verö vörunn- ar hér heima. Skattaleg meðferð á kaupleigusamningum yrði breytt th að gera þá óhagstæðari. Þá var flokk- urinn meö tihögur um tímabundið gjald á framkvæmdir fyrirtækja og sveitarfélaga. Alþýðuflokkurinn lagði auk þess til að fiskverð yröi ekki hækkað um meira en 4 prósent. Th þess að hindra aukinn útflutning á ferskfiski í kjölfar hærri gengis- felhngar en fiskveröshækkunar yröi helgarinnar ásamt ráðgjöfum sinum. aðgerðir sem stjórnin þarf nú að ák' sett tímabundiö gjald á þann útflutn- ing. Varöandi vanda sjávarútvegsins lagöi flokkurinn til aö fyrirtæki yröu aðstoðuö við fjárhagslega endur- skipulagningu en þó einungis þau sem sýnt gætu fram á góöa arðsemi í framtíðinni. Auk þessara aðgeröa sem fram- kvæma átti strax vildi Alþýöuflokk- urinn heíja viöræöur um atvinnu- stefnuna og sölu á veiöikvóta, endur- skoöa búvörusamningana og afnema sjálfvirkni í fjárlögum. Ákvaröanir um þessi atriði skyldu liggja fyrir í sumar. Tihögur Framsóknarflokksins voru flestar af öörum toga. Fram- sóknaiflokkurinn setti fram kröfu um 15 prósent gengisfehingu. Hann vildi afnema rauðu strikin í samn- sir fundir snerust um stærð gengis- ða fengust vart ræddar. DV-mynd BG ingunum og setja lög á þá sem ósam- ið er viö. Eins og Alþýðuflokkurinn vildi hann hækkun tryggingabóta og flýta hækkun skattleysismarka. Hann vildi frysta álagningu til ára- móta. Framsókn var með tihögur sem ætlaöar voru landsbyggöinni. Hún vhdi að dreifbýlisverslunin fengi styrk úr Byggðasjóði. Jöfnun- arsjóður skyldi nota 50 prósent af ráðstöfunarfé sínu til jöfnunar á að- stöðumun. Af 22 liöum snerust tiu um vexti og lánskjaravísitölu. Flokk- urinn vhdi afnema vísitöluna af lán- um sem eru til allt aö fjögurra ára og afnema frjálsa vaxtaákvörðun. Þá vildi hann hækka vexti á húsnæöis- stjórnarlánum í 5 prósent og lánum úr Byggingasjóði verkamanna í 3 prósent. Lánskjaravísitala yröi ekki reiknuð af þessum lánum og yrðu þetta því nafnvextir lánanna. Flokk- urinn vildi lækka bindiskyldu ban- kanna og nota aukið ráöstöfunarfé þeirra til lána til sjávarútvegsins. Þá vhdi flokkurinn setja gjald á mann- virkjagerð og bann á innflutningi skipa. Framsókn vildi aö fiskverð hækkaði um 8 prósent svo laun sjó- manna hækkuöu 'í takt viö aðrar stéttir. Miölunarthlaga forsætisráöherra hljóðaöi upp á 12 prósent gengisfell- ingu. í henni voru ráöstafanir til aö hamla gegn víxlverkun verðlags og launa eftir samkomulagi við aðha vinnumarkaðarins. í því samráöi skyldi einnig reynt að samræma launaþróun varöandi þá sem ósamið er viö. Þessi atriöi voru samþykkt að því breyttu aö gengisfellingin varö 10 prósent en Seðlabankanum var veitt heimild th aö hækka eöa lækka gengið um 3 prósent. Þau atriði í th- lögunni sem felld voru út voru hækk- un bindiskyldu bankanna, kaup veröbréfasjóöanna á ríkisvíxlum fyr- ir 15 prósent ráðstöfunarfjárins, að allir liöir fjárlaga yröu bundnir og eftirlit hert, ákvæöi um aö ríkis- stjórnin skyldi beita sér fyrir aö skapa skhyröi fyrir lækkandi vöxt- um aö hert yrði á verðlagseftirliti og aö dregiö yrði úr lánum fjárfesting- arsjóða. Þessum atriöum var skotiö á frest. Þaö verður vandi ríkisstjórnarinn- ar á næstu tveimur vikum aö sam- ræma þau ólíku viðhorf sem lesa má af þessum tillögum. í raun eru þessar tillögur enn í gildi. Þetta er sá grund- völlur sem viðræðurnar veröa byggðar á. -gse Asmundur Stefánsson: Það þarf að grípa til frekari aðgerða „Þaö er ljóst að hér er aðeins um afinarkaöa aögerö aö ræöa og þaö þarf að grípa th frekarí aðgerða til aö tryggja varanlega afkomu fisk- vinnslunnár og taka á þeirri þenslu sem verið hefur hér aö undan- fómu,“' sagöi Ásmundur Stefáns- son, forseti ASÍ, um efnahagsaö- gerðirnar í samtah viö DV í morg- un. Ásmundur sagðist jafnframt fagna þvi sérstaklega aö horfiö heföi verið frá áformum um aö lög- binda laun og væri ljóst aö Al- þýðuflokkurinn hefði unniö nokk- urn sigur i þeim slag sem stóð um helgina. - En hvað um viðræður rikisstjórn- arinnar og aðha vinnumarkaöar- ins? „Það er rétt aö taka fram að verkalýöshreyfingin er ekki tilbúin th að fara í viðræður um hvernig eigi aö skerða kjörin en hún hlýtur aö vera reiðubúin að taka þátt í viðræðum um hvemig eigi að taka á þeim vandamálum sem viö blasa,“ sagöi Ásmundur. . -JBj Albert Guðmundsson: Minnir á stjómar- myndunarviðræður Olafur Ragnar Grímsson: Meiri manndómur að fara frá strax Kristín Einarsdottir: Sýnir ráðaleysi stjórnarinnar „Þaö er ekkert aö marka eina geng- isfelhngu heldur eru þaö aörar ráö- stafanir sem segja th um áhrif henn- ar," sagöi Kristín Einarsdóttir hjá Kvennalistanum. Kristín sagði aö gengið heföi veriö feht hér áöur og þaö heföi varla verið hægt aö sjá hvaö annað mætti taka th ráöa úr því sem komið var. „Það sem skiptir máli í sambandi viö þessa gengisfelhngu er hvernig tekiö veröur á kjörum þeirra lægst launuöu. Annars er ekki séö fyrir endan á því hver gengisfehingin raunverulega er og er undarlegt aö Seðlabankinn skuh ráða því. Auðvit- að á ríkisstjórnin aö ráöa því en þetta sýnir líklega betur en margt annaö ráöaleysi ríkisstjórnarinnar." -SMJ Guðmundur J.: Hliðarráð* stafanirskipta ollu máli „Þaö er búiö .aö halda svo lengi þannig á málum aö það getur enginn horfið frá gengisfehingu. Það skiptir hins vegar öhu máli hvaöa hliöarráð- stafanir þeir gera,“ sagði Guðmund- ur J. Guömundsson, formaöur Dags- brúnar, í samtali viö DV í morgun þegar hann var spuröur aö því hvemig gengisfelhngin horföi við hoiium, _____________rJBj „Ríkisstjórnin hefur veriö aö gera rangar ráðstafanir frá því hún tók til starfá enda hefur þessi ríkisstjórn aldrei verið starfhæf og veröur það aldrei. Flokkarnir sem að henni standa hafa það ólík sjónarmið,“ sagði Albert Guömundsson, formað- ur Borgaraflokksins, og bætti því við að þessar viöræður um helgina í rík- isstjórninni minntu helst á stjómar- myndunarviöræður. „Þeir vita ekki hvaö á aö gera, þaö tók þá marga mánuöi að mynd stjórn og þeir em enn að því. Þessi gengisfelling núna, sem er aht of mikil, er ekkert annaö en af- leiðing af rangri stjórnarstefnu. Fjár- málaráöherra hefur hækkaö útgjöld ríkisins um 20 milljarða og þarf því aö ná 20 milljöröum meirá í skatta á árinu. Þá er skrítiö aö sjá hvernig Alþýðuflokkurinn teymir hina flokk- ana áfram út í kviksyndi. Ég segi því enn og aftur, stjórnin er fallin og á aö fara frá. Borgaraflokkurinn er reiðubúinn í samstarf til aö finna lausnir án þess að gera kröfu um stjórnarþátttöku,"_______ -SMJ „Það sem nú hefur gerst sýnir vel þaö sem ég hef veriö aö segja um hagsljómarkreppu hér. Þessi gengis- felling ein pg sér bætir ástandið ht- iö,“ sagöi Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. Sagði Ólafur að ef svo bættist viö kjaraskeröingarákvæði síöar í mán- uðinum þá væri greinilegt aö ríkis- stjórnin væri búin aö gefast upp. „Þá er ljóst aö Seðlabankanum er heimilað aö halda áfram á þessari gengisfellingarleiö og á meöan er ekki tekiö á neinu öðru. Ég nefni til vaxtamál, fjárfestingar, skatta og ríkisfjármál en ég hef lagt til víö- tækar aðgeröir á þessum sviöum til aö losna út úr þessari hagstjórnar- kreppu. Nú sitjum viö uppi með gam- aldags gengisfelhngu og beiöni um kjaraskerðingu. Þaö yæri meiri manndómur í því fyrir ríkisstjórnina að fara frá strax því aö ríkisstjórn, sem skilur ekki aö hún er búin að vera, er hættuleg." -SMJ Olafur G. Einarsson: Kosningastefnuskrár og stjómarsáttmálar - þvælast fýrir raunverulega verkefninu „Það er enn meiningarmunur um stærð gengisfehingarinnar. Um þaö snýst ágreiningurinn. Menn virðast hins vegar eiga erfitt með aö halda sig við meginmálið; aö leiðrétta gengiö. Ýmsir virðast halda að nú sé tími til þess að semja kosningastefnuskrá eöa setjast aö nýju viö að gera sljómarsáttmála. Það er einfaldlega ekki á dagskrá,“ sagði Ólafur G. Einarsson, þing- flokksformaður Sjálfstæöismanna, um miöjan dag í gær. - Hliöarráðstafanir hafa þá ekki verið til meðferðar hjá þingflokk- unum? „ Jú, en viö íslendingar höfum það mikla reynslu af gengisbreytingum að þaö sem þarf er flest vel þekkt.“ - Eru það „gömlu íhaidsúrræðin" sem em á borðinu hjá ykkur? „Ekki einu sinni öh,“ sagði Ólaf- ur. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.