Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 9
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
9
Útlönd
Stúdentaóeirð-
ir í Suður-Kóreu
Lögreglan í Suður-Kóreu er í viðbragðsstöðu i dag vegna óeirða sem brut-
ust út í Seoul, höfuðborg landsins, í gær. Sjálfsvíg ungs námsmanns varð
til þess að fjöldi fólks safnaðist saman á mörgum stöðum í borginni á sunnu-
dag. Símamynd Reuter
Lögregla í Suöur-Kóreu er í viö-
bragösstööu vegna óeirða róttækra
námsmanna í Seoul, höfuöborg
landsins, í gær, sunnudag. Ungur
námsmaður, Cho Song-man, framdi
sjálfsmorö í gær, stökk fram af þaki
rómversk-kaþólsku kirkjunnar í
Seoul. Cho Song-man kallaði á afsögn
Roh Tae-Woo, forseta Suður-Kóreu
og fyrrum herforingja, áöur en hann
stökk.
Næstkomandi miövikudag minn-
ast Suður-Kóreubúar óeiröa sem
uröu í borginni Kwangju áriö 1980.
Lögregla í Seoul óttast að sjálfsvígiö
leiði til aukinna óeiröa á miðvikudag.
Saka Bandaríkjamenn
um aðild að árásinni
Björgunarstarf hélt áfram i gær var aðallega kínversk. Seint í gær Stjórnmálaerindrekar segja erfitt
viö raynni Hormuzsunds á Persa- tókst að ráða niöurlögum eldsins í aö segja fyrir um hvers konar
flóa þar sem írakar geröu loftárásir skipinu en hætta er talin á aö það hefndaraðgeröa íranar munu grípa
á flögur oliuflutningaskip á laugar- sökkvi. til eftir loftárásimar á laugardag-
daginn i Larak, olíuhöfn írana. Um Útvarpið í Teheran skýrði frá því inn þegar höfð eru í huga átökin
fjörutíu sjómanna er enn saknað igæraðbandarískherskipáPersa- milli þeirra og bandarískra her-
eftirárásirnar.Sextánlíkhafaþeg- flóa hefðu aðstoðað íraka með því skipa á Persaflóa í síðastliönura
arfundist. að trufla radar íranskra orrustu- mánuðl Þá var sex írönskum hrað-
Meðalþeirraskipasemráðistvar flugvéla. I útvarpinu var gefið í bátum sökkt.
á var stærsta skip í heimi. Sigldi skyn að íranar myndu hefna þess-
það undir fána Líberíu en áhöfiiin ara aðgerða.
Ungabarn beið bana og fjórir særóust er sprenging varð í íbúðarhúsi i
Beirút í Libanon í gær af völdum fallbyssuskots. Bardagar halda enn áfram
milli Shita í Beirút. Simamynd Reuter
Enn barist í Beirút
Stríöandi fylkingar shita í Beirút í
Líbanon héldu í morgun áfram bar-
dögum í úthverfum í suöurhluta
borgarinnar þrátt fyrir viövaranir
frá sýrlenskum hermönnum um aö
leggja niður vopn.
Sjö þúsund sýrlenskir hermenn
umkringdu svæöiö þar sem barist er
og eru þeir reiöubúnir að grípa inn
í til að stöðva blóðbaðið. Svartur
reykur hðast yfir götunum þar sem
barist var alla nóttina og i morgun.
Drunur frá skothríöum, eldflaugaár-
ásum og sprengjuvörpum heyröust
víðsvegar um höfuðborgina og bar-
dagarnir komu í veg fyrir aö slökkvi-
liösbílar og sjúkrabílar kæmust leið-
ar sinnar til þess aö bjarga særöum.
íbúar í úthverfunum hætta sér ekki
út úr húsum sínum út á göturnar þar
sem eru hrúgur af rusli og bílum sem
kveikt hefur verið í.
Stríðiö um yfirráö í úthverfum
borgarinnar hefur nú staðið yfir í
ellefu daga og hafa aö minnsta kosti
tvö hundruð og fimmtíu manns beðið
bana. Taliö er aö særöir séu um eitt
þúsund.
LITLA ELDHÚSIÐ
Eldun, kæling, uppþvoltur og skápur.
t o9 skápur
w*
ÍSUMAR
BUSm)lNN
SÁIS§B~
&SAMBANDSINS
ARMULA3 SIMAR 6879/0 68/266
Rafbúö Sambandsins tryggir örugga þjónustu
0g grlllofnar
kr. 47405,