Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Page 42
54
MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988.
Mánudagur 16. maí
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir.
19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wlzard
of Oz). - Þrettándi þáttur - Galdrakarl-
inn. Japanskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Margrét Guðmundsdóttir.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.20 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanad-
ískur myndaflokkur fyrir börn og urigl-
inga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vistaskipti (A Different World).
Bandarískur myndaflokkur með Lisu
Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf
» Pétursdóttir.
zl.OO Skáld götunnar. Ari Gísli Bragason
er umsjónarmaður þessa þáttar um
ýmis skáld lífs og liðin sem varhluta
fóru af hylli heimsins. Meðal þeirra sem
koma fram i þættinum eru skáldin:
Steinunn Asmundsdóttir, Steinar Jó-
hannsson og Ólafur Haraldsson, og
ennfremur Eysteinn Þorvaldsson dós-
ent. Stjórn upptöku Sigurður Jónas-
son.
21.30 iþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar
Sólnes.
22.00 Óp konunnar (The Screaming Wo-
man). Ný kanadísk sjónvarpsmynd
gerð eftir sögu Ray Bradburys. Leik-
stjóri Bruce Pittmann. Aðalhlutverk
Drew Barrymore, Janet Laine Green
og Roger Dunn. Ung stúlka heyrir óp
utan úr skógi og vegna áhuga síns á
draugasögum ákveður hún að kanna
málið. Hún kemst að raun um að ekki
er allt með felldu en gengur illa að
sannfæra aðra um það. Þýðandi Guð-
jón Guðmundsson. Atriöi i myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
22.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.35 Ég, Natalie. Me, Natalie. Bandarísk
kvlkmynd um átján ára gamla stúlku
sem hefur ekki háar hugmyndir um
sjálfa slg, henni finnst hún ófriö og
—i klaufaleg. Hún yfirgefur fjölskyldu og
vini og flyst tll listamannahverfis i New
York. Aðalhlutverk: Patty Duke, James
Farentino, Martin Balsam, Elsa Lanc-
hester og Al Pacino. Leikstjóri: Fred
Coe. Framleiðandi: Stanley Shapiro.
Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir. CBS
1969. Sýningartími 105 mín.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Léttur
fjölskylduþáttur. Þýðandi: Eiríkur
Brynjólfsson. Warner 1987.
19.19 19.19.
20.30 Sjónvarpsbingó.Dagskrárgerð: Edda
Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur.
20.55 Dýralif í Afríku. Animals of Africa.
Vandaöir dýralífsþættir. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jóns-
dóttir. Harmony Gold 1987.
21.20Stríðsvindar. Northand South. Loka-
þáttur. Aðalhlutverk: Kristie Alley,
David Carradine, Philip Casnoff, Mary
Crosby og Lesley-Ann Down. Leik-
stjóri: Kevin Connor. Framleiðendur:
David L. Wolper. Þýðandi: Ástráður
Haraldsson. Warner 1985. Þættirnir
eru ekki við hæfi yngri barna.
22.50 Dallas. Framhaldsþættir um ástir og
erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas.
Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvisi-
on.
23.35 Hann reklnn, hún ráðin. He's fired,
She's Hired. Framkvæmdastjóra á
auglýsingastofu er sagt upp störfum
og þarf strax að finna aðra leið til þess
að sjá fjölskyldu sinni farborða. Aðal-
hlutverk: Karen Valentine og Wayne
Rogers. Leikstjóri: Mark Daniels.
Framleiöandi: Stan Hough. CBS1984.
Sýningartími 90 mín.
01.05 Dagskrárlok
m_________________________________________
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 FráttayflrliL Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigurður
Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri).
13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarik-
ls“ eftir A. J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg örnólfsdóttirbyrj-
ar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni.
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesiö úr forystugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á siödegi - Beethoven og
Haydn.
Tð.00 Fréttir.
18.03 Vislndaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Um daginn og veginn. Edda Björns-
dóttir, Miðhúsum, Egilsstöðum talar.
(Frá Egilsstöðum)
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
21.10 Gömul dansiög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son þýddi. Jón Júlfusson les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Menntun og uppeldi forskólabarna.
23.00 Tónlist aö kvöldi dags.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ÚtvarpAlfa kl. 21.00:
Hljom-
sveitin
Anno
domini
kynnt
í Boðberanum í kvöld verður
kynnt hljómsveitin ANNO DOM-
INI, sem halda mun tónleika hér
á landi í júní. í þættinum verður
viðtal við framkvæmdastjóra
hljómsveitarinnar og hljóöfæra-
leikara. Auk þess verða leikin
nokkur lög af nýjustu plötu
hijómsveitarinnar.
Einnig verður fariö yfir Iistann
um söluhæstu Gospel-plötumar í
Bandaríkjunum og spiluð lög af
nokkrum þeirra.
Umsjónarmaður þáttarins er
Ágúst Magnússon og er þetta síð-
asti þátturinn í hans umsjá að
sinni Umsjónarmaður Boðber-
ans í sumar verður Páll Hreins-
son.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Slmi hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 „The Woodentops" Kynnt enska
rokkhljómsveitin „The Woodentops"
sem heldur hljómleika hér á landi 19.
þ.m. Umsjón: Skúli Helgason. (Áður
útvarpað 28. f.m.)
20.40 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 i 7-unda himni. Gunnar Svanbergs-
son flytur glóðvolgar fréttir af vin-
sældalistum austan hafs og vestan.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og
kannski þig" í umsjá Margrétar Blön-
dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Rás n
8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.10 Hörður Arnarson - létt tónlist, inn-
lend sem erlend - vindældalistapopp
og gömlu lögin í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja-
vik siðdegls. Hallgrimur litur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldið hafið meö góðri tón-
lisL
21.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf-
ur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur mætir I hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn-
lendu jafnt sem erlendu, í takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin-
sæll liður.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Farið aftur I tímann í tali og tónum.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
á síðkvöldi.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
17.00-18.00 Þátturinn fyrir þig. Tónlistar-
þáttur með viðtölum, guðsorði og
mataruppskriftum. Umsjónarmenn:
Árný Jóhannsóttir og Auður ög-
mundsdóttir.
21.00-23.00 Boðberinn. Tónlistarþáttur
með kveðjum, óskalögum, lestri úr
Bibliunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll
Hreinsson
01.00 Dagskrárlok.
Atriði úr myndinni Óp konunnar.
Sjónvarp kl. 22.00:
Spennumyndin
Óp konunnar
Myndin fjallar um unga stúlku, Heather að nafni, sem hefur óvenju-
frjótt ímyndunarafl. Hennar helsta viðfangsefni er lestur bóka sem fjalla
um illa anda sem ásækja hina lifandi.
Einn góðveðursdag, þegar Heather er úti í garði að lesa, heyrir hún óp.
Hún gengur á hljóðið og gerir sér grein fyrir því að það kemur neðan
úr jörðu. Þegar hún segir foreldrum sínum að það sé kona grafin lifandi
í garðinum trúir henni enginn.
Höfúndurinn, Ray Bradbury, hefur samið yfir 500 smásögur, leikrit og
skáldsögur. Hann samdi m.a. annars handritið að myndinni Moby Dick.
Hann hefur og samið margar þekktar vísindaskáldsögur, s.s. The nius-
trated Man og Farenheit 451.
Stöð 2 kl. 16.35:
12.00 Opið. Endurt. frá sunnud.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Endurt. frá
Síðdegismyndin á Stöð 2 aö þessu sinni heitir Ég Natalie. Þetta er banda-
rísk mynd frá árinu 1969. Myndin flaliar um unga stúlku 9em hefur ósköp
lítið sjálfctraust Henni finnst hún bæði ljót og klaufaleg. Þrátt fyrir allt
leitar hún aö nýrri veröld og flyst aö heiman. Hún tekur sig upp frá flöl-
skyldu og vinum og flyst í listamannhverfi í New York. Fylgst er með
þroskaferli hennar þar og þeim nýju vinum sem hún eignast.
laug.
15.30 í Miðnesheiðni. Endurt. frá laug.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 UmróL
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
Fréttir af hreyfingunni hérlendis og
erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð-
um sem gefin eru út á esperanto.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjá
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími Uppreisnin á barnaheimíl-
inu. 9. lestur.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guöjónsson.
21 .OOSamtökin 78
22.00 íslendingasögur.
22.30 Samtök helmsfriðar og sameiningar.
23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir
háttinn.
23.15 Dagskrárlok.
16.00 Vinnustaðaheimsókn
17.00 Fréttir
17.30 Sjávarpistlll
18.00 Fréttlr
18.10 Létt etni. Jón Viðar Magnússon og
Hlldur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrlr
ungt fólk.
19.00 Dagskrárlok.
Kvlkmyndhandbókin gefur myndinni 2 og hálfa stiörau. Ekki er mynd-
in talin góð en leik Patty Duke í aðalhlutverkí er hrósað mjög. Þess má
og geta aö hér þreytir hinn margrómaði leikari frumraun sína i kvikmynd-
ura.
Skúli Helgason, umsjónarmaður þáttarins um The Woodentops.
Rás 2 kl. 19.30:
Hljóðbylgjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt mánudagstónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á léttum nót-
um með hlustendum. Pálmi leikur
tónlist við allra hæfi og verður með
vlsbendingagetraun kl. 14.30 og
15.30.
17.00 Snorri Sturluson. leikur þægilega
tónlist I lok vinnudags.
19.00 Ókynnt kvöldtónlisL
20.00 Haukur Guðjónsson mætlr I rokk-
buxum og strlgaskóm og lelkur
hressilega tónlisL
24.00 Dagskrárlok.
The Woodentops
Breska rokkhljómsveitin The Woodentops er væntanleg til íslands og
heldur hljómleika í Reykjavík þann 19. maí.
Á rás 2 mun Skúh Helgason leika tónlist af plötum hljómsveitarhmar.
Hljómsveitin hefur gefið út þijár plötur á imdanfómum tveimur árum
og þykir hún ein hressilegasta rokksveit Breta sem stendur. Einnig verð-
ur í þættinum flutt viðtal við söngvara hljómsveitarinnar sem Rolo heitir.
ífijómsveit þessi var stofnuð árið 1984 og vakti strax mikla athygli. Stóru
hij ómplötufyrirtækin gerðu hosur sínar grænar en hljómsveitin kaus að
vinna með óháðu fyrirtækjunum. -JJ