Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 24. JÚNl 1988:
3
Fréttir
Gengið aftur
fellt í haust
- segir Tiyggvi Finnsson
, ,Hagur fiskvinnslunnar af geng- iðjusamlags Húsavikur og formaö-
isfellingunni í vor var löngu upp ur Félags Sambandsfrystíhúsa, í
étínn áöur en tíl þessarar lækkun- tílefni af 30 senta lækkun á verði
ar kom. Það var alltaf okkar skoð- fiskflaka á Bandaríkjamarkaði.
un að gengið hafi verið lækkaö of Tryggvi sagði verð á fleiri afurð-
lítið. Gengisfelling er stór aðgerð um fara lækkandi. Við það bættist
og menn eiga ekki að vera að fram- að í sumar ættu memi erfiðara með
kvæma hana með stuttu millibili. að beina framleiðslunni í arð-
Menn vissu vel af þessum lækkun- bærari pakkningar og vinnslu. Það
rnn á BandaríigamarkaÖi og það mætti því búast viö að ástandið í
hefði verið eðlilegt að reikna með greininni yrði afar slæmt í haust.
þeim. Hagur fiskvinnslunnar er nú „Ég tel að ástandiö verði þá orðið
ekkert betri og jafnvel verri en fyr- það slæmt og þrýstingurinn á geng-
ir gengisfellinguna," sagöi Tryggvi ið það mikill að undan veröi að
Finnsson, framkvæmdastjóri Fisk- láta,“ sagöi Tryggvi. -gse
Leikarar berjast
gegn ölvunarakstri
„Það er rétt að við vinnum að
stofnun þrýstihóps sem hefur það að
markmiði að framleiða stuttar en
áhrifamiklar áróðursmyndir fyrir
sjónvarp. Fyrst og fremst munum við
beina kröftum okkar gegn ölvunar-
akstri og síðan gegn umferðar-
ómenningu alls konar. Það er engin
tilviljun að slysatíðni hér á landi er
svo há. Við höfum fyrirmyndir, tíl
dæmis frá Bandaríkjunum. Þar eru
til samtök, svo sem Mæður gegn ölv-
unarakstri og svo framvegis," sagði
..dda Björgvinsdóttir leikkona.
Hópur leikara hefur undanfarna
dafa unnið óformlega að stofnun
samtaka. Hópurinn mun berjast
gegn ölvunarakstri og fleiru. Edda
Björgvinsdóttir sagði að þeir sem
þegar hefðu ákveðið að taka þátt
hefðu dreift sér, rætt við töluverðan
fjölda fólks, kvikmyndagerðarmenn
og fleiri. Ætiunin er að allir þeir sem
þátt taka gefi vinnu sína. Þannig
verði kostnaði við gerð áróðurs-
myndanna haidið niðri. Ætlunin er
að samtökin, sem stofnuð verða,
verði opin öllum þeim sem vilja vera
með.
„Þetta verður mikil hreyfing. Það
var hoggið nærri okkur fyrir stuttu.
Það hefur eflaust haft þau áhrif á
okkur að við hyggjumst stofna sam-
tök með það að markmiði að berjast
gegn þessu meini,“ sagði Edda Björg-
vinsdóttír. • -sme
Vöruskiptajöfnuður:
1,8 milljarða
halli á tveimur
mánuðum
Vöruskiptajöfnuður var óhagstæð-
ur um 1,8 milljarð á fyrstu tveimur
mánuðum þessa árs. Það jafngildir
um 11 milljarða halla á einu ári.
Hagstofan sendi þessar upplýsingar
frá sér fyrir skömmu. Vegna tölvu-
væðingar Tollstjóraembættisins og
nýrrar tollskrár er Hagstofan nú
mánuðum lengur að koma saman
upplýsingum um vöruskiptajöfnuö.
-gse
HJOLKOPPAR
12 gerðir
- aldrei ódýrari!
Stærðir: 13" - 14" - 15"
Litir: Hvítir / silfur
Seldir í settum eða stakir
HEILDSALA
SMÁSALA
=1d =
G ”
SKEIFUNNI 5A SIMI 91 8 47 88
ép
f| ' '
, * ■ í
m*£r 9^1
®§
fi Sf 'i~íé mi
■ 'aHte sm
Pollen gæðafrjókorn á góðu verði
Næringargildi blómafrjókornsins
ereinstakt. Ágæti þess hefur
sannast ó fjölda fólks með
endurnýjuðum lífsþrótti.
Pollen korn 230 g kr. 472-
Pollen töflur 90 stk. kr. 420-
Fæst í heilsubúðum,
apótekum,
PQLLENAta^—v% heilsuhillum
1POLLEN matvörubúða
"mf °9 hjó okkur
I___Iheilsuhúsiö
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1 SÍMI 22966
KRINGLUNNI SÍMI 689266
>. .
Frá stuðningsmönnum Vigdísar Finnbogadóttur
Á kjördag, laugardaginn 25. júní, höfum við skrifstofur til aðstoðar kjósendum sem hérsegir:
Aðalskrifstofa Suðurlandsbraut 14
Kosningastjórn og kosningasjóður, sími 31236
Kjörskrá og upplýsingar um kjörstaöi,
sími 681200 (6 línur)
Bílaskrifstofa, sími 38600 (5 línur) og 84060
Skrifstofa Garðastræti 17
Samband við kjördæmi utan Reykjavíkur
Kosningasjóður
Bílaskrifstofa
símar 11651,17765,17823,17985,18829,18874.
Hafið samband við sem flesta og hvetjið þá til að kjósa
Mætum öll á kjörstað
X Vigdís Finnbogadóttir