Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 48
60
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eigum á lager nokkra ódýra hring-
stiga, bæði úr tré og stáli, einnig
getum við útvegað með stuttum íyrir-
vara allar gerðir stiga úr tré og stáli,
sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl.
í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan
Trausti, Vagnhöfða 21.
Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi,
smíðum allar arinvörur, svo sem
grindur, ristir og hatta á skorsteina.
Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél-
smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21.
Vil kaupa notað mótatimbur í sökkla,
stærð 1x6, heildarlengd 1200 m.
Kvöldsímar 37680 og 25850, Hinrik,
og 40015, Rúdolf.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta
úrval af byssum, skotfærum, tækjum
og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á
6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet-
skot; Remington pumpur, Bettinzoli
undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ur og haglaskot; Sako byssur og skot.
Verslið við fagmann. Póstsendum.
Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
Vesturröst. Haglabyssur, rifflar og
skot. Mjög hagstætt verð. Allt til end-
urhleðslu. Leirdúfukastarar, Skeet
skot, RCBS pressur, vogir og allt til-
heyrandi. Dýrabogarnir nýkomnir.
Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 84455,16770, box 8563,128 Rvík.
Vesturröst auglýsir! Leirdúfurnar
komnar, frábært verð. Sími 16770 og
84455.
■ Flug_________________________
Hlutar í TF-SJM (C/F172L) til sölu.
Uppl. í síma 40390 eða 985-23390. Ari.
1/5 hluti í TF-IFR til sölu. Nánari uppl.
í síma 686591.
Til sölu Cessna-182 S Skylane. Uppl. í
síma 83008 í kvöld og næstu kvöld.
■ Verðbréf
Peningamenn. Til sölu skuldabréf að
upphæð 1.800.000 með 40% afföllum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9002.
Kaupi víxla og verðbréf. Tilboð sendist
DV, merkt „Hagur 969“.
■ Sumarbústaðir
í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi
eru til leigu nokkrar sumarbústaða-
lóðir, staðsettar í norð-vesturhlíð
Langholtsfjalls sem er skammt frá
byggðakjarnanum Flúðum. Uppl. í
síma 99-6683 milli kl. 19.30 og 21.
Sumarbústaður. Til sölu 34 m2 á fal-
legu, kjarrvöxnu eignarlandi í Gríms-
nesi, á hálfum eða heilum hektara.
Uppl. í síma 612106.
Sumarbústaðarland til sölu á besta
stað á Suðurlandi, undirstöður og
lagnir tilbúnar, teikningar geta fylgt.
Uppl. í síma 54198 og 652228.
Sumarhús til sölu við Hafravatn með
stórri lóð við vatnið, fallegt útivistar-
svæði, stutt í bæinn. Uppl. gefur
Finnbogi í síma 985-22658.
Sumarhús til leigu. Til leigu er mjög
vel útbúið sumarhús. Húsið er í fag-
urri sveit á Vesturlandi. Leigutími er
frá 1.6-30.6. S. 23931.
Til sölu vandaður sumarbústaður í frið-
sælu kjarri vöxnu landi í Borgarfirði,
rennandi vatn, örstutt í alla þjónustu.
Uppl. í síma 611039.
Vik i Mýrdal. Lítið 2 bursta íbúðarhús
á góðum stað, með góðri lóð, til sölu.
Uppl. í síma 99-7172 eftir kl. 19.
Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr.
433.000. Sími 641987.
Til leigu sumarhús við Hrútafjörð, sil-
ungsveiði. Uppl. í síma 95-1176.
Til sölu sumarhús i smiðum, 21 m2.
Uppl. í síma 652388.
Vandaður sumarbústaður í Vatnaskógi
til sölu. Uppl. í síma 622708 á kvöldin.
■ Fyrir veiðimenn
Kastkeppni. Keppni í fluguköstum
verður haldin við Veiðihúsið, Nóatúni
17, sunnud. 29. maí kl. 14. Keppt verð-
ur með ein- og tvíhendum sem Veiði-
húsið leggur til, aðrar stangir verða
ekki leyfðar. Mjög vegleg verðlaun
verða í boði. Öllum heimil þátttaka.
Skráning keppenda fer fram í Veiði-
húsinu til kl. 14 laugardag. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
Lax- og silungsveiðileyfi Víðidalsá,
Húnavatnssýslu, ofan Kolugljúfra. Til
sölu eru nokkrir stangardagar í júní,
ágúst og september.
Laxveiðileyfi, kr. 5.000.,
silungsveiðileyfi kr. 1.500.
30 fin nýtt sumarhús, m/rafm., hita og
sturtu, kr. 2.800 á sólahring.
Uppl. í versl. Veiðivon, Langholtsv.
111, s. 687090.
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur,
spúnar og sökkur, stangaefhi til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Vesturröst. Landsins mesta úrval af
stöngum, hjólum, flugum og öðru til-
heyrandi stangaveiði. Silungaflug-
urnar víðfrægu, Blönduspúnar.
Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 84455,16770, box 8563,128 Rvík.
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará.
Til sölu eru 2 dagar í ágúst. Einnig
örfáir dagar í september, mjög gott
veiðihús, hagstætt verð. Uppl. í versl.
Veiðivon, Langholtsv. 111, s. 687090.
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón-
usta allan sólarhringinn.
Glstihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Stærra og betra hús. Komið í stress-
lausa veröld við ströndina hjá Jöklin-
um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719.
Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld
í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens-
ínstöðvum í Hafnarf. og Fitjum í
Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarfj.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum
veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála,
Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði. Sími 84085.
Reykjadalsá - laxveiði. Til sölu lax-
veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði.
Uppl. í síma 93-51191.
Góðir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma
37612. Geymið auglýsinguna.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
■ Fasteignir
Á Hornafirði gott einbýlishús miðsvæð-
is í bænum, 4ur svefnherbergi, bílskúr,
ræktuð lóð. Tilboð óskast. Uppl. í síma
97-81320.
Til sölu land I fögru umhverfi við Leir-
vogsá á Kjalamesi, allt að 2 ha. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9052.
■ Fyrirtæki
Meðeigendur óskast. Óskað er eftir
traustum og heiðarlegum körlum og
konum sem meðeigendum að starfandi
fyrirtæki, sem á mikla möguleika.
Viðkomandi þurfa að hafa eitthvert
fjármagn eða fjármagnsígildi. Aðeins
traust og heiðarlegt fólk ætti að sýna
þessari auglýsingu áhuga. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9055
Hannyrðaverslun. Af persónulegum
ástæðum er til sölu lítil hannyrða-
verslun í miðbæ Reykjavíkur. Verð
afar hagstætt eða ca kr. 700 þús. með
lager, sem greiða má á 4 ára skulda-
bréfi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9027.
Vantar meðeiganda að ört vaxandi fyr-
irtæki sem staðsett er í Keflavík.
Fyrirtæki þetta er eitt sinnar tegund-
ar á Suðurnesjum. Miklir framtíðar-
möguleikar. Uppl. í síma 92-14454 og
92-14312.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888.
Söluturn vlð Hverfisgötu ásamt lítilli
videoleigu til sölu, góðir tekjumögu-
leikar, vaxandi velta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8864.
■ Bátar
King Marine Electronics, U.S.A.,
siglingatæki: Lóran-C tæki, stór
gluggi með 4 línum. Sjálfstýring fyrir
allar gerðir báta, fáanlegt tengibox
(interface) fyrir lóran og útistýringu,
einföld í uppsetningu. VHF-loftnet
fyrir bátatalstöðvar, sérlega lang-
dræg, með 6 og 9 dB mögnurum.
Einnig sambyggð lóran- og talstöðvar-
loftnet, festingar. Litafisksjár með 6
og 8 tommu skjá. Viðgerðaþjónusta á
eigin verkstæði. FLUGRADlO sf.,
Reykjavíkurflugvelli, pósth. 1367, 121
Reykjavík, sími 91-11922.
4,6 tonna Viking þilfarsbátur, árg. ’87,
vél M. Benz 43 ha. árg. ’87, VHF tal-
stöð, litdýptarmælir, lóran, ratsjá,
sjálfstýring, línuspil, bjargbátur, 4x
24 V DNG tölvufæravindur geta fylgt
á kaupleigu eða lánskjörum. Verð 3,1
millj., má vera á skuldabréfi. Skipasal-
an Bátar og búnaður, sími 91-622554,
hs. 91-34529.
Óska eftir utanborðsmótor, 8-18 hö.
Uppl. í síma 93-12877 eða 91-19072 e.
kl. 19.
1 stk. 5,8 lesta bátur, fullbúinn á lager,
1 stk. 9,8 lesta plastklár bátur með
leiði. 1 stk. 45 tonna bátur með kvóta.
Garðar Björgvinsson, umboðsmaður
Jula Boats á Islandi, sími 99-4273 og
4817 og 985-22638.__________________
Aðalfundur vélbátafélagsins Kvik-
unnar í Kópavogi verður haldinn
mánud. 30. maí kl. 20.30 í safnaðar-
heimilinu Borgum, Kastalagerði 7.
Félagsmenn fjölmennið. Stjómin.
Til sölu Tehri 415 R, tveggja ára og
mjög lítið notaður. Báturinn er með
30 ha utanborðsmótor, stýri og kontr-
olboxi. Góð kerra fylgir. Uppl. í síma
73119 eða 985-24301.________________
Útgerðarmenn. Við bætum ykkar hag.
Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor
rafgeymunum fyrir færarúllur, verð
aðeins kr. 10.900. Sendum í póstkröfu.
Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010.
Til sölu mjög fallegur og í toppástandi
18 feta sportbátur á trailer. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9012.
18 feta seglskúta til sölu, 5 segl, mótor
og vagn fylgja, verðhugmynd 200-
250.000. Uppl. í vs. 687262 og hs.
656552.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Frambyggð trilla til sölu, 3,7 tonn, úr
tré. Fylgihlutir: lóranlitamælir, línu-
og netaspil, tvær 12 v nýjar tölvurúll-
ur og gúmbátur. Uppl. í síma 97-81419.
Hraðbátur (fiskibátur) óskast til kaups,
með tækjum og færarúllum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9060.
Trilla óskast á leigu í nokkin-n tíma í
sumar, æskileg stærð ca 3 tonn, færa-
rúllur og siglingatæki. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8975.
Tveir vanir sjómenn óska eftir að taka
á leigu 3ja til 6 tonna handfærabát í
sumar og haust. Uppl. í síma 92-68688
og 92-68081.
Víkingsskrokkur til sölu, ca 5,7, með
ákomnu kjöljárni og gúmílista, fæst á
góðum kjörum eða skuldabréfi. Uppl.
í síma 92-12863.
19 tonna stálbátur til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9056.
6,7 tonna frambyggður trébátur til sölu,
ný vél, nýleg tæki, endurbyggður ’86.
Uppl. í síma 97-31440 á kvöldin.
9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun,
plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í síma
72596 e. kl. 18.
Nýr 9 tonna enskur plastbátur til sölu,
því sem næst tilbúinn. Uppl. í síma
72596 eftir kl. 18.
Sodjak Mark 3 slöngubátur til sölu, 20
ha. utanborðsmótor getur fylgt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9057.
Tæplega 3ja tonna súðbyrt trilla til
sölu, selst tilbúin á handfæraveiðar.
Uppl. í síma 92-13187.
Óska eftir að kaupa skel af Sóma 700
(nýrri gerð) eða á seiniii byggingar-
stigum. Uppl. í síma 91-39104.
Óska eftir opnum, stöðugum plastbát
með utanborðsmótor. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9059.
Óska eftir að kaupa trillu, 4 tonn eða
stærri. Greiðslugeta allt að 2 millj.
Uppl. í síma 44226.
10-12 feta vatnabátur óskast. Uppl. í
síma 93-12394.
Óska eftir aö kaupa 12-15 feta bát með
eða án vélar. Uppl. í síma 71346.
■ Videó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Nýtt á Islandi. Yfirfærum amerískar
spólur NTSC yfir á Evrópukerfið Pal
og einnig Pal yfir á NTSC. Leiga á
myndavélum, M 7, og monitorum.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Þú leigir
videotæki og 2 myndir og færð 2
bamamyndir ókeypis að auki. Hörku-
gott úrval nýrra mynda. Austurbæjar-
video, Starmýri 2, sími 688515.
■ Varahlutir
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahl. í flestar
teg. jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
S. 79920 og e. kl. 19 672332.
Til sölu 6 cyl. Rambler 258. Uppl. í síma
9246573.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Su-
zuki Swift ’85, Charade ’81-’83, Fiat
Uno 45S ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79. Vélar í Lada 1300, Suzuki Alto
’81-’85, Suzuki Swift’85, Chevrolet, 8
cyl., 305, ’79, Fiat Uno 45S ’83. Gír-
kassi í Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki
Swift, 5 gíra ’85, Fiat Uno 45S,
Charade ’80. Sjálfskipting í Chevrolet
Monte Carlo ’79. Upp. gefur Arnljótur
Einarsson bifvélavirkjameistari, sími
77560 og 985-24551.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade '88,
Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch.
Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo
244-264, Honda Quintet ’81, Accord
’81, Mazda 929 st. '80, Subaru 1800 '83,
Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82,
BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC
Concord ’79, Dodge Omni o.m.fl.
Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char-
mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84,
Fairmont ’79, Lada Samara ’86, Saab
99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto
’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida
'79, Lada Sport ’78. Eigum úrval vara-
hluta í fl. teg.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Lancer ’81, Cressida ’81, Colt ’81,
Charade ’83, Bluebird ’81, Civic ’81,
Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’81 og
’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Es-
cort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont ’79,
Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’80-’81 2000,
Lancer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux,
Samara ’86, Lada st. '87, Charade
’80-’82, ’85, Oldsmobile D ’80, Civic
’81, Galant ’79 o.fl. Sími 54057.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Erum að rífa Wagon-
eer ’76, 8 cyl. Range Rover ’72, Eigum
til varahluti í flestar tegundir jeppa.
Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og
671065 e.kl. 19.
Varahlutir I GM til sölu, t.d. ’73 Fire-
bird, kr. 20 þús., Formulavél ’75,
upptekin hjá Benna, keyrð 12 þús.,
verð samkomulag, einnig turbo 350
Pontiac skipting, verð 20 þús., milli-
hedd á Chevy Small Biock, 2ja og 4ra
hólfa + ýmislegt fleira. Sími 53016.
Varahlutir i: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore '86, Toyota Corolla
’85, Suzuki Alto ’83, Opel Corsa ’87,
Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84,
Mazda 323 ’82, 626 ’80,929 ’83. Citroen
BX16,’84. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417.
Vélar. Get úvegað flestallar japanskar
vélar, innfluttar frá Japan, með 6
mán. ábyrgð. Á lager: Hilux/Hiace,
dísil/bensín, Nissan dísil, Mitsubishi
turbo, Toyota 18rg Twin Cam, 135
ha., ný, og 21r. Mazda 929 og 626 2000.
Sími 622637 og 985-21895. Hafsteinn.
Bilarif, Njarðvik, sími 92-13106. Erum
að rífa: BMW 325 i ’87, BMW 316 ’80,
Daihatsu Charade ’86, Citroen Axel
’86, Toyota Carina ’80. Eigum mikið
úrval af varahlutum í flesta bíla.
Sendum um allt land.
Nýja bilaþjónustan. Varahlutir í Bzaser
’74, Ford Econoline ’78, Fairmont ’78,
Bronco ’74, Volary ’78, Daihatsu
Charmant og Charade ’79. Lyfta, gas
og vélaþvottur á staðnum. Sími
686628.
Willys - Willys. Til sölu fram- og aftur-
hásingar í Willys, 25 og 44. Drifhlutfall
5,38, diskalæsing í 19 rílu 44, 5,38 hlut-
fall í 44, 3ja gíra Willyskassi, 18
millikassi og Saginaw vökvastýrisvél
og dæla. Sími 94-4774 á kvöldin.
Er aö rifa: Mözdu 626 ’80, 2ja og 4ra
dyra, 929 ’82, 2ja dyra, margir góðir
hlutir, 2000 vél, sjálfskipting og 5 gíra
kassar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 666949.
6 cyl. Nissan disilvél (úr Patrol), Mazda
323 1500 vél, kassi og léttistýri, ek. 40
þús., 6 cyl. 2,0 Fordvél, lítið ek., Volvo-
vél m/túrbínu, beinni innspýtingu, ek.
70 þús. Uppl. í síma 19985.
Daihatsu Runabout. Er að rífa Charade
’83 , vél ekinn 60 þús., mikið af góðum
hlutum, innrétting fín, afturhluti
óskemmdur. Uppl. í síma 19985.
Til sölu Plymouth Duster '72, góð vél
318 og góð sjálfskipting, selst í heilu
lagi eða til niðurrifs. Verð 20 þús.
Uppl. í síma 78269 e. kl. 19.
Drif og hásing undan Bedford til sölu,
einnig vörulyfta, burðargeta 1 Zi tonn.
Uppl. í sfma 71173.
Óska eftlr vél I VW eða bíl til niður-
rifs. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9046.
4ra og 6 cyl. Trader vélar til sölu. Uppl.
í síma 92-13762. Elli.
Bráðvantar stýrismaskínu í Volvo 244
’78. Uppl. í síma 78145 eftir kl. 13.
■ Bflamálun
Föst verðtilboð. 10% staðgreiðsluaf-
sláttur af alsprautun. Önnumst rétt-
ingar. Bílamálun, Auðbrekku 24, sími
42444, heimas. 666513,
■ Vörubflar
Volvo, Scania, MAN, M. Benz, Hensc-
hel o.fl. Varahlutir, nýir og notaðir.
Boddíhlutir úr trefjaplasti. Fjaðrir í
flestar gerðir vörubíla og vagna. Hjól-
koppar á vöru- og sendibíla. Útvegum
varahluti í vörubíla og ýmis tæki.
Kaupum bíla til niðurrifs. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320, 79780, 46005
og 985-20338.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hrað-
pöntunarþjón. I. Erlingsson hf., s.
688843.
Hanomag Henschel ’71 steypubifreið á
góðu verði, einnig dráttardekk m/stóli
í mjög góðu standi og toppgrind á
Scaniu 140. S. 78902 og 985-25255.
Malarvagn. Til sölu nýr malarvagn, frá
Sindrasmiðjunni. Benz 1938 ’83, með
búkka, nýr pallur. Uppl. í síma 95-
6700.
Notaöir varahlutir I: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Vantar vörubíl með drifi á báðum aftur-
hásingum og dráttarskífum, aðeins
öflugur bíll kemur til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9063.
Benz 1413 '66 til sölu, með háum skjól-
borðum. Uppl. í síma 99-8449 og
99-8459.
Til sölu M. Benz 1413 ’67 með sturtum
og Hiab 650 krana. Uppl. í síma 985-
25768.
■ Vinnuvélar
15 tonna beitagrafa til sölu, vélin er
’75, henni fylgja 2 skóflur. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9062.
Massey Ferguson 50 B traktorsgrafa
til sölu, árg. ’75, 3 skóflur. Verð aðeins
360 þús. Uppl. í dag og næstu daga í
síma 92-13356.
Ford traktorsgrafa ’85 til sölu, 2500
vinnustundir. Uppl. á kvöldin í síma
97-31216.
Jarðýta (Caterpillar fjarki) til sölu, árg.
’74. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9061.
Til sölu er New Holland heybindivél,
935 ’86, sama stærð og 370. Uppl. í síma
99-6689.
■ Sendibflar
Lítill sendibíll ’87 til sölu, ekinn 40.000
km, stöðvarleyfi, mælir og talstöð geta
fylgt, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
76321 og 43116._______________________
Til sölu Benz 613D '85, ekinn 84 þús.,
slétt, hjolskálalaust gólf, gott ástand,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 672823 eftir
kl. 20.
Toppbill. M. Benz 613 D ’79, 6 cyl., til
sölu, extra langur, ekinn 175 þús. km.
Skipti möguleg. Úppl. í síma 621827
eftir kl. 20.
Farsími af Ericsson gerö til sölu, einn-
ig iðntæknigjaldmælir. Uppl. í síma
77999.
Mazda E 2200 ’88 til sölu, m/mæli,
ekinn 4.000 km. Glitniskjör. Uppl. í
síma 75976.
Suzuki '81 til sölu, gjaldmælir og
stöðvarleyfi geta fylgt, góð kjör eða
skipti. Uppl. í síma 78438.
Toyota Hiace 4x4 ’87 til sölu, ekinn 60
þús. km, kaupleiga. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H -9045.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bilaleigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni. Japanskir bílar. Hagstætt
verð. Sími 19800.