Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Síða 25
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
§7
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
2ja tonna trilla með 15 ha Sabb vél,
dýptamæli, 2 rafmagnsrúllum og lítilli
talsöð, verð ca 350 þús., einnig notað
baðkar með blöndunartækjum, kr. 2.
500, handlaug, kr. 1.000, 26^ 3ja gíra
hjóí, kr. 2.500, handsláttuvél, kr. 1.500
og Ápple 11+ 64 k með fylgihlutum,
verð 15.000. Uppl. í síma 74078
Nuddtækið „Neistarlnn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, máluð,
en með tekkrennihurðum, neðri skáp-
ar eru 1,20 m + 1,30 m + 1,60 m, efri
skápar 2,70 m og 1,80 m, auk þess grill-
ofn, eldunarhella, stór stálvaskur m/
blöndunartækjum og ísskápur, ca 210
1. Uppl. 'í sima 620809 eftir kl. 18.
Leiktækl. Eigum fyrirliggjandi staðl-
aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig
eigum við rólur, vegasölt, hringekjur
og trambolin. Voru sýnd á landbúnað-
arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870
og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn-
höfða 21.
Lelktækl. Eigum fyrirliggjandi staðl-
aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig
eigum við rólur, vegasölt, hringekjur
og trambolin. Voru sýnd á landbúnað-
arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870
og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn-
höfða 21.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._____________________
Eldhúsinnrétting, 2x2,80, með eldavél,
stálvaski og blöndunartækjum,
þvottavél, garðsláttuvél, rennihurð
með karmi, WC og pottbaðkar. S
670559.______________________________
Til sölu SHARP-VHS vídfeótökuvél,
model VC-C10U. Vélin er ónotuð.
Verð 40-50 þús. kr. eftir greiðslum.
Einnig er til sölu Skanner á sama stað.
Uppl. í síma 680360 í dag eða 73509.
Til sölu vegna flutninga. 1 árs hjónarúm
á 20 þús., 1 árs ísskápur á 30 þús.,
þvottavél 15 þús., 7 skúffa kommóða
á 5.000, hillusamstæða á 8.000. Uppl.
í síma 92-12269 eftir kl. 19.
Nýjar Viðjukojur með hillum, fúllorðins-
stærð, 103x215, verð 15 þús. með
dýnum, einnig barnastóll. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-8778.
Nýjar Viðjukojur með hillum, fullorðins-
stærð, 103x215, verð 15 þús. með
dýnum, einnig barnastóll. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-8778.
6 stk. ónotaðar, lakkaðarfuru fulninga
hurðir í körmum ásamt gerettum,
skrám og húnum, einnig palesander
sófaborð m/flisum. S. 36750 eða 685272.
Afturbekkir úr VW rúgbrauði, brúnir,
4ra manna gúmmíbátur og utanborðs-
mótor til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8794.
CANNON VR-30 ferðamyndbandstæki
með ORION móttakara og fjarstýr-
ingu til sölu, einnig EPSON LX 80
prentari. Uppl. í sima 23162.
Dream Wave vatnsdýnur til sölu,
breiddir 185 cm og 120 cm. Get einnig
útvegað falleg rúm. Uppl. í síma 82278
eftir kl. 19.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Glæsiiegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
Gömul setningatölva og heili, framköll-
unarvél, vaxvél og brotvél, allt í
þokkalegu standi, til greina koma
skipti á bifreið eða prentvél. S. 23304.
HAPPY hjónarúm með áföstum nátt-
borðum, springdýnur, fallegt rúm,
rúmteppi fylgir. Hagstætt verð.
Sími 53864.
Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til
sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið
virka daga 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13,
sími 34577.
5 nýleg Oldseason Dunlop dekk til sölu,
undan Toyota Tercel 4x4, stærð 175/
70x13, verð 4500 kr. Uppl. í síma
673969 eftir kl. 17.
Stereogræjur og simsvari til sölu.
Stereogræjumar eru á 15 þús. og sím-
svarinn á 10 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8743.
Sumardekk til sölu, vel með farin,
stærð 15x125. Einnig til sölu ný
áklæði, brún að lit. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 79198 e. kl. 19.
Westinghouse eldavél með 2 ofnum,
sjálfhreinsandi, homsófi og stofú-
gardínur, stóris og hliðargardínur.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12722.
Bílasími, eldri gerðin, með öllu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8722.
Hjónarúm með dýnum, tvær kommóð-
ur og þráðlaus sími til sölu. Uppl. í
síma 40772 eftir kl. 17.
Pioneer gelslaspilari, ónotaður, til
sölu. Á sama stað óskast bilaðar byss-
ur. Uppl. í síma 92-46573.
Stopp. Vantar þig góðar VHS eða
Beta videospólur til upptöku fyrir
hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686.
Svefnbekkur með skúffum, Philco ís-
skápur og Evercon kvenhjól. Uppl. í
síma 675447 eftir kl. 20.
Simkerfi til sölu fyrir tvær bæjarlínur,
6 símtæki fylgja, hagstætt verð.
Hringið í 685699.
Til sölu kæliskðpur (samlokukælir) frá
Frostverki, breidd 70 cm dýpt 45 cm.
Uppl. í síma 656677.
Fallegt fururúm, l'A breidd til sölu ,
verð 13 þús.. Uppl. í síma 22171.
Hvitt hjónarúm tii sölu ðsamt nðttborð-
um, verð 20 þús. Uppl. f sfma 39915.
Notuð efdhúsinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 34041.
Símsvari til sölu mjög fullkominn, verð
6.000. Uppl. í síma 46775.
Þrððlaus sími. Nýr Arteck þráðlaus
sími til sölu. Uppl. í sima 99-2721.
■ Óskast keypt
Lftið notuð overlock saumavél óskast
og Combi Camp tjaldvagn. Á sama
stað til sölu Bronco ’74. Uppl. í síma
75971 eftir kl. 18.
Litið notuö bensinslðttuvél óskast til
kaups. Upþl. í síma 92-68583 eftir kl.
19.
Rafstöðvar óskast í góðu ástandi,
1200W og stærri. Uppl. í síma 985-
23224.
Skúr óskast, garðskúr eða vinnuskúr,
ekki mjög lítill, mætti þurfa að dytta
að. Uppl. í síma 42615.
Vacuum lokunarvél óskast til kaups
eða leigu. Uppl. í síma 91-71194 eða
99-6053.
Óska eftir aö kaupa notað Beta mynd-
bandstæki. Uppl. i síma 624050.
■ Verslun
Blómabarinn auglýsir. Vorum að taka
upp úrval af gervipottablómum sem
henta vel í sumarbústaðinn, á stiga-
ganga, í fyrirtæki og víðar, einnig
afskorin blóm og gjafavörur. Útveg-
um kransa og krossa. Sendum í póst-
kröfu. S. 12330. Blómabarinn á
Hlemmi.
Overlockvél og lítil straupressa til
sölu, einnig lager, alls konar álna-
vara, overlocktvinni, rennilásar
o.m.fl. Selst í einu lagi eða pörtum
eftir vild. Góð kjör. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-8805.________
Apaskinn, 15 iitir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefni úr
bómull. Sendum prufur og póstsend-
um.
Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388.
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagamið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar og smávörur frá INOX.
Bambusprjónar frá JMRA.
Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Rúmteppi og gardínur, sama efni, eld-
húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt
úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa
búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222.
■ Fyrir ungböm
Blðr Emmaljunga barnavagn til sölu,
kr. 10 þús. Uppl. í síma 13637 og
626809.
Góður, grðr Emmaljunga vagn og kerra
til sölu, verð 9.000 kr. Uppl. í síma
20317 eftir kl. 18.
Prinsessuvagga, burðarrúm, leikgrind
og göngugrind til sölu. Uppl. í síma
689532 eftir kl. 19.
Óska eftlr að kaupa lítið notaðan, vel
með farinn bamavagn, helst Silver
Cross. Uppl. í síma 672210.
Dökkblðr barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 41651 eftir kl. 16.
■ Heimiljstseki
Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð
þá einstöku þjónustu að koma í
heimahús, gera tilboð og gera við á
staðnum. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 76832.
2ja ðra Candy isskðpur til sölu, verð
15 þús. Uppl. í síma 17241 eftir kl. 19.
Notuö rafmagnseldavél óskast keypt.
Uppl. í síma 33642.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar og viðgerðir. öll verk
unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101
eða í hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, sími 688611. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður.
Tryggið ykkur gott hljóðfæri á gamla
verðinu. Úrval af píanóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Hraunteig 14, sími 688611.
Litið notað Yamaha trommusett til
sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 93-
81164 á kvöldin.
Flygill óskast, á sama stað er til sölu
píanó. Uppl. í síma 20638.
Yamaha Porta Sound PCS 500 hljóm-
borð til sölu. Uppl. í síma 656292.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjðlf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Körcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Húsgögn ð betra verði en annars stað-
ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð
og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120.
Sófasett, 1+2 + 3, hornborð, sófaborð
og plötuskápur til sölu. Á sama stað
óskast fataskápur keyptur. Uppl. í
síma 52659.
Faliegur nýr Ikea sófi, svefnsófi, selst
með 10.000 kr. afföllum á kr. 21.500.
Uppl. í síma 16671 eða 31357.
Nýlegt hjónarúm úr lútaðri furu til
sölu, með eða án dýna, mjög vandað.
Uppl. í síma 38382 á kvöldin.
Til sölu stórt hjónarúm.plussklætt sófa-
sett, 4 +1 +1 og sófaborð, einnig Bond
prjónavél. Uppl. í síma 99-3533.
Vel með farið sófasett til sölu, úr eik,
með lausum púðum. Uppl. í síma
686506 eftir kl. 19._________________
Vel með farið unglingarúm til sölu.
Uppl. í síma 75538.
■ Antik
Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl-
ar, málverk .postulín, klukkur,
lampar. Opið frá kl. 12. Ántikmunir,
Grettisgötu 16, sími 24544.
Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl-
ar, málverk ,postulín, klukkur,
lampar. Opið frá kl. 12. Ántikmunir,
Grettisgötu 16, sími 24544.
Höfum opnað aftur. Allt nýjar vörur frá
Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðlr á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44%2,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðlr á gömlum og
nýlegum húsgögnum, allt unnið af
fagmanni, úrval af efnum, fljót og góð
þjónusta, pant. uppl. í síma 681460.
Bólstrun Hauks, Hááleitisbraut 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Urval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintoshnámskeið í Tölvubæ:
•Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23.
• MS Excel: 19. og 20. maí, kl. 9-13.
• More: 14. og 15. maí, kl. 13-17.
• MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17.
• HyperCard: 25., 26. og 27. maí.
• MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl.
9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip-
holti 50B, sími 6k)250.____________
Apple 2e tölva til sölu. Aukadiskettu-
drif, mús, prentari, forrit og leiðbein-
ingabækur fylgja. Gott verð. Uppl. í
síma 92-11091 eftir kl. 20.
Til sölu Amstrad CPC 6128 með skjá,
diskdrifi, stýripinnum og um 20 leikj-
um, verð 30-35 þús. Uppl. í síma
982649.______________________________
Mónótor til sölu, hægt að tengja við
vídeó eða afruglara. Uppl. í síma
656292.______________________________
Til sölu tveggja drifa laser turbo tölva
með epson prentara. Uppl. í síma
52048.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
M Ljósmyndun
Minolta 7000. Til sölu Minolta 7000
með 28-135 mm autofocus (macro).
Vélin er nýleg og lítið notuð. Minolta
7000 var kjörin vél ársins 1987 af
Amatör Fotografi. Þeir sem vilja gera
góð kaupa hringi í síma 76854.
■ Dýráhald
Frá Hundaræktarfélagi íslands til shá-
fer hundaeigenda. Dagana 10,11 og 12
júní skoðar sænskur sérfræðingur
sháferhunda félagsmanna. Við hvetj-
um alla sháferhundaeigendur til að
missa ekki af þessu einstæða tæki-
færi. Þeim sem ekki hafa fengið send
eyðublöð er bent á að hafa samband
við skrifstofu félagsins varðandi þátt-
töku og inngöngu í félagið fyrir 21.
maí. Uppl. í síma 91-31529 og 91-44984.
Hesthús óskast tll kaups í Víðidal. 6-12
hesta. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í
síma 72730 og 76394 eftir kl. 18.
Fáksfélagar. Hreinsunarherferð í
Víðidal á mánudagskvöld, mætum við
félagsheimilið kl. 20. Fákur.
Lítill, fallegur, 8 vikna kettlingur fæst
gefins sem fyrst. Uppl. í síma 76043
eftir kl. 19.
Hesthús til sölu á einum besta stað á
Kjóavöllum í Garðabæ, fullbúið, ný-
legt 6-8 hesta hús, allt sér, má greiðast
með skuldabréfi, verð tilboð. Uppl.
veittar í Fasteignamiðstöðinni, Hát-
úni 2, Rvk, sími 14120, 20424, hs.
656172.
Hesthús fyrir tólf hesta við Sörlaholt,
Kópavogi, til sölu, getur selst í tvennu
lagi, einnig er til sölu 4ra hesta pláss
á Fákssvæði í Víðdal og hluti af hest-
húsi við Dreyravelli, Kjóavöllum.
Uppl. í gefnar í síma 21750.
Hestmannafélagið Fákur. Þeir sem ætla
að taka þátt í hópferð á Kaldármela
láti skrá sig á skrifstofu Fáks fýrir 28.
maí. Ferðanefnd.
Sháferhvolpur, 9 vikna til sölu (hund-
ur), mjög góðir foreldrar, ættartala
fylgir. Sími 78354.
■ Hjól
12 gira kappaksturshjól til sölu, vel með
farið, létt hjól úr áli nema grind sem
er úr álblöndu. Uppl. í síma 623931
eftir kl. 17.
Honda MB til sölu. Á sama stað ósk-
ast MT eða MR. Uppl. í síma 13964
eða 17753.
Óska eftir nýlegu, 125 cub. eða 250
cub. hjóli. Uppl. í síma 84086 eftir kl.
18.
Óska eftir góðri og vel með farinni
Honda MTX, helst ekki eldri en ’84.
Uppl. í síma 77221 eftir kl. 18.
10 gira, sægrænt, Superia keppnishjól
til sölu. Uppl. í síma 37123.
3ja gíra telpnahjól til sölu, fyrir 8-12
ára. Uppl. í síma 16090.
Honda MTX ’83 - ’85, óskast keypt.
Uppl. í síma 94 - 1442.
Til sölu Honda MT '81. Uppl. í síma
%-43564.
Óska eftir góðri, 50 cc, skellinöðru.
Uppl. í síma 616628.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24, (Dalbrekkumeginý,
simi 45270, 72087.____________
Hjólhýsi, Sprite, 10-12 fet, til sölu, m/
fortjaldi, einnig gaseldavél m/vaski,
ofnar og vatnshitari fyrir sumarhús.
Uppl. í síma 83237.
Kerrur. Til sölu nýjar mjög góðar kerr-
ur. Uppl. í síma 23919 í kvöld og næstu
kvöld.
Hjólhýsi óskast, í góðu standi. Uppl. í
síma 53623.
Hjólhýsi óskast, 14-16 feta, í góðu
ástandi. Uppl. í síma 985-23224.
■ Til bygginga
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,<~'
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum fyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi,
smíðum allar arinvörur, svo sem
grindur, ristir og hatta á skorsteina.
Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél-
smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21.
Timbur tll sölu með góðum afslætti,
spónaplöt-. 22mm, battingar 2x4.
Úppl. í síma 75043.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og nióurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SIMI 688806
Bilasimi 985-22155