Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 49
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflaleiga Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, simi 24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87: Lada 1200, Lada 1500 station, Opel Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir, og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er hagstæðara. Hs. 35358. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, ctunper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og statibnbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bilaleigan Greiði hf., Dalshrauni 9. Leigjum út margar gerðir fólksbíla, station, 4x4, sendibíla og jeppa. Sími 52424, símsvari um helgar. Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su- baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn, kerrur. Sími 688177. Bílaleiga R.V.S., Sigfúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. ■ Bflar óskast Óska eftir sendiferðabil, óinn- réttuðum í skiptum fyrir Scout II ’74 með dísilvél, mæli, 4x4 bíll. Uppl. í síma 92-68581. Þarft þú að selja bílinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Kreditkortaþjónusta. Staðgreiðsla. Óska eftir meðalstórum japönskum bíl á 250.000 staðgreitt (Toyota Corolla eða sambærilegir). Uppl, í síma 32487 í dag til kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan bíl gegn staðgreiðslu á 100-110 þús. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8997.______________________________ Óska eftir '87 eða '88 af sjálfskiptum bil með vökvastýri, Colt, Toyota, Mazda eða sambærilegum bil. Uppl. i sima 41383 og 985-20003. Óska eftir að kaupa nýlegan, (lítinn) bíl á ca 350 þús., greiðist með Mazda Saloon 323 1,3 ’81, sko. ’88, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 37087 e. kl. 15. Óska eftir nýlegri Toyota Corolla, eða svipuðum bíl, verðhugmynd 500-550 þús., er með Peugeot 505 ’82, mjög vel með farinn, upp í. S. 74749 á kvöldin. Óska eftir VW bjöllu og Carman Ghia, helst 1600, má vera biluð. Á sama stað er Suzuki TS 125 ’82 til sölu. Uppl. í síma 83494. Vil skipta á Mözdu á 929 '82 og nýrri 450 þús., kr. bíl, milligjöf staðgr. Uppl. I síma 71232. Óska eftir að kaupa MMC Pajero stutt- an bensínbíl eða Bronco. Uppl. í síma 19184. Honda Civic DX árg. '88 óskast. Uppl. I síma 54165. ■ Bflar tfl sölu Eiríksbilar til sölu: Mazda 626 '80, ek. 113 þús., kr. 150 þús., AMC Concord ’80, ek. 118 þús., kr. 190 þús., Dodge Aspen ’80, ek. 55 þús., kr. 320 þús., Camaro Berlinette , t-toppur, ek. 34 þús. mílur, VW Passat ’86, 4 dyra, sól- lúga, BMW 316 ’86, 4 dyra, Audi 100 cc ’87, 4 dyra, miðstýrð læsing, Pont- iac 6000 SE ’86, einn með öllu, Benz 190 E ’86, sjálfsk., sóllúga, miðstýrð læsing, litað gler, útvarp, Cadillac Cimarron ’86, ek. 11 þús., einn með öllu. Uppl. í símum 685939 og 985- 24424. Nissan Sunny ’87 til sölu, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 42432 eftir kl. 16. Simca 1508 ’78 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 31872. VW bjalla ’74 til sölu. Toppbíll. Uppl. í síma 83346. VW jetta, ’82mjög gott eintak, góð kjör. Uppl. í síma v. 681353 eða h. 656148. Voffi 1303 ’74 til sölu, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 52915. Wagoneer LTD ’85 til sölu, mjög fall- egur bíll. Uppl. í síma 99-5988. Ford Bronco '66 til sölu, skoðaður ’88, með vökvastýri og gólfskiptingu, einnig varahlutir í Bronco, svo sem frambretti og stór dekk á White Spoke felgum, gírkassar og hásingar. Uppl. í síma 94-3790 á vinnutíma og 94-3485 á kvöldin. Chevroiet BelAir ’56, 4ra dyra, upptek- in vél, 327 cub., 4 gíra, beinsk. Mounzi, Gabriel loftdemparar, bólstraður, fjöldi aukahluta, ógangfær. Uppl. veitir Vilhjálmur í síma 71640 virka daga. „Góð kjör“. MMC GSL Sapporo ’82 til sölu, ný- sprautaður, hvítur, rafmagn í rúðum, segulband + útvarp, keyrður 90 þús. km, verð 340 þús. Skipti á dýrari, ca 540 þús., helst '87-88, staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 54925. Rauð Mazda 323 1500 station, árg. ’86, til sölu, 5 gfra, ekinn 16.000 km, sum- ar- og vetrardekk, grjótgrind. Skipti á góðum vinnubíl koma til greina, t.d. Lödu station eða öðrum áþekkum. Uppl. í síma 53638 e.kl. 19. Útsala. Cadillac, BMW og Mercedes. Cadillac coupé Deville ’78, 2ja dyra, hvitur, verð 400 þús., BMW 728 ’78, þarfhast sprautunar, verð 300 þús., Mercedes 350 SE ’73-’74, fallegur bíll, verð 350 þús. Sími 15142. B. Menz 78 280 SE til sölu. Verð að- eins 250 þús. BMW 728 ss. og vs. árg. ’79. Toppbíll. Einnig Range Rover ’7. Góður bíll. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-14312 og 92-14454. Bifreiðaelgendur. 10-25% lækkun á nýjum sumardekkjum, flestar stærðir. Dunlop Marshall. Hjólbarðaverk- stæðið Hagbarði hf., Ármúla 1,' s. 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Daihatsu Charade '84,keyrður 50 þús km, verð 270 þús., nýskoðaður, og yfir- farinn af umboði. Skipti á dýrari smábíl æskileg. Uppl. í síma 687522 eða 666295. Fiat Panda 45 '82. Til sölu gott eintak af Fiat Pöndu, kom á götuna 1983, ekinn ca 50 þús. km, skoðaður ’88, aðeins tveir eigendur. Verð 105 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 656460. Ford Escort ’85 til sölu, 1300 Laser, svartur á lit, ekinn 45.000. Verð 380 þús., eða staðgr. 330 þús. Aðeins bein sala. Sími 44541 e.kl. 19 á föstudag en allan laugardaginn. Willys '63 til sölu, nýleg skúffa, nýleg blæja, þarfnast viðgerðar á kúplingu (ný kúpling fylgir), er á stórum dekkj- um, B 20 Volvovél. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 71824. Golf - Dodge. VW Golf '85, góður bíll en þarfnast lagfæringar á lakki, einn- ig Dodge 024 ’82, sportlegur og góður bíll. Uppl. í síma 673172 e.kl. 18. 35 þús. kr. Vill einhver kaupa gamla bílinn minn á aðeins 35 þús.? Citroen GS ’79, 105 þús. km. í ágætu standi. Sími 23630 í kvöld og næstu daga. Af sérstökum ástæðum er til sölu Niss- an Micra ’87, gott verð og góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 92- 27219. Blazer 79 til sölu, beinskiptur, spil o.fl., Fiat Uno ’85, mjög góður bíll, skipti á nýrri bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 41383 og 985-20003. Blazer CST 72 til sölu, gott boddí og kram, vél 350, sjálfsk., sko. ’88, bein sala, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 51931. Bronco árg. 73 til sölu, mjög góður miðað við aldur, ekinn aðeins 105.000 frá upphafi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 9Ö-4325. Chevrolet Malibu 79, fyrst skráður í júlí '80, góður bíll, gott verð, góð kjör, sami eig. frá upphafi, verð 190-230 þús. Uppl. í síma 675503. Chevrolet Malibu 79 til sölu, selst mjög ódýrt, ekinn 100 þús., sjálfskipting þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73264. Chevrolet Nova 76 til sölu, bremsur bilaðar, að öðru leyti í mjög góðu ástandi, sjálfskipting nýleg. Uppl. í síma 43008. Daihatsu Charade '80 til sölu, skoðaður ’88, 4ra dyra, útvarp og segulband, góður bíll, verð 80 þús., skuldabréf eða víxill. Uppl. í síma 611114. Daihatsu Charade ’82, ekinn 77 þús. km til sölu, sjálfsk., góð dekk, útvarp og segulband. Mjög vel með farinn og útlit sérstaklega gott. Sími 20626. Dodge Van, styttri gerð, árg. 71, til sölu, með bilaða vél, V8-318. Hásingar uhdan Blazer fylgja. Uppl. í síma 667202. Fiat Uno 45 S '84 blár, til sölu, verð 175 þús. stgr. Skipti á litlum japönsk- um ’86-’87 á ca. 300-320 þús. kemur til greina. Sími 675002 e. kl. 16. GMC Jimmy '85 til sölu, ekinn 25 þús. mílur, ný dekk, splittað drif, mjög vel útlítandi, 200 þús. út, skipti á ódýrari og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 78291. Guilfalleg Mazda 323 '86 til sölu, 3ja dyra, 5 gira, rauður, ekinn 23 þús., einnig Lada Lux ’84 á 95 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 31588. Honda Accord ’82 4 dyra, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður og topplúga, central læsingar og dráttarkúla. Ekinn 71 þús. S. 76817. Innréttaður GMC Van 78 til sölu, þarfn- ast sprautunar, gott kram. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 99-3302 eða 3493. Lada station ’83, ekinn 68 þús. km, skemmdur á annarri hlið, annars toppbíll, verðhugmynd 70 þús. Uppl. í síma 689125. Mazda 323 1.51 ’87 til sölu, ekinn 18.500 km, útvarp og segulband, sem nýr. Staðgreiðsluverð 480.000. Uppl. í síma 34035. Mitsubishi Tredia GLX '83 til sölu, með yfirgír, rauð að lit, ekin 91 þús. km, skipti á 4ra dyra Mözdu 626 ’82 2000 bíl. Uppl. í síma 94-7579 eftir kl. 18. Nýr, hvítur Colt '88 til sölu vegna brott- flutnings, 1200 vél, 2ja dyra, ekinn 4500 km, útvarp og segulband. Verð 440 þús. Uppl. í síma 36624. Nissan Sunny Sedan 4x4 '87 til sölu, ek. 18 þús. km, spoiler allan hringinn, vökvast., upphituð sæti o.m.fl. Uppl. í síma 41297. Ope! Kadett station '86 til sölu, vel með farinn bíll, ekinn 37 þús. km, úvarp og segulband fylgir. Verðtilboð. Uppl. í síma 79320. Scout 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, þarfhast lagfæringar. Verð 80 þús. Góð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9018. Tjónabill. Tilboð óskast í Peugeot 505, dísil turbo, ’82, er með öllum nútíma- þægindum, skemmdur á hægra horni. Uppl. í síma 21484 um helgina. Til sölu vel með farinn BMW 370, ’77, nýupptekin vél en þarfnast sprautun- ar, selst ódýrt. Uppl. í síma 30990 e. kl. 19. Til sölu Alfa Romeo GTI ’82 ekinn 77 þús., 5 gíra, spoilerar, lítur vel út, fæst á 260 þús., staðgr. Uppl. í síma 92-4142. Topp bílar. Daihatsu Charade ’88, hvít- ur, Fiat Uno ’84, svartur, sport með sóllúgu og stæl, einnig Mazda 323 ’81, sjálfskiptur. Uppl. í síma 46519. Volvo 144 71 og Lada 1600 ’81 til sölu og sýnis sunnudag, báðir nýskoðaðir, verð um 40 þús. hvor bíll. Uppl. í síma 10772. Volvo 144 74, skoð. '88 en hefur verið tekinn af númerum, er í lagi og lítur vel út, en ekið var aftan á hann, selst mjög ódýrt. Sími 666582 á kvöldin. Volvo 244 ’80 til sölu, skemmdur að framan eftir árekstur, verð tilboð. Uppl. í síma 611719 e. kl. 17 og allan laugard. Útsala, útsala. Til sölu 2 Volvo 343 ’78, fallegir og góðir bílar. Vetrar- og sum- ardekk fylgja báðum. Útvarp og kassettutæki. Mjög gott verð. S. 51439. 6 cyl. Volvo. Volvo 164 ’70 til sölu, verð 25 þús., einnig Volvo 164 E '73, verð 50 þús. Uppl. í síma 45492. Audi 100 CC ’85, í mjög góðu ástandi, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 42908. Benz 190. Til sölu fallegur, vel með farinn Benz 190 ’84, hvítur, litað gler, ekinn 75 þús. km. Uppl. í síma 43528. Bronco 74 til sölu, 6 cyl., breið dekk, læst drif að aftan, góður bíll, skoðaður ’88. Verð 230.000. Uppl. í síma 38010. Capri 77 til sölu, 6 cyl., kram gott, boddí þokkalegt. Uppl. í síma 54517 eftir kl. 12. Cherokee Jeep '84, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 51.000 mílur, fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-5838. Cortina '77, skoðuð ’88, með biluðum startara, verð 20 þús. Uppl. í síma 18855. Datsun Cherry '82 til sölu, skoðaður ’88, vetrar- og sumardekk. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 671297 eftir kl. 18. Escort 1300 '83, grár að lit, ekinn 66 þús. km, verð 310 þús. eða 260 staðgr. Uppl. í síma 46871. Fiat Polonez ’85, ekinn 26 þús. km, 5 dyra, góður bíll, verðhugmynd 180 þús. Uppl. í síma 689125. Ford Bronco II ’84 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 98-1216 eða á bílasölunni Braut. Ford Scorpio '86, dökkblár, ekinn 36 þús. km, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 26191. Ford Transit pallbill ’80 til sölu, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 92-15866 eða 92-13593. Hjólkoppar af Toyota Corollu GTi ’88 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 13215. Lada 1500 station '87 til sölu, drapplit- ur, ekinn 21 þús. km. Uppl. í síma 93-12452._____________________________ Lada Samara ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn 19 þús. km, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 42994. Lada Samara '87 til sölu, ekinn 21 þús. km, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 16753 í dag. Lada Sport '82 til sölu, ekinn 93 þús., í ágætu standi. Verð 140 þús. Uppl. í síma 667484. LandCruiser '87, STW, dísil, turbo, 100 % læsingar, ekinn 28.000, óbreyttur. Úppl. í síma 9643292. M. Benz 200D ’87 til sölu, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 78442 eftir kl. 19 eða 985-22760. Mazda 323 ’87, 3 dyra, ekinn 15 þús., beinskiptur, bein sala, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 21029. Mazda 626 '80 og Mazda 323 '81 til sölu, fást báðir á góðu verði, góðir bílar. Uppl. í síma 641273. Mazda 626 '84, sjálfskiptur með sól- lúgu, ekinn 50 þús. km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 23611. Mazda 929 '82 til sölu, æskileg skipti á nýrri 450 þús., kr. bíl, milligjöf staðgr. Uppl. í síma 71232. Nissan Cherry '83 til sölu, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 72382. Oldsmobile disil 78 til sölu, vél árg. ’82, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 641038. Plymouth Volaré 78 til sölu. Uppl. í síma 651661 eða 51504 á sunnudag e. kl. 19. Svartur-svartur-svartur. Til sölu BMW 318i ’81 með spoiler, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 40587 og 985-23732. Skodl til sölu. Mjög gott boddí en vélin þarfnast athugunar. Uppl. í síma 50096. Subaru 1800 '84 gullsanseraður, mögu- leiki að taka upp í Subaru 1800 ’81-’81. Uppl. í síma 54284. Tll sölu á kr. 10.000. Subaru GFT 1600 ’78, skoð. ’88 en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 24834. Til sölu BMW 318i '82 ekinn 80 þús., dökkblár. Uppl. í síma 92-14358 eftir kl. 17. Til sölu vel með farinn, sjálfskiptur MMC Lancer GLX ’85. Uppl. í síma 46385. VW Jetta ’84, sjálfskiptur, ekinn 45 þús. km, brúnsanseraður. Uppl. í sfma 14148. Vovlo 144 DL 74 til sölu, tilbúinn til skoðunar, ekki á númerum, selst á kr. 60 þús. Uppl. í síma 99-4746 á kvöldin. Audi 80 GLS 79 með bilaða vél til sölu. Uppl. í síma 651128. Cortina '77, 1600, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 52303. Daihatsu ’82 til sölu, fallegur bíll. Uppl. f síma 45170. Fiat Uno '84 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 18. Ford Transit, stærri gerð, innréttaður, til sölu. Uppl. í síma 20468. Mazda 626 GLX ’84, dísil, 4 dyra, 5 gíra til sölu. Uppl. í síma 72495. ■ Húsnæði í boði Höfum verið beðnir um að auglýsa sér- staklega eftirgreindar íbúðir til leigu: Ásbraut, Kópavogi, 3ja h. íbúð á jarð- hæð, leigutími til 1. okt. nk., Framnes- vegur, Reykjavík, 3ja h. íbúð á 3. hæð + 2 lítil risherbergi. Þarfnast að- hlynningar, leigutími 1-3 ár. Leigu- gjald: tilboð. Leigumiðlun húseigenda hf., Ármúla 19, Reykjavík, símar 680510 og 680511. Löggilt leigumiðlun. Greiðsla húsgjalda i fjölbýlishúsum skiptist skv. lögum milli leigjanda og leigusala. Leigjanda ber að greiða kostnað vegna hitunar, lýsingar, vatnsnotkunar og ræstingar í sam- eign. Leigusali skal hins vegar greiða kostað vegna sameiginlegs viðhalds, endurbóta á lóð og allan kostnað við hússtjórn. Húsnæðisstofnun ríkisins. Telji leigjandi húsnæðis viðhaldi þess mjög ábótavant getur hann skorað skriflega á leigusala að bæta þar úr. Sé því ekki sinnt getur leigjandinn lögum samkvæmt og í samráði við opinberan úttektarmann látið fram- kvæma viðgerðina og dregið kostnað- inn frá húsaleigugreiðslum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar”. Hús- næðisstofnun ríkisins. 40 fm, 2 herb., ósamþykkt kjallaraíbúð til sölu. Sérinngangur, laus 1. júní. Útborgun við samning 400 þús., eft- irst. greiðast með 4-8 ára skuldabréfi.. Tilboð sendist DV, merkt „Njáls- gata“„ fyrir 30. maí. Til leigu er ný 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi, leigist í ár. Tilboð sendist DV, merkt „Grafavogur 9054“. Húsnæöi í Kaupmannahöfn. Óskum eft- ir að skipta á stórri 2ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn og afhotum á bíl á íslandi í ágústmánuði. Nánari uppl. í sfma 99-1638. London. Herb., elhús og aðgangur að snyrtingu til leigu á góðum stað í norðurhluta London frá 1. júlí ’88 til 15. sept '88. Uppl. í síma 34499 allar helgar og e.kl. 20 virka daga. Hef til leigu strax 2ja herb. íbúð með aukaherb. og geymslu, leigutími ca 2 ár, 1 ár fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 1. júní, merkt „J 9043“. Til leigu 3ja herb. ibúö á besta stað í Hafnarfirði, leigist til 2-4 ára, frá og með 1. sept. ’88. Tilboð sendist DV, merkt „Haf. 222“. Til leigu gott herbergi á jarðhæð í vest- urbæ, með ísskáp og húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og baði. 3-4 mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 73862. íbúö i Kaupmannahöfn. Nýleg, 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Kaupmhöfn til leigu í sumar frá ca 10. júní í 2 til 2 'A mánuð. Nánari uppl. í s. 21779. Ný 2ja herb. íbúö til leigu í Laugarnes- hverfi, laus 1. júní. Tilboð með leigu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „W-9041”. Góö 3ja herb. íbúð i Árbæ til leigu eft- ir 15. ágúst, fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 15“. 3ja herb. ibúö í Breiðholti til leigu frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 74789 kl. 17-22 um helgina. Forstofuherbergi (3x3 m) með aðgangi að snyrtingu til leigu, reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 74698. Góö 3ja herb. íbúö með sérinngangi til leigu í Keflavík frá byrjun júní. Úppl. í síma 12784 e. kl. 18. Góð 3ja herb. ibúö í austurborginni til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 687327. Gistiheimili hefur herbergi til leigu á viku- eða mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 24513. Gistiheimiliö, Mjóuhlíð 2, sími 24030. Raöhús viö Skeiðarvog til leigu í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79353. Vesturbær. 4ra herb. íbúð til leigu í júní og júlí. Tilboð sendist DV, mérkt „Reynimelur 31“. Gott herbergi til leigu. Uppl. í síma 73661. Til leigu 3 suðurherb. og eldhús í kjall- ara í Hlíðunum frá 1. júlí nk. fyrir rólegt og reglusamt fólk. Tilboð sendist DV, merkt „Skilvísi 9053“. ■ Húsnæði óskast Hjálp! Við erum ungt fólk með þriggja ára dreng, erum húsnæðislaus. Ef þú vilt vera svo góður(góð) að leigja okk- ur lofum við góðri umgengni, algjörri reglusemi, skilvísum greiðslum (eitt- hvað fyrirfram). Vinsamlegast hringið í okkur í síma 26294 eða 42414. Okkur bráðvantar 3ja herb. ibúö frá júnílokum, erum 3 fullorðin og 1 kornabarn, reglusemi, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 42563 eða vs. 681427 (Ása) sem fyrst. Fyrirframgreiösla húsalelgu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð- inni fjórfaldan þann tíma sem leiga var greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Góðar mánaöargreiðslur. Sænskur, rólegur og reglusamur strákur óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð. Fyrirframgr. og góðar mánaðargr. Vinsaml. hafið samb. við Sævar hjá Norm-X, s. 53822 e. kl. 18. Húseigendur, athugiö. Gerum húsa- leigusamninga um íbúðar- og atvinnu- húsnæði. Sérþekking á þessu sviði. Húseigendafélagið, Bergstaðastræti lla, opið frá 9-14, sími 15659. Par meö 5 ára dóttur bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Reykjavík frá og með 1. ágúst, fyrirframgreiðsla og góð um- gengni. Uppl. gefur Bryndís i síma 97-71229 eftir kl. 19. Starfsmaöur DV óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní (helst í miðbæ eða vesturbæ). Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 623605 eða 27022-236 (Anna Hildur).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.