Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 10
10 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Stjaman er vinsælust en aðeins ársgömul: „Ætlum að slá út frétta- stofu Ríkisútvarpsins" - Hverju vilt þú þakka þessar vin- sældir? „Fólkinu sem vinnur hér á Stjörn- unni. Þaö sem þetta fólk hefur sér til ágætis er löng reynsla af útvarpi eöa reynsla af öörum fjölmiölum. Þorgeir Ástvaldsson meö 12 ára reynslu, Jón Axel Ólafsson hefur veriö viðloöandi útvarp í tíu ár, Gunnlaugur Helgason í fjögur ár, Björgvin Halldórsson hef- ur langa reynslu í sambandi við upp- tökuvinnu og þekkir tónlist mjög vel. Ég hef sjálfur verið fimmtán ár í fjölmiðlun, Bjarni Dagur var viðloö- andi rás 2 í mörg ár og Helgi Rúnar hefur tveggja ára 'reynslu. Frétta- menn Stjörnunnar eru allt gamal- kunnir íjölmiölamenn. Þeir eru Eiríkur Jónsson, Ólafur Geirsson, Anders Hansen, Jón Ársæll Þórðar- son og Björn Hróarsson sem hefur reyndar minnsta reynslu.“ - Er reynslan þaö sem gerir Stjörn- una vinsæla? „Já, þaö hefur mikiö aö segja og einnig að þrír af eigendum eru jafn- framt staifsmenn. Þaö gerir gæfu- muninn aö þeir eru alltaf á staönum og hafa allt aöra tilfinningu fyrir vinnunni en ef þeir væru eingöngu starfsmenn. Þeir gefa sig í þetta af alhug og geta unnið hér öðruvísi en ef þeir væru bara starfsmenn. Viö- brögö hlustenda eru fljótari aö skila sér vegna þess hversu eigendur eru fljótir til í hvers kyns ákvörðunar- töku. Þetta er eitt af því sem stuðlar að vinsældum stöðvarinnar." - Hvað með dagskrárstefnu? „Hún verður alltaf skýrari eftir því sem viö ræöum meira saman. Viö erum meö dagskrárstjórn sem hittist daglega á fundum. Þann fund sit ég, eigendurnir þrír, Björgvin Halldórs- son og auglýsingastjórinn. Viö erum sífellt að fmstilla dagskrána. Hún veröur þó aldrei fullmótuð þvi ég lít þannig á aö dagskrárstefna sé eftir aöstæöum hverju sinni. Hana þarf aö laga daglega þótt grunnstefna okkar sé sú aö líta á þessa stöö sem „Samkvæmt síðustu hlustenda- könnun erum við í samkeppni við Ríkisútvarpið. Stjarnan mun ekki sætta sig við að missa hiustun. Við stefnum aðþví að vera áfram á toppnum. “ Ólafur Hauksson bjartsýnn á framtíðina i sólskin- inu í vikunni. DV-mynd KAE - segir Ólafur Hauksson útvarpsstjóri Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri Stjörnunnar, er einn af fyrstu mönn- um hér á landi til að skrifa um frjálst útvarp. í Samúelblöðum frá árunum 1974-75 má lesa ýmsan fróöleik um frjálst útvarp í öðrum löndum og hugleiðingar um frjálst útvarp á ís- landi. Ólafur hélt skrifum sínum áfram í gegnum árin og hóf aö skrifa um frjálst útvarp í önnur blöð einn- ig. Hann var einn af stofnendum Ís- lenska útvarpsfélagsins, er það var stofnað, en sagöi sig úr félaginu skömmu síðar. Þaö kom ekki mjög á óvart er Ólafur var ráöinn útvarps- stjóri Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári. Mikill uppgangur hefur veriö á Stjörnunni síöan og í síöustu hlust- endakönnum var hún langvinsæl- asta útvarpsstöðin á íslandi. Stjarn- an heldur upp á eins árs afmæli sitt 4. júní eöa eftir eina viku. fjölmiðil augnabliksins. Fólk er svo til alveg hætt aö kveikja á útvarpi til aö ná ákveðnum þáttum. Það kveikir á útvarpi og hefur í gangi eftir sínum hentugleikum. Frábrugðið t.d. sjón- varpi sem setur efni á dagskrá eftir eigin hugdettum. Dagblöð þarf að kaupa og setjast niöur og lesa en út- varpið er í gangi þegar menn vilja hlusta á þaö. Ég hef htiö á útvarp sem afþreyingarmiðil meö fréttum ag upplýsingum sem henta fyrir þessa notkun.“ - Lætur fólk útvarpið vera í gangi og mata sig, burtséð frá hvort það hlustar eða ekki? „Viö fengum tvo skoska auglýs- ingamenn til okkar í heimsókn sl. haust til að gefa okkur góö ráð varð- andi útvarp sem auglýsingamiðil. Bæði í Skotlandi og Bretlandi er mik- fl reynsla á þessu sviði. Þessir menn sögöu að útvarp væri mikill bak- grunnsmiðill en samt síast inn í fólk það sem sagt er. Prófanir, sem gerðar hafa veriö oft á tíðum, sýna aö jafn- vel þótt fólk sé ekki aö hlusta þá heyrir það þaö sem sagt er. Auglýs- ingar sitja alltaf eftir, þrátt fyrir aö fólk sé ekki beinlínis aö hlusta." - Finnst þér þá ekki ástæða til að hafa metnaðarfyllri þætti á dagskrá? „Maður þarf fyrst að átta sig á þvi hvemig útvarp er í raun og veru. Viö teljum okkur vera nokkuð meö þaö á hreinu hvernig útvarp er notað og höfum okkar dagskrárstefnu miö- aö viö þaö. Okkar metnaöur er aö þjóna hiustendum eins og þeir nota útvarp. Stundum hlustar fólk mikið á útvarp, stundum lítið. Þó er aðal- lflustunin yfir daginn. Þá finnst okk- ur eðlflegt aö koma meö þær upplýs- ingar sem henta yfir daginn, þær fréttir sem eru aö gerast og afþrey- ingartónhst sem fehur best að smekk flestra hlustenda. Okkar metnaður um útvarp gengur út á þetta. Dag- skrárgeröarþætti, sem faha ekki inn í þetta form, teljum við ekki ástæöu tfl aö hafa. Fjölmiölarnir eru margir og við þurfum ekki aö vera eins og hinir. Það er hægt að hafa löng og ítarleg viðtöl í dagblöðum en þau henta ekki þvi formi sem útvarp er. Sjónvarpið getur líka sýnt ýmsa hluti sem viö getum ekki komið til skila. Viö erum fyrst og fremst að átta okk- ur á að hver fjölmiöill hefur sinn karakter." - Oft er talað um síbylju á útvarps- stöðvunum og að þar mætti vera meira um talað mál. Heldur þú að afþreyingartónlist sé það sem al- menningur vill hafa í útvarpinu? „Máhö er aö þræöa hinn gullna meðalveg. Við förum eftir viðbrögð- um hlustenda hverju sinni. Á ákveðnum timum dagsins er fólk móttækflegra fyrir töluðu máli en aðra tíma. Við höfum ákveðnar hug- myndir á hvaða tíma dagsins það er og stihum okkur eftir því. Þaö er ekki endilega magn talaös máls sem skiptir máli heldur gæði. Ef menn hafa ekkert að segja og ekkert er að frétta þá er betra aö þegja.“ - Brottrekstur starfsfólks á Stjörn- unni var mikið til umfjöllunar á sín- um tíma. Hvað vakti fyrir þér með þeirri uppstokkun? „Það voru ákveönar aðgeröir sem teknar voru upp er ég hóf hér störf sem miðuðu að ákveðinni hagræð- ingu og sparnaði í rekstri. Ókostur- inn, sem var hér framan af, var að hér voru of margir starfsmenn í vinnu. Mín stefna hefur verið sú að hafa færri starfsmenn og að hver þeirra sé í fullu starfi. Ég vildi ekki hafa fólk sem var með einn þátt í viku. Aðeins ein slík manneskja er nú í vinnu. Tfl að gera þetta mögu- legt þurfti að biðja einhveija að fara í hvíld. Síðan mátti fækka starfsfólki og sameina ákveðin störf og það var gert. Það voru tuttugu og fimm í fullu starfi en eru núna nítján. “ - Hafðir þú mótað þér einhverja ákveðna stefnu áður en þú tókst starfið að þér? • „Ég hef ahtaf haft ákveðnar hug- myndir um hvernig útvarp á að vera og auðvitað er ég að koma þeim hing- að irih. Það er þó langt í frá að Stjarn- an sé rekin eingöngu eftir mínu höfði. Gífurlega mikil samvinna er hér innanhúss og ég ber mikið traust til þeirra sem hér starfa. Ég vil þó að menn hafi þá grundvallarstefnu í huga hvernig miðill útvarp er. Miðað við t.d. hversu útvarpshlustun er lít- fl á kvöldin þá tók ég af alla kvöld- dagskrá. Ég sá ekki ástæðu til að vera með dýra dagskrá á kvöldin þegar. hlustunin er fyrst og fremst hjá ungu fólki sem er að leita eftir tónhst. Okkar aðaláhersla er lögð á dagskrá frá sjö á morgnana til sjö á kvöldin.“ - Stjarnan er rekin af auglýsinga- tekjum eins og aðrar stöðvar. Þurftir þú að taka til hendinni þar líka? „Ég fækkaði og fjölgaði á auglýs- ingadeildinni. Ég vildi fá öflugri aug- lýsingadefld með góðu sölukerfi. Það tók nokkurn tíma að koma því í gang og viö erum núna með þrjá mjög duglega sölumenn í fullu starfi. Þaö hefur skipt sköpum fyrir afkomu stöðvarinnar. Staðreyndin er sú að það þýddi ekki að sitja og bíða eftir að auglýsendur kæmu til okkar. Einnig útbjuggum við aðstöðu til að vinna leiknar auglýsingar fyrir við- skiptavininn. Hljóðverið er í stöðugri notkun allan daginn, enda hefur hlutfah auglýsinga breyst úr 90% lesnum auglýsingum í 50% á móti 50% núna. Stjaman er afkastamesti framleiðandi útvarpsauglýsinga á landinu.“ - NúhefurheyrstaðStjarnannánast gefi sínar auglýsingar? „Það er nákvæmlega sama fyrir- komulagið hér og hjá öðram fjölmiöl- um. Afsláttur er gefinn í samræmi við magn. Við höfum fasta verðskrá og hvikum ekki frá henni. Þaö væri að grafa sína eigin gröf að selja aug- lýsingar út á endalausa afslætti. Áuðvitaö geta komið upp dæmi þess að einhver mistök eigi sér stað og þá :-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1-----------------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.