Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
21
8mm Viaeo CAMCORDER
440.000 pixel • 7 LUX • Variable
shutter speed: 1/50,1/120,1/ 500,
1 /1000,1 / 2000 • Þyngd 1,1 kg •
6 x power zoom (R600/600S) •
Auto fade-in, fade-out
Stór lcd skermur • Time date
display (tíma- og dagsetning)
Fjarstýring • Precision components
High-Band recording • Hi-Fi sound
High-resolution CCD • A lightweight
marvel • Multi-function playback
Fully automatic operation • Pro-
density CCD
Ricoh Company ltd. er eitt af virtustu fyrirtækjum Japans
meö veltu upp á 3,3 milljaröa USD á árinu 1987 fyrir sölu á raf-
eindavörum, tölvum, myndavélum og skrifstofutækjum.
Ricoh hóf myndavélaframleiðslu 1937 og kom meö sína
fyrstu tveggja linsu reflex myndavél 1950, fyrst japanskra
fyrirtækja. Allir helstu myndavélaframleiöendur, sem auk
Ricoh eru Olympus, Canon, Minolta og Nikon ásamt audio/
video-framleiöendunum Sony, Sanyo, Aiwa og Fisher o.fl.,
hafa hafið framleiöslu á 8mm Video Camcorder kerfinu.
Japanski, þýski og bandaríski markaöurinn hafa sett stefnuna
á 8mm og VHS risinn Matsushita (Panasonic) framleiöir nú
8mm Camcorder fyrir mörg ofangreindra fyrirtækja sem
segir sína sögu.
verd*:
R-250 kr. 67.950
R-600 kr. 82.650
R-600S kr. 109.950
* Leiðbeinandi verð gegn staðgreiðslu
■■HHW
wmnini'Tiniiiitniíii
nn
liUlbuU LilJ
8mm VIDEO
CAMCORDER
□ Betri mvnd
□ Betra tal (Hi-Fi sound)
□ Lengri upptöku- og afspilunar-
möguleika, alit aö 180 mín.
(í staö 30 mín.)
□ Einfaldari og betri præöingu
□ Hægt aö titla myndir (innbyggt)
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVIK:
Ljósmyndaþjónustan, Laugav. 178
Nesco, Kringlunni hf.
Rafbúð SÍS, Ármúla.
Týli hf., Austurstræti 6
Keflavík: Hjá Óla
Borgarnes: Kaupfélag Borgfiröinga
Bolungarvik: Rafsjá
ísafjörður: Póllinn hf.
Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga
Sauöárkrókur: Skagfirðingabúö KS
Siglufjörður: Rafbær sf.
Akureyri: Radíó-Naust hf.
Húsavik: Hljóö og Sport KÞ
Reyöarfjörður: Myndbandaleigan
Egilsstaöir: Kaupfélag Héraðsbúa
Eskifjöröur: Rafvirkinn
Hornafjörður: Verslun Sig. Sigfússonar
Hella: Videoleigan
Vestm.eyjar: Foto Ijósmyndaþjónusta
Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsm.
Vöruhús KÁ
gerðirnar af Richo Video Camcorder hafa:
Electronic Wiewfinder, sem gefur þér
möguleika á aö sjá nákvæmlega hvernig
upptakan hefur tekist.
Afspilunarmöguleika viö hvaöa sjón-
varps- og VHS eöa BETA myndbandstæki
sem er (án skila).
Valkostirnir eftir upptöku eru 2. Þú
geymir upptökuna á 8mm snældunni og
getursíöan notaö videomyndavélina til
aö afspila:
1. Inn á sjónvarpstækiö.
2. inn á VHS eöa beta snældu í heimilis-
myndtækinu þínu og látir pá falla út
þaö sem þú vilt ekki halda upp á
(klippt) og geymt efniö þar.
8mm Video Camcorder kerfiö er ekki
smækkaö afsprengi af ööru kerfi heldur
nýtt og fullkomið video upptöku/afspil-
unarkerfi, þaö fullkomnasta sem völ er á
í heiminum í dag.
Það sem kerfiö hefur fram yfir önnur
kerfi er m.a.:
sunpflK
VIDEO UÓS
Passar á allar nýjar vidcotökuvélar
Ekkert hitavandamál
Innbyggt hleðslutæki fyrir 20 mín. töku samfleytt
Veró meó hleóslurafhlöóu og hleóslutæki kr. 9.950 stgr.