Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 27
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988.
27
Smælki
Sælnú!...
Elvis Costeilo er drengur
góður eins og þeir sem til
þekkja vita. Um daginn
lagði hann skoskum sjó-
mönnum i verkfalli iið og
hélt tónieika til styrktar
verkfallssjóðum þeirra.
Reyndar gerðí Costello þetta
ekki af einskærri góð-
mennsku heldur stóð þannig
á að hann átti að koma fram
á tónleikum á Hjaltlandseyj-
um ásamt fleiri tónlistar-
mönnum. En vegna samúðar-
' verkfails ferjusjómanna var
útlitfyrirað listafólkið
kæmist alls ekki á áfanga-
stað. Costeilo leysti þá hnút-
inn með þvi að lofa verk-
fallsmönnum að halda fyrir
þá tónleika gegn því að þeir
sæju til þess að tónlistar-
fólk kæmist óhindrað til
Hjaltlandseyja... Style Co-
unsil er komin á kreik eftír
nokkur hlé frá störfum. Litil
plata, Life At A Top Peop-
le's Helth Farm. ernýkomin
út og stór plata er væntan-
leg innan tíðar.,. Tom Petty
er með sólóplötu i smiðum
og er búist við plötunni á
markaðinn i júlí. Bílskúrs-
tónlist eða Songs From The
Garage á platan að heita og
aðstoð við upptöku veitti
Jeff Lynne. Han gerði góða
hluti með George Harrisyni
í fyrra og eítthvað virðast
þeir enn í slagtogi því Harri-
son kemur fram á plötu Pet-
Mannakom - Bræðrabandalagið
Adventures - The Sea of Love
Magnús Eiríksson er sem kunnugt
er einn allra besti lagahöfundur okk-
ar í dag. Sjálfsagt hljóma lög hans
oft dag hvern á öldum ljósvakans.
Hann hefur frá 1976 haft þann hátt-
inn á aö koma lögum sínum á fram-
færi í gegnum hljómsveitina Manna-
kom og hafa fimm plötur nú litiö
dagsins Ijós undir þvi nafni. Aö sjálf-
sögöu hefur Magnús komið víöar við,
samið lög fyrir kvikmyndir, sjón-
varpsþætti og ýmsa söngvara sem
hafa leitað til hans og ekki má
gleyma stórgóöri sólóplötu sem kom
út fyrir nokkmm árum og hafa nokk-
ur lög af þeirri plötu átt miklum vin-
sældum aö fagna.
Fimmta Mannakornsplatan
Bræörabandalagið er ekki ólíkt öðr-
um Mannakornsplötum aö uppbygg-
ingu ef frá er talin í ljúfum leik sem
á köflum var flóknari en maður á að
venjast frá Magnúsi.
EUefu lög eru á Bræðrabandalag-
inu, hvert ööru melódískara, enda
hefur Magnús alltaf átt auðvelt með
að semja lög sem venjast fljótt og vel
og aðalkostur laganna hér sem fyrr
er að hlustandinn verður ekki leiður
á þeim. Lög Magnúsar hafa flest
þann eiginleika að hægt er að hlusta
á þau mikið í smátíma og eftir smá-
hvíld frá þeim er hægt að taka til við
þau aftur án þess að vera orðinn
þreyttur á þeim.
Það er eins og áður Pálmi Gunnars-
son sem á heiðurinn af söngnum og
aðstoöar við upptöku á lögunum.
Syngur hann öll lögin, utan eitt sem
EUen Kristjánsdóttir syngur. Flest
eru lögin léttrokkuð, einstaka lög
með blúsáhrifum, enda stendur blús-
inn nær Magnúsi en önnur tónlistar-
form. Mörg laganna eiga ábyggilega
heppnuð plata. Lögin eru melódísk
og textar hinir ágætustu en samt er
eins og smáneista vanti; kannski
meiri tUþrif í útsetningum eða að
reynt sé við flóknara form eins og
örlaði fyrir á í ljúfum leik. Sjálfsagt
veröur að bíða eftir hinni langþráðu
blúsplötu frá Magnúsi til að fá fersk-
ari blæ á lagasmíöar hans.
-HK
Sumarstemning
eftir að heyrast mikið í sumar enda
mikil sumarstemning yfir plötunni.
Lög eins og Víman, Ekki dauður enn,
Dansskómir og AUtaf betra eru
skemmtileg og vel sungin og spiluð
- ekta Magnúsarsmelhr.
Lifði og dó í Reykjavík, sem Ellen
syngur, er lag sem vinnur á við
hverja hlustun og er eitt besta lag
plötunnar. Önnur tvö góð lög; sem
skera sig aðeins frá heildinni, eru
titiUagið, Bræðrabandalagið, sem að
vísu hljómar eins og maður hafi
heyrt það einhvers staöar áður en
er nyög skemmtUegt engu að síður,
og Regnblús þar sem Magnús er á
heimaslóðum og góð tilþrif Sigurðar
„Centaurs“ á munnhörpu gera lagiö
spennandi.
í heildina er Bræörabandalagið vel
Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson.
gamla brýnið Roy Orbison
líka... Sykurmolarnir eru
famir að vekja eftirtekt vest-
ur í Bandaríkjunum; á þá er
minnst í tónlistartimaritinu
Billboard I þessari viku og
veit það bara á gott...
Gömlu félagarnir í Led Zepp-
elin komu samanfyrir
nokkru vestur í Bandaríkjun-
um og léku á tónleikum í
Madison Squere Garden.
Hafa menn vart mátt vatni
halda vestra yfir þessum
stórviðburði og sérstaklega
hefur Jason Bonharn, 18 ára
gömlum syni John heitins
Bonham, verið hælt en hann
tók stöðu föður síns við
trommusettið og þótti mönn-
um sem þar væri faðirinn
Ijóslifandi koininn... Fréttir
berast af því að Mick Jag-
ger hyggi á mikla tónleika-
ferð um Ástraliu til að fylgja
eftir sólóplötu sinni sem
kom út i vetur. Þærfregnir
fylgja með að ekki sé ólík-
tónleikahald aðnýjuá
næsta
an....
Hafsjór af gæðapoppi
Sitt er hvað gæfa eða gjörvuleiki,
segir máltækið, og það hefur írska
hljómsveitin Adventures mátt reyna.
Hún sendi frá sér aldeilis stórgóða
plötu fyrir nokkrum árum þar sem
var hvert lagið öðru betra en allt kom
fyrir ekki; platan vakti sáralitla at-
hygli. En við þekkjum það sem af-
komendur írskra þræla að ekki skal
gefast upp þó á móti blási og Advent-
ures er ekki á þeim buxunum heldur
og reynir nú í annaö sinn; að þessu
sinni með plötuna Sea of Love.
Vissulega gæti titill plötunnar ver-
ið frumlegri en ekki verður við öllu
séð. Tónhstin er sosum ekki ýkja
frumleg heldur en það geta ekki allir
verið Sykurmolarnir eða þannig.
írsk áhrif eru ekki mjög mikil í tón-
hst Adventures, þaö er aöeins í einu
lagi á þessari plötu sem einhvers
konar sekkjapípum bregður fyrir.
Mestanpart er hér um að ræða
hreint og klárt melódískt popprokk
en það sem gerir gæfumuninn eru
firnagóð lög, virkilega fallegar mel-
ódíur, og má ég hundur heita ef ekki
einhver þeirra nær .vinsældum.
Raunar er hefur eitt lag af plötunni
þegar sést á vinsældahstum hérlend-
is, lagið Broken Land, mjög fallegt
lag, en þó á því sá galli að melódía
lagsins er óþægilega lík lagi Nik
Kershaws, Wouldn’t It Be Good.
Sá sem á heiðurinn af öllum laga-
smíðum Adventures er gítarleikari
hljómsveitarinnar, Pat Gribben,
greinilega mikill hæfileikamaður.
Útsetningar á lögum eru fyrsta
flokks en þeim hættir þó til að verða
fuhíburöarmiklar á stundum. Að
lokum get ég ekki hjá því komist aö
minnast á hljóðið á plötunni, það er
með því allra besta sem ég hef heyrt.
Hér er semsagt fyrsta flokks popp-
plata en eins og menn vita dugir það
ekki alltaf til, allt veltur á því aö
koma lagi á vinsældahstana. Ef það
tekst hjá Adventures er ég viss um
að bjöminn er unninn fyrir hljóm-
sveitina, annars...
-SþS
Sade.
Sade - Stronger than Pride
Notaleg... og
útreiknanleg
Þægileg er orðið sem lýsir tónlist
Sade best. Útreiknanleg, aldrei hröö,
hvað þá aö hún skeri í eyrun. Eigin-
lega dæmigerð fyrir fólkið sem er
búið að fá nóg af poppinu sem skýst
upp á vinsældalistana í nokkrar vik-
ur og er síðan gleymt og grafið þar
til það fer að hljóma í útvarpi með
elhsmehastimplinum margfræga.
Vissulega hefur Sade komið við
sögu á vinsældalistum, th dæmis
með lögunum Your Love Is King,
Smooth Operator og Diamond Life..
Ekki heyrist mér neitt af tónlist plöt-
unnar Stronger than Pride líklegt í
toppbaráttuna neins staðar, nema ef
vera kynni á easy-hstening hstanum
bandaríska. Love Is Stronger than
Pride klikkaði th að mynda alveg
sem listapopp. Lagið Paradise heyr-
ist mér þó eiga meiri möguleika.
Ég sakna þess að á nýju plötunni
skuh ekkert lag fyrirfinnast sem sker
sig úr öllum hinum. Öh tíu hða þau
út úr hátölurunum án nokkurra
áberandi sérkenna. Undirleikurinn
er keimlíkur og söngrödd Sade er
alltaf sjálfri sér lík, afskaplega nota-
leg og nett. Sade gæðir poppið á plöt-
unni örlitlum djassblæ - sem náttúr-
lega gerir það enn frekar að verkum
að hún höfðar frekar til þeirra sem
eru komnir af ahéttasta skeiði en
hinna.
Það er orðið nokkuð langt síðan
síðast heyrðist í Sade. Hún vakti
mikla athygh er hún kom fram á
sjónarsviöið fyrir nokkrum árum -
svo mikla að hún dró sig i hlé um
tíma. Eftir shkt hlé átti ég satt best
að segja von á einhverju sem skæri
sig úr því sem áður hafði veriö gefiö
út með söngkonunni. En þrátt fyrir
það er ég þokkalega ánægður með
plötuna Stronger than Pride. Sade
stendur ahtaf fyrir sínu.