Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 6
6 MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. Sandkom stjórinná.Ak- urcyrihefur haftþaðfyrir reglu undan- farintnisseriað. mótmælaný- ___________________ _________ í metrahaið. sú að slökkviliðið hefur ekki yfir að ráöa tæki tii að bjarga fólki úr slíkri hæð. En nú hefur einstaklingur keypt slíkt tæki til bæjarins og sennilega finnst mörgum fúrðulegt að bærinn skuli ekki geta eignast slikt tæki. Hér er um að ræða körftúyftu sem nær 16 metra hæð og kostar víst ekki „nema“ tæpar 2 milljónir króna, mjög meðfærilegt verkfæri. Þingeyingur i Dublin irirgeravið- reisturaheim- inn Þingeying- ar, sá stór- merkilegiþjóð- flokkur.Víkur- blaðiðáHúsa- víksáástæðu „benda“ Akur- eyringum á þessa staðreynd og er gaman að þ ví að enn skuli vera uppi menn sem kunna að viðhalda gamla metingnum á inilli Akureyringa og Þingeyinga. Vikurblaðiðsagði: „Um siðustuhelgi tmnu Húsvíkingar sér enn eitt til ágætis nokkuð sem Akur- eyringar hafa ekki eftir ieikið. Full- trúi Húsvíkinga stóð sem sé á Euró vi- sjónsviðinu um síðustu helgi en þar hafa þeir Akureyringar ekki átt full- trúa og meiri líkur á að Skagfirðingar eignist þar fulltrúa á næstu árum en Akureyringar. Húsvíkingurinn á s viðinu i Dublin var auð vitað Kristj- án Viðar Haraldsson, „grcifi af Húsa- vik“. - Við þetta er litlu að bæta nema því að tónlist íslenska hópsins í Du- blin var flutt af segulbandi og Þingey- ingurinn stóð á sviðinu í Dublin og þóttist leika á hljóraborðiö sitt. Var hann því Þingeyingum til sóma! Framleitt í kaffihléinu Hannfékk sittplássíblöð- unumísíðustu viku,bjórmn, ogvarrættvið mennframog aftureftirað Alþingisagðijá Iða mijöðinn. Ragnar Birgisson, forsfjóri SANA, sem ætlar auðvitað að framleiða bjór fyrir inn- anlandsmarkað, var að ræða máiið í Mogganum i síðustu viku og gerði meöal annars að umræðuefni hvað það væri erfitt fyrir SANA að þurfa að fara að keppa við fyrirtæki eins og Carlsberg og Heineken sem hafa framleitt bjór í margar aldir. Ragnar vill að islensku bjórframleiðendurnir fái að sitja einir að markaðnum hér í 2-3 ár vegna þess h versu erlendu risarnirerusterkir. „Þeirgætu sennilega framleitt fyrir íslands- markað í kaffitímanum hjá sér,“ sagöi Ragnar og er skiljanlegt að hon- um litist illa á að keppa við slíka risa. Hreinsitækni ii Margirkann- astsjáftsagtvið þaðhversúgott eraðsofaleng- urámorgnana þegarekkiþarf aðfaratil ^__ vinnuogþeir tsennilegaiUaað vera vaktir þá daga fyrir allar aldir að ástæðulausu. Menn hrukku því illa upp i Glerárhverfi á Akureyri, eldsnemma aö morgni uppstigning- ardags, þegar heilmikil vél hóf að hreinsa bílastæðin við verslunarmið- stöðina Sunnuhlíð. Klukkan var ekki nema um kl. 8 þennan raorgun og þar sem hávaðinn i vélinni var mikiil var ekki sofið lengur í mörgum íbúöum í nágrenninu þennan morguninn. Vélin, scm þarna var að verki, var merkt fyrirtækinu „Hreinsitækni11 í Reykjavik og fannst raörgum þetta slæm sending þaðan og því miður bera vott um algjört hugsunar- og virðingarleysi. Umsjón: Gylll Krístjánsson Fréttir DV Hollenskur kaupandi að Hótel Örk: Tilbúinn með 230 milljónir króna „Ég hef kannað stöðu Hótel Arkar og hef mikla trú á framtíð fyrirtækis- ins. Eftir þessa könnun er ég tilbúinn að leggja til fyrirtækisins 10 milljónir vestur-þýskra marka,“ sagði Jan Hartog, eigandi hollenska fjármála- fyrirtækisins Jan Hartog Manage- ment. Hartog er nú staddur á Hótel Örk í Hveragerði þar sem hann fund- ar með Helga Þór Jónssyni, eiganda hóteisins. Að sögn Hartogs hefur hann þekkt Helga lengi eða allt frá þvi að hann seldi honum stóra kranann sem Helgi seldi til að fjármagna byggingu hótelsins. Hartog sagði að ef hann legði til 10 milljónir marka, eöa um 230 milljón- ir króna, þá eignaðist hann meiri- hluta í fyrirtækinu. Hann og Helgi Jan Hartog og Helgi Þór Jónsson eigandi Hótels Arkar. DV-mynd BG ættu hins vegar eftir að ræða við stjórnvöld og bankastofnanir áður en af kaupunum getur orðið. Ef af þeim verður segist Hartog vera tilbú- inn með áætlanir um framtíðina. Hann vildi ekki greina frá í hverju þær væru fólgnar en sagði að aðrir aðilar væru tilbúnir til þess að leggja til enn meira fjármagn. Að sögn Hartog er Jan Hartog management eignarhaldsfyrirtæki sem á mörg önnur fyrirtæki, einkum á sviði áhættufjármögnunar. Hartog sagðist þekkja vel til ferðamála og á því sviði væri mikil þörf fyrir dvalar- staði sem gætu boðið upp á svipaða aðstöðu og Hótel Örk. Með samvinnu við ferðaskrifstofur ætti ekki aö vera vandkvæðum bundið að fylla hóteliö af gestum. -gse Jóhann varð efstur í Munchen Kominn í hóp tuttugu stigahæstu skákmanna - fýrsti íslenski skákmaðurinn sem fer yfir 2600 ELO stig Jóhann Hjartarson sigraði á skák- mótinu í Múnchen í Þýskalandi á laugardag. Hann fékk átta vinninga eftir að hafa gert jafntefli við þýska stórmeistarann Robert Húbner sem fékk sjö vinninga. Jóhann tapaði engri skák á mótinu. Hann gerði sex jafntefli en vann fimm skákir. Þessi glæsilegi árangur Jóhanns í Múnchen á þátt í þvi að nú er hann kominn upp fyrir 2600 ELO stig. Síð- asti ELO-stiga listi var gefinn út 1. janúar og þá var Jóhann með 2595 stig. Næsti listi kemur út 1. júlí og veröur Jóhann þá að öllum líkindum meðal 20 stigahæstu skákmanna heims. Eftir að Jóhann sigraði Kortsnoj í Saint John í Kanadahefur hann teflt á þremur mótum. Á fyrsta mótinu sem haldið var á Spáni gekk honum illa og tapaði hann þá ELO-stigum. Aftur á móti sýndi hann glæsilegan árangur á alþjóðalega skákmótinu sem haldið var á Akureyri og á mót- inu sem er nýlokið í Múnchen. Á báöum mótunum var hann efstur og með því hefur hann krækt sér í mörg ELO-stig. Jóhann Hjartarson er væntanlegur heim í dag en næsta verkefni hans verður heimsbikarmót sem haldið verður í Belfort í Frakklandi í júní. -JBj Lrtil flugvél í vandræðum suður af landinu: Sveif vélarvana til lend- ingar síðustu 20 mílumar Lítil flugvél með fjórum mönn- um mnanborðs lenti í vandræðum vegna eldsneytisskorts skammt suður af landinu síðdegis á laugar- dag. Flugvéhn sveif vélarvana síð- asta spölinn til Keflavíkurflugvall- ar og lenti heilu og höldnu. Flugturninum í Keflavík barst tilkynning frá flugmanni lítillar flugvéiar sem var að koma frá Gæsaflóa áleiðis til Keflavíkurflug- vahar síödegis á laugardag. Sagði flugstjórinn aö bilun væri í flugvél- inni þannig að hann næði ekki bensíni úr einum tanki vélarinnar og að lítið eldsneyti væri eftir á hinum tönkunum. Flugvél frá flug- málastjórn fiaug til móts viö litlu vélina og aöstoðaði flugmanninn við að komast til Keflavíkurflug- vallar. Þegar um tuttugu sjómílur voru ófarnar til vallarins drápu hreyfl- arnir á sér en flugmanninum tókst að láta flugvélina svífa að Keflavík- urflugvelli. Þar lenti flugvéhn heilu og höldnu og sakaði engan um borö en í vélinni voru þrír farþegar auk flugstjórans. Telja kunnugir að litlu hafi mátt muna að illa færi í þetta skipti. Heföu nokkrir lítrar af eldsneyti eða óhagstæð vindátt getaö skipt þarna sköpum. -ATA Opinberir staifsmenn vara við gengisfellingu Á sameiginiegum fundi fuiltrúa orðiö er frá þeirri stefnu í efnahags- fellingar sem hlýtur að skerða kjör aðildarfélaga Bandalags starfs- málum, sérstaklega í gengismálum, launafólks og brjóta niöur það traust manna ríkis og bæja í fyrradag var sem var grundvöllur í síðustu kjara- á stööugleika í efnahagsmálum þjóð- samþykkt ályktun um efnahagsráð- samningum. arinnar sem er grundvallaratriöi til stafanimarþarsemskoraðeráríkis- í ályktuninni segir m.a.: „Fundur að viðhalda og auka kaupmátt stjórnina aö breyta ekki frekar en BSRB varar við afleiðingum gengis- launa.“ -JBj Sandgerði: Brutu gler- augu og rifu fötlög- reglu- þjónanna - kalla varð á liðsauka Hópur unglinga réðist á lög- regiumenn í Sandgerði aöfara- nótt sunnudagsins. Fiórir lög- reglumenn ætluðu að stööva siagsmái nokkurra unghnga en hópurinn sameinaðist þá um að lemja á iögreglumönnunum, rifu föt þeirra, brutu gleraugu eins lögreglumannanna og rúðu í lög- reglubílnum. Lögreglúmennimir urðu frá að hverfa og köhuðu á liðsauka frá lögreglunni í Keflavík. Hafði unglingahópurinn haldið áfram uppteknum hætti, grýtt bíla og verið með háreysti og læti. Þegar hðsstyrkurinn barst frá Keflavík voru sjö unghnganna, sem mest höföu haft sig í frammi, teknir og lægði við það öldumar. Lögreglumennimir fjórir sem lentu í átökunum meiddust ekki alvarlega en fengu þó rispur og skrámur, auk þess sem gleraugu brotnuðu og föt rifnuðu. -ATA Mikil ölvun í Reykjavík Mikii ölvun var í miðborg Reykjavíkur bæði á fóstudags- og laugardagskvöld. Að sögn iög- reglunnar var ölvunin með allra mesta móti og mikiö annríki hjá lögreglumönnum. Mikih fjöldi unglinga kom sam- an í miðbænum á föstudags- og laugardagskvöld og fékk lögregl- an yfir hundrað útköll vegna óspekta. Telja lögreglumenn að veðurblíöan hafi spilað inn í og einnig það að skólum er víða aö ljúka og því komin meiri hreyfing á unglingana. Þrátt fyrir ölvunina gistu ekki fleiri fangageymslur lögreglunn- ar þessa helgina en gengur og gerist. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.