Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 13
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988.
13
Inni í Bryggjuhúsinu fer vel á með gömlu og nýju. Hlaðni veggurinn er úr
gamla borgarhliðinu, inngangi Reykjavíkur, sem seinni tima menn höfðu
hug á að varðveita. Við vegginn stendur Páll V. Bjarnason, arkitekt endur-
byggingarinnar.
Aðalstrætið í Reykjavík. Við endann er Bryggjuhúsið þar sem borgarhliðið
sést ef grannt er skoðað.
BREYTT
KÍLÓMETRAGJALD
í SJAÐGREÐSLU
FRÁ l MAÍ1988
Frá og með 1. maí 1988 breytist áður auglýst skattmat á kílómetragjaldi, sbr.
auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3 trá 4. janúar sl.
Mat til tekna á endurgjaldslausum afnotum launamanns af bifreið sem launagreiðandi
hans lœtur honum í té hœkkar þannig:
Fyrlr fyrstu 10.000 km afnot úr 15,50 pr. km f kr. 16,55 pr. km.
Fyrirnœstu 10.000 km afnotúr 13,90 pr. km ikr. 14,85 pr. km.
Yfir20.000 km afnotúr 12,25 pr. km fkr. 13,10 pr. km.
Mat á endurgreiddum kostnaði til launamannsvegna afnota launagreiðanda af
bifreið hans, sem halda má utan staðgreiðslu, hœkkar þannig:
Fyrirfyrstu 10.000 km afnotúr 15,50 pr. km f kr. 16,55 pr. km.
Fyrlrnœstu 10.000 km afnotúr 13,90 pr. km fkr. 14,85pr. km.
Yflr20.000 km afnot úr 12,25 pr. km íkr. 13,10 pr. km.
Fái launamaður greitt kílómetragjald frá oþinberum aðilum vegna aksturs í þágu
þeirra sem miðastvið „sérstakt gjald" eða „torfœrugjald" sem
Ferðakostnaðarnefnd ákveður má hœkka kílómetragjaldið sem hér segir:
Fyrir 1-10.000 km akstur - sérstakt gjald hœkkun um 2,55 kr. pr. km.
torfœrugjald hœkkun um 6,90 kr. pr. km.
Fyrir 10.001 -20.000 km akstur-sérstakt gjald hœkkun um 2,25 kr. pr. km.
torfœrugjald hœkkun um 6, lOkr. pr. km.
Umfram 20.000 km akstur - sérstakt gjald hœkkun um 2,00 kr. pr. km.
torfœrugjald hækkun um 5,40 kr. pr. km.
önnur atriði í áðurnefndri auglýsingu nr. 3 frá 4. janúar sl. breytast ekki.
enginn ærsladraugur á ferð.
Bæjaryfirvöld ákváðu á sínum
tíma að hafa Bryggjuhúsið núllpunkt
Reykjavíkur sem allar götur væru
taldar frá. Til dæmis hggja Aðal-
strætið og Hafnarstrætið beint út frá
Vesturgötu 2.
Viðamiklar endurbætur
Að sögn Páls V. Bjamasonar var
nokkuð erfitt að ákveða við hvaða
tímabil skyldi staðnæmst við endur-
bætumar. Til dæmis væru loft og
veggir í uppmnalegri mynd. Páll sá
bæði um hönnun innréttinga og
hússins í heild, í samráði við Fram-
kvæmdasjóðinn og iðnaöarmenn.
Hann sagði að bæði hefði þetta verið
viðamikið og dýrt verkefni.
Páll sagði að ekki hefði verið allt
sem sýndist við endurbygginguna.
Til dæmis var nokkur galli í sam-
bandi við tvo glugga á bakhliðinni
sem ákveðið hefði verið að opna í
gegn en í ljós hefði komið að þetta
voru falskir gluggar. Þeir vom mál-
aðir á og leifar af þeim voru á gömlu
klæðningunni þannig að þeir virtust
eðlilegir á gömlum myndum. Því
þurfti að gjörbreyta þessu verkefni
og byggja eftir gömlu myndinni,
bijóta upp og hlaða múrsteininum
eins og hann var áður.
Merkar fornminjar
Fyrir utan húsiö eru gamlir
hleðslusteinar sem mynda stétt. Þeir
lágu áður niður í fjöruna. Páll sagði
að þeir væm í raun mjög merkar
fomminjar en vegna þess hve lágt
þeir liggja er ekki hægt að nota plan-
ið sem bílastæði og var því fyllt yfir
steinana. Hugmyndin væri þó að
nýta þá í framtíöinni með því að
byggja gler yfir, milli Bryggjuhúss-
ins og bakhússins, og nýta þá þannig
sem gólf á veitingastað eða einhverju
slíku. Enn fremur er ætlunin að laga
skúrabygginguna baka til, sem til-
heyrir eigninni, og nýta hana undir
verslunar- og skrifstofuhúsnæði. í
sumar verðrn- Bryggjuhúsið svo mál-
að og sagði Páll að það yrði örugglega
í ljósum lit, jafnvel upprunalega litn-
um sem erfitt er að finna lýsingarorð
yfir. Einnig verður stéttin fyrir fram-
an fmpússuð en ekki er búið aö
ákveða hvernig hún verður. _GKr
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
TÍVOLÍ HVERAGERÐI
Opiö virka daga kl. 13-19
- um helgar kl. 12-21
Sérstakur afsláttur fyrir hópa
í tæki og veitingar.
Símar 99-4673 & 91-28377
Aðgangur
ókeypis
Um
helgina:
Flekka
og
Snúlla
verða
með
lömbin
sín
inni í
Tívolí-
garðinum