Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 2
2
LAUGARDAGUR 28. MAÍ .1988.
Fréttir
Viðbrögð við dómi Hæstaréttar:
Réttarstaða bama
svMrðilega brotin
„Meö þessum dómi er réttarstaöa
barna svívirðilega brotin og aug-
ljóst er aö rannsókn lögreglu og
barnayfirvalda og aögeröir þeirra
ná greinilega ekki fram aö ganga.
Þetta veldur okkur verulegum
áhyggjum." sagði einn stjórnar-
manna í Samtökum gegn kynferð-
islegu ofbeldi.
Hæstiréttur sakfelldi fóður á
fimmtugsaldri fyrir aö hafa haft
kynmök við dóttur sína í tíu ár.
Sannað er að tilvikin voru um tvö
á viku. Hæstiréttur dæmdi mann-
inn í tveggja og hálfs árs fangelsi.
í Sakadómi Reykjavikur var faðir-
inn dæmdur í fjögurra ára fang-
elsi. Faðirinn var ákærður fyrir að
hafa einnig beitt tvö yngri barna
sinnakynferðisleguofbeldi. Hæsti-
réttur og Sakadómur sýknuðu fóð-
urinn af þeim ákærum.
I þessu máli er sannað að tilvikin
skiptin hundruðum. Stúlkan er
mjög illa farin, bæði likamlega og
andlega. Þess skal getið að fjöldi
brota er ekki lagður saman áður
en refsing er ákveðin. Öllum sem
rætt var við og þekkja til þessa
máls bar saman um að faðirinn
hefði gerst sekur um mjög alvarlegt
kynferðisafbrot.
„Það er alvarlegt mál þegar þeir
sem gæta eiga hagsmuna barna eru
ekki teknir trúanlegir fyrir rétti.
Þetta þýðir í raun að ef framinn er
svona glæpur, eða annar sambæri-
legur, gegn barni þá er það refsi-
laust nema maðurinn viðurkenni
verknað sinn. Það eru ekki vitna-
leiðslur yfir bömum og ef þriðji
aðili er ekki tekinn trúanlegur þá
er réttarstaða barna engin,“ sagð-
i sami stjórnarmaður. -sme
Aðalfundur IsaS:
Ragnar rað-
inn syómar-
formaður
- nýr forsijóri ráðinn fljóíiega
Ragnar S. Halldórsson hefur
verið ráöinn stjórnarformaður
ísal en gengið var frá ráðningu
hans á aðalfundi ísal í Zúrich á
fimmtudag. Ragnar tekur við
starfi af Halldóri H. Jónssyni sem
ekki gaf kost á sér í embættið.
Það er gert ráð fyrir að fljótlega
verði nýr forstjóri skipaöur en
fyrst um sinn mun Ragnar gegna
stöðu forstjóra.
Magnús Óskarsson var endur-
sldpaður í stjóm af iðnaðarráð-
herra og í staö Jóns A. Jónasson-
ar skipaði ráðherra Bggert
Hauksson. Gunnar J. Friðriksson
og Sigurður Halldórsson vom
endurkjömir í stjómina.
-SMJ
Pétur Sigurðsson, formaður sjómannadagsráðs, tók fyrstu skóflustunguna að vernduðum þjónustuibúðum aldr-
aðra við Nauthlein í Garðabæ í gær. Þessi athöfn var liður í dagskrá vegna 50 ára afmælis sjómannadagsins í ár.
DV-mynd KAE
Gerði þetta ekki
að tillögu minni
- segir ión Sigurðsson
„Ég lagöi það til í ríkisstjórninni
að þrátt fyrir bann viö verðtryggingu
verði heimilt aö leyfa verðtryggingu
á innlánum. Ég tel nauðsynlegt að
gera það sem allra fyrst svo menn
þurfi ekki að velkjast lengi í vafa um
hvernig kjörum á innlánum veröi
háttað,“ sagði Jón Sigurösson við-
skiptaráðherra.
Lagðir þú ekki til að fallist yrði á
hina tillögu Seðlabankans um að
heimila verbótaþátt á útlán?
„Þaö var mál sem ég gerði ekki að
tillögu minni.“
Leiðir heimild til verðtryggingar á
innlán ásamt afnámi hennar á útlán
ekki til þess að vextir lækki ekki
heldur hækki frekar?
„Auðvitað þýðir afnám verðtrygg-
ingar á útlán að nafnvextir muni
hækka. En með öðrum ráöstöfunum
og minnkandi verðbólgu má búast
við að þeir lækki aftur.“
Mun þessi ráðstöfun, afnám verð-
tryggingar á útlán, leiöa til vaxta-
lækkunar ein og sér?
„Hún hefur ekki mikil áhrif strax
en þegar fram í sækir mun hún
ásamt öðrum ráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar stuðla að vaxtalækk-
un.“
Bendir þetta verklag ríkisstjórnar-
innar ekki til þess aö hún hafi ekki
að fullu gert sér grein fyrir hvað hún
var að gera?
„Það vil ég nú ekki meína. Það lágu
fyrir athuganir á hugsanlegum áhrif-
um þessarar ákvöðrunar. En ég tek
þaö fram að ég gerði þetta atriði aldr-
ei aö tillögu minni,“ sagði Jón.
-gse
Vildi aldrei afnema
verðtryggingu strax
- segir Steingrímur Hermannson
„Ég hlýt að vera einfær um að
meta mínar hugsanir sjálfur. Ég leit
alltaf svo á að þetta ákvæöi þráða-
birgðalaganna gilti ekki um innlán.
Ég taldi að aðrir ráðherrar geröu það
líka. Það er því alrangt sem segir í
DV í gær að allir ráðherrarnir hafi
verið vitandi.vits um aö ákvæðið gilti
bæði um inn- og útlán,“ sagði Stein-
grímur Hermannsson.
„Þaö er líka alrangt að Framsókn-
arflokkurinn hafi lagt til að afnema
verðtryggingu strax. Eins og ég hef
tekiö skýrt fram þá vildum við ekki
afnema hana nema að vel athuguðu
máli. Það komu tvær tillögur fram í
ríkisstjórninni um afnám verðtrygg-
ingar á skemmri lán. Sú fyrri var frá
forsætisráðherra en hann lagði til að
hún yrði afnumin af skemmri lánum
en til ijögurra ára. Alþýöuflokkurinn
lagði síðan til að miöað yröi viö eitt
ár. Við lögðum aldrei slíka tillögu
fram. Það er líka alger endaleysa að
Framsóknarflokkurinn hafi hótað að
ganga úr stjórninni ef endanlega
lagaákvæöið fengist ekki samþykkt.
Ég ætla ekki að gera neinn að blóra-
böggli vegna þessa máls. Ég sam-
þykkti þetta ákvæði sjálfur. Ég lagði
þá hugsun í greinina að hún næði
ekki yfir innlán og ég get ekki haldið
annað en hinir ráðherrarnir hafi gert
það líka,“ sagði Steingrímur.
-gse
Einar Sigurðsson verður-
biaðafulttrúi Flugleiða
Einar Sigurðsson, fyrrverandi leysir Boga Ágústsson af hólmi en stööunni á undan Boga þannig að
útvarpsstjóri Bylgjunnar, hefur hann hefur sem kunnugt er verið hún gengur á milli fjölmiðla-
veriö ráðinn sem blaöafulltrúi ráöinn sem fréttastjóri Sjónvarps- manna.
Flugleiða og sagðist Einar taka við ins. Þess má geta aö það var Sæ- -SMJ
starfinu um miðjan júní. Hann raundur Guövinsson sem gegndi
„Það er ofmælt að bankastjórn þessum reikningum er um helm-
Seölabankans hafi gert þessar til- ingur af öllum spariinnlánum. Það
lögur sem lagðar voru fyrir ríkis- er hald manna að ef þetta öryggi
stjórnina. Við höfum hins vegar væri ekki fyrir hendi myndi draga
verið hiálplegir við að undirbúa úr innlánum almennings. Hins
þær,“ sagði Geir Hallgrírasson, vegar hefur afhám verðtrygginga í
bankastjóri Seðlabankans. fór með sér að lántakendum verður
Jón Sigurðsson viðskiptaráð- íþyngt þar sem afborganir verða
herra lagði fyrir ríkisstjórnina á hærri á fyrri hluta lánstimans,“
fimmtudaginn tvær tillögur til sagöi Geir.
breytinga á braöabirgöalögum rík- Enginn vafi er á því að ríkis-
isstjórnarinnar frá því í fyrri viku. stjórnin aflétti banni á verðtrygg-
Önnur var um að létta af banni á ingu á innlánum. Hins vegar er
verðtryggingu innlána. Hin um að natsta ólíklegt aö ríkisstiómin
heimila notkun verðbótaþáttar á muni samþykkja síðari tillögu
útlán. Seðlabankans. Hún hefur í raun
„Rökinfyrirþessumtillögumeru það í för með sér að ákvæði lag-
annars vegar þau að lögin banna anna um afnám verðtrygginga
skiptikjarareikninga bankanna. Á verður óvirkt. -gse
Helgaiveðrið:
Líklega hlýjast
suðvestanlands
Samkvæmt upplýsingum Veður- ingasamt og svalt veður á Noröur-
stofunnar má búast við austan- og og Austurlandi.
norðaustanátt um allt land um helg- Trúlega verður hlýjast í nágrenni
ina. Veðurfræðingar telja að víða höfuðborgarinnar en ekki er spáð
verði léttskýjaö og hlýtt að deginum miklum hita.
til hér á suðvesturhorninu en rign- -StB